Vísir - 20.03.1934, Blaðsíða 3
VlSIR
Fiskilínur
ódýrar og góðar frá
Rendall & Coombs.
Rridport, England.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
S. ÁRNASON & CO.
Sími 4452. — Lækjartorgi 1.
hefir vcrið „kolluþiltum“ örð-
ugur keppinautur að undan-
i'örnu eða „framfærslustofnun“
þeirra og þvi er nú gripið til
tiinna verstu fóLskubragða
vagnvarl þvi.
Og nú eru vesalings „kollu-
piltar“ farnir að snudda kring
om bið mikla stórhýsi! Þá lang-
ar víst til þess, greyin, að kló-
i'esta það lianda „framfærslu-
stofnaninni“. — Kannske þeir
;sé líka farnir að hugsa um að
borga „ómagaf ramfærið“ ?
Hver veit!
Jarðarför
síra Ólafs Stephensen fór fram
i gær. Var líkið jarösett aö Lága-
íelli. Húskveðju flutti sira Garðar
í 'orsteinsson, en i Lágafellskirkju
lalaði sira Bjarni Jónsson.
Föstuguðsþjónusta
i frikirkjunni kl. 8‘J> annaiS
kvelcl. Síra Árni SiguriSsson.
Ve'ðrið í morgun.
í Reykjavik ■— i st., Isafirði
7, Akureyri —- 11, Seyðisfirði —
•6. Gnímsey - 5, Stykkishólmi —’
2. Blönduósi — 7, Raufarhöfn —
11. Hólum í Hornafiröi — 6.
Grindavík —1 2, Færeyjum o. Juli-
anehaah — 1, Jan Mayen 6,
.Vngmagsalik — tt, Hjaltlandi 4,
Tynemouth 5 st. — Mest frost héi'
5 gær 4 st., nrinst j st. Sólskin 0,5
st. —• V f i r 1 i t: Djúp lægö yfir
'< irænlandi á hreyfingu noröaustur-
eftir. Háþrýstisvæöi yfir íslandi, á
hreyfingu suöamtureftir. — Horf-
ur: Suövesturland, Faxaflói:
Hvass suöaustan og sunnan. Snjó-
koma fyrst, en síöan þíöviöri.
Vesifiröir, Noröurland:. Vaxandi
snöaustanátt. Snjókoma meö kveld
inu: Noröausturland, Austfiröir:
Hægviöri og hjartviöri i dag. en
vaxandi sunnanátt i nótt. Suöaust-
urland : Hægviöri fram eftir deg-
inum. Síöan vaxandi sunnanátt og
snjókoma.
..Saxast á limina hans Björns
míns.“ Lárus Helgason, f-yrv.
alþm. á Kirkjubæjarklaustri,
befir nú sagl sig úr „Framsókn-
arflokkinum,“ en samstundis
gengið í „Bændaflokkinn“ og
verið kjörinn þar í bráðabirgð-
arstjórn. Mjög var látið af því
i „Tímanum“ ekki alls fyrir
löngu, að L. H. væri öruggur
andstæðingur „Bændaflokks-
ins“ og var þá skrifuð um hann
væipin lofgrein, sem mun hafa
verið ætlað að styrkja liann enn
betur í liinni einu sáluhjálplegu
trú á hið alræmda „flokksal-
mætli“ Tíma-kommúnista. En
bað fór þá svona lánlega! Lárus
„kvaddi kóng og prest“ við
fyrsta tækifæri og mun nú eiga
von á laglegu „útgönguversi“
eða „eftirmælum“ við lientug-
leika. Þykir líklegt að fleiri ráð-
settir framsóknarbændur fari
nú að dæmi L. H. og segi skil-
ið við J. J. og flokksbrot lians.
Varðskipið Óðina
kom hingaö í fyrrakveld nieð
þýska togarann Regulus frá
Geestemúnde og var skipstjórinn
kæröur fyrir landhelgisbrot. Dóm-
ur verður kveðinn upp í dag.
Samsöngur.
