Vísir - 20.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 20.03.1934, Blaðsíða 1
ílitstjóri: PÁLL STEINGRIMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 20. mars 1934. 78. tbl. Klæðið yður í Álafoss-föt. Nýtt kamgarn — dökkgrátt Gamla Bíó BROS GEGNUM TÁB. Vegna fjölda áskorana og sökum þess hve myndin likar vel, viljum við gefa enn þá fleirum tækifæri til að sjá myndina, og sýn- um hana þvi aftur í kveld. Hljóiusveit Reykjavíkur Meyja- 11111 an verður sýnd á morgun, miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og á morg- un frá kl. 1. — Sími 3191. Kaupið leikskrána og kynnið yður söngvana. Nótnahefti með vinsælustu lögunum fást i leikhúsinu, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. „Gnllfoss" fer á fimtudagskveld kl. 10 i hraðferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á fimtudag. I gærkveldi tókum við upp stóra og fallega sendingu af vorfrökknm og Sumar- kápnm. Fatabfiðin' útbfi. komið. — Hið i>e.sta efni sem framleitt hefir veríð hér á iandi. — Það er áreiðaillega best að versla við Klv. Álafoss, bingholtsstræti 2. Karlakór K.F.O.M. Söngstjóri Jón Halldórsson, Samsðngnr ineð aðstoð yrigri deildar félagsins, Karlakórsins K. F., í Gamla Bíó fimtudaginn 22. þ. m. kl. 7*4 e. m. Einsöngvari Pétur Á. Jónsson óperusöngvari. Undirspil ungfrú Anna Péturss. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar og hjá Katrínu Viðar. Skrifstofuhæð sú, sem Réykjavíkurhöfn hefir í Hafnarstræti 11 er til Ieigu frá 14. maí. Upplýsingar í Lífstykkj abtkðinni, Sími 4473. NÝJA BlÓ Bláa Paradísin. Ærslafull, fögur og fyndin tal- og söngvakvikmyncL Aðalhlutverkin leika: Albert Prejean, Jaqueline Made og þýska leikkonan Brigitte Helm. Síðasta sinxi. Börn fá ekki aðgang. Sfmi: 1544 ínnilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðrúnar J. Zoega. Aðstandendur. ísfélagið við Faxaflöa. Samkvæml fundarsamþykt í félaginu, 17. þ. m.. verður hluthöfum greitt 40% af hlutafénu gegn af- hendingu hlutabréfa, eða áritun á þau. Greiðslan fer fram í Nordals-íshúsi næstu daga kl. 5—6 e. h. Rösastilkar. Nú er kominn timi lil að gróðursetja rósir. Eg hef marg- ar tegundir af hinurn liest þektu og fegurstu rósum, sem hægt éi ! að fá. Fáið stilka meðan eitt- hvað er eftir. Sími 2216. ðtonganarvélarnar, sem nú ná mestri hylli i Danmörku fyrir vandaðan frágang, samfara ótnilega lágu verði, eru „Fyn“-vélarnar. Þær færa yður lifandi unga úr nær hverju frjóvu eggi, stærðir frá 200 til 14000 eggja. Fósturmæður og önnur áhöld; einnig hesta fáanlega kjúk- linga og hænsnafóður, svo og útungunaregg Hænu, Anda. Gæsa og Kalkúna af framúrskarandi varpkynjum útvega eg yður hagkvæmast. Jón Bjarnason Austurstræti 14. - Reykjavík. Sími 3799. — Símnefni: Hróar. VlSIS KAFFIÐ gerir slla glaða. • • E.S. Lyra fer héðan fimtudaginn 22. þ. m. kl. 6 s. d. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur afhendist f. h. á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Níg. Bjarnason & Smlth. DeliGioas epii eins og perur á bragðið. Yersl. Vísir. G.s. Island fer annað kveld kl. 8 til Leith og Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SklpaafgreiSsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025, Hrinprinn Fundur annað kveld, miðvd. 21., í Oddfellowhúsinu kl. 8 V-. Fundarefni: Kosning í sjúkrasjciðsstjórn. Stjórnin. Trölofanarhringar altaf fjTÍrliggjandi. Haraldup Hagan. Sími: 3890. Austurstræti 3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.