Vísir - 18.02.1934, Síða 2

Vísir - 18.02.1934, Síða 2
VISIR SARDÍNUR Óheilindi alþýduleidtoganna. Á síðasta bæjarstjórnarfund! báru fulltrúar alþýðuflokksins fram margorða tillögu um að skora á borgarstjóra og bæjar- ráð að hlutast til um, að bæjar- menn yrðu látnir sitja fyrir vinnu í bænum. Tillaga þessi var að þvi leyti öldungis óþörf, að áður hafði verið beint ein- dregnum tilmælum um þetta til vinnuveitenda í bænum. En af því orðaflóði, sem aðalflutn- ingsmaður tillögunnar, bæjar- fulltrúi Stefán Jóh. Stefánsson, lét fylgja henni, mátti nú líka ráða það, að tilgangurinn með tillögunni var allur annar en sá, að verkamönnum i bænum mætti verða gagn að henni. •— Skraf Stefáns Jóh. hné alt að því, að brigsla forstjórum til- greindra útgerðarfyrirtækja um það, að þeir notuðu aðstöðu sina sér til framdráttar sem þing- menn kjördæma utan Reykja- víkur. Tillagan var þannig bor- in fram eingöngu i þvi skyni, að fá tækifæri til að rægja á- kveðna menn. Hjer skal ekkert um það sagt, hvaða fótur kunni að vera fyr- ir þessum dylgjum Stefáns Jó- hanns. En það er rétt að vekja athygli á því, í þessu sambandi, að engin önnur ráð eru til þess, að tryggja verkamönnum í Reykjavík forgangsrétt til vinnu í bænum, en að beita verklýðssamtökunum fyrir því. (Jtan af landi. Akureyri 16. febr. FÚ. Fra sRákjjinginu. Fimta umferð í meistara- og fyrsta flokki skákþings íslend- inga lauk þannig, að Páll Ein- arsson vann Stefán Sveinsson; Ásmundur Ásgeirsson vann Svein Þorvaldsson; Jónas Jóns- son vann Aðalstein Þorsteins- son; Sigurður Lárusson vann Guðmund Guðlaugsson; Jóel Hjálmarsson vann Guðbjart I Vigfússon og Þráinn Sigurðs- son vann Eið Jónsson. Eftir þessa Umferð hafa þeir Ásmundur og Þráinn sína fimm vinningana hvor, og eru liæstir. 1 öðrum flokki eru bæstir eft- ir fimtu umferð þeir Sæmund- ur Pálsson með fjóra vinninga; Bjöm Axfjörð og Þórhallur Hallgrímsson með 3% vinning hvor og Þorsteinn Gíslason með 3 vinninga. Sjötta umferð fór þannig: Páll Einarsson gerði jafntefli við Sigurð Lárusson, Guðmund- ur Guðlaugsson vann Aðalstein Þorsteinsson, Sveinn Þorvalds- son gerði jafntefli við Jónas Jónsson, Ásmundur Ásgeirsson vann Guðbjart Vigfússon, Jóel Verklýðsfélögin banna vinnu utanfélagsmanna, bæði á sjó og landi. Á sama hátt gæti þau að sjálfsögðu bannað vinnu utan- bæjarmanna, bæði í landi og á skipum, sem skrásett eru hér í bænum. Og ef útgerðarmenn eða aðrir vinnuveitendur eru á~ mælisverðir fyrir það, að taka utanbæjarmenn í vinnu, þá er það ekki síður, heldur miklu fremur réttmætt, að áfellast leiðtoga verkalýðsins í Reykja- vik fyrir það, að láta vinnuveit- endum haldast það uppi. Rógur alþýðuleiðtoganna um vinnuveitendur hlýtur þannig að bitna á þeim sjálfum að lok- um. Þeir, sem sjálfir hafa kos- ið sér það hlutskifti, að vera „sverð og skjöldur“ verka- manna og sjómanna í Reykja- vík, bera sjálfa sig þyngstum sökum, þegar þeir saka aðra um það, að hagsmunir verkalýðs- ins séu fyrir borð bornir i þess- um efnum. Því að þeir einir liafa aðstöðu til þess að gæta þessara liagsmuna. En af þessu má líka ráða, hve lítið þeir láta sér ant um liagsmuni verkalýðs- ins. Þeim er ant um það eitt, að magna óvild verkalýðsins til vinnuveitenda, því að slík óvild er vel til þess fallin, að