Karlakór K. 1’'. U. M. efnir til
samsöngs næstkomandi fimtudags-
kvöld i Gamla Bíó, undir stjórn
jóns Halldórsonar, sem veriö hef-
ir stjórnandi kórsins undanfarin
18 ár. Aö þessu sinni kemur kórinn
fram mikíum mun öflugri en áö-
ur, þvi að yngri deild kórsins, Kát-
ir félagar, syngja meö kórnum
helming söngskrárinnar, og veröa
þá söngvararnir alls um sextíu.
Einn af félögum eldra kórsins hef-
ir um nokkurt slceið æft yngri
cíeildina, sem á aö veröa yngilind
eldra kórsins, og hefir farist þaö
svo vel úr hendi, aö þegar þótti
tiltækilegt, aö hún kæmi opinber-
lega fram. — Pétur A. Jónsson,
óperusöngvari, syngur tvö lög meö
kórunum, „Du gamla, du fria“ og
„Styrbjörn Starke“, allstórt lag og
þróttmikiö, sem kórinn söng hér
fyrir nokkurum árum. Söngskráin
er fjölbreytt að vanda og tekst
söngurinn væntanlega hiö besta.
Kveðjuhljómleikar
Mariu Marlcan eru í lönó í
kveld og hefjast kl’ 8;,J. Franz
Mixa aðstoðar.
Sjálfstæðismenn í Skagafirði
hélclu fulllrúafund á Sauöár-
króki nýlega og stóö hánn yfir i
2 daga. Mættir voru 60 fulltrúar
úr öllum hreppum sýslunnar.
Siökkviliðið
var í gær kvatt aö Vesturgötu
52. Hafði kviknað þar í skúr, sem
notaöur er fyrir hesthús og hey-
geymsl.u. Tveir hestar voru i
skúrnum og.yai* þeim bjargaö út,
áður en slökkviliöiö kom á vett-
vang. Var ]>á skúrinn alelda. Gekk
xgreiölega aö slökkva. Ókunnugt
um eldsupptök.
E.s. Nova
var væntanleg hingaö i dag.
E.s. Lyra
kotn i niorgun. Meöal farþega
voru Einar Arnórsson hæstaréttar-
dómari og Vilhjálmur Finsen rit-
stjóri.
Af veiðum
hafa komið Gyllir meö 129 lifrar-
íöt, Baldur meö 95 og Gultfoss
(áður Gustaw Meyer).
G.s. ísland
fer héöan annaö kveld áleiðis til
Leith og Kaupmannahafnar.
Fyrirlestravika
Kvenréttindafélagsins. I kvcld
f-ytur Laufey Valdimarsdóttir er-
indi um „rétt móðurinnar“, kl. 8já
i Varðarhúsinu.
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss kom til London í gær-
morgun. Dettifoss fór frá Ham-
borg í gær. Selfoss koni í gær-
kveldi frá útlöndum. Gutlfoss fer
vestur og noröur á fimtudagskveld
kl. 10. Goöafoss kom aö vestan
cg norðan i morgun. Lagarfoss
var á Blönduósi í morgun.
Gleðskaparútsala
Kyæðamenn
ætla að skemta í Varðarhús-
inu á morgun. — Nefna þeir
skemtun sína „gleðskapar-út-
sölu“ og munu ætlast til, að eng-
um leiðist á þeirri „útsölu.“—
Sjá augl.
Einmánuður
verður í Varðarhúsinu miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 5 y2 siðd.
Verður þar margt girnilegt á hoðstólum. Þeir Karl Friðriks-
son, Gisli frá Eiríksstöðum og Hjálmar á Hofi bjóða Elivoga-
Sveini upp á syndalausnarsúrbrauð og skammaskonrok. Fyrir
almenning allskonar smákökur i lausri vigt. Gjafverð, að eins
ein króna. Alt á að seljast. Jósep Húnfjörð og Páll Stefánsson
hafa þar einnig til hoða ýmislegt kvæðagóðgæti, flest nýbakað.
Komið og reynið viðskiftin. Húsið opið kl. 5 siðd.
hefst í dag.
Frá Hafnarfirði.
