Vísir - 13.02.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1934, Blaðsíða 3
VlSIR uppi, að viðhaldið muni ekki hafa verið mikið eða kosínaðar- samt. Getur þvi varla verið, að stórfé hafi farið i þann kostn- aðarliðinn. Leigan mun og hafa jjoldist sæmilega, þvi að hart var gengið að sumum leigutök- unum um það, að standa í skii- um. — Nú ber ekki á öðru, en að húseigendur hafi komist af þol- anlegað þ. e. að hús, sem þeir hafa selt öðrum á leigu, liafi borið sig í rekstri nokkurn veg- inn og heldur orðið þeim til hagnaðar en byrði. Þvi hafa al- þýðuforkólfarnir að minsta kosti haldið fram. Þeir liafa rausað mikið um húsaleiguokr- ið eða ósæmilega háan leigu- mála, sem alþýðan yrði að sætta sig við hjá öðrum. — Þvi cr nú svo háttað um þessa „aðra“, þ. e. húseigendur í bæn- um, að þeir hafa ekki notið neinna hlunninda í byggingar- starfi sínu. Þeir hafa hvorki haft ábyrgð bæjar eða ríkis og þeir hafa ekki fengið lán með hagstæðum vaxtakjörum. I>eir hafa orðið að sætta sig við hina háu bankavexti, sem liér hafa verið heimtaðir. Þeir hafa ekki safnað neinu hlutafé, sem orð- ið gæti þeim að notum í bygg- ingarstarfseminni. Og þeir hafa ekki fengið neinar gjafir. Aðstaða Byggingarféiags Reykjavíkur (samviunuhluta- ielags) hefir því verið öli önn- ur og hagstæðari en einstak- tinga, sem lagt hafa út í bygg- mgu leigu-ibúða. Aðstöðumun- urinn hefir verið svo mikiil. að „Byggingarfélagið“ hefði átt að geta grætt vel, þó að hinir töp- uðu. — Niðurstaðan verður þó sú, að ,3yggingarfélagið“ fer á haus- ánn, en hinir fljóta, flestir að minsta kosti. Og þegar upp er staðið, er á- standið þannig', að bæjarsjóður verður að leggja fratn upp und- ir 40 — fjörutíu — þúsund kr., ef nokkur von á um það að vera, að hægt sé að fá fólk til þess að búa í húsunum. Og ekki nóg um það: Leigan verður líka að lækka til mikilla muna. Eg fæ ekki betur séð, en að uauðsyn beri til, að hafin sé nú þegar opinber rannsókn um það, hvernig þessum ósköpum víkur við. Það er full ástæða iil að ætla, að eitthvað meira <*n lítið hafi verið lx>gið við stjórn „Byggingarfélagsins“ og ráðsmensku alla með fjárreiður ■þess. Hluthafarnir, sem lögðu fé i i'yrirtækið, eiga heimtingu á því, að þeim sé gerð full grein fyrir því með réttarrannsókn, hvem- ig á þvi stendur, að félaginu iamaðist svona ilia undir stjórn ,,í'oringjanna“. — Þeir hafa tap- að peningum sinum og þeir munu krefjast þess, að full- nægjandi grein sé fyrir því gerð, hvers vegna þetta byggingar- tyrirtæki, sem naut margskon- ar hlunninda, gjafa og annara t'ríðinda, gat ekki borið sig í rekstri, að minsta kosti áiika vel og byggingarfyrirtæki ein- ístakra manna, sem engra gjafa éða hlunninda nutu. Þó að fé- laginu hefði verið stjómað frá- munalega illa, hefði það átt að geta borið sig. Með sæmilegri stjórn hefði það átt að geta stór- grætt. — Hvernig vikur því við. að fé- biginu farnaðist svo illa sem raun varð á? Þeirri spumingu verður að svara. Lygar og' vifilengjur ■stjómandanna verða ekki tokn- ar gildar, sem fullnægjandi svar. — Ráðsmenskan með fjárreiður „Byggingarfélags Reykjavíkur“ er svo grunsamleg, að opinber réttarrannsókn verður fram að fara tafarlaust. Eg orðlengi þetta ekki frek- ara að sinni, en bíð átekta. En verði kröfu minni um opinbera réttarrannsókn ekki sint mjög