hlaða undir þá sjálfa. Og í þeim til- gangi einum hafa þeir borið fram tillögu sína á bæjarstjóm- arfundinum. Hjálmarsson vann Eið Jónsson og Stefán Sveinsson vann Þráin Sigurðsson. Arngerðareyri 17./2. FÚ. Nýjar kjördeildir. Yfirkjörstjórn Norður-lsa- f jarðarsýslu hefir samþykt tvær nýjar kjördeildir, aðra í Vestur- Aðalvík, er heitir Sæbólskjör- deild, en liina í ytri hluta Naut- eyrarhrepps, er heitir Melgras- eyrarkjördeild. Landsfundur bænda. Almennur fundur bænda á Arngerðareyri hefir samþykt að senda þrjá menn úr Naut- eyrarhreppi á landsfund hænda, er hefst 10. næsta mánaðar í Reykjavik. Ivosnir voru þeir Jón Fjalldal, Melgraseyri, Halldór Jónsson, Arngerðareyri, og Sig- urður Pálsson, Nauteyri. Núpi við Dýrafjörð, 17./2. FÚ. Gullbrúðkaup. í dag eiga gullbrúðkaup þau hjónin JóhannesÓlafsson hrepp- stjóri, fyrrum alþingismaður, og Helga Samsonardóttir, Þing- eyri. Jóliannes er nú 74 ára, en er ennþá lieilsugóður, og ung- ur í anda, og gegnir mörgum trúnaðarstörfum. Frú Helga er heilsubiluð, en gegnir J)ó heima- störfum. Þau hjónin liafa boð inni í kvöld. Víkingavatni 17./2. FÚ. Kvefsótt. Illkynjuð kvefsótt hefir geng- ið í Norður-Þingeyjarsýslu, og hefir látist úr afleiðingum licnn- ar Siggeir Pétursson, bóndi á Oddsstöðum, aldraður maður. Veðurfar. Veðráttan i Norður-Þingeyj- arsýslu hefir verið umlileyp- ingasöm, en óvenju mild, og er snjólaust í bygð að heita má, og ís á vötnum svo ótraustur, að elstu menn muna eigi annað eins um þelta leyti. Um jólin sprungu út blóm í görðum norð- an vi'ð heimskautsbaug. Þórshöfn 17./2. FÚ. Mannalát. Nýlega er látinn hér í sjúkra- húsinu Samúel Guðmundsson, um Sjötugur að aldri. Hann var ættaður af Vesturlandi og stundaði lengst af járnsmíði og' rak þá iðn um tíma i Reykja- vik. Vilavörður Rifstangavitans, Jóhann Baldvinsson, bóndi á Rifi á MeJrakkasléttu, andaðist 15.v þ. m. tæplega 68 ára að aldrei. Hann hefir stundað vita- gæsluna síðan vitinn var reisl- ur sumarið 1911. Nýlega er látinn Páll Sigurðs- son bóndi að Skálafelli i Suðui’- sveit. Hann var maður á sex- tugsaldri. (Hornafjarðarfrétt). FÚ. — Hornafirði 17./2. FÚ. Fornmannadys? Beinagrind af manni og forn- menjar nokkrar liafa fundíst í svonefndri Álaugareign, sem er eyja í Hornafirði. Þórhallur kaupmaður Daníelsson byrjaði fyrir 2 árum að reisa þar út- gerðarhús, og bætti við þau Á vetur, og lagði veg frá bryggj- unum upp að húsunum. Við þá vegagerð var grafið niður á beinagrind, er lá urn 1 meti’a undir yfirborði, og fundust lijá beinagrindinni 2 járn og einn kambur xir horni eða beini. Fornrxienjaverði var þegar gert aðvart, og lagði hann svo fyrir, að lxonum skyldu sendir mun- irair til athugunar, en beinin skyldu látin óhreyfð til vors. Pest í sauðfé. Veiki í sauðfé hefir komið upp að Rauðará í Lóni og eru þar dauðar 10 ær. Veikin er tal- in líkjast mjög hinni svo nefndu Hvanneyrarveiki, sem er sögð óþekt hér í sýslxi. Hallreigarstaðir. Þaö eru um io ár síöan íyrst var fariö aö ræða um byggingu kvennaheimilis í Reykjavík. í fyrsta bréfinu, sem sent var víða um landið, um þetta mál, er komist svo að orði meðal annars: „Þetta er eitt af áhugamálum Bandalags kvenna. Að geta komið upp húsi er orðið geti vistarvera fyrir stúlkur, er dvelja hér til náms og eiga enga