Vísir


Vísir - 12.03.1934, Qupperneq 3

Vísir - 12.03.1934, Qupperneq 3
VISIR Nýtt átta vikna námskeið í bókfærslu byrjar föstudaginn 16. þ. m. Þátttökugjald kr. 30.00. Tvöfalt ameriskt kerfi yfir- farið rækilega og útskýrt. Notið tækifærið, eldri sem yngri. — Simi: 4024. Árni Björnsson, cand. poJit. EggT ileildsöluverð 14 aura stk. Eggj asölusamlagið. Símar: 1982, 2271, 3096 og 4537 skilnaði fyrir að hafa komið okkur á gras“. Þarna er ekki um að villast. ,,Klofningsmennirnir“ eiga aö lcggja árar í bát og liætta allri stjórnmálastarfsemi. Þeir eiga að horfa á það aðgerðarlausir, að Jónas og aðrir kollupiltar leiði bölvun kommúnismans yfir gervalla þjóðina. Þeir eiga að horfa á það aðgerðarlausir, að J. J. og félagar hans æsi og egni stétt gegn stétt og mann gegn manni.. Þeir eiga að horfa ;á það, án þess að grípa til vama, að J. J. sökkvi þjóðinni í botn- iaust díki mannhaturs og fjár- liagslegra vandræða. Og hvers vegna eiga menn- írnir að gerast slíkir aumingj- ar og' ættlerar og svikarar við þjóð sína? Svai’ið lig'gur i augum uppi: Sakir þess, að J. J. liyggur sig hafa útvegað þeim hæg og liá- launuð embætti — komið þeinx „á gi-as“, eins og hann orðar það sjálfur. Getur lítilmeiiskan og trúin á vesaldóm og þýlyndi annara birst í öllu átakanlegri mynd cn þessari? Frá Bretlandi. —0— London i mars. FB. Hagur breskra verkamanna fer batnandi. A undanförnum árum hefir verið rilað svo mikið urn kx'eþp- una og hin illu áhrif liennar, að eigi liefir verið eins mikil éftii'- tekt veitt ýmsum atriðum víð- víkjandi viðskifta- og atvinnu- Jifinu, sem ánægjulegri eru. Eitt þessara ati’iða er það, liversu liagur hinna vimiandi stétta hcfir batnað að ýmsn leyti. Á undanförnum 20—30 árum hefir vinnustundafjöldinn minkað, vinnulaun liækkað, nýjar vélar verið teknar í notk- un við ýmiskonar afar erfiða og óholla vinnu og auk þess. sem þegar hefir verið talið. hefir mjög mikið verið gert til þess, að verkalýðsstéttirnar geti dvalið úti við, sér til lix'ess- ingar og skemtunar, m. a. við iþi'óttaiðkanir, og loks hafa mentunarskilyrðin alment hatn- .að. — Þótt hér verði að þessu sinni aðallega rætl um hækkun vinnukaupsins eru ]xó öll fram- annefnd atriði nxikils virði. Samkvæmt skýrslum, sem ný- Jega voru birtar af verkanxála- ráðuneytinu, hefir hagur manna i öllum greinum verkalýðsstétt- arinnar batnað frá þvi er var fvrir lieimsstyrjöldina. Sam- kvæmt skýrslum ráðuneytisins er það, sem menn þurfa sér til viðhalds, miklu dýrará en 1914 eða 41%. Eix á sanxa thxxa lxafa nxeðal vinnulaun fyrir fullan vinnutínxa orðið 64% lxærri en 1914. í byggingaiðnaðinum hafa vikulaun lxækkað mikið, t. d. 61% fyrir múrara og 82% fyrir erfiðismenn. í járniðnað- inum hafa vinnulaun hækkað unx 50—84% og í sunxum grein- »xm járniðnaðarins um 77%. Mest er ]>ó hækkunin í flutn- íngaiðnaðinum eða alt að þvi Dp. pliil. Sjðrg C. ÞorláKsddttir Fædd 30. janúar 1874. Dáin 25. febrúar 1934. —o— Verk, seixi altaf velli heldur vinnur enginn nexxia sá, sem að bjartsýn orka og