Vísir - 14.03.1934, Side 4

Vísir - 14.03.1934, Side 4
/ VÍSIR Berlín í morguíi. FÚ. Fjárlög Belgíumanna. Fjárlögin voru til umræöu i belgíska þinginu í gær. Fjármála- ráöherra fylgdi þeim úr hla'öi, og sagði að eins og sakir stæöu væri áætlaður tekjuhalli, cr nemur 500 miljón franka. — Hann kvað þaö vera i vald þingsins sett, að lækka þenna halla, með því að samþykkja tillögur stjómarinnar um lækkun útgjalda og nýja tekju- lfði. Utan af landL Vestmannaeyjum, 13. mars. FÚ. Aflabrögð. Þótt tíðin hafi verið stirð und- anfarið, hafa þó venjulega ein- hverjir verið á sjó, og afli verið sæmilegur. í gær var gott veður og voru allir bátar á sjó. Afli var mjög misjafn. Alt að hehn- ingur bátanna aflaði lítið, en aðrir fengu 1200—2800 fiska. i dag var austan stormur, og samt voru allir bátar á sjó, en fáir komnir að er fréttin var «end kl. 16,35, svo ókunnugt er um hvemig aflast hefir. Gufuskipið Kannik er statt hér og tekur eftirstöðvar af fyrra árs fiski fyrir Fisksölu- samlagið. Hafnarfirði, 13. mars. FÚ, Frá Hafnarfirði. í gær kom botnvörpungur- inn Rán inn og lagði hér upp afla sinn. Var hann með 72 föt lífrar. Aflinn var eingöngu þorskur. Einnig lagði línuveið- arinn Málmey upp afia sinn, 80 skpd. Samvinnufélagshátarnir frá ísafirði selja afla sinn hér í Hafnarfirði fyrst um sinn, og fcom fyrsti báturinn, Sæbjörn, á sunnudaginn. Ilafði hann fengið ágætan afla, eða um 100 skpd. i þrem legum. Ennfremur voru j>essir vél- bátar inni i dag: Árni Árnason, Marz, Víðir og Dagsbrún. Allir höfðu aflað vel. Nemendur i Barnaskólanum hér héldu skemtun í Gooð- templarahúsinu i gær kl. 4%. Börnin skemtu sjálf méð söngvum, upplestrum, sjónleik, vikivökum, og íþrótt- um. Skemtanir þessar halda börnin til ágóða fyrir ferðasjóð sinn. Skemtunin þóttist takast vel, og verður endurtekin á fimtudaginn kemur, þá aðallega fyrir fullorðna. Þetta er þriðji Síldarnætur seljum við frá Johan Hansens Sönner, Fagerheims Fabriker. Bergen. Þeir, sem liaía í hyggju að kaupa síldarnætur fyrir næsta sumar, ættu að tala við okkur nú jægar og fá tiiboð. Lægsta verð. Hagkvæmir | greiðsluskilmálar. | Þðrðnr Sveinsson & Co. j JOCíÍGCÖÖÖttCCCOCÖGCQCöO? ÍQöa«OC550CCCCOCtt5 ttSOQCCCOOCÖCGOW BLACK & DECKER Rafmagnsborar og borvélar fyrir járn og trésmíði af öllum mögulegiun stærðum og gerðum. Skrúfjárn, hamrar o. fl. o. fl. Einkar hentug verkfæri og vélar fyrir bílaviðgerðir. Black & Decker er í sinni grein eitthvert allra þekt- asta og stsersta verksmiðjufyrirtæki. Þægilegar sagir af mörgum stærðum fyrir livers- konar trésmíði. Öll áhöldin frá þessum verksmiðjum eru sérlega vönduð og þægileg að vinna með. — Verðið mjög hóf- legt, fljót afgreiðsla. Umboðsmenn Jóh. Ólafsson & Co., Reykjavík. veturinn síðan skólabörn hér hófu þessa starfsemi, til þess að geta ferðast að vorinu, þeg- ar skóla lýkur. í nótt kom Kópur af veiðum með 60 föt lifrar, og ísfirsku samvinnubátarnir ísbjörn. Gunnbjörn og Auðbjörg, allir með ágætan afla. Ásbjörn kom beina leið frá ísafirði raeð beitu. F.U.M. A.