Vísir - 18.02.1934, Page 1

Vísir - 18.02.1934, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, sunnudaginn 18. febrúar 1934. ^ 48. tbl. ■■■1 GAMLA BÍÓ 11111111.... SKÁTAR STELPUR I dag kl. 8 e. h.: „MaDur og kona" NÝJA BÍÓ Vermlendingar. Sænsk tal- og söngvakvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: Þessi hráðskcmtilega mynd verður sýnd i dag á öllum sýningunum, en sökum þess, hvc hún er löng, byrja sýn- ingar í dag kl. 4V2, kl. 6% og ld. 9. Aðgöngumiðasala í Iðnó i dag eftir kl. 1. Sími 3191. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin n. k. mánu- dag og miðvikudag kl. 8 siðd., stundvislega. Anna Lisa Ericsson og Gösta Kjellertz. Heillandi sænsk þjóðlýsing með töfrahlæ hinna ágætu sænsku kvikmynda. Aukamynd kl. 9: Sænskt fréttablað er sýnir meðal annars íslensku glimu Ármenninganna i Stokkhólmi haustið 1932. Sýningar kl. 5 (harnasýning), kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. 6 vikna matreiðsiunámskeið ætla eg að lialda 1. mars næstkomandi, ef næg þátttaka fæst. Kend verður matreiðsla heitra og kaldra rétta, smjörbrauð, hakstur o. m. fl. Hittist í Bergstaðaslræti 9, frá kl. 1—3 e. h. Engar upplýsingar i síma. Soffía Skúladóttip. V. K. F. Framsókn heldur framhalds-aðalfund þriðjudaginn 20. þ. m. í Iðnó, uppi. Fundarefni: 1. Ýms mál, sem eftir voru á síðasta fundi. —- 2. Önnur þýðingarmikil félagsmál. — Félagskonur beðnar að fjölmenna. S T J Ó R N I N. Gard- Leiru- og Miðnesmót verður haldið í K.R.-húsinu laugardaginn 24. þ. m. kl. 8 síðd. Upplýsingar í simum: 2818, 1902, 4293 og 4125, fyrir fimtudagskveld. Ódýra vikan, 3 pör karlmannasokkar ............ kr. 1.00 3 tóbaksklútar ......................— 1.00 1 Axlabönd ..........................— 1.50 1 Karlmanns nærbolur ................— 1.75 1 Karlmanns nærhuxur ............— 1.75 3 pör vinnuvetlingar ................ -— 2.00 1 Karlmannspeysa, sterk, blá eða grá ... — 5.00 1 Karlmannsvinnubuxur úr nankin ...— 5.25 1 Karlmannsvinnujakki úr nanldn......— 5.25 Röndóttar karlmannsbuxur.............—. 6.50 Alföt, fullkomnar stærðir............ — 30.00 Enskar húfur, mikið og ódýrt úrval. Sængurveraefni, hvit og mislit, frá 3.78 i verið. Rekkjuvoðaefrii, gott, 2.20 í lakið. Léreft, góð, stein- ingarlaus, mtr. 0.80; góð flúnel, hvít og mislit, frá 0.75. Tvisttau frá 0.60 pr. mtr. Vinnufatanankin, hlátt hrúnt, rautt og grænt, 1.70—1.90 pr. mtr. Milli- skyrtuefni. góð, afar ódýr. Morgunkjólar, sloppar og svuntur, afar ódýrt. Kvenpeysur frá 4 kr. NÚ ER ÓDÝRT HJÁ GEORG. Vörubúðin, Laugavegi 53. - Sími 3870. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir á mánudag. Að mánudags- sýningunni kl. 1—4 og að miðvikudagssýningunni frá kl. 41/2—7. Harmonika, fimmföld, til sölu með tæki- færisverði. — Uppl. gefur Oiiver GnímBndsson, Bræðraborgarstíg 18, kl. 1—4. • Mnsikvimr! Lítið í gluggana í dag. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. K.F.U.K. Yngri deildin. — Fundur í kveld kl. f1/*. Sigurbjörn Á. Gíslason talar. Pappírsvðrur 09 ritfönp: chheb- Tr filofun a rbrin gar allaf fyrirliggjandi. Haraldur Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3. Útvarpsnotendafélag Reykjavíkur. Vegna tilnefningar á manni í útvarpsráð, sein fram á að fara í vor, skal athygli útvarpsnotenda vakin á því, að atkvæðisréttur er bundinn við að vera í félag- inu. Útvarpsnotendur eru þvi ámintir um að ganga í félagið og hefir afgreiðsla „Fálkans“, Bankastræti 3, góðfúslega lofað að taka við inntökubeiðnum. — Ár- gjald greiðist um leið. Stj órnin. Athugið. Höfum opnað bifreiðaverkstæði undir nafninu „HEMILL“, Tryggvagötu 10. ------ Tökum að okkur viðgerðir á bifreiðum. Vinnan afgreidd fljótt og vel fyrir sanngjarnt verð. SNÆLAND GRÍMSSON. INGIMAR SVEINSSON. • dUNNASC CUNNSIRIJ5i€ iji - LITUN - HRBÐPREÍÍUN * jf -HRTTRPREOUN KEMIÍK W FRTR 0G JKINNVÖRU = ^ HRE.INJUN- AfgreiðsLa og hraðpressun Laugaveg 20 (inngangur frá ^ Klapparstíg). — Verksmiðjan Baldursgötu 20. 3 g Sent gegn póstkröfu um allt land. á k? Sími 4263. — Pósthólf 92. 8 g ~ ,3 Móttaka hjá. Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sítni wt'rt t! 4256. — AfgreiSsla í Hafnarfiröi í Stebbabúð, Linnets- 1 § > stig 1, — Sími 9291. o w >ö 'S <5 •’s Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða '5 o.'g kemisk-hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér ver- 3 w> § ið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara •S 3 gert en hjá okkur. — Munið, að sérstök biðstofa er œ | fyrir þá, er bíða meðan iföt þeirra eða hattur er gufu- '3 .S hreinsaður og pressaður. 3 o> S J3 — Allskonar viðgerðir. — Sendum. Sækjum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.