Vísir - 01.03.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1934, Blaðsíða 4
vIsir Þægilegar sagir af mörgum stærðum fyrir livers- konar trésmíði. Öll áhöldin frá þessum verksmiðjum eru sérlega vönduð og þægileg að vinna með. — Verðið mjög hóf- Iegt, fljót afgi-eiðsla. Umboðsmenn Jóli. Ólafsson & Co., Reykjavík. Rafmagnsborar og borvélar fyrir járn og trésmiði af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Skrúfjárn, hamrar o. fl. o. fl. Einkar hentug Arerkfæri og vélar fyrir bílaviðgerðir. Black & Decker er i sinni grein eitthvert allra þekt- asta og stærsta verksmiðjufyrirtæki. ELDU.RINN TEOFANI Ciaarettum eraltaf lifandi 20 STK -1-25 K.F.U.AL A.—D.-fundur í kveld kl. 8Ví>- Inntaka nýrra félaga. — Allir utanfélagsmenn velkomnir. Fjallkonu skóáburður er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir að mýkja leðrið, en brennir það ekki. — Það er Fjallkonu skó- áburðurinn, sem setur hinn spegilfagra glans á skófatnað- inn. Fljótvirkari reynast þeir við skóburstinguna, er nota Fjall- kónu skóáburðinn frá H.f. Efnagerð Reykjavikur Kartðflnr norskar, sérstaklega góð teg- und, 7.50 pokinn. PÁLL hallbjörnsson Laugavegi 55. — Sími: 3448. Pappírsvörar og ritföng: Hjálpræðisherinn. Munið vetrarhátíöina sem hefst 4 kveld kl. 8. Adj. Molin stjórnar. Ókeypis aSgangur. Betanía. FöstuguSsþjónusta annaS kveld kl. 8yí. Bjarni Jónsson talar. Allir velkomnir. Grímudansleikur Ármanns verður í ISnó á laugardaginn kemur. ASsókn er nú sem fyr af- ar mikil, enda mikiS vandaS til dansleiksins. Hin velþekta 5 manna hljómsveit Aage Lorange og ömiur ágæt 5 manna hljómsveit spila undir dansinum. HúsiS verSur skreytt og Ballona-kveld verSur. Engin skylda er aS vera í grímu- búningi, en allir verSa aS hafa grímu þar til ,hún fellur. Mun viss- ara aS tryggja sér aSgöngumiSa strax. Á. Gengið í dag. Sterlingsþund ......kr. 22.15 Dollar ................— 4.383/4 100 ríkismörk þýsk. — 172.55 — frankar, frakkn.. — 28.92 — belgur .......... — 102.10 — frankar, svissn. . — 141.16 — lírur.............. — 38.55 — mörk, finsk .... — 9.93 — pesetar ..........-— 60.23 — gyllini ............— 294.38 — tékkósl. kr......— 18.47 — sænskar kr.......-— 114.41 — norskar kr. .... — 111.14 — danskar kr. .... — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50,57, miSaS viS frakkn, franka. Árshátíð málara verSur haldin föstudaginn 2. mars kl. í Oddfellowhöllinni og verSur þar fjölbreytt skemti- skrá og dans. ASgöngumiSav hjá stjórn sveinafélagsins og málara- meistúrunum Ásgeiri Jakobssyni, Mágnúsi Múller og Jóni Björns- syni. M.s. Dronning Alexandrine kom hingaS í morgun aS vestan og norðan. jocctioooo: snocoíxicicí so? kíocgí Rakvélar. Verð kr.: 1.50. 1.75. 2.50 (ferðavélar í vestisvasa). Sportvöruhús Reykjavíkur. íoooíioooo; loooooí íooí io; iooooí Hjónaefni. Nýlega hafa opinberaS trúlofun sinía imgfrú Ásta Ásmundsdóttir Lindargötu 1 C. og Marinó Sól- bergsson, Amtmannsstíg 5. Merkúr. ASalfundur félagsins verSur haldinn miSvikudaginn 7. mars n. k. kl. 8 e. h. í VarSarhúsinu (ekki fimtudagínn 8. mars eins og stend- ur í augl. í Mgbl. í morgun). Auk vcnjulegra aSalfundarmála er lok- unartími sölubúSa á dagskrá, launákjör versllunarmanna o. fl. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héSan í kveld kl. 8 áleiSi^ til Leith og Kaupmanna- hafnar. GoSafoss fer frá Hamborg í dag. Dettifoss fór frá Akureyri í morgun. Lagarfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag. Selfoss var í Vestmannaeyjum i morgun. Brúar- foss kom frá útlöndum í gærkveldi. Farþegar á Brúarfossi frá útlöndum: FriSrik Ólafsson skipherra, C. Olsen stórkaupm., Eiríkuv Hjavtavson kaupmaðuv og frú, Árni Siemsen kaupm., frú Inga Laxness, Fr. Nathan stór- kaupm., ungfrú Aldís Alexanders- dóttir, Kristþór Alexandersson og Þorsteinn Hannesson. Garðar kom til HafnarfjarSar í morg- un meS 160 tn. eftir 8 daga útivist. Mun hann liafa veriS á upsaveiS- uni fyrir sunnan land. