Vísir


Vísir - 15.01.1934, Qupperneq 4

Vísir - 15.01.1934, Qupperneq 4
/ VlSIR aö stytta eöa sníða burt eftir hætti. Fyrsti þátturinn, kvöldvakan í Hliö, fellur dauöur til jarðar, ein- göngu vegna þess aö skærunum hefir ekki verið beitt. Þaö er og ekki hægt að dylja þaö, aö það, sem þessum leik íleytist, fleytist ;honum á Jóni Thoroddsen, en ekki á höf. Sér það best á í síðasta þætti þegar höf. á að spiitna til enda þráðinn, sem Jón Thoroddsen • fékk ekki lokið við, því að þá . verður allt efnislaust og leiðinlegt, vegna þess eins, að nú mótar Jón Thoroddsen ekki persónurnar lengur. Þaö er þetta sem veldur, en ekki hitt að höf. ráði ekki við málfarið; að því er ekkert að finna, —; höf. er jafnvel málfimur. En það skrifa enginn Jón Thor- oddsen nema Jón Thoroddsen. Eg vil hér taka það frant, að höf. annars getur margt og gerir vel; t d. eru fáir honum slyngari í aö þýða erlenda gamanleiki og stað- setja þá, ef hann leggur sig frarn. Skal svo lokið þessu tali. Leiðbeiningin virtist hafa verið mjög natin, og meðferð leikend- anna var í heild sinni góð. Hjá sumum var hún ágæt, en þó var heldur ekki örgrant um það aö sumum mistækist. Höfuð og herð- ar, yfir alla báru þau Brynjólfur Jóhannesson, sem lék sira Sigvalda, og Gunnþórunn Halldórsdóttir, sem lék Staðar-Gunnu. Mér væri nær að halda, að þetta væri eitt allra besta hlutverk Brynjólfs; gerfi, fas og hvað eina stóð svo vel af sér við hlutverkið sem unt var. Eg minnist þess varla að hafa séð helgislepjóttari flærðarhund en þarna. Leikurinn var svo jafn og samfeldur, að hvergi vottaði fyrir bláþráðum. Bestur þótti mér hann þó, þegar hann var að blaða í ræðuruslinu til þess að búa sig undir það, ef rækallinn skyldi reka það upp á hanu að þurfa að messa. Það má í raun réttri segja flest hið sama um leik Gunnþór- unnar og leik Brynjólfs, enda er hún frábærum ná11úru 1 ei kgáfíun1, búin á sínu sviði. Valdimar Helgason lék Hjálmar tudda og gerði það vel, en meðferðin var þó ekki eins frjálsleg og heföi mátt vera. Soffía Guðlaugsdóttir lék Þuríði gömlu og gerði það, að mér fanst, óaðfinnanlega, en þó þótti mér leikur hennar ekki duga, og get eg ekki gert mér neina grein fyrir hvað valdið hafi, en jafn vist er það, að leikur hennar virtist einnig fara fyrir ofan garð og neð- an hjá öðrum áhorfendum. Alfred Andrésson lék Hallvarð Hallsson og gerði það með hressilegasta fjöri, og var hreint furða hvað hann gat gert mikið úr langlokun- um í hlutverkinu. Martha Kalman, Arndís Björnsdóttir, Indriði Waage og Valur Gíslason léku leiðinleg og ómerkileg hlutverk með þeirri leikni, sem góðum og þaulvönum leikurum sómdi. Magnea Sigurðsson lék Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem er lítið leið- indahlutverk; það var hreint furða hvað fólk var hrifið af henni, því að hún aðhafðist ekki annað en að vera snotur, og mér hefir fitist svo til, að henni sé það ósjálf- rátt, og að það sé óviðkomandi feik hennar. Grím meðhjálpará lék Lárus Ingólfsson, en Bjami Björnsson lék Egil son hans. Þeir ftJðgar eru oinfald'ir durga'r, en ekki kluhnar (Klown). í liöndum- þeirra Láruar og Bjarna urðu þeir aðl Molbúum — einmitt aö Molbúum en ekki aö Bakka-bræðf- um það var nefnilega greini- lega tlönsk slikja á þeiin. Frammi- staðan var ])ó mun skárri hjá Lár- usi. Um öniuir iilutverk er ekkcrl að segja, nerna hvað Finnur vinnu- nlaður á Stað, sem Lárus Pálsson lék, talaði of lágt. iigljsíi i Y1SI. Leikskráin er aö þessu sinni ó- venjugóð, en eg held þó að það sé heppilegra að hafa ekki í henni greinar, sem þarf að skifta. Aðsóknin að leiknum sýnir, að hann þrátt fyrir alt fellur mönnurn vel, enda verður því ekki með sanni nejtað, að það eru (mörg skringileg atvik í honum. Eg tel það víst aö hann muni endast leikfélaginu lengi. G. J. Bæjarfréttir 1.0.0 F. 0.b.lP. = mil681/i sEL Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 1 stig, ísa- firði 0, Akureyri —2, Seyðis- firði —1, Vestmannaeyjum 2, Grímsey —2, Stykkishólmi 0, Blönduósi —1, Raufarhöfn 0, Hólum í Hornafirði 1, Grinda- vik 1, Færeyjum 3, Juliane- haab —2, Jan Mayen 4, Ang- tnagsalik —6, Hjaltlandi 6, Tynemoulh 6 stig. Mestur hiti liér i gær 2 stig, minstur —1. Úrkoma 6.1 mm. Yfirlit: Kyrr- stæð lægð við suðvesturströnd íslands. Horfur: Suðveslurland, Austan gola. Dálítil úrkoma. Faxaflói, Breiðafjörður: Austan gola. Víðast úrkomulaust. Vest- firðir, Noi’ðurland, norðaustur- land: Norðaustan kaldi. Sum- staðar lítils háttar snjókoma. Austfirðir, suðausturland: Hæg norðan og norðaustan átt. Úr- komulaust að mestu. Útvarpsumræður um bæjarmál Reykjayíkur byrja i kveld kl. og verður haldið á- fram á sama tíma annað kveld og miðvikudagskveld. í kveld verður ein 35 mínútna ræða frá hverjum flokki og annað kveld fær hver flokkur einnig 35 mín., sem verð- ur tvískift, en á miðvikudagskveld verða umferðir flokkanna tvær, 20 mín. og 15 mín. Dregið \rar um í hvaða röð ræðurnar væri fluttar og verður röðin þessi öll kveldin: 1. Alþýðuflokkur, 2. Framsóknar- flokkur, 3. Þjóðernissinnar, 4. Kommúnistar og 5. Sjálfstæðis- flokkur. — 1 kveld talar Jón Þor- láksson borgarstjóri af hálfu Sjálf- stæðisflokksins. Á Akureyri fara bæjarstjórnarkosningar fram á morgun. Eins og áður hef- ir verið frá skýrt hér í blaðinu voru lagðir fram þar sex listar. Kosningaáhugínn er sagður mjög mikill á Akureyri nú. Óþrifnaður. Mjög er nú kvartað undan þvi hér i bænum, svo sem á bið- stofum lækna og viðar, að kosn- ingableðli þeirra Jónasar og Hermanns sé fleygt þar inn í leyfisleysi, stundum mörgum eintökum saman og oft á dag. Þykir að þessu hinn mesti ó- þrifnaður, svo sem von er til, og hefiir fólk varla við að fleygja „skarninu“ út, jafnóð- um og því er Iroðið inn. Hafa allir hinn megnasta við- bjóð á þessari frekju og á- gengni hinna alræmdu og i 11- ræmdu bleðilsfeðra. E.s. Esja fer héðan í kveld kl. to vestur og uorður um land í hringferð. KI Ij Ð £2 Jts Cí Kildebo útungunarvexar hafa selst meira hér ú landi en nokkur önnur tegund, sökum sinna framúr- skarandi litungunarárangra samfara afar lágu verði. Kildebo er mjög auðvelt að passa, sökum þess að hita- SS stillirinn er afar öruggur og heldur hitanum jöfn- um, og sjálfsnúari er snýr öllum eggjunum í einu. s 55 Kildebo er mjög steinolíuspör og er þvi mjög ódýr i — notkun. = Ef þið viljið fá rnarga og hransta unga, þá kaupið = Kildebo. Kildebo verksmiðjan framleiðir útungunarvélar frá S 100 eggja stærð upp í alt að 10 þúsund eggja. Enn- S= fremur fósturmæður og annað er að fuglarækt S Mynda- og verðlistar sendir þeim er óska. I Jóh. Ólafsson & Co., | SS Símn.: JuweL REYKJAVÍK. Sími: 1630. Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir : „Kildebo“ Rugemaskinfabrik, Sorö. lÍmHiniiiitiiimnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiim Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er hér. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Detti- foss er í Vcstmannaeyjum. Vænt- anlegur hingað í nótt. T.agarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til Hull. Enn á götunum! Kosningableðill þeirra Jónas- ar og Hermanns skýrir frá þvi sem miklum tíðindum, að Her- mann sinni enn embætti sinu með likuin hætti og verið hefir, þrátt fyrir allar aðfinslurnar, sem á honum hafi dunið. „Her- mann Jónasson gengur hér um göturnar, eins og ekkert hafi i skorist“, segir bleðillinn. Haun er svo sem ekki á þvi, að hæta ráð sitt, maðurinn sá! Gengið í dag. Sterlingspund ......kr. 22.15 Dollar .......... — 4.36% 100 rikismörk þýsk. — 161.92 — frankar, frakkn.. — 26.90 — belgur .............— 95.18 — frankar, svissn. . — 132.70 — lírur......... — 36.35 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar ..........— 56.92 — gyllini ............— 275.05 — tékkósl. kr.....— 20.67 — sænskar kr.....— 114.41 — norskar kr....—- 111.39 —- danskar kr....... 