Vísir - 17.01.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: >PALL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 1T Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 17. janáar 1934. 16. tbl. Gamla Bió ,Ein okkar' Þýsk talmynd i 10 þáttum, eftir hinni viðfrægu skáld- sögu Irmgard Keuns. Aðallilutverkin leika af framúrskarandi snild: Brigitte Helm. Gustaf Diesel. Lærdómsrík og hrifandi mynd, ekki síst fyrir imga fólkið. — Börn fá ekki aðgang. — Á morgun (fimtudag) kl. 8 síðd., stundvíslega. „Maðsr og kona“ Alþýðusjónleikur í 5 þátt- um, eftir skáldsögu Jóns Thoroddsen. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1 e. h. Sími: 3191. EdiB&org hefir fengið miklar birgðir af: Bollapörum á .. 0,35 Vatnsglösum á .. 0,23 Flautukötlum á . 0,85 „Navy“-steintauið. Matarstell fyrir 6, kostar að eins 12,00. Edinborg. Barnableyjnr ofnar, tvöfaldar, úr sérstaklega tilhúnu, mjúku efni. Breytast ekki við þvott. Orsaka aldrei af- rifur. Endast lengur en flónels- bleyjur. Fyrirferðalitiar, en þó efnismiklar. Mæður, það besta er ekki of gott lianda börnunum yðar. — Notið að eins þessar bleyjur, þær eru ekki dýrari en aðrar bleyjur. Pakki með 6 stk. kost- ar kr. 6,00. Hdlmavíkor saltkjðt Hnoðaður mör, Sauðatólg, Kæfa, Rúllupylsur, ísk smjör. Pðll HaUbjðrns. Laugaveg 55. Sími 3448. VÍSIS KAFFIÐ gerir aila glaða. xmxxxxncQtxmxxxxm] Takið eftir. í útstillingarglugga okkar er kíkir, þar sem þér getið séð í, hvort þér hafið hygg- ingargalla á auga yð- ar, og hvort þér eruð fjarsýnn eða nærsýnn. Hjá kikinum er spjald, þar sem þér getið les- ið hvað að auganu er. „Expert“ okkar framkvæmir daglega ókeypis rannsókn á sjónstyrkleika augn- anna. Viðtalstími frá kl. 10—12 og 3—7. F. A Thiele. Austurstræti 20. SÍXSOÍÍCKCíSOOííi 99 Gullfoss“ fer á fimtudagskveld 18. jan. kl. 10 til Breiðaf jarðar og Vestf jarða. Vörur afhendist fyrir há- degi á morgun og farseðlar óskast sóttir. „Dettifoss“ fer á sunnudagskveld í hraðferð vestur og norður, kemur við á Sauðárkróki í suðurleið. Iðnaðarraaanafélaglð í Reykjavfk. , Fundur verður haldinn í Bað- stofu í'élagsins, á morgun, fimtudaginn 18. jan., kl. 8%> síðdegis. Fundarefni: Ákvörð- uu um útgáfu tímaritsins. Ai'- mælisfagnaðurinn. Önnur máf Stjórnin. 6.s. Island fer fimtudaginn 18. þ. m. kl. 8 síðd. beint til Kaup- mannahafnar (um Vest- mannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Simi 3025. Húsmæðor! Gleymið ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um 8VANA' vltaminsmjSrlfki þvl að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) í stórum stíl — og er þess vegna nieringarríkara en annað smjörlíki. Nýja Bíó Athufliö Félagið heldur fund á hverju fimtudagskveldi í Oddfellowhúsinu, og er þá bókasafnið einnig opið til útlána. 43ja ára afmælis félags- ins verður minst með borð- haldi og dansleik að Hótel Borg þ. 27. þ. m., nánar auglýst síðar. Mætið á funduin og kom- ið með nýja félaga. S t j ó r n i n. TfalE A.- D. fundur annað kveld kl. Sy2. Síra Bjarni dómkirkju- prestur talar. Látið ekkert hamla yður frá því að korna á fundinn. Utanfélagsmenn vel- komnir. i Síðasta sinn í kveld. | Mnnii dansleik Í.R. að Hðtel ísland laugardagirm 20. þ. m., kl. 9 e. h. — Hljómsveit Hótel íslámd spilar. — Aðgöngumiðasala i Bókaverslun Sigf. Eymundsson- ar og Hljóðfæraversl. Katrinar Viðar. F. h. 1. flokks kvenna í. R. Flokksstjórarnir. Tískukjólar úr silki, ull og flaueli, mjög fallegt úrval. (JHartauskjólar, ágætis tau, frá kr. 29,00. Samkvæmiskjólar, afar fallegir, frá kr. 34,00. Eftirmiðdagskjólar, mjög smekklegir, frá kr. 24,00. Það verður ódýrara fyrir yður að kaupa tilbúinn kjól Iijá mér, heldur en að láta saitma yður kjól. Alla Stefáns. Vesturgötu 3. (II. hæð Liverpool). Nýtt á markaðnum: Ping Pong te- og kafHstell fást í Berlin, Austurstræti 7. Sími: 2320. Sjálfstæöismenn þeir, sem óska, geta hlustað á útvarpsumræður í kveld (miðvikudaginn 17. þ. m.) í Varðarhúsinu, uppi. Um- ræðurnar byrja kl. Sþó síðd. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn V ar ðarf éki gsi ns. Þrír vanir hásetar og mötoristi öskast. íinnfremur stúlka til matreiðslu, fyrir 8 menn. Upplýsingar á Hverfísgötu 32, kl. 7 8 e. h. og á morgun kl. 10 11 f. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.