Vísir - 24.01.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 24. janúar 1934.
23, tbl.
Verið íslendingar — kaupið Álafoss-föt.
Hvergi fá menn betri eða ódýrari föt en úr okkar góða, nýja íslenska efni. Ivomið og skoði ð. Föt og Frakkar, tilbúið eftir nýjasta sniði.
Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2.
GAMLA BÍÓ
„Eins og þú vilt ég sé“
Áhrifamikil og efnisrik talmynd i 8 þáttum, samkvæmt
leikriti eftir Luigi Pirandello. Aðalhlutverkin leika:
GRETA GARBO,
Eric von Stroheim —- Melwyn Douglas.
---Börn fá ekki aðgang. ——
Innilegt þakklæti fyrir sýn da samúð við fráfall og jarðar-
för okkar elskulegu móður og tengdamóður, Fídesar Guð-
mundsdóttur, Grettisgötu 32.
Aðstandendur.
Aðalfundur
FasteignaeigeDdaféiags Reykjavlkur
ver'ður haldinn i Oddfellowhúsinu (1. lofti, gengið um
austurdyr) sunnudaginn 28. þ. in. kl. 8% siðd.
Oagskrá:
1. Aðalfundarstörf, skv. 15. gr. félagslaganna.
2. Rætt um endurvirðingar til brunabóta, o. fl. við-
komandi gjöldum af fasteignum.
3. Önnur mál, sem upp verða borin.
STJÓRNIN.
Auglýsing.
Fyrir laussögn ábúanda er þjóðjörðin Þormóðs-
dalur í Mosfellshreppi laus úr ábúð frá næstu fardög-
um að telja. --
Umsóknir um ábúð á jörð þessari séu komnar
hingað á skrifstofuna eigi síðar en 15. febrúar næst-
komandi.-
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 22. jan. 1934.
Magnús Jónsson.
Órsmíðavinnnstofa
mín er í Austurstræti 3.
Haraldur Hagan.
Simi: 3890.
jsíeíítxiísoíiísocoisö;
w mtrw/ vrwvrvrvr
SKAUTAR
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Lðgbepg,
Hjálpið löndum vorum til þess
að halda uppi máli og sam-
heldni íslendinga í Yestúrheimi.
Cierist kaupenduv Lögbergs.
Eins og kunnugt er, flylur blað-
ið margan fróðleik um íslend-
inga víðs vegar í Ameríku,
fræðigreinir, æfisögur, minn-
ingar, kvæði, ritgerðir o. fl. —
Fáið sýnisblöð i
Fornbókayersl. H. Hélgasonar,
Hafnarstræli 19
(bus H. M. & Co.).
Á morgun (fimtudag)
kl. 8 síðdegis.
„Maður
og kona“
Aðgöngumiðasala í Iðnó í
dag frá kl. 4—7 e. h. og
á morgun frá kl. 1 e. h.
Sími: 3191.
43 ára afmæli
íélagsins verður haldið hátíðlegt
með borðhaldi og dansleik, að
Hótel Borg, laugardaginn 27. þ.
m. kl. 8 síðdegis.
Pétur Jónsson óperusöngvari
syngur nokkur lög.
Aðgöngumiðar eru seldir í Tó-
baksversl. London og Versl.
Brynja, til föstudagskvelds.
Stjórnin.
iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
í góðu standi, til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. i síma 3711^
S. G. T.
Eldri dansarnir.
langarð. 27. jan.
Bernburgsflokkurinn spiiar
Áskriftarlisti í G. T. liúsinu.
Sími 3355. Aðgöngumiðar
afhentir á laugardag, kl.
5—8.
NÝJA BÍÓ
Verjandi hinna ákærðn.
Mikilfengleg amerisk tal- og hljómkvikmynd frá COLUM-
BIA-film. — Aðalhlutverkin leika:
EVELYN BRENT y- EDMUND LOWE —
CONSTANCE CUMMINGS o. fl.
Kvikmynd þessi cr sérlega mikilfengleg stórborgarsaga.
Hún sýnir meðal annax*s mjög spcnnandi réttarhöld út af
illræmdu sakamáli og mun sá hluti myndarinnar verða
minnisstæður öllum áhorfendum fyrir aðdáanlega leiklist
og sérkennilega viðburði.
Böm fá ekki aðgang.
Aðalfun dup
Ekknasjóðs Reykj* avíkur
verður haldinn i húsi K. F. U. M. laugardaginn 27.
þ. m. kl. 8% síðdegis.
S T J Ó R N I N. - -
Borgarstjðrakosning
til næstu 4 ára á fram að fara á fundi bæj-
arstjórnar Reykjavíkur fimtudaginn 1. fe-
brúar. — Umsóknum um stöðuna er veitt
viðtaka í bæjarskrifstofunni, Pósthússtræti
7, til loka þessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. jan. 1934.
Jón Þorláksson*
Lystisnekkjan Atlanta
er til sölu og sýnis í skipasmíðastöð Reykjavíkur. — Menn
semji við
Grísla SiguFbfóPnsson^
Lækjartorgi 1, sími 4292.
Línu og netaspil
íyi'ir eimvélar, bæfilegt fyrir ljnuveiðara, lítið notað,
höfum við til sölu fvrir lágt verð.
Þdrður Sveinsson & Go.
Reykjavík.
HfLErLei
vrwvrwr vrsri.ri.rvr vr«.rvrvri.r<.r vrwvr urvr*.r..r«r*.rw