Vísir - 24.03.1934, Page 3

Vísir - 24.03.1934, Page 3
VISIR íiusturland: SuÖvestan og vestan kaldi. Úrkoiuulaust. Austfirðir, suð- austurland : Vestan gola. Bjartviðri. Magnús Torfason, sýslumaður, hefir nú, að þvi <er mene þykjast vita, sagt sig úr Framsóknarflokkinum. — Hann hefir verið einn mestur virðingarmaður þar i sveit og löngum lil lians leitað um holl ráð og viturleg, er mikils hefir þótt við þurfa. Hefir Jónas Jóns- son borið M. T. miklu lofi og cláð vitsmuni hans og skörungs- skaj). Og eitt sinn reif hann sig upp í það, að nefna hann arf- taka Jóns forseta Sigurðssonar. Hinsvegar er talið, að M. T. hafi einkum þótt réttlætistil- finning Jónasar máttug og merkileg. Nú hefir eitthvað kólnað milli vinanna og mæla það sumir, að M. T. hafi þótt alt óvísl um vinsældir sinar og traust i héraði, ef hann þurkaði ekki af sér allan grun um fylgi við Jónas og rauðálfasveit hans. Bændaflokkurinn. í ávarpi frá miðstjórn Bænda- flokksins, sem birt var í dag, er skýrt frá því, að ákveSið hafi ver- ið aÖ hafa „framhjóðendur eöa landlista i kjöri i öllum kjördæm- jim vi'Ö næstu alþingiskosningarh. Aðalfundur Blindravinafélags íslands veröur haldinn á morgun kl. 31/-). í VarÖar- húsinu. Dagskrá samkvæmt félags- löguni. Lausn frá embætti. Steingrímur Jónsson, hæjarfógeti á Akureyri og sýslumaÖur i Eyja- fjarÖarsýslu, hefir fengið lausn frá embætti frá j. júní næstk. — Stein- gr. mnn næst elsti sýsiumaður lands- ins aÖ emhættisaldri. Hann varð sýslumaötir i Þingeyjarsýslu, er Benedikt Sveinsson lét af embætti t 1897?). Elsti sýslumaður (að þjónustualdri) er Magnús Torfa- son. Hann varð sýslumaður í Rang- árvallasýslu, næstur eftir Pál Briem, er fékk veitingu fyrir amtmanns- cmbættinu norðan og auátan 1894.. —' Það er á misskilningi reist, sem sagt var hér i blaðinu í gær, að Steingrímur Matthíasson, héraðs- læknir á Akureyri, hefði .fengið íausn frá embætti. Páll V. G. Kolka, læknir i Vestmannaeyjum, hefir 16. þ. m. verið skipaður héraðs- læknir í, Blönduóshéraði. Árekstur Tveir strætisvagnar rákust á i fyrradag á Hafnarf jaröarveginutn. Areksturinn var smávægilegur og hlutust engin meiÖsli af honUm. Alentaskólinn. Iuntökupróf í 1. hekk verÖur haldiÖ dagana 14.—17. maí. Sjá nánara í augl. Af veiðum komu í tnorgttn : Gulltoppur, með’ 115 lifrarföt og Karlsefni meÖ 80. Fræðslukvikmynd, sem Rauði kross Islands hefir út- vegaÖ frá París, er nt't veriÖ aÖ sýna nemendum i æöri skólum iandsins. Kvikmynd þessi er líf- íræðilegs efnis og heitir á ensku: „How life hegins" og er utn byrj- un Jífsins hjá möntntm og skepn- um. -r- Kvikmyndin var sýnd nem- endum Mentaskólans í dag og út- skýrði Pálmi Hannesson rektor efni hennar. Karlakór K.F.U.M. Samsöngur i Gantla Bío kl. 3 á morgun. Söngskemtun þeirra fé- laga i fyrrakvöld var tekiÖ nteð -miklum fögnuði af áheyröndum. Vafalaust verÖur aÖsókn svo mik- Vor- og suniar- eru komnar, ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinim Spegill, spegill herm þú mér, hvaða Í)ónið besta er? Já, — Fjallkonu-gljávaxið aí' öllu ber. svo 2|» Þegar þér viljið fá góllin yðar verulega falleg S fallcg, að vandlátir gestir hrósi yður fyrir —- þá skul- “ S uð þér bóna þau með Fjallkonu-gljávaxi, sem er hið S óviðjafnanlega gljávax frá | B.f. Efoagerð Reykjavíkur j ÍlimillllHIIIIIHIIUIIIIIIIIIIHIHIIIimillllillllHIIIIIHIIIIIIHIIIHillÍÍy il á morgun, að færri komast aÖ eti vilja. Bráðkvaddur varð i nótt Guðm. Helgason heildsaji, meðeigandi í firmanu G. Helgason & Melsteð. Skrif- stofur firmans eru i Eimskipa- félagsliúsinu