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 54,35. tniðað viö frakkneskan franka. Næturlæknir er í nótt Daniel Fjeldsted. Að- alstræti 9. Sími 3272. Næturvörður er þessa viku i Reykjavíkur apo- teki og Lyfjabúðinni Tðunni. Hljómleika halda þeir í frikirkjunni annað kvéid kl. 8yi Einar Sigfússon og PáM ísólfsson. Verkefni hafa þeir valið sér eftir Frescobalcli. Senaillé, Bach, Pugnani, Kreisler, César Franck og Vitali. Fimleikaæfingar f. R. falla niður í dag vegna veikinda kennara. Nýja Bíó biður þess getið, aö hin fræga kvikmynd „Cavalcade“ verði sýnd annaðkveld, vegna f jölda áskorana. — Myndin verður send út nú i vikunni, svo að nú cru síöustu for- vöð að sjá hana. Happdrætti. Húsbyggingarsjóðs fríkirkjunn- ar í Reykjavík, sem draga átti um í dag verður framlengt til 15. maí þ. á. Sjá augl. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,29 Tilkynningar. — Tónleikar. 19,30 Tónlistarfræðsla (Emil Thoroddsen). 19,55 Auglýs- ingar. 20,00 Klukkusláttur. Frétt- ir. 20,30 Stjórnmálaumræður: Bæjarmál Reykjavíkur. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 31. des— 6. jan. 1934 (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 7 (27). Kvefsótt 30 (40). Kvef- lungnabólga 1 (0). Iðrakvef 4 (9). Taksótt 1 (2). Hlaupabóla 0 (1). Skarlatssólt 1 (0) Manns- lál 4 (3). — Landlæknisskrif- stofan, (FB.). Síldarútflutningurinn. Arið sem leiö voru fluttár cit 224.674 tn. af sílcl, verð kr. 4.290.- 170, en 1932 249.184 tn., verð kr. 4.484.810. Auk þess voru flutt út árið sem leift 371.670 kg. af ísaftri síld, verð kr. 20.710. Ullarútflutningurinn iiam 1.286.760 kg. árift sem leið, verft kr. 1.382.650, en 1932 553.900. verft kr. 496.830. Saltfisksutflutningurinn. All árið sem leið voru flull út 60.737.220 kg. af verkuðum r KAUPSKAPUR \ I Orgel. — Litið notað Miill- er-orgel er til sölu nú þegar. •— A. v. á. I Skiði, stafir og skór til sölu með tækifærisverði. Hringbraut 132. — (255 Munið eftir heilu sérbökuðu Vinarbrauðunum með 3-kaff- inu, ásamt öðru góðu i Bem- liöfts-útsölunni i Nönnugötu 7. (183 Hvanneyrarskyr fæst daglega « Matarverslun Tómasar Jónssonar. ________________ (215- Kjamabrauðið ættu allir að not& Það er holl fæða og ódýr. Fæst hjá Kaupfélagsbrauðgerðinni í. Bankastræti. Sími 4562. (512 r VINNA 1 Stúlka óskast hálfsmánaðar- tima. Uppl. Urðarstíg 14. (253 Stúlka óskast tii Grindavikur.. Hátt kaup. Uppl. í sima 4331. eftir kl. 7. (252 Góð stúlka eða eldri kona óskast. Barnlaust heimili. — Uppl. Vatnsstíg 3, uppi. (251 Stúlka eða eldri kona óskast um óákveðinn tíma. Lítið heim- ili. Uppl. á Njálsgötu 52. (250 Vantar duglegan lifrar- bræðslumann. Uppl. á Hótel Ileklu. Herb. nr. 11. (249 Stúlka óskast í létta vist.. Tvent i heimili. Uppl. Klappar- stig 42. (258 Sendisveinn óskast nú þegar i Ingólfs Apótek. (257 Ráðskona óskast til Grinda- vikur. — Uppl. Vesturgötu 59. (254 Þvottahús Kristínar Sigurðar- dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927. (68 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Simi 3183. (69 Leiknir, Hverfisgötu 34, ger- ir við: — Hjól, grammófóna, saumavélar, ritvélar. — Sann- gjarnt verð. Sími 3459. (168 Stúlka óskast í vist á Hverfis- götu 70, vegna forfalla annarar, (256 r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Umslag með 25 kr. i tapaðisf á laugardaginn í miðbænum. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á afgr. gegn fundarlaunum. (256 I l KENSLA Tungumálaskólinn Laugaveg 11. Enska, danska, þýska, vél- ritun og verslunarbréf. Viðtals- tími 11—12 og 6—11 e. h. (153 saltfiski, verð kr. 24.261.910. -- Til samanburðar skal þess gel- ið, að 1932 voru flutt út 59.103.- 080 kg., verð kr. 21.889.950. Af óverkuðum saltfiski voru flutt út 1933 16.363.680 kg.r verð kr. 3.881.400, en 1932 17,- 762.970, vcu’ð kr. 3.801.670. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. )

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.