Vísir - 17.01.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1934, Blaðsíða 4
VISIR ææ ææ „PRIMUS" A/B B. A. Bjorth & Co. g§ Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co. ææ ææ ææ Heimdallur heldur opinberan æskulýðsfund í Varðarhúsinu n. k. fimtudag og hefst hann kl. 8% síðd. Er fundurinn haldinn eftir samkomulagi við for- menn hinna pólitísku æskuiýðsfétaga, þeirra flokka, sem hafa lista í kjöri við bæjarstjórnarkosningarnar, og munu ræðumenn á fundinum verða starfandi með- íimir í þeim félögum. Stjórn Heimdallar. Oddfellowhúsið. Hátalari fyrir útvarpsumræður á 1. hæð. Hljómleikar eins og venjulega í veitingasalnum. Erindi flytur Magnús Magnússon ritstj. í VarSarhúsinu kl. 6 e. h. á morg- un. Erindið kallar hann: Flett upp í gömlum Tímablöðum. Glímuæfingar Ármanns i verða í kveld í Mentaskólanum. Fullorðnir kl. 8, drengir kl. 9. — Fjölmennið og mætið réttstundis. I ðnaðarmannafélagið heldur fund í Baðstofu sinni annað kveld. M. a. verður tekin ákvörðun um útgáfu timaritsins. Sjá augl. 1 Ármann biður drengi þá er æft hafa, eða vilja æfa glímu hjá félaginu, og taka vilja þátt í skjaldarglímu drengja, er fer fram i næsta mán- uði, að mæta til viðtals á glhnu- æfingu í kveld kl. 9—10 í íimleika- sal Mentaskólans. Verður þá einn- ig kept um fjölbragðapeninginn. Ú'tvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Tilkynningar. — Tónleikar. 19,25 Tuttugu ára af- mæli Eimskipafélagsins minst (Form. fél. Eggert Claessen, Sveiim Björnsson, sendiherra, Brynjólfur Stefánsson íorstjóri). í9,55 Auglýsingar. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Stjórnmála- umræður: Bæjarmál Reykjavikur. Nýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur hauda bömum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Foraritafélagsins, ib. 15,00, Bðkaverslon Sigf. Eymnodssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Þýskur bo'tnvörpungur kom i gær með skipsmenn til viðbótar á botnvörpunginn Neu- fundland, sem nú er veriö að gera við í Slippnum. C-listinn. Sjálfboðaliðar, sein vilja vinna að sigri Sjálfstæðisflokksins á laugardagimi eru beðnir að gefa sig fram í Varðarhúsinu hið fyrsta. Skip rekur á land. Mótorskipið Sleipni rak á land i Mjóafirði fyrir skömmu. Skip- ið er 50 smál. og gerðu menn sér eigi miklar vonir um að unt mundi að bjarga því. Þegar botn- vörpungar höfðu gert árangurs- tausar tilraunir til þess að ná þvt út var varðskipið Óðinn sent aust- ur og tókst að ná skipinu út lítið skemdu. Bæjarstjómarkosningamar. Kjördeildir verða 25 hér í bæn- um og sú 26. í Laugarnesi. Kjörskrárkærur. Á bæjarstjórnarfundi 5. jan. voru þeir Jakob Möller og St. Jóh. Stefánsson kosnir til þess, ásamt borgarstjóra, að gera tillögur til bæjarstjórnar út af kjörskrárkær- um, Enska björgunarskipið, sem er að reyna að ná út b/v. Margaret Clark, sem strandaði viö Svínafellsós, kom hingað í morg- ttn til þess að fá sér kol. Björgun- arskipinu hefir ekkert orðið ágengt eystra, vegna brims og storma. Laugarvatnsskóli hefír verið settur t sóttkví vegna skarlatssóttar. Hafa ntu nemendur tekið veikina. Bæjarstjómarfundur verður haldinn á rnorgun og