Vísir - 24.01.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 24.01.1934, Blaðsíða 3
VlSIR loforðum þeirra eða greitt þeim 1 atkvæði af ástæðum þeim, sem að framan um getur. En um leið er vert að hafa ! Jjað i liuga, að fvlgi sjálfstæðis- I rnanna er nú meira en nþkkru sinni i þessum bæ. Sjálfstæðis- menn bættu við sig fleiri at- kvæðum en sócíalistar. Sócíal- istar munu liafa komið næst- um því öllu sínu liði á kjör- stað, svo og kommúnistar, en vist er, að af þeim kjósendum, sem ekki greiddu atkvæði, voru flestir fylgismenn C-bstans. Var á engan liátt bægt að fullnægja eftirspurn stuðningsmanna C- listans eftir bifreiðum á kjör- degi, en veður var slæmt, og munu þvi margir þeirra sem aetluðu sér að kjósa C-listann, ckki hafa komist á kjörstað. Af þeim 399, sem glæptust til að .greiða E-bstanum atkvæði, munu margir vera sjáLfstæðis- menn. ÖUum þeim atkva>ðum var kastað á glæ. Væntanlega verður Jiessi reynsla til þess, að menn hætti að greiða sprengi- Ustum sem þessum atkvæði sitt. Atkvæðisréttur manna er meira virði en svo, að menn fari iUa með hann. En svo vikið sé að socialistum íiPferý' Jtó! féí’u,'!þÉ@:i')^éi£; ekki nægja, að lofa öllu fögru HéÉ1 Þeir þurftu lika að gylla sjálfa sig og þá var eðlilega minst spöruð gyUingin á því, sem fjarri er, eins og t. d. á ísafirði. Það átti að sannfæra Reykvík- inga um ágæti sociabsta, kenu- ingar þeirra og bvað fram- kvæmdir þeirra hefði gengið prýðilega, með því að lýsa leið- íogunum á fjarbggjandi stöð- um, þar sem sociabstar eru við völd, og bvað þeir Iiefði þar af- rekað. Þar var alt i liimnalagi, að sögn Alþýðublaðsins. T. d. á Isafirði. En sjálfstæðismenn sögðu þaðan aðrar sögur, sem dþarft er að rekja hér. En nú þarf ekki um þetta að deila. Isafjörður eitt af liöfðuvígj- um socialista — er falbð. Þeir •eru þar nú i minni hluta. Þar gátu verkin talað. Þar höfðú sociabstar fengið að spreyta sig. Nú eru þeir orðnir þar í minpi hluta í bæjarstjórn. Og það er jafnvel sagt, að sócialist- ar séu helst að hugsa um að láta stjóm bæjarmálanna þar baráttulaust í hendur sjálfstæð- ismanna — þeir sé sárfegnir að losna við ábyrgðina af að stjórna bænum, af því að þeir sjái nú loks hæfileikaskort sinn í þeim efnum. Og bæjar- -stjóri þeirra Isfirðinganna sótti <ekki einu sinni um stöðuna á ný — hann var búinn að sýna hvað hann gat (öllu heldur hvað hann gat ekki) og sækir um bæjarstjórastöðu á Akur- eyri, en tæplega mun hann gera sér vonir um að hreppa þá stöðu, Negna þess hvað hann kom fjármálum Isafjarðai'bæj- ar i gott horf bæjarstjóraár sín þar! Svona varð þá reynslan á ísafirði. Fylgi sjálfstæðis- manna jókst gifurlcga, en soci- alistar mistu meirililutavald sitt í bæjarmálefnum. Þannig líta Isfirðingar sjáb'ir á social- ista og stjórn þeirra, þegar þeir eru búnir að reyna hana. Þeir, sem bættust við í kjósendahóp sociabsta á laugardaginn hér i bæ, vissu ekki um, að von var á þcssum dómi yfir sociahstum á Isafirði. — Hefði þeir greitt A-hstanum atkvæði sitt, ef þeir hefði vitað um þennan dóm? Sumir — ef til vill. En hefði þeir gert það, eru þeir „bbndir menn‘“. J. R. Frá Landssímanum Stuttbylgjustöð fyrir talsamband við útlönd verður reist á þessu ári. Loftskeytastöðin í Vestmannaeyjum er nú firðritunarstöð, firðtalstoð og radio-vdti.. — Eftirbt loftskeytatækja og loft- skeytaútbúnaðar í skipum. ViÖtaJ við landsímastjóra. Stuttbylgjustöðin, Guöm. Hlíödal lándssímastjóri kvaddi blaðamenn á fund sinn i g-ær og skýrði þeim frá því, aö ríkisstjórnin heföi nú ákveðiS aS láta reisa á þegsu ári stuttbylgju- stöS fyrir talsamband viS útlöncl. Var mál þetta undirbúiS s. 1- ár og leitaS tiIboSa. Fengust sex til- boS og voru þrjú þeirra athuguð nánara. Fer landssímastjóri nú ut- ars á Gullfossi annaö kveld til samningageröar um kaup á tækj- unum, svo .