Vísir - 21.01.1934, Page 2
VISIR
)) INItomi & ötsrn í
KARTÖFLUR
— lítilsháttap óselt. —
Sími 1-2-3-4.
Sfmskeyfl
—o—•
Rómabórg, 20. jan.
United Press. — F13.
Þingrof á Ítalíu.
Gefinn hefir veriS út konung-
legur boöskapur um þingrof. Nýj-
ar kosningar fara fram 25. mars
næstkomandi, en þingið kemur
saman 28. apríl.
London, 20. jan.
United Press. — FB.
Fiskveiðar Breta og fisksala er-
Iendra þjóða í Bretlandi árið sem
leið.
Landbúnaöar og fiskveiðaráöu-
neytiö hefir gefiö út skýrslu um
íiskveiöárnar árið sem leiö. Sam-
kvæmt þeim var fiskur, sem sett-
ur var á land í breskum höfnum
að magni 18.691.451 vættir (hund-
red-weights net.) og verðiö taliö
14708.495 stpd. — Innflutningur
fersks og frosins fiskjar af erlend-
um skipurn nam 2.452.706 vættum
og er veröiö taliö 2.791.865 stpd.
— Allar þessar tölur lægri en fyr-
ir árið 1932.
Lissabon, 20. janúar.
United Press. —■ FB.
Byltingartilraun vinstri öfgaflokk-
anna í Portúgal fór út um þúfur.
Samgöngur og símasamband er
komiö í samt lag. Mun því mega
fullyrða, aö fullkomin kyrö sé
komin á í landinu eftir byltingar-
tilraunina, sem mishepnaðist alger-
lega. — 1 skærunum særöust 24
menn, en þeir sem handteknir voru,
skifta hundruöum. Sprengjutil-
ræði víös vegar um landið munu
hafa verið yfir 400. Kommúnistar
höfðu borgina Marinhagrande á
sínu vaídi nókkrar klukkustundir
og stofnuöu þar kommúnistiskt
lýðveldi. — Herlið, sem sent var
frá Leiria tók borgina og var því
lítil mótspyrna veitt.
Berlin, 20. janúar.
United Press. — FB.
Viðræður Frakka og Þjóðverja um
afvopnunarmálin.
Svar Þjóðverja við orðsendingu
b'rakka út af afvopnunarmálunum
hefir nú verið afhent frakkneska
sendiherranum. — Að því er Uni-
ted Press hefir fregnað, er i svar-
inu haldið opitmi leiö til þess að
ræöa málið frekara, enda þótt
þýska ríkisstjórnin sé ákveðin í
að fallast ekki á fyrri tillögur
ITrakka um lausn ýmissa mikil-
vægra atriöa. Eitthvert mesta á-
greiningsatriðið er hvenær þjóð-
verjum skuli leyft að vigbúast í
varnarfekýhii
Londön, í jan.
United Press. —• FB.
Velferð breskra námumanna.
Árið 1920 var stofnaður sjóð-
ur til velferðar námániönnum.
Var lagður á skattur, er nemur
t penny á smálest, og geltk hann
i sjóð þennan. Síðan sjóður
þessi yar stofnaður hafa verið
lagðar í hann 11 milj. stpd.
Fénu hcfir verið varið til þess
að bæta aðbúnað námumanna.
Þannig liafa verið bygð mörg
samkomuliús í þorpum námu-
manna og liefir kostnaður við
það verið að meðaltali 3,800
stpd. — Ennfremur liafa verið
útbúnir 600 leik og íþrótlavellir
við námumannahæi og þorp.
Eiunig hefir verið varið af fé
þessu til hressingarliæla, spít-
ala, haðklefa í némum, til auk-
innar fræðslu o. s. frv.
(Úr blaðatilk. Bretastjóruar).
Frarcifco Macia.
—o—
Macia var einn af kunnustu
stjórnmálamönnum Spánar á siöari
tímum og raunar má segja, að hans
muni lengi veröa minst sem eins
hinna ágætnstu manna, sem Spánn
hefir átt, fyrr og síöar. En einkan-
lega mun minning hans í heiöri
baldin x Kataloníu, því aö hann var
leiötogi Kataloníumanna í sjálf-
stæöisbai'áttu þeirra, uns henni
lauk á hinn ákjósanlegasta hátt,
þvt aö Katalonía fékk heimastjórn,
fult sjálfstæöi í sínum eigin mál-
um, eigiö þing og forseta, en var
áfram hluti hins spænska lýöveld-
is. Macia varö og fyrsti forseti
Kataloníu.
