Vísir - 18.03.1934, Síða 3

Vísir - 18.03.1934, Síða 3
VlSIR Vegna auglýsinga frá smjörlíkisgerðnm bér í Seykjavík, skulum vér taka þab fram, ab Smjörlíkisgerðin SVANUR h.f, er EINA islenzka smjörlikisgerðin, sem birt liefii’ óhrekjandi vísindalegar rannsóknir á smjörlikinn sjálfu, sem sanna að þab innihelöur A-vítamin tll jafns við sumarsmjör. laupiS því hið EINA RÉTTA vitaminsmjörliki: SVANA- H.f. SVANDR SMJÖRLÍKIS' OG EFNAGERfi. Reykjávík. Lagst á litllmagnann. —o— lJa‘S hefir aldrei þótt karlmann- iegt eöa drcngilegt, aö leggjast á litilmagnann og leitast viö að troöa niöur af honum skóinn. Við, sem þessar línur skrifum, höíðum ekki 'búist við því, aö neinn væri þann- ig innrættur, aö hann gæti fengið sig til þess, að ráðast á okkur sendisveinana og reyna að hafa af ■ jkkur þessar fáu krónur, sem við vinnum fyrir. En þetta er þó kom- iö á daginn. • í 1)laði rnanna, sem allir lilæja iiú að og nefna kollupilta, er eitt- hvað verið að tala um það, að ekki sé við því að búast, að dýrtíðin hérna í bænum minki, meðan versl- j unarstéttin ali sendisveinana. Við höldum nú satt að segja, .að sendisveinarnir hleypi vöru- verðinu litið fram, og aldrei höf- um við heyrt húsbændur okkar minnast á það. Það er líka auð- ■skilið, að verslun, setn sclur t. d. iyrir 8—10 þúsund krónur á mán- uði munar engin ósköp um svona 50—60 krónur handa sendisveini. En okkur munar mikið um þetta, «ða foreldra 'okkar eða þá, sem við erúm hjá. Og hvað ættum við ( að gera, ef við hefðum ekki þessa 1 atvinnu? Viö gæturn ekki fengið neitt að gcra, faistir að minsta kosti. Og svo yrðum við að flækj- ast á götunni. Það er heldur lúalegt að vera að gera tilraun til þess, aö hafa þessa atvinnu af okkur, bláfátæk- um drengjum. En við vonum að enginn kaupmaður í öllum bænum taki mark á þessu, þessari lúalegu herferð á móti okkur. Þeir eru kannske reiðir við okkur, þessir kollupiltar, af því að við viljum ekki vera kommúnistar og hata alja. En viö gerum aldrei neitt sem þeir vilja, og svo verðum við bráð- um stærri en við eruin nú og það er ekki víst að við veröum búnir að gleyma því þá, að það voru .þessir andstyggilegu kollupiltar, sem ætluðu að níða af okkur sendi- sveinakaupið. Tveir ssv. I.OO F. 3 = 1153198 s 0 Tilkynning frá íslensku vikunni. Stjórn islensku vikunnar á Suð- urlandi efndi til samkepni um gerð á auglýsingaspjöldum fyrir starf- semi vikUnnar. Stjórninni bárust margar teikningar og uppástungur um fyrirkomulag á auglýsingum. Niðurstaðan af samkepninni hefir orðið sú. að teikningar merktar með eftirtöldum stöfum, hafa hlot- ið verðlaun: „n“, „B. H.“, „S. h. v.“ og ,,R.“ — Um leið og stjórn Islensku vikunnar á Suðurlandi þakkar öllum ]ieim, er þátt tóku í samkepninni, lætur hún þess get- ið, að þrátt fyrir margar góðar teikningar og hugmyndir megi hug- vits- og listamenn búast við því, að stjórnin leiti til þeirra á næsta ári um nýjar og ef til vill ennþá betri teikningar. Spelivirki. t fyrrinótt voru brotnar rúður i gúmmíverkstæði við Tryggvagötu, j en eklíi sjáanlegt, að nein innbrots- j tilraun hafi verið gerð. Gúmmí- verkstæði þetta mun vera eign versl. Edinborg. •' LeikfélagiS sýnir „Mann og konu“ í lcveld kl. 8, í næst-síðasta sinti. Barnaleiksýning. Bamaleikhópurinn „Ljósálfar" sýnir „Hefnd Oberons álfakonungs“ í K. R.