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Simi 2234. —■ Næt- urvörSur í Reykjavíkur Apoteki og LyfjabúSinni ISunni. íslensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsston, Frímerkjaverslun. Lækjartorgi 1. (Áður Lækjargötu 2). Innkaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeim er óska. Simi: 4292. (Jtan af landi, Akranesi 28. febr. FÚ. Frá Akranesi. HéSan hafa róiS í dag 21 bátur. Afli var tregur á flesta báta. Eng- inn bátur réri í gær, en 4 daga áSur var alment róiS. Afli var mis- jafn, 4—15 þúsund kílógr. í róSri. SjóveSur hefir oftast veriS slæmt. LinuveiSarinn Gola kom inn i fyrradag og hafSi fiskaS um 30 þúsund kg., saltaS og vigtaS úr skipi. Andey kom í gær meS svip- aSan aíla. Bátarnir leggja afla sinn á land í HafnarfirSi. Berlin í morgun. FÚ. Tuttugu jafnaðarmannaforingjum stefnt fyrir lög og dóm. Lögreglan i Wien hefir nú IokiS viS rannsókn á málum hinna fang- elsuSu jafnaSarmanna, og mun tuttugu af helstu foringjum jafn- aSarmannaflokksins verSa stefnt fyrir lög og dóm, þar á meSal Carl Seitz borgarstjóra í Wien, Körner hershöfSingja, formánni baráttu- liSsins o. fl. Sakargiftir eru þess- ar: Undirbúningur og skipulagn- ing vopnaSrar uppreistar, og per- sónuleg þátttaka og stjórn upp- reistarinnar. Landstjórnin i Vorarlberg í Austurríki hefir sagt af sér. Bú-' ist er viS, aS hin nýja stjórn verSi aS miklu leyti skipuS Heimwehr- rnönnum. K.F.U.K. Fundur föstudagskveldið 2. tnars, kl. 8J4. Alt kvenfólk velkomið, utan- félags sem innan. Félagssystur annast fundinn, söngur, upplestur, samspil. Fjölmennið. | TILKYNNING | I. O. G. T. UNGMENN ASTÚKAN EDDA nr. 1. Fundur i kveld á venju- legum stað og tima. St. Fram- tíðin hehnsækir. Margt til skemtunar. Dans á eftir. — Fjölmennið félagar. (14 Handrit. Maður, sem ætiar að þýða erlenda, sérlega vinsæla skáldsögu, vill selja það til út- gáfu. Tilboð, merkt: „Vandað“, sendist Vísi. (9 | VINNA Vanan sjómann vautar til Grindavíkur. Þarf að kunna að fletja. Uppl. á Barónsstíg 24. Guðjón Guðmundsson. Sími 4659. (18 Vinnumiðstöð kvenna hefir góðar vistir fyrir stúlkur, bæði allan og hálfan daginn. Þing- boltsstræti 18. Opin frá kl. 3—6. (12 01) '8^ :iuns 'tiOjY tuuiginqjpCyi 1 pldq — miiJOAsnq iii isuqsp nqiiiis Drengur óskast. — Uppl. Smáragötu 8. (4 GULLSMlÐI as?W,iL 8IIÍH8MÍ8I liIMMBÍW IIIÐStRBir | ðS™ tSKAR CÍSIASOSÍ | KAUPSKAPUR | Nokkur ný eikarskriborð tií sölu á 125 kr. Einstakt tæld- færisverð. Njálsgötu 80, kjallar- anum. (19 í dag byrjar útsala hjá okkur á öllum vörum. — Mjög falleg kjólatau og flauel. Tvistur frá 1 kr. meterinn, peysur og vesti fyrir dömur og lierra. Gefum 25—30% af öllu. — Prjóna- og saumastofan. Laugavegi 33. (5 35 krónur kosta. ódýrustu legubekkirnir í Versl. Áfram, Laugavegi 18, af venjulegri stærð. Þeir eru búnir til af ísl. kunnáttumönnum og eru betur gerðir og sterkari en erlendir legubekkir (dívanar). Fimm tegundir fyrirliggjandi. (3 Haraldur Sveinbjarnarson sel- ur Gabriels heimsfrægu fjaðra- strekkjara. (399 Gleymið ekki að spyrjast fyr- ir bjá mér, áður en þér festið kaup á fasteignum. Allskonar fasteignir teknar í mnboðssölu. Ólafur Guðnason, Bjargarstíg 16 (kjötbúðin). (26- TAPAÐ -FUNDIÐ Sá sem tók hatt (merki: Ser\ro) í misgripum i Brúar- landi s. I. laugardag, geri svo vel og skili honum á Hverfis- götu 88 B og taki sinn þar. (15 Lítil taska úr skinni tapaðist i gær i eða við miðbæinn. Skil- ist í Bröttugötu 3 B, uppi gegn fundarlaunum. (13 | LEIGA § Matvöruverslun eða verslun- arpláss óskast. Tilboð, merkt: „Verslun“, sendist afgr. Visis fyrir 10. mars n. k. (6 J HÚSNÆÐI Bai-nlaus hjón óska eftir lít- illi íbúð 14. maí. Helst austur- bænum. Skilvís greiðsla. UppL síma 2451. (11 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir 3 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Tilboð, merkt: „125“- leggist inn á afgr. Vísis. (17 Viðgerðarverkstæðið, Lauf- ásvegi 25 hefir 17 ára reynslu. Kemisk hreinsun, þurhreinsun, Pressa og geri við dömu- og herrafatnað og breyti einnig fötum. — Rydelsborg. — Sími: 3510. (16 Ungur maður óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með baði frá 1. eða 14. mai. — Uppl. í síma 2515. (8 Húsnæðisskrifstofa Reykja- víkur. Aðalst. 8. — Sími 2845. Utvegun og leiga húsnæðis. Fasteignir teknar í umboðssölu. Atvinnuráðningar karlmanna. (7 Sérlega kyrlátur karlmaðui'" óskar eftir fremur litlu snyrti- legu herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði. Tilboð, með verði, sendist afgr. Visis, merkt: „Kyrlátur“. (2 4 hei’bergja íbúð með öllum þægindum vil eg leigja 14. maí. Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1. (i FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.