eldur eru í rikum mæli lijá. Móði aldrei má hanxx tapa, mörg þó vii'ðist stjarna hi’apa. jgjgggggp. Oi’ka rikrar geðsins glóðar getur reyixst í veikurn sterk, logheit ást til lands og þjóðar leyst af höndunx nxikið verk. Undramikru hún orkað getur, alt ef hreint að veði setur. Margir nytsöm vel þó vinni verk, sem alþjóð fær i arf, helgar enginn hugsjón sinui lienni trúrri, líf og starf heillavænt, til þroska og þrifa þeini senx nú og siðar lifa. Fræðimiðin fast hún sótti fyrir sína kæru þjóð, búin víkings viljaþrótti. Varla neinn þar framar stóð. Sjúk hún kepti’ að settu marki sigurviss með festu og kjarki. Hún leit yfir sérlivert svæði sjónarmiði háu frá, hjartans fxxs - þó hærra stæði að liefja og virða mætiii smá. Hún gat líka, byrst i lxragði, bent þeim fram, er ráð liún lagði. • Holla lífs- og heilsu-brunna hönd og tunga bentu á, nxenn sem nóg ei meta kunna, margir ganga blindir hjá. — Sárt i þögn ég hrópað lieyrði. Hjartablóð úr penna dreyrði. Sjálf þó mætti’ hún sjúkdóm réyna sem að enginn lækna kann, þjóðar sinnar mörgu meina nxeii'a til hún löngunx fann. Þannig lýsti þögn sem ræða þrúðgán hug og svipinn gavða. Veil eg, hefir ísland alið afbragðs konur fyr á tið, starf sem liafa veglegt valið, vakið, frætt og göfgað lýð. Exx skyldi mörg með skörungs hætti skila' að lokunx dýrra þætti? Árni H. Halldórsson. 110%. -— Niðurstaðan verður þvi sú, að þótt atvinnuleysi lxafi lxitnað á mörguni yerkamönn- unx á undanförnum árum liafa vinnulaun og aðbúnaður verka- lýðsstéttarinnar í lieild stórxmx batnað. (Úr bla'Öátilk. Bretastjórnar). London, í nxars. FB. „Arfur“ heimsstyrjaldarinnar. Það er oft um það rætt i blöð- um og tímaritum, hve gifurlegt tjón leiði af styrjöldum. Það er heldur ekki ofsögunx af þessu sagt og unx heinxsstyrjöldina miklu er það að segja, að öll þau gjöld, sem af lienni leiddi, verða eigi greidd fyr en eftir 2—3 mannsaldra. Þegar unx ]xetta er rætt er vert að minna á skýrslur, sem fyrir skömnxu voru birtar, unx styrki og eftirlaun, senx Bretastjórn liefir greitt uppgjafarhermönn- um og afkomendunx fallinna hermanna. Nú, nálægt því 20 árum eftir að heimsstyrjöldin braust xxt, eru enn 1.107.000 styrk- og eftirluunaþiggjcndur í Bi'etlandi. en á þvi tímabili, senx að framan var nefnt hefir eftirlaunaráðuneytið greitt sanx- tals í styrki og eftirlaun $ 1.047.000.000. Styrk- og eftir- launaþiggjendunx fækkaði árið senx leið um 74.000, þar af unx 24.500 vegna dauðsfalla, 46.500 vegna þess að unglingar er styrks nutu, náðu 16 ára aldri o. s. frv. ÍJtgjöld ráðuneytisins á árinu námu $ 46.825.108 eða $2.641.429 minna en 1932. Styrkþiggjendur voru 23.330 yfirforingjar, 980 lijúkrunar- konur, 448,300 óbreyttir her- menn, 134.650 hermannaekkj- ur, 78.940 börn og' 420.800 for- eldrar og aðrir aðstandendur fallinna eða óverkfærra her- manna. — Þetta er „arfur“ ófriðarins mikla i Bretlandi. Eina Ijóshlið þessa máls er sú, að þrátt fyrir kreppu og nxargs- konar erfiðleika, er alt gert senx hægt er, til þess að lina þjáning- ar