-húsinu í dag kl. 3’/l og kl. 8 e. h. Frá Hafnarfirði. Júpiter kom af veiðurn í fyrri- nótt með too smál. fiskjar (69 lifr- pHinminiwHininuHuinniminitiiiimminniiiHHHiiiiiimmiiHHiiniHiimniiiiiiiiiiiiiiuuiinnip EE Útvarpsnotendum hefir, síðan tJtvarpsstöð Islands tók til starfa, f jölgað örar hér á landi en í nokkuru S öðru landi álfunnar. HÉ Einkum liefir fjölgunin verið ör nú að undan- S förnu. Island hefir nú þegar náð mjög hárri hlut- EjE fallstölu útvarpsnotenda og mun, eftir því sem nú S horfir, bráðlega ná hæstu tölu útvarpsnotenda S miðað við fólksf jölda. = ,Verð viðtækja er lægra hér á landi en í öðrum löndum álfunnar. yiðtækjaverslunin veitir kaupendum viðtækja meiri trvggingu um hagkvæm S viðskifti, en nokkur önnur verslun mvndi gera, þegar bilanir koma fram í S tækjunum eða óhöpp ber að höndum. Es Ágóða viðtækjaverslunarinnar er lögum samkvæmt eingöngu varið til rekst- : urs útvarpsins, almennrar útbreiðslu þess og til hagsbótar fyrir útvarps- E notendur. E Takmarkið er: Vidtæki inn á hvert heimili. Viðtækjaverslnn Ríkisins, § Lækjargötu 10 B. — Sími: 3823. sss iHÍnHiiiiHfHiHieiHiHHiiHinHiiiHiiiiHiiiiniiiiiiinHiHHHiiiiuiuiiiiiiiiiiiiHiiuuiiiimmmmuiumml arföt) og Sviði með 120 smál. (92 lifrarföt). Afhnn var eingöngu þorskur. (FÚ.) ísland er nú 5. landið í röðinni um tölu útvarps-hlustenda miðað við mann- fjölda. Hærrí eru: Danmörk, Bret- land, Svíþjóð og Holland. (FÚ). Embætti. 13. febr. þ. á var síra Magnúsi Runólfi jónssyni, sóknarpresti í Staðarprestakalli í Aðalvík, veitt lausn frá prestsskap frá 1. júní næstk., með eftirlaunum. Sóknarpresturinn í Miklaholts- prestakalli í Snæfellsnessprófasts- dæmi, síra Árni prófastur Þórar- insson, hefir fengið lausn frá prests- skap frá 1. júní þ. á að telja. Sóknarpresturinn í Hofs- og Fellsprestakalli j Skagafjarðarpró- fastsdæmi, síra Pálmi Þóroddsson, hefir fengið lausn frá prestsskap frá 1. júní þ. á að telja. Þann 7. þ. m. var Jón Pálsson,' dýralæknir, skipaður til þess að vera dýrálæknir í Sunnlendinga- fjórðungi austan sýslumarka Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Árnes- sýslu frá 1. apríl þ. á. Es. Súðin fer í strandferð næstkomandi þriðjudagskveld vestur og norður um land. Sýning á vinnu blindra. Munir frá Blindraskólanum og vinnustofu blindra verða til sýnis i gluggum Körfugerðarinnar í dag. Einnig vinna þar blindir menn að bursta- og körfugerð kl. 3—5- Sundlaugin á Álafossi. Nýja sundlaugin á Álafossi verð- ur opnuð til almennra afnota í dag. Sjá augl. Næturlæknir er í nótt frú Kristín ólaísdóttir, Tjamargötu 30. Sími 2161. — Næt- urvörður i Laugavegsapótcki og Ingólfsapóteki. Heimatrúboð leikmanna. Vatnsstig 3. Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barna- samkoma kl. 2 e. h. Altnenn sam- koma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Betanía. Smámeyjadeildin hefir fund í dag kl. 4 síðdegis. Almeirn sam- koma kl. 8)4 í kveld. Ólafur Ás- geirsson talar. Allir velkomnir. Til bágstöddu hjónanna, afhent Vísi: 3 kr. frá ónefndri. Áheit á Strandarkirkju. afhent Vísi: 5 kr. frá M. Á„ 7 kr. frá J. K., 10 la. frá J. D., 5 kr. frá S. M„ 10 kr. frá Sig- riði, 2 kr. frá L. S. Áheit á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), afhent Visi: 5 kr. frá Böggu. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. afhent af frú Lilju Kristjáns- dóttur: Frá Sigriði G. Þorláksdótt- ur, i minningu um mann hennar, Kristján Þorkelsson frá Álfsnesi 10 kr., frá Valgerði Ámadóttur, í minningu sonar hennar, Árna H. Bergþórsson 5 kr., frá N. N. 2 kr., frá K. G. K. kr. 2.50, írá G. H. kr. 2.50. Samtals kr. 22.00. Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Vísi: 3 kr. frá j. G., 10 kr. frá G. 'og G., 5 kr. frá A. K. Útvarpið í dag. jo.oo Enskukensla. 10.40 Veður- fregnir. 11.00 Messa i dómkirkj- I unni (sira Bjarni Jónsson). 15.00 | I Miðdegisútvarp: a) Erindi: Braut- | ryðjendur með ísraelsþjóðinni, II.: Amos (Ásm. Guðmundsson há- skólakennari). — b) Tónleikar. 18.45 Barnatími (Steingrímur Ara- son). 19.10 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 19.25 Píauó-sóló. 19.50 Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frétt- ir. 20.30 Erindi: Um guðsdóma (síra Friðrik Hallgrímsson). 21.00 Grammó f óntónleikar. Símskeyti Berlíu 17. mars. FB. Afvopnunarmálin. Þjóðverjar svara Frökkum. Opinberlega er tilkynt, að í svari þýsku rikisstjómarinnar við orðsendingu Frakka um af- vopnunamiálin, bjóðist Þjóð- verjar til þess að gera vináttu- samning við Frakka. Hins veg- ar er þess krafist enn á ný, að her Þýskalands rnegi búa nægilega öfluglega til land- varna. Þá er þvi loks lýst yfir Ibóðarbós til söln. Sérstaklega sóh’ikt hús á ágætum stað í bænum, tvær i- búðir, önnur 3—4 herbergi og hin 4—5 herbergi, til sölu nú þegar. Alt húsið laust til íbúð- ar 14. maí n. k. } Upplýsingar gefur Brynjólf- ur Þorsteinsson, bankafulltrúi, Öldugötu 19. Simi 4787. Órsmíðavinmistofa mín er i Austurstræti 3. Haraldup Hagan. Sími: 3890. í svari Þjóðverja, að þegar af~ vopnunardeilan sé leyst, veröii tímabært að ræða um samband Þýskalands við Þjóðabanda- lagið. Utan af landL —o— Stokkscyri 17. mars. FÚ. Aflabrögð. Undanfarið hafa bátar róið víð og við á Stokkseyri og F.yrarbakka, þrátt fyrir ókyrð í sjó. 1 gær fisk- uðust á Stokkseyri 800—1200 fisk- ar á hát. Norskar loftskeytafregnir. Osló 17. mars. FB. Hægriflokkurinn norski tckur sér nýtt heiti. Á landsfundi hægriflokksinS, seat hófst í Osló í gær, var einróma samþykt, að flokkurinn skuli hér eftir kallast ..Höire násjönale folke- parti“. Sjóræningjar gera árás á norskt skip. Eimskipið Nordviken, frá Berg- en, sem kínverskir sjóræningjar gerðu árás á, er væntanlegt 0. Hongkong í dag. Skipið og farm- urinn er óskemt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.