og svaf Guðmuud- ur i stofu innar af herbergi, sem í voru vörusýnisliom- o. fl. — Þegar Páll Jónsson fra Hjarðarholti, sem vinnur á skrifstofunni, kom þangað kl. 10Y2 i morgun, fór liann inn í herbergið, sem Guðmundur svaf í, og var hann þá örendur i rúminu. Líkskoðun fer fram í dag. Varðarfélagið heldur fund á mánudagskveld kl. 8V0. Magnús Jónssou jtrófessor- talar. Frá Hafnarfirði. Af veiÖutn hafa komiÖ: Júpiter meÖ 82 lifrarföt (123' smál. fiskj- ar), Maí með 73 lifrarföt (101 smál.) og Rán meÖ 63 iifrarföt (73 smál. fiskjar). Aðalfundur Félags matvörukaupmanna verÖ- ,ur haldinn á morgun kl. 2 e. h.. í Kaupþingssalnum. Sjá augl. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss var væntanlegur til Siglu- fjarÖar kl. 2 í dag. Goðafoss fer héðan í kveld áleiÖis til Hull og Hamhorgar. Brúarfoss er á leiÖ frá London til Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Hull i gær. Lag- arfoss var á leiÖ til Önundarfjarð- ar í morgun. Væntanlegur hingaÖ á mánudag. Selfoss er hér. GengiS í dag. Sterlingspuiid . . . . . kr. 22.15 100 ríkismörk þýslc . — 172.90 — frankar, frakkn. . — 29.78 — belgur . — 101.50 — frankar, svissn. . — 140.71 — lírur . — 37.91 — mörk, finsk ... . — 9.93 — pesetar . — 60.23 — gyllini . - 293.39 — tékkósl. kr. ... . — 18.37 — sænskar kr. . . . . 114.41 — norskar kr. ... . — 111.44 — danskar kr. ... . — 100.00 Gullverð ísl. krónur er nú 50,80, miðaÖ viÖ frakkneskan franka. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. .Sími 2234. — Næt- uryörÖur í Laugavegs- og Ingölfs- apóteki. L. F. K. R. Þessi númer komu upp t innan- félagshappdrættinu: 56, 1625, 1214, 1375. 1070. 1071, 122, 1464/1215, 358. 445, 135. -— Munanna sé vitj- að til frú Laufeyjar Vilhjálmsdptt- ur, SuÖurgötu 22. Sa’mbandsfélög í. S. í. Þessi félög hafa nýlega gengiÖ í íþróttasamband íslands: Ung- mennafélagiÖ Neisti, Djúpavogi; fé- lagatala 41 ; form. Guðlaug SigurÖ- ardóttir, læknisfrú, og Knattspyrnu- fél, „17. júní“ í Hafnarfirði, fé'- lagatala 30, form. Gísli Ólafsson. (Í.S.Í.—FB.). Útvarpið í kveld. 18.45 Barnatími (Þuríður Sig- urðardóttir). 19.10 VeÖurfregnir. 'Pilkynningar. 19.25 Tónleikar (Út- varpstríóiÖ). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 too ára minning VVilliam Morris: a) Ávarp (sr. FriÖrik Hallgrímsson). h) Erindi (dr. Guðmundur Finn- bogason). c) Ensk tónlist. d) Er- indi (Vilhj. Þ. Gtsíason). e) Upp- lestur. f) Ensk tónlist. g) Þjóð- söngvar Englands og íslands. — DanslÖg til kl. 24. Útvarpsfpéttip. London í gærkveldi. F.U. Verkföllin í U. S. A. ekki hafin enn. Til verkfalls hefir enn ekki komið í Bandaríkjunum, en verkamenn og foringjar þeirra bíða átekta. I gærkveldi hélt Roosevelt fund með fulltrúun; bifreiðaiðnaðarins, og stóð hann fram á nótt. Nú þykja liorfur á friðsamlegri lausn á þessari deilu. I morgun var alt með kyrrum kjörum I New York, en í kvöld er búist við óeirðum, og fjöldi lögregluliðs á verði. London i gærkveldi. FÚ. Jafnaðarmenn í Austurríki dæmdir í fangelsi. Fyrstu dómarnir féllu í dag í Wien á hendur jafnaðar- mönnum þeim, sem sitja í fangelsum stjórnarinnar og handteknir voru í borgara- styrjöldinni á dögunum. Vpru málin rekin fyrir sakamálarétti. Er þetta upphaf mikilla mála- ferla á hendur pólitískum bandingjum. Dómarnir liljóð- uðu upp á fangelsisvist alt að sex árum. Búist er við, að mál liinna þektustu jafnaðar- mannaforingja, sem i lialdi eru, komi ekki fyrir fvr en i liaust. Hátíðahöld á ítalíu. í dag fóru hátíðahöld mikil frain í Ítalíu, í tilefni af stofn- un