F,n hann hafði lengi barist fyr-
iv fullum skilnaöi Katalöníu og
Spánar. Hanu leit svo á, að önnur
lausn væri ekki hugsanleg, en
skifti um skoðun á þessu áriö
1930. Þá sá Macia, scnx var svar-
inn fjandmaöur Bourhon-konungs-
vddsins, sér leik á horði. Ef lxann
og flokkur. hans gengi i liö meö
lýðveldissinnum og jafnaöármönn-
um, til þess að steypa Alfons kon-
ungi XIII. af valdastóli, mxindi, ef
alt gengi aö óskum, veröa komiö
á fót lýðveldi á Spáni, en þá gæti
Kataloníuhúar sætt sig viö heima-
stjórn. Katalonía yröi þá „lýöveldi
í lýðveldinu.“ Þegar Macia var
genginn í liö með lýðveldissinnum
heitti hann sér sem rnest hann
mátti fyrir stofnun lýövelclis á
Sþáni. Það yröi of langt að rekja
j)á sögu hér, eixda veriö áöur sagt
frá ýmsu, sem þá geröist, hér í
hiaðinu, en vert er að geta þess, þá
er Macia er íxú minst að honum
látnum, aö þ. 14. april 1931 lýsti
hann yfir stofnxxn lýöveldis í Kata-
loníu. Þetta gerðist í Barcelona,
fimm stundum áður en lýst var
ýfir stófnun spænska lýöveldisins
í Madrid. Eins og kunnugt er
hepnaðist hyltingin, sem þá var
gerð. Alfons konungur og alt hans
skylduliö varö aö fara úr landi;
en spænska lýðveldiö hefir enn sem
komiö er staöist alt, sem á hefir
duniö, siðan er þaö var stpfnað.
Macia varö 74 ára í september
s. 1., en hann var ern vel og þá við
góöa heilsu. Hann var dáöur mjög
af öllum almenningi og alment
kallaöur „afi.“
Macia var áður fyrrum hermaö-
ur og verkfræðingur. Én hann
gekk xxr hernum og hann Iagði
einnig niöúr þingmensku, i mót-
mælaskyni gegn stjórnarstefnu Al-
fons konungs'. Hann var mörg ár
erléndis. Hann fór land úr landi,
ásamt ffélaga sinum, skáldinu
Ventura Gassola, og hvatti kata-
lonska útlaga til þess aö vinna fyr-
ir sjálfstæði lands síns og fyrirsína
eigin tungu og þjóðlega menningu.
Þeir fóru m. a. til Argentínu og
Cuba og til Bandarikjanna og var
Macia rekinn þar úr landi. En hann
eignaöist hvarvetiia vini og sam-
skot fyrir málefni þaö, sem hann
bar svo mjög fyrir hrjósti, gengu
aö óskum. Macia fór nú til Frakk-
lands og þar skipulagði hann her,
til þess aÖ ráöast inn í Kataloniu.
tn Frakkar komxx i veg fyrir þaö.
Herinn var leystur upp og Macia
var gerður landrækur úr Frakk-
landi. Fór hann nú til Belgíu.
I janúar 1930 lauk einræöistíma-
hili Prirno de Rivera og var Macia
þá leyft aö fara heixn. En liann
varö enn aö fara úr landi. Ilann
gat þó fariö heim aftur von bráð-
ara og kom að þessu sinni skömmu
áöur en hæja- og sveitastjórnar-
kosningarnar, senx mjög erxx fræg-
ar, fóru franx (12. apríl 1931).
Samheldni var þá vís milli lýðveld-
isflokkanna um gervallau Spán og
sigurinn þeim vís, — neina i Ivata-
loníu, og því horfur á, að konungs-
sinnar ínyndi hera sigur úr býtuni.
vegna klofnings þessa. En Macia
skipulagöi þá nýjáix flokk: ,.Ez-
querra Catalans Repuhlicana" —
Qg vann glæsilegan sigur.
í september 1932 samþykti þjóö-
þingið, aö Katalonía skyldi fá fxilt
sjalfstæði í sínuni eigin málum,
þing og forseta. Nær lýöveldiö
K.atalonía yfir Baixelonahéraö,
Lerida, Tarragona og Cerena.
Macia lést eftir uppskúrö,- sem á
honunx var gerður, viö innvortis
meinsemcl. — Hann var ekkjxx-
maöxxr og lifir hann ein dóttir.
Verðhækknn á kjOti.
—o--
Það var eitl í saniningum
sósíalisla og framsóknannanna
í vetur, er þeir ætluðu að hræða
sig saman og mynda stjórn, að
verð á Icjöti því, er bændar selja
hingað, skyldi liækka til nnina,
að minsta kosti um 20 aúra
kílóið. Ilæklcun þessari var vísl
ætlað að koma til framkvæmda
þégar á þessu ári, þ. e. næsta
sumar, undir eins og slátrun
hefst.
