Vísir - 24.01.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 24.01.1934, Blaðsíða 4
G.s. ísland fer frá Kaupmannahöfn áleiðis hingfaö 30. þ. m. E.s. Lyra kom hingaö í nótt. Sindri kom frá Englandi í gærkveldi. Gyllir fór héöan í nótt áleiðis til Eng- íands. Slrip Eimskipafélagsins. Gullfoss kom aö vestan i morg- un. Fer héöan annað kveld áleiö- is til útlanda. Goöafoss fer frá Hamborg í dag. Dettifoss var á Siglufirði i morgun. Lagarfoss fór frá Leith i morgun. Brúarfoss var á Akureyri i mörgun. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Glímufélagi'ð Ármann heldur skemtifund t Iönó uppi i kvöld kl. 9. Aðeins félagsmenn fá aögang aö íundinum. Enska björgunarskipið, sem hingað koin í fyrrakveld, ienti í aftakaveðri á leiðinni hingað. Skip þetta ætlar, sein kunnugt er, að gera tilraun lil að ná út togaranum Margaret Glark, sem strandaði við Svína- fellsós, en ekkert orðið ágengt enn, veðurs vegna og brims. Skipið kom hingað fyrir skömmu tiþþess að taka kol og var komið á strandstaðinn aft- ur á föstudag. Var þá allgott veður, en brim við sandana. Um kveldið barst skipinu veðurspá um, að suðvestan rok væri í aðsigi og ætlaði þá skipið til Vestmannaeyja, en stormurinn skall á, er það var á miðri leið þangað. Gat það ekki náð Vest- mannaeyjum 'd^ var þá ákveð- ið að'®Öida áfram liingað. Fékk þáð versta veður og er það var suður af Reykjanesi skall á þvi sjór og brotnuðu þá tveir björg- unarbátar, sam voru á framþil- fari, rafleiðslur biluðu, og fleiri skemdir urðu, en skipið komst loks hingað við illan leik. Gengið í dag. Sterlingspund ......kr. 22.15 Dollar ............. — 4.43y4 100 ríkismörk þýsk. — 167.61 — frankar, frakkn.. — 27.98 — belgur .......... — 98.98 — frankar, svissn. . — 137.65 — lírur..............— 37.76 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar ...........— 59.38 — gyllini ...........— 285.77 — tékkósL kr.....— 21.42 — sænskar kr.....— 114.41 — norskar kr.....— 111.39 — danskar kr.....— 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 52,25, miðaö viö frakkii. franka. Hæturvörður er þessa viku í Laugavegsapó- teki og Ingólfsapóteki. riæturlækair ér i nótt Jón Norland, Lauga- vegi 17. — Sími 4348. Utvarpið í kveld. KI. 18,15: Háskólafyririestur: Sálarlíf bama og unglinga, 1 (Agúst H. Bjarnason). 19,00: Tónleikar. —• 19,10: Veður- fregnir. — 19,20: Tilkynningar. Tónleikar. 19,30: Tónlistaiv fræðsla (Emil Thoroddsen). — 19,55: Auglýsingar. — 20,00: Kiukkusláttur. Fréttir. 20,30: Hrindi: Landfræði dýrarikis- ins, III (Arni Friðriksson). —- 21,00: Tónleikar: Fiðlu-sóló (Þórarinn Guðmundsson). Grammófónn: Grieg: Ballade í G-inoli. Sönglög eftir Grieg. Sálmur. Ví SIR Nýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50og 22,00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils sagá Skallagrímssonar, útg. Fomritafélagsins, ib. 15,00, Bökaversinn Sigf Eymnrdssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. KILDEBO 3 Kildebo útungunarveiar hafa selst meira hér á landi ~ en nokkur önnur tegund, sökum sinna framúr- 3 skarandi útungunarárangra samfara afar lágu 3 verði. Kildebo er mjög auðvelt að passa, sökum þess að hita- . 