ættingja eða kunningja hér, er þær geti dvalið hjá. — Það er oft undir heppni komið, hver vistarveran verður. Hergbergin oít óvistlegri og að- búnaðurinn verri en á hefði verið kosið. Þrengslin meiri en hentugt sé, þeim er nám stunda. Og tjón- ið, sem hið unga námsfólk getur beðið af því, að það fær eigi við- mnanlegan samastað vill oft verða æðimikið“ o. s. frv. — — Þessi orð benda til þess, aö byggingu þessari var og er ætlað að taka á móti stúlkum, er koma ókunnug- ar hingað til Reykjavíkur. Þar eiga j)ær að eiga visa leiðbendingu og aðstoð við að koma sér fyrir, hvort heldur við nám eða atvinnu. Þar er ætlast til að verði nokkur íbú'ðar- og gistiherbergi fyrir námsstúlkur og aðkomu konur, er dvelja hér i höfuðstaðnum um lcngri eða skcmmri tíma. En brátt stækkaði markmið Jæssarar kvennabyggingar, er siðar hlaut nafnið „Hallveigarstaðir“, til minningar um fyrstu reykvísku konuna, Hallveigu Fróðadóttur. Hér átti og að sjálfsögðu að vera miðstöð fyrir ýmiskonar starfsemi kvenna, félagasambönd og lands- fundir að hafa þah samkomur sín- ar og kvenfélög Reykjavíkur fundi sina, en Heimilisiðnaðarfélag ís- lands og Lestrarfélag kvenna að hafa þar fasta bækistöð. — Á Hallveigastöðum er ætlast til að reynt verði að glæða og efla það sent þjóðlegt er, heilbrigt og hag- nýtt, en sú viðleitni á jafnframt að vera miðuð við sanngjarnar nú- tímakröfur og listasmekk. Á Hall- veigajrstöðum . er þvú luigsað til þess, að korna á vekjandi og fræð- andi fyrirlestrum um almenn þjóð- félagsmál, en þó sérstaklega urn heilbrigðis, uppeldis og hússtjórn- armál. Þar er og búist við, að fari frarn kvensla í ýmsum sérgreinum, sem augu manna eru nú loks að opnasf fyrir, að nauðsynlegt sé fyrir oss konurnar að fá sein besta þekkingu á. í erindi er eg flutti í útvarpinu, síðastliðið haust, urn uppeldismál, drap eg á ýms atriði, er við koma sérmentun kvenna og taldi afar áríðandi, að konur alment beittu sér fyrir því, að fá þing og vald- hafa þessa lands til Jiess að viður- kenna rétt vorn til aukinnar ment- unar á Jæssum sérsviðum, t. d. að handavinnunám stúlkna yrði bætt og aukið alment, að matreiðsla og hagnýt vinnubrögð, yrðu kend í sérskólum eða á námskeiðum og helst gjört að skyldunámsgrein- unx innan ákveðins aldurs. Eitt- hvað af þessari keiíslu, er í ráði að fari fram á Hallveigastöðum, er þeir kornast upp. Eins og kunnugt er á Heimilisiðnaðarfélag íslands aðsetur í Reykjavík. Það styrkir og heldui; uppi einstaka námskeið- urn, t. d. í vefnaði, tréskurði og og saumaskap. Gera námskeið þessi mikið gagn og eru vinsæl hjá fjölda hugsandi manna. Nýtur félagið dálítils styrks af almanna- fé, en hann er alt of lítill og fer að jafnaði mestmegnis út um sveitir lands til handavinnu námskeiða þar, en Reykjavík verðtir útund- an, eins og oft ber við, er um rikis- styrki er að ræða. Hér í Reykjavík Jxarf að komast á fót fastur handa- vinnuskóli, einskonar framhalds- skóli fyrir ungu stúlkurnar í Reykjavík og í sambandi við hann útsölustaður fyrir efni og áhöld til vinnunnar, svo að unglingarnir, sem læra að búa til ýmsa muni, eigi greiðan aðgang að Jxví, er Jiarf til jiess að geta haldið áfram við nám- ið í fristundum sínuin eða jafnvel sem atvinnugrein — fengið sölu á vinnunni — og Jiannig fengið Istuðning