Vísir - 01.03.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 01.03.1934, Blaðsíða 3
VlSIR Happdrætti Háskóia íslands Dregið verður í 1. flokki laugardag ÍO. mars. Nú fer að verda hver síðastur til að tryggja sér mida frá upphafi. Snúið yður til umboðsmanna happdrættisins t Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22. Sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturg. 45. Sími 2414. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týsgötu 1. Sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykjavíkurveg 5. Sími 4970. Jörgen I. Hansen, frkvstj., Laufásvegi 61. Sími 3484. Helgi Sívertsen, fulltrúi, Austurstræti 10 (Brauns- verslun). Sími 3582. Frú Maren Pétursd., Laugavegi 66. Sími 4010. S. Ármann & St. A. Pálsson, Varðarhúsinu. Sími 3244. t Hafnarhrði: Valdimar Long, kaupm., Sími 9288. Verslun Þorvalds Bjarnasonar. Sími 9310. Vinningarnir eru skattfrj álsir. Skðsðla sparinn (Savasole) er hentug'ur ódýr og' notadrjúgur til sólning'a og skóviðgerða, bæði til lands og sjávar. Sparið skósóla með notkun Heildsölubirgðir hjá S. Árnason & Go. I Veðrið í morgun: í Reykjavik i stig, Isafirði 2, Akureyri — r, Seyðisfirði 2, Vest- íriannaeyjum 2, Grímsey 2, Stykk- ishólmi o, Blönduósi — 3, Raufar- höfn 2, Hólum í Hornafirði 3, Grindavík 2, Færeyjum 5, Jan Mayen — o, Angmagsalik — 8, Tynemouth — 1 stig. Mestur hiti hér i gær 3 stig, minstur -— 2 stig. Úrkoma 10,2 mm. Sólskin í gær 1.7 st. Yfirlit: Djúp lægð yfir ís- landi á hreyfingu norðaustur .eft- ir. Horfur: Suövesturland, Faxa- flói: Breytileg átt og slyddu él eða skúrir fram eftir deginum, en all- livass norðan og' sumstaðar, élja- gangur í nótt. Breiðafjörður: Vax- andi norðaustan átt, hvass og hríS- arveSur í nótt. VestfirSir: Hvass norSaustan, rok úti fyrir. Snjó- koma. NorSurland, norðaustur- land, AustfirSir: Austan og suS- austan kaldi í dag, en hvessir á norðán meS snjókomu eSa slyddu i nótt. SuSausturland: IlægviSri og skúrir i dag, en léttir til meS norSvestan eSa norSanátt í nótt. Nýtt sjálfstæðisfélag'. Á þriðjudag s. 1. stofnúðu þeir Gunnar Thoroddsen cand. jur. og Arngrímur Fr. Bjarna- son ritstj. sjálfstæðisfélag fyrir Ögurhrepp. I stjórn félagsins voru kosnir: Bjarni Sigurðsson, Vigur, Gísli Sæmundsson, Ögri, og Hannibal Guðmundsson, Þernuvik. — Þeir Arngrímur og Gunnar Thoroddsen ráðgerðu að stofna félag í Álfiafirði, en þar munu þeir hafa verið í gær. rilm-Foto-LOFTUR stillingap og myndii* kp. 4.50 Hép eftir ep hægt að fá af sép «48 stillingar og myndip eða færri en stærri. Auðvitað lialda allar vanalegar myndatökur áfpam, þótt byrfað sé á þessari nýung. Ath. Þeir sem ekki geta komið á dagínn, mega koma eftir kl. 8, en Þá þarf að hiðja um ákveðinn tíma fyrir kl. 7. LoÉtur. kgl. Nýja Bló — Fleiri sjálfstæðisfélög mun í ráði að stofna innan skamms, en hvaðnæfa berast fregnir um, að fylgi við Sjálfstæðisstefnuna fari nú mjög vaxandi. Var ný- lega sagl frá þessu í Alþýðu- blaðinu á þá leið, að „félög sjálfstæðismanna út um land væri i upplausn'". -— Svo mæla börn sem vilja. Heimdallarfundinum, sem halda átti í gærkveldi, er frestaö til annarskvelds (föstu- dagskvelds). Ný saumastofa og fatasala. Hinn góökunni klæöskerameist- ari Halldór Hallgrímsson, sem um langt skeiö hefir veriö forstjóri hjá Andersen & Lauth, hefir nu opn- aö eigin vinnustofu í Mjólkurfé- lagshúsinu hér i bæ, og rekúr þar allskoiiar klæöskeraiön. — Hefir hann sérstaka æfingu í aö sauma einkennisbúninga og mun hafa átt hugTnyndina aö geröinni á einkenn- isbúningum lögTegluþjónanna hér. E.s. Lyra fer frá Noregi í kveld áleiöis hing'aö. Nokkra báta vantaði í gærkvöldi úr ver- stöðvunum liér við Faxaflóa. Var alment róið í gærmorgun og var þá gott sjóveður, en veð- ur breyttist mjög’ til liins verra, er á daginn leið. Kom þá á suð- austan bleytuhríð. Vantaði 2 báta héðan úr Reykjavík i gær- kveldi, 2 af Akranesi og 1 úr Keflavík. Náðu þeir allir heilu og höldnit landi í nótt og í morgun. ^ Max fór á saltíiskveiðar t gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.