ög til þess aö semja viS stjórnir þeirra ríkja, sem beint samband verSur viS, en þaö verS- ur sennilega f}-rst um sinn Bret- land og Danmörk. VerSur tekiö einhverju af þeim þremur tilboö- um, sem aö framan var minst á. Er eitt þeirra frá bresku félagi. annað frá amerísku og hiS þriðja frá þýsku félagi. Ríkisstjómin fékk, sem kunnugt er, heimild Al- þingis, til þess a'S ráðast í hér aS lútandi framkvæmdir, og hefir nú. sem aö ofau segir, tekiö ákvöröun í því efni, aö- fengnum tillögum landssímastjóra. sem hefir haft undirbúning þessa merka og þarfa máls meö liöndum. — Eigi þykir ástæSa til þess 'aS fjölyröa aS þessu sinni um hinar fyrirhuguSu framkvæmdir hér, í sambandi viö þetta áform, því a5 á þetta var allítarlega minst hér í blaSinu fyr- ir eigi löngu siðan, en stöövamar verSa tvær, sem þá var sagt, sendistöð á Vatnsendahæö og mót- tökustöö i Gufuneslandi. VerSur talsverö atvimia viS þetta og verk- iml hraðað svo sem unt er. Mun verða byrjaö á húsabyggingum og öörum framkvæmdum i vor eöa snemma í sumar (maí eö’a júní) og er svo ráö fyrir gert, aS tal- samband við England og Dan- mörku verði komiö á um áramót- in næstu. sA loftskeytastöSinni i Vest- mannaeýjum hafa nú veriö sett upp ný fir^kfffiMH'-'óg firötalstæki af allra nýjustu og ful 1 kóíilh'u'S'tu gerð. Hin eldri tæki voru or^inc úrelt. Fyrir uppsetningunni hefir staöiö loftskeytastöðvarstjórinn í Reykjavik. — Langdragi firðrit- unartækjanna er 300—400 sjönul- ur, kallbylgja 600 m., vinnubylgja 641 m. I.angdragi firötalstækjanna 100—200 sjómílur, kallbylgja 182 m., vimiubylgja 188 m’ VörSur veröur haldinn á 600 m. bylgjunni allan Jiann tíma sólarhringsins. sem landss'nnastöSin í Vestmanna- eyjunf er oj)in, og á 182 m. bylgju veröur haldinn vöröur nokkrum sinnum á daginn eftir nánari til- kynniiigu síðar. í sambandi við þessa stöð hafa ennfremur verið sett uj>p tæki til þess að hún getr gengið sem sjálf■- virkur radio-viti aö nóttunni, en á dagjnn geta skipin kallað upp stööina og beSiS um merki til miS- unar. StöSin hefir þannig ]>rens- konar hlutverk: senr firðritunar- stöð, sem firðtalstöð og sem radio- viti. Kostnaðurinn mun nema sam- tals um kr. 15.000. Reksturskostn- aður loftskeytastöövarinnar og radio-vitans i sameiningu veröur þannig miklum mun lægri en ef reka ætti radio-vitann sérstæöau. í næsta mánuöi er einnig fyrir- huguð talsverð fullkomnun og breyting á loftskeytastööinni i Reykjavík, sem einnig fær nýja firötalstöö. ! Eftirlit loftskeytatækja og loft- skeytaútbúnaðar í skipum. Þá hefir rikisstjómin faliö lands- simastjóranum eftirlit meö loft- skeytatækjum og loftskeytaútbún- aði í skipum með tilliti til alþjóöa- samnings um öryggi mannslifa á sjónum (dags. i London 31. mai 1929), cn ]>etta eftirlit hefir hing- að til veriö framkvæmt af dönsk- um stjórnarvölduin fyrir íslands hönd. Hefir í þessu tilefni verið gefin út reglugerS fyrir eftirlitiö og er hún birt í B-deild stjómar- t'rðindanna. Reglugeröin er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 