—D. fundur annað kveld kl. 8V2. Framkvæmdarstjórinn talar (Bibliulestur). Allir utan- íelagsmenu velkomnir. BfcntapðBot Damatipur BamapaUr Bama- avampar GummldAkar Dðmubindi Sprautur og aílsr, tcguadir ai lyfiaaáptmv O tbúö, 2ja—3ja herbergja, með öllum nútíma þægindum, óskast 14. mai, tvent í heimili. Skilvís fyr- irfram greiðsla. Tilljoð auðkent: „2827“, sendist afgr. Vísis. Lítið herbergi til leigu á Amt- mannsstíg 4. Að eins fyrir ein- hleypa. Húsgögn geta fylgt ef vill. (269 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir 2 herbergjum og eldliúsi með þægindum 14. maí. Tilboð, merkt: „Góð íbúð“, sendist af- greiðslu Vísis. (268 Til leigu 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum. — Uppl. Hverfisgötu 62. Bjöm Jónsson. (265 2 herbergi og eldhiis með öll- um þægindum (helst i suður- bænum) óskast frá 14. maí næstk. Tilboð, merkt: „lbúð„ leggist i Box 427. (250 Herbergi til leigu, Ljós og hiti fylgir. Bergþórugölu 33, uppi. Sími 3803. (277 Óska eftir ibúð. Get haft í fæði þá sem leigja mér. Tilboð, merkt: „Domus“ sendist Vísi. (274 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tiloð, merkt: „32“, sendist afgr. Vísis. (272 Máður i fastri stöðu óskar eft- ir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. 2 í heimili. Uppl. i síma 4587, kl. 9—7. (282 r KAUPSKAPUR 1 Haraldur Sveinbjarnarson selur allskonar bifreiðafjaðrir, ný sending koxn 12. mars. Nýtl verð, miklu lægra en áður. (271 Vil kaupa gamla eldavél. ------ Uppl. Hverfisg. 91, uppi. (270 Ljóðmæli Sveins frá Elivog- um, fást keypt hjá Pétri Jakobs- syni, Kárastig 12. (233 Til sölu byg'gingarlóð í mið- bænum. Einnig ódýrt rúmstæði. Sími 2119. ' (280 I VINNA I Unglingsstúlka óskast í vist hálfan daginn, 2 í heimili. UppL Öldugötu 2, niðri. (267 Vanur bifreiðax-stjóri óskar eftir atvinnu. Einnig verkstæð- islæx'ður. Sanngjamt kaup. — Uppl. Vitastíg 10. (266 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (415 Fótaaðgerðir. Tek burtu lík- þorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Hefi rafmagn og nudd við þreyttum fótum. Við- talstími 10—12, 3—5 og eftir umtali. Sigurbjörg Magnúsdótt- ir, Pósthússtræti 17. Sími 3016, (125 Stúlka eða eldri kona óskast. Litið heimili. Uppl. Njálsg. 52- (278 Stúlka óskast strax á fáment heimili. Uppl. á Ljósvallagötu 14, uppi eða i sima 2423. (279 Stúlka óskast í vist nú þegar til 14. maí. A. v. á. (275 Allskonar dömufatnaður saumaður ú Óðinsgötu 20 B. Ingibjörg Guðjóns. (281 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Kvenbudda með iieningum í fanst í Mentaskólaportinu. Vitj- ist Þingholtsstræti 7, uppi. (278 Tapast hefir sjálfblekungur, merktur Axel Axelsson, Soffíu- búð. Skilist i Garðastræti 47, gegn fundai-launum. (283 r LEIGA \ Kjötbúð til leigu strax. Sími 3664. (276 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN, MUNAÖARLEYSINGI. xnér, að sofa í neinni þeirra. Eg þakkaði umhyggjusemi hennar og kannaðist við, að eg væri þreytt. Tók hún þá kertaljós úr stofunni og við gengum saman upp á loft. Frú Fairfax bauð mér loks góðar nætur og eg læsti að mér, er hún var farin. Fanst mér nú, sem eg væri ör- ugg og ánægð í fyrsta sinni á ævi minni og var óum- ræðilega glöð í hjarta mínu, er eg hvtgsaði til framtíðar- innar. Þá er eg loksins komin í örugga höfn, — hugsa'Si eg og lagðist róleg til hvíldar. Þegar eg vaknaði aftur var hjábjartur dagur. Herbergið tnitt var mjög vistlegt og notalegt. Vegg- fóðrið var Ijósleitt og blá léreftstjöld fyrir gluggunum. Eg gladdist yfir hinu unaðslega umhverfi. Eg hafði ekki átt þvíliku að venjast