bráðlega, mun eg hafa fyrir satt, að einhverju þurfi að leyna og eitthvað að fela. Hluthafi. Dánapfregn.. í nótt andaðist aö heimili sínu, Nýjabæ á Þingeyri, ValgcrSur Þorsteinsdóttir, föSursystir Davíðs Sch. lliorsteinssonar læknis. Hún var á níunda ári yfir niraítt. Allsberjarverkfalllnu loliið i Frakklandi. —o— Osló, 12. í'ebr. FB. Vegna allsherjarverkfallsins koma frakkncsku blöðin ekki út. Póst-, talsima- og ritsíma- starfsemin liggur niðri. París, 12. febrúar. United Press. — FB. Allsherjarverkfallið \irðist ekki ætla að ná tilgangi sinum. — Víðast hvar hefir vinna þó stöðvast og kröfugöngur farið friðsamlega fram. Lögreglan i París hefir dreift kommúnist- um, scm gerðu tilraunir lil Jkíss að halda útifundi og kröfugöng- ur i útjöðrum borgarinnar. Paris, 13. febr. United Press. — FB. Frakkneska allsherjarverk- fallinu lauk á miðnætti s. 1. Allsherjarverfallinu lauk kyr- látlega. Giskað er á, að á með- an á því stóð hafi tveir menn verið drepnir, en 300 særsl í skærum í gervöllu landinu. London i gærkveldi. F.U. Óeirðir í Marseille. í Marseille urðu i kveld alvarleg- ar ócirðir. Múgurinn réðst á ýms- ar sölubúðir og gerði þar talsverð- an óskunda svo að búist var við þvi, að kalla þyrfti á herlið til þess að skakka lcikinn. Madrid, 20. febrúar. Unhed Press. — FB. Frá tSpáni. Enda þótt 30.000 starfsmenn i byggingariðnaðinum hafi gert verkfall, er, yfirleitt alt með k>Trum kjörum í landinu. —- 1 Bilbao hafa koramúnistar þó farið í kröfugöugur. Dreifði lög- reglan fvlkingum þeirra. Biibao, 13. febr. Unitcd Press. — FB. Verkfaliinu í Biibao iokið. Verkfallinu lolrið. All með kyrrum kjöruni. Ranði Krossinn á ðskudaginn. Það er orðin föst venja, að Rauði Kross íslands selji merki á öskudaginn, í Reykjavík og viðar, til ágóða fyrir líknar- starfsemi sína. Hjúkrunarkona félagsins lief- ir fyrirfarandi mánuði baldið uppi námskeiðiun í heima- hjúkrun og bjálp í viðlög- um, og hafa námskciðin ver- ið vel sótt bæði í liöfuðstaðnum Og úti um land. — Hjúkrunar- konan er nú á förum til Sand- gerðis, þar sem R. Kr. liefir í mörg ár haft hjúkrun um ver- tiðina. Félagið er nú að hefja fjársöfnun og annan undirbim- ing að bygging sjúkraskýlis og baðhúss i Sandgerði, og hafa sjómenn þar syðra lagt fram nolckurn skerf til fyrirtækisins. Félagið keypti á s. 1. ári uug- lingablaðið „Unga lsland“. Blaðið liefir verið stækkað að imm, og er tilætlunin að það flytji framvegis gagnlegar grein ar um þrifnaðar- og heilbrigðis- mál, \áð hæfi æskulýðsins. Fé- lagið á von á kvikmvmdum frá útlöndum, sem verða sýndar viða um land, síðar í vetur og vor. Efni þeirra verður um ýmiskonar lieilsuvamir. R. Kr. hefir kynt sér þörfina fyrir baðhús lianda börnum í Reykjavik, og má vel vera að því fyrirtæki verði hrundið í framkvæmd á næstunni. Loks er félagið í þaim veginn að festa kaup á nyrri sjúkrabif- reið af fullkomnustu gerð. Af Jiessu sem hér liefir verið talio er augljóst, að Rauði Ki-ossinn liefir margskonar nytasamleg verkefni á prjónunum, og treystir því almenningi til þess að bregðast.vel við, jx'gar merk- in verða seld á öskudaginn. Til athugnnar. —su- Sjálísagt hefir mörgum fleírum en mér íundist mikið til um íram- kvæmdir, sem Slysavarnafélag ís- lands hefir int af hendi á þeim 6 árum, sem þaö hefir starfað. Umræður um þetta efni á