82, 14. nóv. 1917 um rekstur loft- skeytastöðva á íslandi og lögum nr. 58, 14. júní 1929 um eftirlit með skijium og bátum og öryggi þeirra, sbr. 20. gr. tilskipunar nr. 43, 20. nóv. 1922, um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra. — Reglugerð þessi er dagsett 17. okt. f. á. Bæjarfréttir <X=>OÍ Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavílt 3 stig, ísa- firði —2, Seyðisfirði —0, Vest- mánnaeyjum 1, Grimsev —2. Stykkishólmi,. —rl, J31önduósi —1, Raufarhöfn -—ti1 Hólum,,L. Hornalirði —0, Grindavík 0, Færeyjum 10, Julanehaab —11, Jan Mayen —9, Angmagsalik —8, Tvnemouth 5 stig. Mestur liiti hér í gær 3 stig, minstur —7 slig. Sólskin 1.7 stundir. — Yfirht: Stormsveipm- skamt suðvestur af Reykjanesi á lirevf- ingu norður eftir. Hórfur: Suð- vesturland, Faxaflói: Austan og síðan suðaustan stormur Hlákuveður. — Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland, norð- austurland, Austfirðir: Austan- stormur. Snjókoma eða bleytu- hríð. Suðausturlánd: Austan- stormur og bleytulirið i dag, en minkandi suðaustan átt og liláka i nótt. Sjómannakveðja. Komum á morgun. Vellíðan allra. Skipverjar á Skallagrími. Aflasala. Haukanes hefir selt 2200 körfur ísfiskjar í BretÍandi fyrir T426 stpd. Bæjarstjórakosningin á Akureyri. Undirskriftum er nú safnaö meSal Akureyringa um aö skora á bæjavstjórn aö veita Jóni Sveinssyni stöSuna á ný. Munu á annað þúsund manns hafa skrifað undir áskoranir í þessu efni. — Bæjarstjórnin tekur ákvöröun sína á morgun. Próf. Ágúst H. Bjarnason flytur nú á næstumii á hverjum miövikudegi í 1. kenslustofu Há- skólans nokkur erindi um nýjustu athuganir og rannsóknir á sálar- lífi barna og unglinga. Efni fyr- irlestranna verSur svo sem hér segir: 1. Inngangur. Uppeldisfræði og sálarfræði. 2. Bemskan og hátt- crni ungbama. 3. Iæikir barna, hvatir og hneigfðir. 4. Leikni og tækni. 5. Gáfnaprófin og túlkun manna á þeim. 6. Gáfur manna, eðli þeirra og mælingar. (Aðal- lega skýrt frá skoðunum Spear- manns og rannsóknuin). 7. Bernska og æska og áframhaldandi þroski. 8. Kynjiroskaskeiðið og hinar miklu sálarlegu breytingar, sem þvi eru samfara. 9. Myndun skap- gerðar og mótun hennar. 10. Yf- irlit og niðurlag. Fyrirlestrarnir verða fluttir frá kl. 6,15 til 7,00 e. h. á hverjum miðvikudegi, hinn fyrsti í dag, og eru einkum ætlaðir fkeHMU<rum og kennaraefnum. Öll- ur er Ifötntlbnbgangur. ■'f’-fo ðcc} u>, Bæjarstjórnarfundur. Fyrsti fundur liinnar nýkjo$naj bæjarstjprnar verður þ. x. febr. n, k. Fer þá fram borgarstjórakosn- ing. 43 ára afmæli Verslunarmannafélags Reykja- víkur verður haldið hátíðlegt með’ borðhaldi og dansleik að Hótel Borg næstk. laugardagskveld. Hefst fagnaöurinn kl. 8. Pétur Jónsson óperusöngvari skemtir meö söng. — Sjá augl. Frá Flatey á Skjálfanda hafa borist fregnir um þaö, að bátur, er sendur var þaðan tíí Húsavíkur til þess að sækja lækní síðast liðinn Ia,ugardag, hafi lent t aftaka sunnan veðri og ver- iö hætt kominn. Hrakti bátimi und- ireyna, og gat ekki lent fyrr en eft- ir klst., en skipverjar höfðu átt fult í fangi með að verjast áföll- um. Þetta var opinn vélbátur. Ðokað við í Hraunahreppi. Eg reis snemma úr rekkju næsta sunnudag og gekk á hlað út. Veðurblíðan var enn hin sarna, al- heiður liiminn að kalla og svali af norðri. Þorgeir stóð á hlaði, er eg kom út. Er við höfðum ho’ðið hvor öðruin góðan daginn, mælti liann: „Eg sé, að Nonni rninn er skamt undan með hross- m. Eg bað hann að reka þau að garði. Við skulum ganga út að hliði!