hefst kl. 5. G.s. ísland kom að vestan og norðan í morgun. Frá Englandi komu í gærkveldi Bragi og Max Pemberton. Kynsjúkdómahættan. Á bæjarráðsfundi 5. þ. m. var samþykt að kaupa sjálfsala fyrir vamarlyf gegrt kynsjúkdómum og láta setja hann upp í náðhúsi karla við Bankastræti. Gengið í dag. SterKngspund kr. 22.15 Pollar 4.33% 166.37 100 rikismörk þýsk. — frankar, frakkn.. — 27.74 —- belgur — 97.99 — frankar, svissn. . — 136.16 — lírur ‘ 37.30 — mörk, finsk . — — 9.93 — pesetar ’— 58.97 — gyllini — 283.06 —- tékkósl. kr 21.27 — sænskar kr — 114.41 — norskar kr. .... — 111.39 — danskar kr — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 52,70, miðað við írakkneskan franka, Heimdallur heldur opinberan æskulýösfund í Varöarhúsinu annað kveld kl. 8J/2. Sjá augl. ‘ . Glímufél. Árrnann. Aðaldansleik félagsins, sem átti að vera 20. jan., er frestað til laug- ardags 3. febr. NINON Samkvæœiskjólar seldir frá 30 kr. Kveldjakkar frá 10 kr. Allir aðrir kjólar versl- unarinnar seldir með 10, 15 og 20% afslætti. NINON Austurstræti 12 (uppi). Opið frá 2—7. KKWOOOUUCKXXXXXXXXXXXXXXX SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. xxxxxxxxxmxxxxxxxxxxxxx notuð íslensk frímerki hæsta verði. — Sigfús Bjarnason Lækjargötu 2. Sími 2385. A'ttýðnblaðið hefir að undanföm flutt greinir eftir Þórberg Þórðarson rithöf- nnd og gerir hann m. a. í greinum þessum að umtalsefni misþyrming- ar, sem pólitískir fangar hafa orð- ið fyrir í Þýskalandi. Hefir, sem kunnugt er, verið afar niikið um þessi mál skrifað í erlend blöð, og einnig hefir frá þessu verið sagt í íslenskum blöðum, en tiltölulega minna, svo sem eðlilegt er. — Nú hefir Þórbergur Þórðarson fengið það hlutverk að skrifa um þessar misþyrmingar' í Alþbl. Mun þurfa að leita lengi í skrifum að- standenda og vina þeirra manna, sem hafa orðið fyrir misþynning- um í Þýskalandi, að jafn upp- blásnu og skvaldurslegu skrifi og Þórbergs, sem hefir á sér fá ein- kenni þess, eða engin, sem best hcf- ir verið um þetta skrifað í erlend blöð, en þeim mun meira er þar af svívirðilegum ummælum, enda er Þórbergur „froðusnakkur,“ sem enginn tekur mark á. Misþyrming- um á pólitískum föngum eða öðr- um er aldrei bót mælandi, en fáir munu telja, að skrif Þórbergs muni hafa nokkur áhrif i þá átt, að Þjóð- verjar eða aðrir sjái sig uin hönd í slíkum efnutn. Einu getur Þór- bergur og Alþýðublaðið þó senni- lega stært sig af, áður en lýkur, og það er, að þessi fíflslcgu skrif spilli viöskiftavináttu Þjóðverja. og íslendinga. Hér hefir að óþörfu verið gerður lcikur (kosningaleik- ur?) að því að svívirða mann, senr —- hvað sem um hann má segja — er kanslari með stórþjóð, sem ávalt hefir verið vinveitt íslend- ingum. Ríkisstjórnin þýska hefir nú, fyrir milligöngu ræðismanns sins hér, snúið sér til utanríkis- niálaráðuneytisins, með beiðni um, að hún höfðaði mál gegn Alþýðu- blaðinu, vegna svívirðinga í grein- um um Adolf Hitler, kanslara Þýskáfands. Utanrikismálaráð- herra (Ásgeir Ásgeirsson) hefir af hent dómsmálaráðuneytinti beiðni þessa til fyrirgreiðslu. Skrií þau, sem að framan um getur, verða að líkindum til þess, að land og þjóð ver'Sur