Fascista-flokksins. Hélt Mussolini sjálfur ræðu við ])að tækifæri. Fóru hátíðahöldin fram í flestum hinum stærri borgum. Olíufrumvarpið enska. Olíulaga-frunivarpið enska var mikið umræðuefni blaða í Englandi í dag. Talið er, að með borunum hafi verið kom- ið niður á oliu i Englandi, í 2000 fela dýpt, og líkur til að oliuvinsla þar muni borga sig. Berlín í morgun. FÚ. Skriðufall. í þorpinu Santa Agatha i Appen- ínafjöllum i ítalíu er hætta búin af aurskriÖu úr fjallinu Monte Er- cole. og eru íbúarnir í óÖa önn aÖ flytja burtu. Skriðan er þe'gar byrj- uÖ að .renna, en hreyfist rnjög hægt, eða um 10 metra á klukku- stund. SkriÖan er tveggja kílómetra breiÖ. Berlin í morgun. FÚ. Fárviðri í Japan. Miklir stormar hafa geysað í Ja- j)an og valdið tjóni bæði á landi og sjó. Nálægt hafnarbænúm Ako- date hefir farþegaskipið Udamaru sokkið, og er ókunnugt um afdrit farþega og skipshafnar, en það ertt alls 82 manns. Annara skipa er saknað með samtals um 150 manna áhöfn. Berlín í morgun. FÚ. Sprenging í leikhúsi. Sprenging varð i gær i fjölleika- húsi einu í Chicago, og meiddust 7 manns hættulega. Líklegt þykir, að'um gassprengingu hafi veriö að ræða, en ein frétt hermir, aö bófa- floklcur hafi látið varpa sprengju i leikhúsinti, sökum þess, að eigend- ur þess vildu ekki greiða afgjald til flokksins. Norskar loftskeytafrcgnir. —o--- Starfsmannafækkunin hjá Norsk Hydro. Samkvæmt Dagbladet er í ráði að segja upp 1000 starfs- mönnum Norsk Hydro, þar af fá 400 eftirlaun. Starfsmenn félagsins eru nú 3400. Starfs- mannafækkunin bitnar harðasí á íbúum Notodden. Forsetar Stórþingsins veittu í gær áheyrn nefnd íiianna frá Notodden, sem fer fram á, að Stórþingið taki til meðferðar ltina fyrirhugu'ðu vinnustöðv- un í saltpétursverksmiðjunum í Notodden. Stórþingið hefir á- kveðið að senda ríkisstjórninni málið til athugunar. Mowinckel forsætisráðherra hefir látið svo um mælt, að málið verði rælt á ráðherrafundi eins fljótt og auðið er, en það komi alls ekki til mála, að leita á náðir Norsk Hydro út af þessu. Bankainnstæður og útlán. Samkvæml skýrslum banka- eftirlitsins i febrúar liafa banka- innstæður minkað um 11 milj. króna. Uj)pliæð lána hefir lækk- að um 10 milj. króna. Atvinnuleysingjum fækkar. Tala atvinnuleysingja í land- inu var þ. 15. mars 42,000 en var mánuði áður 43,000. Fjárveiting vegna skulda og vaxtalækkunar. Stórþingið hefir samþykt til- lögu rikisstjórnarinnar um fjár- veitingu að uppliæð 4,600,000' ki'. til skulda og vaxtalækkun-i ar. ‘í Hitt og þettao Kaþólskir Kínverjar. Samkvæmt skýrslum páfa- stólsins hafa 550,000 Kinverjar tekið kaþólska trú á undam förnúm 10 árum en alls eru menn kaþólskrar trúar í Kína 2.624.166, að þvi er sömu skýrsl- ur herma. William R. Hearst, ameriski blaðakongurinn, réðisi hvasslega á ríkisstjórnina, fyr- ir viðreisnaráform hennar, í út- varpsræðu þ. 11. mars. IÁvað llearst hana hafa tekið hættu- lega stefnu, því að það gæti aldrei blessast, að allar atvinnu- greinir landsmanna væri liáðar ströngu eftirlili og yfirstjóra ríkisins. Nú væri atvinnurek- endur neyddir til þess að greiða hærri laun en atvinnurekstur þeirra þyldi og þyrfti ekki aS fara í neinar grafgötur um það, hvert stefndi með því lagi. Því aðeins getur verið um allsherj- ar, varanlega viðreisn að ræða, sagði Hearst, að atvinnurekend- ur væri látnir að miklu leytí sjálfráðir um rekstur atvinnu- greinanna, en hlutverk rikisins væri að veita atvinnuvegunum nauðsynlega vernd. eftir því sem þörf krefði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.