og bæta líðan þeirra, sem heimsstyrjöldin bitnaði liarðast á. (0r blaíSatillc. Bretastjórnar). Veðrið í xxiorgun: í Reykjavík — 2, ísafirði — 6, Akureyri —■ g, Seyðisfirði o, Vest- mannaéyjum i, Grímsey — 3, Stykkishólnxi — 2, Blönduósi — 8, Raufarhöfn — 7, Grindavík -— 4, Færeyjum 3, Julianehaab — 5, Jan Mayen — 6,- Hjaltlandi 3, Tynenxouth 5 stig. Mestur hiti hér i gær 5 stig, minstur — 4. Sólskin 9.9 st. Yfirlit: Hæð yfir íslandi. Víöáttumikil lægö yfir Bretlands- eyjum. ís út af Horni. Horfur: Stilt og viöast bjart veöur um land alt, Seðlahvarfið. Rannsókn út af seðlahvarfinu í Landsbankanum stendur enn yfir og mun ekkert liafa konxið í ljós, er bcndi til þess, hver eða liverjir valdir muiii að þjófnað- inunx eða hinu dularfulla seðla- lxvarfi. í sambandi við þetla mál, héfir 111. a. rannsókn farið frani á starfi aðalgjaldkera bankans, Guðnx. Guðmundsson- ar, og var hann settur i gæslu- varðhald á laugardaginn.Ástæð- an mun þó ekki vei’a sú, gð hann sé sérstaklega grunaður unx scðlátökuna, heldur hitt, að allmikillar óreiðu hefir orðið vart i gjaldkerastarfi lians. Hjúskapur. í dag verða gefin sanxan i lxjóna- band af síra Árna Sigur.ðssyni ung- frú Ingibjörg Sigurbjarriardóttir og Kaj Mortensen. Heinxili þeirra verður á Vesturgötu 17. Leikkvéld Mentaskólans, hið fyrra að þessu sinní, verð- úr i Iðnó i kvöld kl. 8yé. Að- gönmniðar vérða seldir í tlag kl. 1—8 og eftir kl. 1 á ixxorgun. Það verður áreiðanlega mann- nxargt i Iðnó þau kvöldin, sem Mentaskólanernendur skerntá ]>ar. — Af veiðum hafa komið Snorri goði nxeð 87 lifrarföt, Hilmir xneð 60 og Karlsefni með 75 tn. Farþegar á Goðafossi frá útlöndum: Garðar Gíslasou stórkaupmaður, Einar Sch Thor- steinsson og frú, frá Blönduósi, ungfrú Guðrún Sch. Thorsteinsson, Jónas Þór frá Akureyri og frú, Kristján Tryggvason frá Isafirði cg frú, ungfrú Helga Thorberg Pctur Guðmundsson, kaupmaður, Helgi Guðnxundsson, bankastjóri, Ögmundur Jónsson, stúdent, Sig- urður Guðmundsson, Halldór Kjartansson o, fl. Vélbáturinn „Fortuna“ héðan úr bænum reri á laugar- dagskveld og var ekki kominn aö í morgun. Sjóveður var gott um helgina og vona menn því, að bátnum lxafi ekki hlekst alvarlega á. Sennilegt er, að um vélbilun sé að ræða og bátúrinn tafist hennar vegna. Útvarpað hefir verið beiðni ti! skipa og báta, að svipast um eftir honum. Skipverjar nxunu vera 5 talsins. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss konx hingað 1 fyrri- nótt frá útlöndunx. Gullfoss fer frá Kaupnxannahöfn á morgun. Detti- foss er á leið til Hull. Brúarfoss er á Akureyri. Sclfoss fór frá Ant- werpen á laugardag áleiðis til Leitlx. Lagarfoss xmr á Eskifirði í dag. G.s. ísland fer héðan annaðkveld áleiðis til Isafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Gengið í dag. Sterlingspund ..... Kr. 22.15 Dollar ............ —.4.37% 100 rikismörk þýsk. — 172.90 — frankar, frakkn.. — 28.82 — belgur ............— 101.80 — frankar, svissn. . — 141.26 — lirur............. — 38.00 — mörk, finsk .... —. 