3 SS stiUirinn er afar öruggur og heldur hitanum jöfn- EEj 3 um, og sjálfsnúari er snýr öllum eggjunum í einu. 3 — Kildebo er mjög steinolíuspört[og er þvi mjög ódýr í ss 3 notkun. Ef þið ^iljið fa marga og hrausta unga, þá kaupið ss 3 Kildebo. S Kildebo verksmiðjan framleiðir útungunarvélar frá S 100 eggja stærð upp í alt að 10 þúsund eggja. Enn- fremur fósturmæður og annað er að fuglarækt Mynda- og verðlistar sendir þeim er óska. Jóh. Olafsson & Co., m 3 Símn.: JuweL REYKJAVÍK. Sfmi: 1630. jjg Aðalumboðsmenn á Islandi fjTÍr: „Kildebo“ Rugemaskinfabrik, Sorö. S ImnmmiiiHmmiHiiimniHiiminiimmininiinHninnonnHra Aðalklúbburinn. Vegna fjölda áskorana heldur Aðalklúbburinn dansleik í K. R- húsinu á sunnudaginn keinur, hinn 28. þ. ni. E.s. Hekla fór frá Malaga í gær áleiðis til Genúa. , Germania heldur aöalfund sinn í kvöld kl. 9 x Oddfellowhúsinu. Auk áöur auglýstra skemtiatriöa mun hljóm- sveitin á Hótel Borg spilar nokkur lög. Erlenitar fréttir. íbúatala Japan. íbúaiala Japan var þ. 1. okt. s. 1. 67.238.600, samkvæmt skýrslum hagstofu japönsku ríkisstjómar- innar. Aukningin frá því 1. okt. 1932 nam 942.600 eða nálega einni niiljón; Af Jxessari tölu voru 33.- 796.400 karlar, en 33.442.200 kon- ur. í borgum og bæjum voru bú- settir 20.914.800, en í sveitum 46.- 323.800. Sbr. viö tölumar 1. okt. 1932 héfir íbixatala borga og bæja aukist um i.iii.ooo, en sveitamia minkaö um 168.400. Af 28 borgum i landinu er Tokio mannflest meö 5.486.200 íbúa, þá Osaka meö 2.654.300 Kyoto meö 1.026.900. og Magoya meö 989.600 íbúa. ,(UP). ææææææææææææ Húsmæður! Gleymið ekki, þegar þið kartp- ið i matinn, að biðja um 8VANA" vftaminsnuOrlfki þvi að nmnsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) í stóríito stil — og er þess vegna næringarríkara e* mnnaS smjðrUkL Blðm & Avextir Hafnarstræti 5. Sími: 2717. Tulipanar og Hyaeintur, Krans- ar og Kistublómvendir. Fallegt lirval af tilbúnum blómum. I kaupír Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorg 1. Sími: 4292. Barnableyjur ofnar, tvöfaldar, úr sérstaklega tilbúnu, mjúku efni. Breytast ekki við þvott. Orsaka aldrei af- rifur. Endast lengur en flónels- bleyjur. Fyrirferðalitlar, en þó efnismiklar. Mæður, það besta er ekki of gott handa börnunum yðar. — Notið að eins þessar bleyjur, þær eru ekki dýrari en aðrar bleyjur. Pakki með 6 stk. kost- ar kr. 6,00. Einskonar hæsta- réttardómur ætti þetta að teljast: - Þeir, sem ætið biðja um það besta og mikla þekkingu hafa á bökunar- dropum, nota á- valt Lillu-bökun- ardropa frá r TAPAÐ-FUNDIÐ Lindarpenni hefir tapast. Skilist á Ránargötu 5. Fundar- laun. (402 Svartur kvenhattur með hvitri spennu, tapaðist skamt frá Æg- isgötu. Finnandi beðinn hringja i síma 4016. (417 Hanski tapaðist í gær frá Laugavegi 4 að Klapparstig 37. Finnandi geri aðvart í sima 2705. (416 Tapast hefir í miðbænum gylt brjóstnál með stórum