Mér þykir ekk-i ótrúíegt, að
hændur þurfi á þessari liækkun
að halda, þvi að alt af klingir
það, að þeir geti ekld fram-
fleytt sér og sínum af búskapn-
um. Og allir eiga að sitja og'
standa, eins og bændurnir
heimta.
/ 1 skiftum fyrir þessa kjöt-
hækkun, eða eins og einlivers-
konar liugnun handa verkafólk-
inu við sjávarsiðuna og hér í
Reykjavík, átti svo það að
koma, að vegavinnukaup úti
um landið hælckaði eittlivað lil-
ilsháttar.
Eg cr nú liræddur um, að
verkafólldð lxér í hænum liefði
orðið jafn illa statt eftir sem
áður, þó að hændur og þeirra
fólk, sem rýkur í vegavinnu á
sumrin og keppir þannig við
liið eiginlega verkafólk við
sjávarsíðuna, liefði horið eitl-
hvað meira ur býtum en verið
hefir. Og ekki er mér kunnugt
um, að neitt hafi átt að gera lil
þess, að hækka kaup liér í
Reykjavik, svo sem til uppbót-
ar eða jöfnunar kjöthækkun-
inni. Kjöthækkunin hefði þó
fyrsl og fremst komið ni'ður á
bæjarbúum hér. Nei, þar átti
ekkerl að gera, enda verð eg nú
að segja það, þó að það snerti
mig og mína, að eg licld að ekk-
ert vil geti verið í því, að heimta
hærra kaup en nú er goldið hér.
Atvinnuvegirnir eru eldki svo
heysnir eða ástandið svo efni-
legt að neinu levti, að fært sé
að krefjast kauphækkunar.
Gotl meðan hægt er að lmlda í
það kaup, sem nú er borgað. Og
eg vil vona að það takist, ef
þessii’ svokölluðu foringjar okk-
ar fá nú ekki eitt kastið bráð-
um og fara að narra fólkið úl í
kaupdeilur og illindi.
Verkamenn hér í hænum
áltu ekki að njóta kauphækk-
unar þeirrar, sem kjötliækkun-
inni var ællað að hafa í för með
sér. Þess ber nefnilega að gæta,
að sárfáir verkamenn liéðan, til
þess að gera, komast í vega-
vinnu á sumrin, nema þá lielst
liér nærlendis. Og eg leit svo til,
að hjá þeim ælli kaupið ekki
að hækka, enda mun það hafa
verið hærra heldur en t. d. fyr-
ir norðan.
Nei, við áttum að lalca á móti
þessari 20 aura liækkun á kjöt-
inu, án þess að nokkuð kæmi i
staðinn okkur til hagsbóta, því
að ekki tcl eg það með vinning-
mn fyrir okkur, að Iléðinn ætl-
aði sér að verða ráðherra „upp
á kjötið,“ þ. e. verðhækkunina.
Við áttum að fá að horga 20
aurum méira fyrir livert kg.,
lil þess að fá að liafa þá ánægju,
að sjá Héðin okkar eða einhvern
annan álíka „alþýðumann“
hreykja sér í ráðherrasæti. En
okkur þykir ekkert varið i
svona verslun. Við neitum þvi
algerlega, að laka á okkur gif-
urlegan kjölskatt til hænda, til
þess eins, að fá að liafa okk-
ar þlómlega foi’ingja-„kjöt“
uppi i stjórnarráði.
Eg' fór að gá að þvi hérna
eitl kveldið, hvað þessi kjöt-
skaltur liefði komið til með að
kosla mig vfir árið. —- Hcim-
ilisfólkið er þetta: Við hjónin,
fimm börn og unglingar og svo
slúlka. Það er 8 manns. Iírakk-
arnir eru fleslir nokkuð stálpað-
ir og munar minstu, að ælla
verði þcim fult fæði. Segjum
nú að eg kaupi seni svarar hálfu
pundi á dag á hvern liéimilis-
mann allan ársins hring. Eg veit
ékki með vissu hvórt eyðslan er
svo mikil í raun og veru, en þar
skakkar þó varla lil niuna. Og
granni minn einn hefir sagt
mér, að hann kaupi að meðal-
tali sem svarar 350 gr. á dag
handa Iiverjum heiinilismanni.
Þar er fólk alt fullorðið, og not-
að mikið salfkjöt, sém fengið
er að haustinu í stóruin slump-
um.