9.93 — pesetar ...........— 60.28 — gyllini ...........— 294.18 — tékkósl. kr....— 18.42 — sænskar kr....— 114.41 — norskar kr....— 111.44 — danskar kr....— 100.00 Fiskbirgðir námu i. mars s. 1. 7,348 þurrum sinál, á sama tíma í fyrra 8,514, 1932: 10.486 og 1931: 13,794 ]). smál. Aflinn íiarix þ. 1. niars, samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins, 2,603 smál., á sama tíma ,1933 6,828, 1932 : 4,505 og 1931 3,180 þurrar smál. Ú tflutningurinn t febrúar nanx 2,472,860 kr.. en í jan. og febr. samtals kr, 5,514,- 460. Á sama tíma 1933: 6,146,730. 1932: 7,518,540, 1931: 6,703,050. Góður gestur í bænum. Sveinn Hannesson skáld írá Elivogum er staddur í bænum og nxun hafa í hyggju að lofa bæjar- búunx að heyra til sín. Hefir hann margar nýjar lausavísur og kvæða- flokka á. boðstólum. Má þar til nefna stéttavísur, auknar og end- urbættar. ástavísur, kerskinxál, bersöglis- og •ntðvisur. J>að ]>arf ekki að skrifa langt mál um Svein frá Elivogum, hann er þjóðkuntí- ur nxaður fyrir sín ágætu kvæði, sem éru þróttarmikil i anda, bein- skeytt, óvægin og sett fram á ram- íslensku máli. Vonandi er að Reyk víkingar sæki skemtun þessa ágæta hatryrðitxgs. Sný eg í þvi efni máli mínu sér t lagi til Kvæðaféíaganna’ og allra bæjarbúa, sem skáklskapn- um, þessari fornu list þjóöarinnar unna og mun enginn eftir þeitri ferð sjá. Muntt allir segja á eftir: Verður ci á stundu stans, styttast langar vökur, þegar óma t eyrunx manns Elivogastökur. P. Jak. Málfundafélagið Óðinn lieldur fund í kvöld kl. 81/2 í Hótel Borg. Umræðuefni: Sam- vinnumál. Árshátíð rakara og hárgreiöslukvenna vcrður haldin að Hótel Borg' á miðvikudagskveld. Sjá augl. Farfuglafundur verður í Kaupþingssalnum í kveld kl. 9. Kristinn Andrésson, magister, flytur fyrirlestur. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddse», Fjölnisveg 6. Sínxi 4561. Nætur- vörður i Reykjavíkurapöteki og I.yfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kveld: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tón- leikar. 19,10 Veðurfregnir. — Td- kynningar. 19,25 Erindi: Um Vest- ur-Skaftafellssýslu (sira Bjöni O. Björnsson). 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Frá útlöndunx: Trúin á Roosevelt (síra. Sig. Einarsson). 21,00 Tónleikar : — a) Alþýðulög (Útvarpshjjónxt- sveitin). — b) Söngkvartett. e) Grammófónn : Dohnanyi: Suite. CJtan af landi. Hólmavík 11. mars. F.Ú. Frá Hólmavík. > Nýstofnað er verkalýðsfélag á Hólmavík með 15 félögum. Tíð er góð á Ströndum og bátar frá Hólmavík nýbyrjaðir að! reyna fyrir hákarl. Einn bátur er ný- konxinn til Hólmavíkur eftir 3ja daga legu og annar er úti. Há- karlsafli var tregnr. Einn bátur hefir nýlega róið írá Gjögri og fékk hann allgóðan afla. Sjómcnn nyrðra ætla að fisktir sé genginn i Húnaflóa. Aflafréttir. Úr Keflavík var alment róið ý gær og undaníarna daga. Fregn þaðan í gær hermir, að afli hafi jafnan verið 8—20 skpd. á bát.—- Frá Höfnum x>ar simað i gæf:

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.