steini. Skilist gegn góðum fundarlaun- um i Suðurgötu 7. (410 Fundist hafa tveir hringar. — Uppl. Þingholtsstræti 25. (423 r LEIGA 1 Bílskúr til leigu á Hringbraut 134. (409 r TILKYNNING 1 tÍRXSS^TII Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur fimtudagskvöld kl. 8%. Kosn- ing embættismanna. — Stór- fræðslustjóri flytur erindi. — Æ. T. (412 Simanúmer mitt er óbreytt, 3501, sjá viðbæti símaskrárinn- ar. (Áður Tannlæknisstofa Páls Ólafsonar, Hafnarstræti 8). Jóhanna Ólafson. (180 Tilkynning. Þeir, seni eiga úr, klukkur og barómeler eða aðra viðgerð- arhluti frá fyrri árum hjá Magnúsi Benjaminssyni & Co. eru vinsamlegast ámintir uð gera ráðstafanir þvi viðvikj- andi fyrir næstu mánaðamót. Virðingarfylst Magnús Benja- mínsson & Co. (314 Þvottahús Kristínar Sigurðar- dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927. (68 r KAUPSKAPUR 1 Ný miðstöðvareldavél „Skan- dia“, til sölu ódýrt. A. v. á.(407 Píanó til sölu með góðunt af- borgunarskilmálum. — ITppl. Skólavörðustíg 15. Sími 1857. (401 Fimmföld harmonika til sölu, þríkóruð, með 96 nótum og 120 bössum, sænskt grip. Til sýnis bjá Alfred, Grjótagötu 14B, eft- ir kl. 6. (385 Húseign, ekki stór, en á góð- um stað, óskast keypt með að- gengilegum skilmálum. Tilboð. merkt: Húseign, sendist afgr. Visis fyrir 1. febrúar. (421 Svefnherbergissett er til sölu ódýrt. Bræðraborgarstig 23. — (414 Vörubíll til sölu (Nyd Ford). Uppl. á Fálkagötu 9. Sími 4209. (411 Mann vantar suður með sjó- Uppl. á Þórsgötu 28, kl. 6—10 í kyeld. (405 Stúlka vill komast að við matreiðslu, bökun, strauningu. þjónustubrögð. Tilboð, merkt: „Kaupódýr", leggist inn á afgr. Vísis. (404 Stúlka óskast í vist til Kefla- víkur. — Uppl. á Ránargötu 17. kjallaranum. (376 Vön og dugleg saumakona saumar i húsum. Uppl. Freyju- götu 25B. (420 Menn teknir í þjónustu a Grettisgötu 45, uppi. (419 Ráðskona óskast til Keflavik- ur. Uppl. Hótel Heklu nr. 2, eft- ir kl. 7 í kveld. (418 Hreinsa og geri við eldfærí og miðstöðvar. Sími 3183. (415 Stúlka óskast til Keflavikur strax. Hátt kaup. Uppl. Bakka- stig 6. — (41S Stúlka óskast í vist á Njáls- götu 38. (422: I HÚSNÆÐI I Til leigu 2 ágæt samliggjandi lierbergi með liita og Ijósi á Hringbraut 134. (408 Eitt stórt, eða tvö litil her- bergi og eldhús óskast. •— UppL í síma 2164, milli 6—8. (400 Stúlka óskar eftir litlu, ö- dýru herbergi, með miðstöðvar- hita. Tilboð, merkt: „Herbergi“, sendist \rísi fvrir laugard. (403 I BÆKUR. \ Náttúrufræðinffurinn (ritstj. Arni Friðriksson, niagister) hefir nú koniið út 11111 þriggja ára skeið. inargfróður og skemtilegur. Iiign- ist hann frá byrjun. \ú cr tæki- færi'ð. Spegillinn (útg. Páll Skúlason, rit- stj.) er hverjum íslendingi alveg ómissancti. Nýir kaupendur fá si'ðasta árgang allan fyrir ekkert. Fljótir nú! Úrval af skáldsögum, fræðiritum. kvæ'ðum o. fl. vi'ð lágu ver'ði. Bækur, heilar og hreinar keyptar. FORNBÓKAVEKSLUN H. HELGASONAlt. Hafnarstræti 19 (hús H. M. & (.0.). FÉLAGSPRF.NTSM 1ÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.