Vísir - 19.03.1934, Side 1
Rítsljóri:
Í»ÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimí: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavik, mánudaginn 19. mars 1934.
77. tkl.
GAMLA BlÓ
Bros gegnnm tár.
Fyrirlestravíka Kvenréttlidaffilagsins.
Dagana 19.—23. mars lætur K. R. F. f. halda 5 fyrirlestra
fyrir konur, um þjóðfélagsmál. — Fyrirlestrarnir verða haldn-
ir í Varðarhúsinu og bvrja kl. 8V2 síðdegis daglega.
Aðgöngumiðar fást i verslun Katrinar Viðar og Rókaversl-
un Sigfúsar Eymundssonar og við inngauginn.
Ágóðinn rennur til Mæðrastyrksnefndarinnai-.
Jarðarför mannsins mins og föður okkar, Kristins Sig
urðssonar, bryta á e. s. Gullfossi, fer fram þriðjudaginn 20. þ.
m. frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili hans.
Bergþíirugötu 23. kl. 3 siðdegis.
Jóhanna Guðlaugsdóttir og synir.
Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og dóttur, Guð-
rúnar Ólafsdóttur, fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 1 e.
h. frá heimili hinnar látnu Vesturgötu 61.
Karl Karlsson og börn.
Hallfríður Jónsdóttir. Óhifur Þorvarðarson.
Hérmeð tilkynnist ættingjum og vinum, að móðir, fóstur-
móðir og amma okkar, Þóra Salómonsdóttir, andaðist 17. þ. m.
að heimili sínu Baldursgötu 18. Jarðarförin ákveðin síðar.
Aðstandendur.
Jarðarför mannsins míns, Jóhannesar Kr. Jenssonar, skó-
smiðs, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. m.
Athöfnin héfst með húskveðju á heimili okkar, Asvalla-
götu 14 kl. 1 e. h. — Kransar afbeðnir.
Pálína Brynjólfsdóttir.
Tengdafaðir minn, Guðmundur Guðmundsson, verður
jorðsunginn míðvikud. 21. þ. m. kl. 31/» frá dómkirkjunni, og
hefst með bæn á heimili hans á Smiðjustíg 11.
Fyrir hönd harna og tengdabarna.
Halldóra Þórðardóttir.
Skrifstofum
okkap og verslun verð-
up lokad á morgun kl,
12-4 vegna japðapfarap.
Jóh. Ólafsson & Co.
■ Hljómsveit Reykjavíkur
Meyja-
verður sýnd miðvikudag-
inn 21. mars, kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir i
Iðnó (sími 3191) á morg-
im frá kl. 4—7 og á mið-
vikudaginn frá kl. 1.
Nýkomiö
6 manna Kaffistell
kr. 13,50.
Bollapör, 0,35.
Þvottastell, 15,00.
„Navy“-steintauið,
24 diskar, 6 bollapör.
Alt fyrir einar 12,00.
£d.inborg«
Nýtisku hjónarúm úr
stáli með fjaðramadressum,
liöfuðpúðum og fótapúðum
eru til sölu með sérstöku
tækifærisverði.
Upplýsiugar i sima 3588.
Ráðskona
öskast á myndarlegt heimili i
Dalasýslu. Uppl. Njálsgötu 12.
Vorvörurnap.
Silkiklæðið góða
Káputau ótal iitir 3,60
Skinnkantur
Ullarblússur 3,40
Silki og mollhlússur 3,40
Rúmtreyjur 3,40
Skinnhanskar 7,60
Bómullarhanskar 1JÍ0
Fermingarkjólatau 3,15
,Georgette‘ með flauelis-
rósum (í svnnluna)
15,35.
Edinborg.
Fyrirlestor
heldur Lárus Jóhannsson
i Herkastalanuin á þriðjudaginn
20. þ. m. kl. 8 síðdegis.
Pappírsvörsr
og ritfOng:
I TTiTTn
NÝJA BÍÓ
Bláa Paradísin.
Ærslafull, fögur og fyndin tal- og söngvakvikmyncl.
Aðalhlutverkin leika:
Albert Prejean, Jaqueline Made og þýska leikkonan
Brigitte Helm.
Það sem myndin hefir sér til gildis, auk skemtilegs
efnis og ágæts leiks, eru hinar undurfögru náttúrusýn-
ingar, sem myndin er mettuð af — sumt fer fram við
Riviera, sumt á Capri, og í tilbót íerðast áhorfandinn mcð
leikendunum upp Vesuvius, alla leið upp að eldgignum.
i myndinni eru ljómandi fallegir ítalskir og franskir
söng\-ar sungnir.
35 ára afmælisfagnaðnr
verður haldinn laugardaginn 24. þ. m. í K. R. húsinii
kl. 9 síðd. og fyrir yngri félaga en 16 ára sunnudag
inn 25. þ. m. kl. 5 síðd. Tii skemtunar verður á laugar-
dagskveldið: Sameiginleg kaffidiykkja. Ræður. Lúðra-
sveit Reykjavikur spilar. Einsöngur hr. óperusöngv
ari Pétur A. Jónsson. Fimle kasýning telpnaogdreng ja.
Ný K. R. revya, „Allir frískir,“ og dans á eftir.
Fyrir yngri félaga verður dagskráin að nokkru
breytt.
Aðgöngumiðar kosta kr. 3,50 fyrir fullorðna og
kr. 2,00 fyrir yngri félaga og eru seldir frá deginum
í dag og til kl. 5 á laugardag h já Guðm. Ólafssyni Vest
urgötu 24 og í verslun Haraldar Arnasonar.
Félagar fjölmennið á afmælishátíðina. Við lof-
um ykkur góðri skemtun.
Stjórn K. R.
Hvar á að kanpa Páskaskðna?
Auðvitað I
SkðversL Aðalstræti 9.
Þar er mikið og gott úrval af öllum skófatnaði. Alt ný-
komið. Komið, skoðið og kaupið. — Á sama stað er gert við
allan skófatnað bæði úr gúmmi og leðri. Fljöt afgreiðsla, vönd-
uð vinna og gott verð. Hringið i sima 4089. Alt sótt og sent
samdægurs,
Jón Þorsteinsson.
Sírni 4089. Sími 4089.
jScmiífe íatafercinsatí (itun
£tt$«*4$34 <300
Býður ekki viðskiftavimim s;ínum annað en fullkomna kemiska
hreinsun, lilun og pressun.
Notar eingöngu bestu efni og vélar.
Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þess-
arar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynslan
mest.
------—----Sækjum og senclum. ----------------—