Af vei'Sum hafa komi'ð Venus
meö 105 lifrarföt (140 smál. fiskj-
ar) og Walpole meö 95 (131 smát.
þar af 31 smál. flattur, og ósaltaö-
ur fiskur 26 smál.).
Kirkjublaðið.
Efni: Þýöing söngsins í guös-
þjónustunni, eftir síra Garöar
Þorsteinsson. Tveimur fullyröing-
um svaraö, eftir síra Jakob Jóns-
son. Kirkjan og andsæisstefnan,
eftir síra Signrö Þóröarson. Bæk-
ur. Fréttir.
Hringurinn.
Fundur annaö kveld kl. 8)4
i Oddfellowhúsinu. Sjá augl.
Meyjaskemman
veröur leikin annaö kveld kl. 8
í tönó.
Kvikmyndahúsin.
Nýja Bíó sýnir i kveld í sein-
asta sinn kvikm. „Bláa paradísin“.
Er það vel leikin og skemtileg tal-
myríd á frakknesku. Taliö. í myríd-
inni er óvanalega skýrt. Mun þetta
besta fraklcneska talmyndin sem
hér hefir veriö sýnd. Tveir kunnir
frakkneskir leikarar leika aöal-
lilutverkin og þýska leikkonan
Brigitte Helm. — Gamla Bíó sýnir
enn kvikni. ..Bros gegnum tár“.
X.
Næturlæknir
er í nótt Jón Nórland, Laugaveg
17. Simi 4348. Næturvöröur í
Laugavegsapóteki og Ingólfs-
apóteki.
Farsóttii-
og manndauði í Reykjavik
vikuna 4,—10. mars (i sviguni
töíur næstu viku á undan).
Hálshólga 41 (37). Kvefsótt'101
(38). Kveflugnabólga 2 (1).
Gigtsótl 2 (0). Iðrakvef 9 (15).
Inflúensa 13 (0). Taksótt 1 (0).
Skarlatscitt 2 (0). Hlaupahóla 7
(7). Munnangur 1 (1). Manns-
lát 13 (2).
Landlæk nissk rif s tof a 11 (FB).
Útvarpið í kveld:
19,00 Tónleikar. 19,10 Veöur-
fregnir. — Tilkýnningar. 19,25
Enskukensla. 19,50 Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30
Erindi: Sæmundur fróöi og Svarti-
skóli (Guöm. Thoroddsen próf.).
21,00 Celló-sóló (Þórhallur Árna-
son). 21,20 Upplestur ( ÞóraBorg).
21,35 Grammófónn: — a) íslensk
lög. — b) Danslög.
Utan af landL
—o—
Þing- og héraðsmálafundur.
Ögri, 18. mars. FÚ.
Norður-lsfirðingar liald.i
þing- og héraðsmálafund að
Ögri 18.—24. mars. Mætlir eru
25 fulltrúar frá 9 lireppum
sýslunnar, ásaml þingmanni
kjördæmisins og fyrverandi
þingmanni.
Aftafréttir.
Grindavík, 19. mars. — FÚ.
Síðasttiðna viku hafa verið
Söltunarstöövar
Hafnapsj óös Siglufjarðar til
leigu i sumar.
Afnotaréttur að Aniégginu og síldarverkunar-
stöð fyrir norðan brvggjur dr. Pauls, verður seldur,
ef viðuualegt boð fæst, á opinberu uppboði, sem fer
l'ram á bæjarfógetaskrifstofunni, laugðrdaginn 31. þ
m., kl. 1 siðdegis.
Nánai'i upplýsingar á skrifstofunni.
Skrifstofa Sigluf jarðarkaupsfaðar, 17. mars 1934.
Bæj apfógetinn.
tiér sæmilegai- gæftir og góður
afli. Alment hefir verið róið I
siðustu daga, afli 4—14 skpd. á
bát.
Keflavik, 19. mars. FÚ.
Síðustu viku var róið liér
flestalla daga. Afli -var misjafn,
góður tijá sumuiii, 20—30 skpd.
á bát. í morgun réru flestallir
hátar, afti var fremur tregur.
• Sandgerði, 19. mars. FÚ.