Samkvæml ])essu vx’ði þá
kjöteyðsla min 1 pund á dag'
eða 1460 pund iuu árið. Með
10 aura hækkun á pundi mundu
jxá afkcxmuhorfur mínar versna
11111 146 krónur á ári og er það
ekki svo lítil hundraðstala, jxeg-
ar allar tekjurnar eru ekki
nema jxetta frá 2500 3000 kr.
eða jafnvel lægri. Svona skatt-
ur er náttúrlega ekki mikill eða
tilfinnanlegur, þar sem árslekj-
urnar velta á tugum Jxúsunda,
eins og hjá foringjum jafnaðar-
manna, svo sem Héðni cxg Jóni
Raldvinssvni, en fátækt aljxýðu-
fólk munár uin minna.
Á 1000 aljxýðuheimilum liér
i Ixænum yrði þá i'áðherra-kjöt-
skatturinn alls 140 jxús. kr. á
ári og teldi eg spauglaust fyrir
alþýðuna, að leggja slikt á sig
að þarfláusu, eða fyrir þá á-
nægjuna eina, að vita af Héðni
eða Jóni eða Vihúundi í íáð-
herrasæti.
Eins og menn vita, fórst
KXXXXXXXXlOOOQOOnOQOOQOQM
SKAUTAR
Sportvöruhús Reykjavíkur.
JVsCCrt ICXXH 3CXXXX
verslunin fyrir að þessu sinni,
en ekki þykir mér óliklegt, að
reynt kunni að verða á nýjan
leik og þælti mér þá réttara, að
alþýðan sæti ekki hjá þegjandi,
meðan foringjarnir eru að
versla nieð hagsmuni liennar.
5. jan. ’34.
S. J.
Ath. —•
Höf. er beðinn velvirðingar á
þeim drætti, sem oi'ðið hefir á
birtingu greinarinnar. Hann
slafar eingöngu af rúmleysi 1
blaðinu. Ritstj.
Kirkjnhljðmleikar.
—o—
Þaö xná ávalt húast við góöri
músik á kirkjuhljóxnleikum, þegar
á hoöstólunx eru fiðlu- og oi’gel-
tónsmíðar, og ekki síst þegar þaö
eru 200 ára gamlar tónsmíðar. Nú
á tíinum eru svo gamlar tóxismíðar
ekki leiknar opinberlega, nema þaö
séu meistaraverk, sem enn eru í
fullu-gildi. Og jxegar jafn snjali-
ir listamenn og Páll ísólfsson org-
anleikari og Einar Sigfússon fiöiu-
leikari eiga hlut aö niáli, jxá er jxaö
ti-ygging fyrir því að jxau fái aö
njóta sín í allri sinni dýrö. Eg
hafði húist viö, aö hin æðri músik
ætti svo mai'ga dýrkendur í jxess-
mn hæ, aö ekki yröu mörg auð
sætin í frikirkjunni á jxriöjudaginn
var. En sú von mín hrást. Ef til
vill hafa hinar pólitísku útvarps-
umræöur um hæj'annálin valdiö
miklu.
Orgeltónsriiíöarnar, 'sem Páll
ísólfsson lék. vórix eftir Fresco-
haldi, Bach og César Frank. —•
Frescohaldi er fæddur árið 1583.
og er frægt tónskálcl og- orgelleik-
arí viiS Péturskirkjuna í Róm. Sagt
er aö stundum hafi um 30 þúsund
manns safnast sainan í Péturs-
kirkjuuni, til jxess aö hlyöa á 01-g-
clslátt hans. Eftir Back lék Pá!l
ísólfsson Passacagliuna frægu, og
svo lék haun Chual eftir Cesar
I'rank. Um Pál ísólfsson senx oi-g'-
elleikara hefi eg ‘ekkert aö taka
fram annaö en Jxaö, sem eg hefi
áður sagt i jxessu blaði. Haún ei*
fyrst og fremst einleikari. Honum
lætur Ixest aö leiða fram hið vold-
uga og magnjxnmgna í músikinni.
Hann á hinn dramíatiska kraft.
Haijn byggir uþp voldugar tóu-
s'miöar xneö afli og andxigift.
í æöum Einars Sigfússonar
rennúr músikhlóö. Hann'er sönur
Sigfúsar Einarssonar tónskálcls og
Valhorgar konu lums, sem er jxekt
söngkona og píanóleikari. Meöferö
haixs á fiöluvérkunum er skynsam-
lcg og músikölsk. Hann -spilar
klassiskar tónsmíÖar rólega o.g
með föstum tökum. Þaövaránaígja
áö heyra 'hánri sþila sónötuna eftir
Setiaillé..
ÞaÖ væri óskandi, aö söngelskir
menn sýndu Jxessum snillingum
meiri ræktarsemi næst Jxegar þeir
láta fil sin heyi'a, ekki aöeins
jxeirra vegna, heldur sjálfs sin
vegna.
B. A.