sunnu- dagskveldið 28. janúar s. 1. voru svo grcinagóðar og vekjandi, að þær ættu ekki að líða neinum úr minni, sem á þær hlýddu. Eins og sakir standa, vantar mikið á að þessum málitm sé komið ,í trygga höfn. Það er ekki mín meining með þcssum línum, að gera gleggri grein fyrir starfi Slysavarnafé- lags íslands en hinir háttvirtu ræðumenn hafa gert. Mig minnir að Þorsteinn Þorstcinsson nefndi í ræðu sinni, hve mikil nauðsyn \æri á þvi, að bönuitn væri kent sund t skólunum. Um þessa nauð- syn held eg að allir gcti orðið sammála, hvað scm öðrum ágrein- ingsatriðum líður. Þessi iþrótt er ein hin allra hollasta og bjargvæn- legasta, sem æfð er. Eitt atriði aetla eg að nefna hér, sem eg hefi aldrei heyrt minst á, hvorki í ræðu né riti; atriði sem eg er lengi búinn að velta fyrir mér og sann- færist eg altaf betur og l>etur um í’.auðsyn þess, að það komist sem fyrst i framkvæmd. Það er þetta: að það verði gert að skyidunáms- grein. f>Tst i barnáskólmn og svo i öðrum skólum. að æfa börn og aðra skólanenta, að skjóta úr línu- hyssum. Það er ekki nóg, að einn maður í hverri björgunarstöð kunni það; hann getur verið veik- ur eða fjarverandi, þegar slys ber að höndum. Væri því æskilegt, að sem flestir kynnu að fara með svo- leiðis áhöld og yrði til ómetanlegr- ar blessunar. Mér finst auövelt að koma þessu i framkvæmd, án þess að íþyngja börnunum við' námið; Jtað mætti sleppa öðrum ónauð- synlegri leikæfingum, en láta þetta kotna í staðinn. Eg vona aö mér meiri menn taki þessa bendingu til íhugunar, því þeim er betur treyst- andi til að athuga það á heppilegri hátt. Mig hefði langað til að benda börnum og unglingutn á heppilega leið til að styrkja Slysavarnafélag íslands sér að skaölausu fjár- hagslega, en læt ]>að bíða seinni tíma, því það yrði of langt mál. Útvarpshlustandi. Föstuguðsþjónusta verður i dómkirkjunni ann- að kveld kl. Sy^. Síra Bjarni Jónsson prédikar. Atliygli skal vakin á því, að guðsþjónustu- timinn er kl. 81/* (ekki kl. 6). FöstugTiðsþjónusta i frikirkjunni kl. 8V2 annað kveld. Sira Ami Sigurðsson pré- dikar. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., lsafirði 1, Akureyri 4, Séyðisfirði 5, Vest- mannaeyjum 4, Grímsey 3, Stykk- ishólmi 1, Blönduósi 1, Raufarhöfu 1. Hólum i Hornafirði 4, Grinda- vík 3 Jan Mayen 1 st.. Færeyjum 9, Julianehaab — 11 st. — Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur 1 st. Úrkoma 3,5 mm. — Yfirlit: Laigb- ir fyrir vestan og norðan land, en hæð yfir Bretlandseyjum og'Norð- urlöndum. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirð- ir: Suðvestan kaldi. Snjó- eða siyddu él. Norðurland: Suðvestan kaldi. Dálítil úrkoma vestan til. Norðausturland, Austfirðir: Suð- vestan kaldi. Bjartviðri. Suðaust- nrland: Suðvestan kaldi. Sumstað- ar dálítil tirkoma. Almenu fjársöfnun fyrir Hallgrímskirkju í 'Saurbæ er nú hafin hér i bæ og verður þeim, sem hafa fjársöfnunarstarfið með höndum, væntaniega vel tek- ið hvarvetna. —• I’ess skal getiö, að af vangá hefir slæSst villa iun í grein þá, sem birtist í Vísi s. 1. sunnudag, þar sem rætt er um Minningabókina, en í hana verða skráSar ævisögur Jæirra, sem gjaf- ir eru gefnar til miimingar um, en ekki gefandanna eins og af van- gá stendur í greininni. 75 ára afmæli á i dag frú Þóra Gamalíelsdótt- ir Bárugötu 29. 