árurn saman. í Lowood voru ht- býli og aðbúð öll eins fátækleg og frekast var unt. Eg fór á fætur og bjó tnig setn best. Mig langaði til að vera eins þokkaleg ásýndum og hægt væri. Eg hafði altaf harmað það, að eg væri ólagleg stúlka. Eg hafði óskað þess, að eg væri rjóð t kinnum, hefði fallegt nef og væri munnfríð. Mig haföi líka langað til þess, að vera há og grönn. Eg hafði skoðaö það sem hið mesta ólátí, að eg skýldi vera lítil vexti, föl i andliti og andlitsdrættir mínir óreglulegir. Eg greiddi hár mitt og snotraði ntig sein best. Eg bjó mig svörtum kjól með hvítum kraga um hálsinn og þótt ist nú nógu vel til fara og fær um-að koma fratn fyrir frú Fairfax. Eg óskaöi þess í hjarta tnínu, að litlu telp- itnni, sem átti að verða nemándi minn, geðjaðist aö mér, —■ að henni þætti eg ekki frámunalega ljót. Eg opnaði íluggann, og gekk því næst á brott úr herberginu. Eg gekk eftir ganginum, sem var langur og fremttr skuggalegur, og ofan stigann. Aðaldyrnar stóöu opnar i hálfa gátt og eg fór út fyrir. Það var töfrandi haustmorgun. Sólin skein á engin, setn ennþá voru græn og varpaði fölutn geislum á upplitað laufiö á trjánuin. Eg fór ofan tröppurnar og tók að virða fyrir mér húsið, setn var þrjár hæðir, prýtt turnum með grönnum spírum, sem settu á ]>að einkennilegan svip. Húsið var grátt á lit og fór vel viö klettana og skóginn í grendinni. Skógurinn var hávaxinn en ekki svo þéttur. að skygði á útsýnið, er var rnjög vingjarnlegt þenna.n milda haustmorgun. Mér þótti húsið fagurt og hugsaöi með mér, að það væri i rauninni altof stórt fyrir konu, sem væri ein slns liðs, eins og frú Fairfax. í þessum svifutn kom frá Fair- fax út itr húsinu. „Þér eruð árrisular,“ sagði hún undrandi. Eg gekk til rnóts við hana og bauð henni: „góðan dag“ með handa- bandi. „Hvernig geðjast yður að Thornfield?“ mælti hún ennfremur. Kg lét í Ijós aðdáun mína á Thornfield og hinu fagra útsýni. Frú Fairfax hóf þá máls á ttý og sagði: „Já, hér er yndislegt, en húsið liggur undir skemdum. Og. eg er hrædd um, að það hrörni íljótlega, ef hr. Roc- hester lætur það eiga sig mikið l§ngur. Það er nauðsyn- legt að þeir, sem eiga stórhýsi, sinni þeim og hirði uni þau. Þeir þurfa lielst að búa í þeim sjálfir.“ — „Hr. Rochester?" tnælti eg spurnarrómi. „Hver er þaö?“ — „Hann er eigandi Thornfields,“ svaraði hún rólega. „Var yður ekki kunnugt um það, að eigandi Thornfields hétí Rochester ?“ Auðvitað vissi eg það ekki — eg hafði aldrei heyrt manninn nefndan á nafn fyrri. En gamla konan var auð- sjáanlega á þeirri skoðun, að allir hlyti að kannast við- húsbónda hennar. Annað væri óhugsandi. „Eg hélt að þér ættuð Thornfield," sagði eg í mesta sakleysi. „Eg? — Hamingjan góða — hvernig gat yöur komið slíkt til hugar, barnið gott ? — Eg eigandi að þess- ari miklu eign! — Nei eg er bara ráöskona hérna. Eg er aö vísu skyld hr. Rochester — eða öllu heldur tengd honum. Maðurinn minn var prestur í kirkjunni, sem þér sjáið þarna fyrir handan og frændkona hans var móðir hr. Rochester.—• En eg er aldrei að flika þessum tengd- um — eg man varla eftir þeim. Eg álít mig aðeins vera ráðskonu hérna og hegða mér samkvæmt því.Hr.Rochcst er er altaf frámunalega kurteis við mig og það nægir mér, Eg heimta ekki meira.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.