að athlægi allstað- HÚSNÆÐI \ Stofa til leigu, lítið eldhús getur fylgt. Sólvallagötu 6. Simi 4765. (284 Lítið, snoturt herbergi ósk- ast strax. Uppl. milli 1—2. — Simi 4186. (277 Loftherbergi til leigu. Óðiiis- götu 1. (289 2 lítil herbergi með aðgangi að eldhúsi, til leigu á 40 kr. — Lokastíg 14, efstu hæð. Inn- gangur bakdyramegin. (299 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir armband með svörtum og grænum litum. Finnandi beðinn að skila því á Bergþórugötu 21, gegn fundar- launum. (286 Kvenveski fundið. Suðurgötu 14. (297 Sleði i óskilum á Bræðra borgarstig 29. (295 Tapast hefir gulur skinn- hanski á leiðinni milli Kirkju- strætis 8 B og Grjótagötu 7. Skilist gegn fundarlaunum í Kirkjustræti 8 B, miðhæð. (290 r LEIGA I Trésmiðaverkstæðispláss óskast. Tilboð sendist Visi, merkt: „Vinnustofa“. (283 Grímubúningur til leigu. Saumastofan Tíska, Austur- stræti 12. (287 ar, þar sem þetta íregmst. En — skyldu, vera til svo miklir and- legir aumingjar hér á landi, að þeim )>yki merkileg þessi skrii Þórbergs í .Vlþbl.? R t KAUPSKAPUR Fóðurlýsi: Nokkurar timnur af góðu fóðurlýsi til sölu. Sími: 3598. (281 Til sölu: Notaðar stáltunnur. ágætar fyrir sorpilát, 2,50 stykk- ið. Simi: 3598. (280 Skápur sem jafnframt er notaður sem skrifborð, er til sölu. Öldugötu 24, kjallaranum, (278 . Orgel. — Lítið notað MviII- I er-orgel er til sölu nú 1 þegar. — A. v. á. Draumaráðningar, dulræn bók, framtiðin í spegli, fæst hjá JÓksölum í Reykjavík og Hafn- arfirði. (299 86S) BU5S *uoA ngp8 öo nfýu n^suopi anjjíjo gi -dnB?( §0 n[sgi3[iuBJjníS8a npuoj. -uui jbj[mo gtfgá]s ‘jn.ni]spui -BJBífBg 'ijæ.v jBuinsBq ran So sup ‘BOgpqsjBuuní) bjj Bii0[9i:p buio5[ gðonuæjj — Þorrinn byrjar á föstudaginu- Kjósið ykkur hangikjöt frá verslun Eggerts Jónssonar, Óð- insgötu 30. Sími 4548. (293 Hús óskast til kaups. Tilboð. ásamt upplýsingum, merkt: „Húsakaup“, sendis Vísi. (292 1" VINNA 1 Rösk og ábyggileg stúlka ósk- ast frá 1. febrúar þ. á. Þarf að" vera dugleg við afgreiðslu og: helst hafa fengist við matartil- búning. — Tilboð, rnerkt: „1. febrúar“, ásamt meðmælum. sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m- (285 Ung stúlka óskai* eftir at- vinnu, ekki vist. Meðmæli eí þarf. Tilboð, merkt: „Atvinna‘% sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m. (282 Stúlka óskast í vist yfir óá- kveðinn tíma. Uppl. milli 6 og 9. Viggo Bjerg, Laufásvegi 50. (279 Þvottahús Kristínar Sigxirðar- dóttur, Haínarstræti 18. Simi 3927. (68 Hreinsa og geri við eldfæri og rniðstöðvar. Sírni 3183. (69 gjjgT*- Góð stúlka óskast í vist nú þegar. Uppl. Öldugötu 47. uppi. (298 Duglegur maður óskast tii sjóróðra suður ú Miðnes. Uppl- gefur Haraldur Sveinbjarnar- son, Laugavegi 84. (296 Stúlka, vön bókfærslu, óskasf í nokkura daga. A. v. á. (294 Mig vantar mann til að höggva í eldinn. Reinh. Anders- son, Laugavegi 2. (291 3 duglega sjómenn vantar nt> þegar. Uppl. á Njálsgötu 52 B. niðri, (288 | KENSLA 1 Timgumálaskólinu Laugaveg; 11. Enskn, danska, þýska, vél- ritun og verslunarbréf. Viðtals- tími 11—12 og 6—11 e. h. (153 FÉLAGSFRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.