fyrir lífið að einhverju leyti. i Árið 1926 voru gefin út hluta- bréf til eflingar jiessu byggingar- máli kvenna. Safnaðist á því ári um 27 þúsundir króna, en önnur álíka upphæð hefir bæst við síðan og auk þess lóðin við Lindargötu, er Aþingi gaf félaginu undir hús- | iÖ, en nú má selja til ágóÖa fyrir ! „Hallveigarsjóð Kvennaheimilis- j ins“, sem'myndast hefir af gjöfum, áheitum og ágóða af skemtununx félagsins, og varið verður sam- kværnt skipulagsskrá hans til bygg- ingar Hallveigarstaða, ásamt hluta- fénu. Árið 1930 keypti félagið lóð undir húsið á einhverjum besta stað í bænum, við Garðastræti, Túngötu og Öldugötu, og hefir teikning ver- ið gerð af þeim hluta byggingar- innar, senx ráðist verður i að reisa jafnskjótt og efni leyfa. í dag er „Konudagurinn" svo- nefndi, eða fyrsti dagur Góu. Hef- ir ríkisstjórnin veitt leyfi til þess að seld verði merki til ágóða fyrir byggingu Hallveigarstaða. Er merk- ið dregið eftir gamalli lyklasylgju á Þjóðmenjasafni Islands. Á það að verða nxerki Kvennaheimilisins í franxtiðinni. Gefst bæjarbúum nú tækifæri til Jxess að styðja þetta JxjóðJxrifamál með Jxví að kaupa nxerkin, senx eru til sölu i dag og á morgun. Sönxuleiðis verður þakk- sanxlega tekið á móti styrktarfé og hlutum í fyrirtækinu. Laufey Vilhjálnisdóttir. Brottfarartími skipanna. Afleitur ósiSur er JxaS, senx al- nxennur er orSinn meS islensku skipin, aS Jxau komast ekki af stað á Jxeim tima, sem auglýstur en Þetta er m'jög óþægilegt fyrir far- Jxega og þá sem koma a'S skipshliö til aS kveðja Jxá. Þetta hefir veriS mjög tilfinnanlegt með „Esju“ í seinni tíS, en EimskipafélagiS er enganveginn saklaust heldur. Út- lendu skipin vita miklu betur hvaS tímanum líSur. — Enginn finnur aS Jxví, Jxótt erfitt sé aS halda á- kveSnum brottfarartíma á milli- höfnum. En hér í Reykjavílc ætti JxaS aS vera hægSarleikur. — Lík- legt er aS Jxessi óregla eigi rót sina í kröfum, sem gerSar eru um flutn- inga á síSustu stundu og vitanlega getur JxaS veriS bagalegt fyrir út- gerS skipanna, aS sitja slíkt af sér. En hitt er ekki siSur varhugavert, að reyna mjög freklega á Jxolin- mæSi íarþeganna og getur meira aS segja hefnt sín eftirnxinnilega. Farþegi. Landakotskirkja. Hámessa- kl. 10 árd. Guðsþjón- usta með prédikun kl. 6 síðd. Hallveigarstaðir. Unglingar eru beðnir að selja nxerki Hallveigarstaða. Komi til viðtals á lesstofu barna, Aðalstrætí 11, ld. 10—12 og 1—6 i dag og á morgun. Sölulaun. Es. Gullfoss fer héðan i kveld vestur og norð- ur. Farþegar verða margir. Útvarpsnotendafélag Reykjavíkur birtir augl. í blað- inu i dag, og skal athygli útvarps- notenda vakin á henni. ísland í erlendum blöðum. í hausthefti ársfjórSungsrits- ins Journal oí English and Ger- manic Philology, sem Illinois-há- skólinn stendur aS, birtist fyrsti kaflinn af lángri ritgerS effir dr. Richard Beck unx Jón Þorláksson. skáld frá Bægisá, undir titlinum: „Jón Þorláksson — Icelandic Translator of Pope and Milton." — í nóvemberhefti Sönner ar Norge — hins útlxreiddasta mál- gagixs sambandsfélaga NorS- manna í Vesturheimi, var preixt- uS útvarpsræSa eftir R. Beck um Leif Eiríksson og Ameríkufund hans, sem var flutt í Grand Forks á f. á. — I norsk-ameríska stór-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.