Síðastliðna viku var ágætur
afli hér og góðar gæftir. Allir
hátar voru á sjó í dag. Afli var
mestur rúmt. 30 skpd.
Hornafirði, 19. mars. FÚ.
Allir bátar Iiéðan reru i dag.
Afli var frennir tregur, 8—10
skpd. á bát. Loðna lil beitu lieíV
ir ekki veiðst hér undanfarna
daga.
tR~>
Vestmannaeyjum, 19. mars. FÚ.
Undanfarna 2 daga liafa flest-
ir bátar tiéðan verið á sjó, og
sjóveður liefir verið gott. Afli
hefir verið 1200—1600 fiskar,
þó liafa nokkurir hátar fiskað
frá 2000—3200 fiska. Tveir
lielgiskir togarar hafa keypt
hátfiski liér, fór annar í gær
með um 90 smál. fiskjar, en
liinn fer í kvöld með 11111 50
siriát.
Eldur í fiskhúsi.
Eldur kom upp í nótt í fisk-
tiúsi seni veiðarfæri eru geymd
i. Kom hrunaliðið fljóll á vett-
vang, en nærstaddir menn voru
búnir að slökkva eldinn, þegar
slökkviliðið kom. Nokkuð hafði
brunnið af veiðarfærum. Upp-
tök eldsins eru óviss. Málið er í
rannsókn.
Olymps-leikarnir.
London, í mars. — FB.
Þýska rikisstjórnin liefir nú
sent fimtíu þjóðum boð þess
efnis, að óskað sé eftir þátttöku
þeirra í Ölymps-leikjunum,
sem fram eiga að fara i Þýska-
landi árið 1936. Eins og
kunnugt er ætla Þjóðverjar ekki
að leyfa Gyðinguin að keppa í
þeim flokkum, er þeir sjálfir
hafa á leikjunum, en Gyðingum
meðal erlendra þjóða er heimilt
að laka þátt í leikjunum með
flokkum þeirra. -— Margskonar
undirbúningur fer fram undir
lcikina og liefir Adolf Hitler
skipað svo fyrir, að taka skuli
285 ekrur lands í Pichelsberg-
héraðinu og gera úr því íþrótta-
garð. Landssvæði þetta er fyrir
vestan Berlín i skógi vöxnu hér-
aði. Þar eiga 250.000 manna að
gela liafst við í einu, við iþrótta-
iðkanir og skemtanir. íþrótta-
völlurinn í Berlín verður stækk -
aður svo, að 100.000 manns i
einu geti horft þar á kappleiki.
Fasistahreyfing í Belgíu.
Brúges, 1 mars. FB.
í tíelgíu liefir fyrir nokkúru
veríð stofnaður fasistaflokkúr
og er hann kallaður „græna lið-
ið“ þar í landi, vegna þess að
þeir, sem í lionum eru, nota
grænar einkennisskyrtur. Leið-
togi llokks þessa er flæmskur
maður, Joris van Severen, 40
ára gamall uppgjáfa-hermaður.
í viðtali við United Press liefir
hann játað, að fyrir sér vaki
stofiiun nýsEvrópurikis, „Grool
Nederland“. Vill fasisti þessi
sameina Holland, nokkurn lilutá
Belgíu og sneið af Frakklandi.
— Joris van Severen liefir setið
á þingi og verið einn af aðal-
mönnuin flæmsku hreyfingari-
innar í Belgiu. — Þátttakendur i
þessari lireyfingu eru 1111, að
þvi er van Severen segir, 35.500,
þar af 4.000 verkamenn og 700
uppgjafahermenn. Hann dáir
mjög Hitler og Mussolini, en
neitar þvi, að flokkur hans liafi
fengið stuðning frá fasistum
m'eðal annara þjóða. Notkun
pólitískrá eínkennisbúninga
liefir verið hönnuð i Bclgiu, en
eigi að síður hefir „græna liðið“
mætt i einkennisskyrtum á
fundum sínum. Félagið hef-
ir nú tutlugu „græn hús“ í
vmsum borgum landsins, m. a.
i Briissel, Antwerpen og Ghent.