64 ára varS í gær Margrét Jónsdóttir, Grettisgötu 46. 60 ára er í dag Ásbjörn Eyjólísson, tré- smiSur, Ránargötu 17. Sjaldgæft heiðursmerki hér á landi. Korseti þýska rauða krossins, hertoginn Carl Eduard von Sachsen Koburg- Gotha, hefir i samráði viö forseta })ýska ríkisins, von Hindenburg. sæmt Theodor Siemsen hei'ðurs- merki rauSa krossins, í þakklætis- skyni fyrir- starf hans i þágu særðra hennanna á stríSsárunum. Þýski ræöismaðurinn, hr. W. Hau- boid. afhenti lionum lieiöurskross- Tnngnmálanám. —s-— Merkilegl tilboð. Það munu vist engar ýlcjur, að með fám þjóðum muni jafn- mikO kunnátta erlendra mála og með íslendingum. Trúlegt er, að hér muni hlutfallslega mest um kunnáttumenn í þeim efn- um. Nærri er að ætla, að 35—40 af hundraði hverju geti lesið eitthvað erlent mál. Er þar einkum til að dreifa germönsk- um málum, dönsku, norsku, þýsku og ensku og svo e. t. v. að einhverju leyti sænsku og hollensku. Eigi allfáir munu kunna rómönsk mál, fyrst og fremst frakknesku og spænsku og auk þeirra ítölsku og portúr gölsku. Nokkurir kunna sér að gagni rússnesku og lékknesku og e. t. v. fleiri slavnesk mál. Hér eru einnig lærðir menn í arabískum og hebreskum fræð- um, og dæmi eru til að menn hafi lært persnesku og sans- krít. — Auðvitað að ótöldum grísku og latinu. Velflestir liafa lært þessi mál í skólum, margir í einkatimmn og smnir við dvöl erlendis. Fjöldi manna hefir þó ekki átt kost á því og liafa lært málin mestmegnis af eigin rammleik. Slíkt „sjálfsnám“ var áður fyrr erfitt mjög, en eftir að Linguaphone-stofnunin í Lundúnum lióf framleiðslu málaplatna, er ekki sambærileg fyrirhöfnin. Nú geta menn fyrir tiltölulega lítið verð hlýtt á mál helstu málfræðiiiga stórþjóð- anna og lærl hrcinastan fram- burð sem til er i hverju ináti. Við höfum nú ákveðið að lækka verð Linguaphone-námsskeið- anna að mikluin mun, um 25— 30 krónur liverl námsskeið, meðan útsalan stendur yfir hjá okkur. Auk þess lækkum við Htigophone-námsskeiðin niður í 25 krónur. ÖUum námsskeið- unum fylgir textabók. Við selj- um einnig á útsölunni orðabæk- ur helstu menningarinálanna frá 2 krónum. Þeir, sem vilja notfæra sér þetta cinstaka tæki- færi, ættu að leggja leið sina inn til okkar og lcita sér upplýs- inga um námsskeiðin og aðferð- iraar og fá verðtilboð. Virðing- arfylst, Hlj óðfæraliús Reykja- víkur, Bankastsræti 7; Atlabúð. Laugavegi 38. Ins. inn siöastl. sunnudag í vfðurvist íormanns Germania, hr. JuL Schopka konsúls, og annara hér búsettra Þjóðverja. X. Bamaverndarnefnd. Á fimdi bæjarstjóraarinnar 1. þ. m. voru þessir menn kosnir í barnavemdarnefnd Reykja- víkm*, til næstu fjögurra ára- Frú Aðalbjörg Sigur'ðardóttir, f>Tv. bæjarfulltrúi (endurkos- in). Frú Guðrún Jónasson, bæj- arfulltrúi (endurkosin). Frú Guðný Jónsdóttir, hjúkrunar- kona. Hallgrímur Jónsson, yfir- kennari (endurkosinn). Jón Pálsson, fyrv. bankaféhirðir (endurkosinn). Maggi Júl. Magnús, læknir (endurkosinu) Sigurður Jónsson. skólastjór: (endurkosinn). Formaður nefndarinnar er Jón Pálssou (endurkosinn). Hallgrímur Jónsson varaiörmaður. Sig- urður Jónsson. ritari. Venju- lega fundi sína heldur nefndin ú miðvikudögum, kl. 1 e. h. Boissin, frakkneski sendikennarinn, held- rr fyrirlestur i kveld kl. 8, á vonju- k-gnm stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.