“ Þar þurftum við að eins skamma stund að biða komu Nonna með hrossahópínn. Hundgá og liófa- ■dynur kvað við upp með lækuum, en er nær kom hliðinu fór Nonni að liasta ó rakka sinn og tókst brátl iið spekja liópinn svo, að hann staðnæmdist skamt l‘rá okltur. Nokkur jíeirra fóru ]>egar að kroppa. Leikur var enn i sumum þeirra, en mestur í Jarp, sex vetra gæðings efni, sem mér var ætlaður til kirkjuferðarinnar. Þorgeir sagði mér, að Guðrúnu hefði ekki litist meira en svo á, að láta mig fá hann, því að hann væri baldinn nokkuð i samreið, og Iiafði reynst tlestum öðrum en Þorgciri erfiður við- ureignar. En vinur minn vissi vel, að mér ]x)tti feng- ur mikill i að fá röskan reiðskjóta, og fullvissaði hana um, að vel mundi fara á með mér og þeim .jarpa. „Þú gætir þess, að þreyta þig ekld um of á að halda honum i skefjum. Láttu liann fara á sprell við og við og þá leikur hann við tauminn, þótt þú farir liægt á nxilli. Annars ertu svo vauur hestum frá fornu fari, að eg þarf engin ráð að gefa þér.“ „Fjarri er því, að eg sé sá hestamaður, að eg eigi ekki margt ólærl, félagi! -— Þarna mun vera Lýs- ingur þinn?“ „Já! Það er gamli ferðagarpurinn minu. Nú orð- inn sextán vetra og fjöríð óbilað, en ekki sami styrk- leikinn i fótunum nú og áður. Ilann ætla eg Nonna litla í þessa ferð.“ „Þarna er rauður hestur glófextur, liðlegur klár!“ „Það er reiðskjóti konu minnar, vakur vel og traustur og jafnviljugur altaf. Þarna sérðu líka stein- gráan fola, fjögurra vetra, sem eg vænti mér mik- ils af!“ „Eg sé, að þú hefir gaman af að eiga góða hesta. Man eg vel, að það var þér hugleikið á samvistar- tima okkar forðum.“ „En nú eru líka gæðingarnir upp taldir. Hitt eru drúttarhestar, en vel reilt þó sunium." Við vorum þarna um stund og ræddum um hest- ana og svo gengum við heim í bæ, Þorgeir, eg og Nonni. Hann var rösklegur, en þó stillilegur dreng- ur, ljós \Tirlitum, og svijxaði mjög til föður sins, en vngri börnumun tveimur, dreng og telpu, svipaði meira til móður sinuar. Þegar heirn i stofu kom var matúr á borð borinn og var þá Guðrún húsfreyja komin í ferðafötin. Hún var kona meðallagi há vexti, en sýndist hærri, því að hún var beinvaxin og grönn og bar höfuðið hátt. Hárið var jarpt og mikið, augun grá og fögur, ennið liátt og munnurinn smár og fríður og bar all- ur svipurinn merki stöðuglyndis og festu. Guðrún húsfrcyja var kona frið sýnurn og var yfir henni allri og framkomu hennar sá þokki, sem konur má l>est prýða. Að jafnaði virtist hún hugsi og alvöru- gefin, en á stundum var hún svo kát, að segja mátti, að liún léki við livem sinn fingur. Þá er við höfðum kvatt vel alla þá, sem heima sátu,svo sem siður er,var brátt af stað haldið og far- ið hægt fyrsta áfangann. Yai'ð eg þess þó fljótt var, að eigi mundi tjóa, að láta Jarp bíða þess lengi, að eg hleypti honum á sprett. Og það gerði eg strax og kornið var niður á eyrarnar meðfram ánni. Lét eg hann fara sem hann mátti, uns eg varð þess var, að hann heldur hægði á sér, og byrjaði þá fyrst að stöðva hann. Lét hann eftir það hið besta að stjórn minni, en er hann tók að ókyrrast á ný, fór eg ávalt dyggilega að ráðum Þorgeirs, og var því stundum á undan samferðafólkinu, en er frá leið var auð- veldara að halda hópinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.