Vísir - 29.03.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1934, Blaðsíða 1
Hítstjóri: PALL STEINGRlMSSON, Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. «T V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reyltjavik, fimtudaginn 29. mars 1934. 87. tbl. Gamla Bíó Engin sýning tyr en á annan i páskum. Hnseign til sðln. Húseignin Grundarstig 7 er lil sölu nú þegar. Laus til ibúð- ar. Nánari upplýsingar Klapp- arstig 38 A. Sími 3440. Hjörleifur Þórðarson. Radísnrnar •eru konmar og fást í flestum stasrri rnatvöruverslunum bæj- arins. Garðyrkjan á Reykjum. Málverka- sýning Ásgríms Austurstræti 10 (Kaffi Vífill) ,er opin alla lielga og virka daga (til kl. 10 á kveldin), fram jd'ir páska. Karlakör K F. B M. Söngstjóri: Jón Halldórsson. » Samsöngnr íneð aðstoð yngri deildar félags- ins, Karlakórs K. F. (a)ls 65 menn) í Gamla Bíó, 2. páska* dag, kL 3 síðnegis. Einsöngvari: Pétur Á. Jonsscn, óperusöngvari. Undirspil: Ungi'rú Anna Péturss Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæráverslun Kalrínar Við- ar. Síðasta sinn. Selvstændigt Apbejdel Ca. 8 kr. daglig kan tjenes af Mænd og Kvinder, ved Hjemme- syning og Salg af paategnede Broderier. Prövearbejde sendes overalt. Haandgerningshuset, Aalborg, Danmark. Papplrsvðmr og ritföng: 1 J-)ríi H li Tilkynning! Þ EIR sem' talað hafa um að fá húsgögn hjá mér fyrir vorið, en ekki gátu ákveðiö sig meðan eg var ut- anlands, eru vinsamlega beðnir að tala við mig sem allra fyrst. MltlllIIIIIIIKIIlllllIllllllillllllllllllllllIliÍlllfillllllllllllllllilllltltlllIIIIll Margar nýjar geröir af húsgögnum og nýjar viðartegundir. Friðrik Þorsteinsson Skólavörðustíg 12. Nýja Bíó Engin sýning fyr en á annan i páskum. Rafmagns- pemr, Danskar 5—15—25 watt 0.90 Japanskar 25—40 watt 0.80 Vékjaraklukkur ágætar 5.50 Yasaúr 2 teg. 12.50 Borðhnifar ryðfríir 0.75 Sjálfblekungar með 14 carat gullpenna 5.00 Sjálfblekungar með gler eða postulínspenna 1.50 Skrúfblýantar Bridge 1.00 X. Einm 8 Björi Bankastræti 11. VlSIS KAFFIÐ gerir sll& gl«ð». Krakkar! Fálkinn og Spegillinn koma út á laugardaginn. Þið sem eigið frí í skólanum komið og seljið. Sðluverðlaun verða veitt. Vasaúrið „ELGAN“. Frá einni af stærstu verksmiðjum i Sviss höfum við fengið stóra send- ingu af ágætum úrum, sem vér, til að kynna verslun vora á Ísíandi, get- um boðið yður fyrir Norskar kr. 10,73. Úrið er af bestu gerð og má ekki berast saman við hin mjög ódýru úr sem eru ónýt. Verkið er ánkergang- verk og kassinn er úr góðu slipuðu nikkeli. Lokið er skrúfað á svo ekki kemst ryk inn í verkið. — Ábyggi- lega gott úr, sem allir geta notað. Full Irygging eða alla A bakhlið úrsins er grafið og gyllt peninga yðar til baka. elgsdýr, járnbrautarlest eða því um líkt. Sent til tslands — um alt land — gegn póstkröfu -þ póst- kostnaði. Ef 2 úr eru pöntuð samtimis, sendast þau póst- kostnaðarlaust. Norröna Varelager a/s, Skogveien 5, Oslo. Norge. Til leigu bakaríið, búðin og gott gevmslupláss. Hótel Skjaldbreið. Sttmiik fáf ^reitteutt og íihttt 34 i 1500 jtijiiitvtii Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. Notar eingöngu bestu efni og vélar. Komið þvi þángað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þess- arar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynslan mest. -------------- Sækjum og sendum. ---------------- polyfoto eðlUegn Ijósmyndirnar. I 3 Eina polyfoto myndastofan á íslandi Einkaréttur. , Kaldal. Opið í liag og annan páskadag frá kl. 14. Nýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa bömum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafélagsins, ib. 15,00, Bðkaverslun Sigf. Eymundssouar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.