Vísir - 18.03.1934, Side 4
VISIR
er sadusúkkulað-
iö sem færustu
matreiðsiukonur
þessa lands hafa
gefið sín BESTU
MEÐMÆLI.
Bldin & Ávextir
Hafnarstrœti 5. —* Sími: 2717.
Daglega Tulipanar, Hya-
nnthur, Páskaliljur, Hvíta-
sunnuliljur, Hortensiur, Pri-
iQjulur og Gleym mér ei.
Otvappsfpéttir.
Oslo i gœr. FÚ.
Viðskiftasamningar lögfestir.
Sænska stjórnin hefir fengið
lögfesting þingsins á viðskifta-
samningum þeim, sem hún
hefir gert við Rússland.
Oslo i gær. FÚ.
Viðskifti
Rússa og Tékkoslóvaka.
Dr. Benes, utanrikismála-
ráðherra Tékkósióvakiu, hefir
tílkynt, að af hálfu rikisins
muni nú á næstunni verðp leit-
að nýrra viðskiftasamninga
við stjórn Sovét-Rússlands.
Oslo i gær. FÚ.
Verksmiðjusprenging. 30 menn
farast.
Spíritus-verksmiðja ein í
Vestur-Frakklandi sprakk í
loft upp i morgun, og fórust
,‘ÍO manns.
Kalundborg í gær. FÚ.
Itunnur danskur ritstjóri látinn.
í dag andaðist i Kaupmanna-
höfn Chr. Gulman, ritstjóri
danska híaðsins „Berlingske
Tidende“. Var hann um skeið
meðritstjóri blaðsins „National
tidende“ og síðan blaðsins
„Vort Land“, en síðan 1903
hafði liann verið meðritstjóri
og aðalritsljóri „Berlingske
Tidende“, og þótti um langt
skeið i hópi hinna atkvæða-
mestu blaðamanna.
London i gær. FÚ.
Faringdon lávarður látin.
í <iag lést i Lundúnmn Far-
rngdon Iávarður. Hann var einn
af atkvæðamestu stjórnála-
mönnum ihaldsflokksins breska.
London i gær. FÚ.
Verkföll á Spáni.
Stjórnin í Cataloníu hefir
lýst því yfir, að lnin muni gera
ráðstafanir til þess, að hafa á
takteinum herlið, til þess að
feveða niður óeirðir, ef á þurfi
að lialda, án þess þó, að hún
telji sig hafa í hyggju að lýsa
yfir hernaðaráslandi.
Eins og nú standa sakir, er
verkfallið, sem verkamenh raf-
magns- og gasstöðva hafa gert,
alvarlegasta viðfangsefnið.
Meðal annars var Barcelona
Ijóslaus síðastliðna nótt.
Samningar standa yfir milli
verkamannanna og fulltrúa
félaganna. er reka þessar
stöðvar.
Veitid athygliT
Smiðum allskonar húsgögn, mjög ódýrt. Einnig gert við
gömul húsgögn. Ennfremur smiðað til húsa svo sem: Inni- og
útidyrahurðir, Gluggar, Eldhúsinnréttingar, Stigar o. fl. Einnig
gert við yfirbyggingar (tréverk) á bílum.
Litið inn til okkar því það mun borga sig.
Virðingarfylst
TRÉSMIÐJAN Á FRAKKASTÍG 10.
Kpistinn. A. Guömundsson
Sími: 4378.
NfJA EFNALAUGIN
GUNNARGUNNARSSON
REYKJAVÍK
LITUN — HRAÐPRESSUN — HATTAPRESSUN
KEMISK FATA- OG SKINNVÖRUHREINSUN
fli
& 2
a10 ’d
® o
53 B >
g g-
•gs?
'S P.'E
co 2
l?i
ja a
X> m
'3 .£
3 4>
ajs
Afgreiðsla og hraðpressun Laugaveg 20 (inngangur frá
Klapparstíg). — Verksmiðjan Baldursgötu 20.
Sent gegn póstkröfu um allt land.
Sími 4263. — Pósthólf 92.
Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, BræBraborgarstíg 1. Sími
4256. —- Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabú'ö, Linnets-
stíg 1. — Sími 9291.
Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða
kemisk-hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér ver-
ið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara
gert en hjá okkur. — Munið, að sérstök biöstofa er
fyrir þá, er bíða meðan föt þeirra eða hattur er gufu-
hreinsaður og pressaður.
— Allskonar viðgerðir. —
Sendum. Sækjum.
„Góða frú Sigriður, hvernig ferð þú að búa til
svona góðar kökur?“
„Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Not-
aðu aðeins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina
makalaust góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð
Reykjavíknr. — En gæta verður þú þess, að telp-
an Lilla sé á ölluin nmbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum
helstu kaupmönnum og kaupfélögum á laudinu, en taktu það úkveð-
ið fram, Ólöf mín, að þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur.“
„Þakka, góða frú Sigríður, greiðann, þó galdur sé ei, því golt er
að muna hana Lillu mey.“
r. '
»..m «SA&m ■<
m
eyljaviKur
Úrvalskartðflnr
í poknm og
lansri vigt.
Versl. Vísir.
Mest úrval — lægst verð.
Rakvélablöð
hínna vel rökuðu, óviðjafnan-
leg að gæðum.
Seisy
SfÁon
Sportvöruhús Reykjavíkur.
f
TAPAÐ - FUNDIÐ
l’apast hefir karlmannsveski
merkt. Finnandi vinsamléga
beðinn að gera aðvart i sima
3078. (381
PappirsvOr&r og ritfOng:
HÚSNÆÐI 2 herbergi og eldhús með öll- um nútima þægindum, óskast - frá 14. maí. Ábyggileg greiðsla. p Uppi. i síma 2660. (380
I—2 hcrbergi og eldhús ósk- ast 14. mai. Uppl. í síma 4621. (378
Vélstjóri í fastri atvinnu ósk- ar eftir 3 herbergjum og eld- húsi, helst i Hafnarfirði. Uppl. i síma 2795. (373
Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153
Húsuæði óskast, 2 herbergi og eldhús, helst í vesturbænum. Ábyggileg greiðsla. Uppl. sima 2029. (353
3ja—5 herbergja sólrik ibúð, við miðbæinn, til leigu frá 14. mai. Tilboð, merkt: „100“, send- ist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (351
3 herbergi og eldinis (helst í vesturbænum), eitt herbergið * mætti vera minna en hin, ósk- _ ast frá 14. maí n. k. — Tilboð merkt: „Skilvis", leggist inn á afgr. Vísis. (392
Herbergi fyrir einhleypa til leigu, Laufásveg 4, uppi. (389
Lítil íbúð óskast 14. maí. A. v. á. (388
2 herbergi með aðgangi að baði — sem næst miðbænum — óskast til leigu 14. maí. Til- boð merkt: „Miðbær“ sendist afgr. blaðsins. (387
2 herbergi og eldlms, mætti
vera heil liæð, óskast 14. mai.
Tvent í heimili. Tilboð merkt:
„Tveir“, sendist Vísi. (397
VINNA |
Stúika óskast óákveðinn
tíma, með annari. Þarf að geta
þvegið þvott. Bergsteinn Jó-
hannesson, Ránargötu 19. (377
Stúlka óskast til 14. maí,
Laugaveg 157. Barnavagn til
sölu, með tækifærisverði á
sama stað. (374
Leiknir, Hverfisgötu 34, gerir
við skrifstofuvélar allar, sauma-
vélar, grammófóna, reiðhjól og
fleira. — Simi 3459. (253
Viðgerðarverkstæðið, Laufás-
vegi 25 þúrhreinsar, pressar og
gerir við dömu- og herrafatnað
og breytir fötum. Alt handa-
vinna. Einnig kemisk hreinsun.
O. Rydelsborg. Sími 3510. (39Ö
Stúlka óskast á gott sveita-
heimili, má hafa- barn. Uppl.
á Mýrargötu 1, niðri. eftir kl. 4
í dag. (391
II
I
LEIGA
Verkstæðispláss óskast 14.
maí eða fyr. Tilboð, merkt:
„Verkstæði“, sendist Visi fyrir
mánudagskveld. (346
^KAUreKAPU^"!
Spegilftauel*
Crépe Satin,
Crépe de Chine,
Georgette,
Skosk silkiefni,
Ullarkjólatau, einl. og köflótt...
Lakkborðar i slaufur,
Kjólkragar.
VERSLUN
Ámunda Árnasonar.
Blóma og jurtafræ til sölu. —
Anna Gunnarsdóttir, garðyrkju-
kona. Ránargötu 9. (376
Lítið stcinhús með öllurn
þægindum óskast kejTit. Til
múla gæti komið hæð í góðu
húsi, 4 herbergi. Tilboð óskast
send afgr. Vísis fyrir mán-
aðamót. Merkt: „9“. (372
Nýkomið: Svart silkipluss i
stuttkópur og astrakan, sv. og
misl. Prjónablússur, morgun-
kjólaefni, svuntur og sloppar,
og golftreyjurnar ódýru.
Verslun Ámunda Árnasonar.
(385
Góð taða til sölu ódýrt. Uppl.
á Laugavegi 67 B, uppi. (360
Haraldur Sveinbjarnarson
selur allskonar bifreiðafjaðrir,
ný sending kom 12. mars. Nýtfc
verð, miklu lægra en áður. (271
Sloppaflúnel, margar gerðiiv
fæst i Verslun Ámunda Arna-
sonar. (38ð?
Ljóðmæli Sveins frá Elivog-
um, fást keypt hjá Pétri Jakobs-
syni, Kárastig 12. (233
Nýlegur bamavagn til sölu
Uppl. í síma 4524. (34&
Nýkomið: Silkináttkjólai',
náttföt, undirkjólar og buxur,
mjög ód>T, corselette, sokka-
bandabelti, brjóstahaldarar og
lífstykkin margeftirspurðu. —
Verslun Amunda Árnasonar-
(381
Athugið! Alt á sama slað.
Hattar, liúfur, hattaviðgerðir,
handunnar, fatnaðarvörur
margskonar, með lægsta verði.
Hafnarstræti 18. Karlmanna-
hattabúðin. (393
Kvcnfrakkar, nýkomnir. —
Verslun Ámunda Ámasonar.
(383
Til sölu ódýrt: Buffet, borð-
stofuborð og 4 stólar. Njáls-
götu 74. (390
Nýkomið: Franska alklæðið
viðurkenda, Silkiklæði 2 teg. og
alt til peysufata Georgette með
flauelisrósum og ýms efni í
upphlutsskyrtur og svuntur.
Skúfasilki, Upphlutasilki. —
Verslun Ámunda Árnasonar.
(386
I
TILKYNNING
Garðyrkjunemandi óskasl.
1
Anna Gunnarsdóttir, garð-
yrkjukona, Ránargötu 9. Heima
á sunnudaginn og aðra daga
eftir kl. 7. (375
| FÆÐf (
Takið eftir! 2 lieitir réttir og
kaffi koslar aðeins 1 krónu. —
Mánaðarfæði 60 kr. Matslofan,
Tryggvagötu 6. (379
FÉLAGSPRENTSMIÐJ AN.