Vísir - 29.03.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 29.03.1934, Blaðsíða 4
VISIR 'SP Vörugæðin altaf jafn- góð, bragð- ið best, og í notkun drýgstar eru Lillu- kryddvörur í þessum umbúðum frá er sudusúkkulað- iö sem f æ r u|s t u matreidslukonur þessa lands hafa gefiö sín BESTjU MEÐMÆLI. Mest úrval — lægst vcrð. 3eíss> S6on Sportvöruhús Reykjavíkur. Fpankie Pope einn aí gflæpamannaf o ri ngj u m Chicago, var niyrtur á gistihúsi einu þar i borginni þ. 6. þ. nt. — Snemnia að morgni komu tvjær konur inn i gistihúsið og spurðu eftir honum. Þær fengu leyfi til þess að síma til hans og því næst fóru þær á fund hans i herbergi því, sem hann hafði leigt sér. Skömmu síðar var hverju skamm- hyssuskotinu af öðru hleypt af i .herberginu. Þegar starfsfólk gisti- hússins og lögreglan kom inn í herbcrgið iá Pope á gólíinu stein- dauður, en konumar voru allar á burt. MILDAR OG ILMANDI TEOrANI arettur 20stk 1*25 fásf nvarvefna scccccöocccccöCQQööCöCssccöcccíiccöcccöctíCöccQöccöcoööct ! NEW DEPARTUREj kúlulegur af öllunt mögulegum ger'ðum íyrir bila og « hverskonar vélar. w New Departure koma í í’lest- ; um bílum þegar þeir eru send- ir frá verksmiðjunum, og það 1M , • , 1 er besta sönnun fyrir þvi, að þær skara fram úr að gæðum. Eftir margra ára rejmslu og samanburð við aðrar tegundir rj jSpSS hefir komið í ljós, að 1 New Departure lega endist eins lengi og 2 eða fleiri legur af flestum mmm öSrum tegundum. Það borgar sig því best að endurnýja með New Departure legum. Reynið þær móti hvaða merki sem er. H Y A T T rúllulegur eru siníðaðar af mörg- um gerðum og reynast með af- brigðum vel. At- hugið vandlega að biðja um Hyatt legur fremur en einhverja aðra tegund lítt þekta. NEW DEPARTURE og HYATT legur eru smiðaðar hjá GENERAL MOTORS, sem er besta trygging fyrir gæðum og réttu verði. Umboðsmenn Jóhu Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. SCCCCCCCCOCOCtSOCQCCOOOtSCCOCCCíSCCCCCCCCtSOQCCCCCCCCCOCCÍ ÖrsmlðaviDDBstofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sfmi: 3890. fti HU Dti feltlrtlD Ifciffl Rakvélablöö biuna vel rökuðu, óviðjafnan- kg að gæðum. Islensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Frímerkjaverslun. Lækjartorgi 1. (Áður Lækjargötu 2). Innkaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeim er óska. Sími: 4292. Haröfiskur þessi þjóðfrægi, er nú kominn aftur. Versl. Visir. KartMur, þær bestu sem til laudsins hafa komið á þessu ári, selur, á 8 kr. pokann, Rjörtor Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. r VINNA Stúlka óskast til húsverka óákveðinn tíma. Uppl. á Hverf- isgötu 32 B. (624 Þrifin stúlka óskast til að ræsta 2 herbergi á Ásvallagötu 27. Uppl. þar. (617 GULLSMÍBI HffW.il miiHjei imiRGRfinii ueu óDtR t°raá ÖSKAR GlSLASONl Tökum allskonar saum. Höf- um fengið rnikið af efiium i telpukjóla og kápur. Ódýr vinna, þegar efnið er tekið á staðnum. Verslunin Dettifoss, Laugaveg 65. (470 Viðgerðir á harnavögnum fást afgreiddar á Laufásveg 4. Sími 3492. (394 Leiknir, Hverfísgötu 34, gerír við skrifstofuvélar allar, sauma- vélar, grammófóna, reiðhjól og fleira. — Sími 3459. (253 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. r KAUPSKAPUR \ FermingarkjóII til sölu. Loka- stig 8. (625 Útúngunarvél til sölu. Uppl. á Laugaveg 14. (622. Nýr stand-grammófónn til sölu með sérstöku tækifæris- verði. Uppl. Bergstaðastr. 55. (618 Ilaraldur Sveinhjarnarson sel- ur Bremsuskálar í Ford og. Clievrolet. (602 I TILKYNNIN G 1 i. o. G. T. Ungmennastúkan EDDA. Fund- ur í kveld á venjulegum stað og tima. (629 ST. FRÓN nr. 227. — Enginn fundur á föstudáginn langa. (627 f HÚSNÆÐI I Maður i fastri atvinnu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi. Góð umgengni. Ábyggileg greiðsla. Uppl. Laugaveg 143. (628 2 samliggjandi sólarherbergi. með miðstöðvarhita og forstofu- inngangi, eru til lcigu frá 14. maí, fyrir einhleypan inann, á Nönnugötu 16 B. (626 2 herbergi, annað sem má breýtá í eldliús með litlum kostnaði, getur sá fengið sem kostar breytinguna. A. v, á. — (623 Maður i faslri stöðu óskar eftir 2—3 herhergjum og eld- Iiúsi 14. maí, fyrir utan hæinn- Fátt i heimili. A. v. á. (621 íbúð til leigu 14. maí, 3 lier- bergi og eldhús, fyrir fáment fólk, á Njálsgötu 52. (619 Stórt forstofuherbergi til leig'u með ljósi og hita. Vestnr- götu 17. G. Kristjánsson. (620 Til leigu 2 eða 3 stofur og eldhús. Uppl. Bergslaðastr. 58. uppi, kl. 5—9 e. h., næstu daga. (616 Stór, sólrik ihúð, til leigu. Uppl. i sima 3758. (617 Forstofuherbergi til leigu á Mimisvegi 8 A, neðslu hæð. (598 gjgpr- 1—2 skrifstofuherbergi i miðbænum óskast strax eða 14. mai. Tilboð merkt: „Ifr“, send- ist Vísi á laugardag. (630 MUNADARLEYSINGL fetiS. Hann gretti sig ákaflega og var auðsætt, aS hann .hafSi miklar þjáningar i fætinum, er hann reyndi aS ganga. „Mér kemur ekki til hugar aö heimta þaS af ySur, aS þér sækið mannhjálp handa mér,“ sagði hann. „En mér þætti vænt um, ef þér vilduÖ rétta mér hjálparhönd." — „Þáð geri eg fúslega." —• „Hafi þér ekki regnhlíf meö- ferðis? Eg gæti notað hana til þess að styöjast viö hana." —• „Nei, eg hefi enga regnhlíf." — „Nei, vitan- lega hafiö þér ekki regnhlíf. Hvaö ættuö ])ér líka a'S gera meS rtgnhLif í frostinu því arna! — Jæja. Kannske þér getiS þá ná'S í klárinn minn og teymt hann hing- aS." 1— Eg vona aS þér séuS ekki hræddar við ókunna hesta ?“ Mér var ekkert um það gefiS að ná í liestinn, en mér datt ekki i hug, aS kannast viS það. Eg lagSi af staS — hesturinn hafSi rölt nokkur skref frá okkur — og reyndí hváS eftir annaS að ná í tauminn, en klárinn var svo pratalegur, aS mér mistókst þaS. Ókunni niaSurinn hló dátt aS þesspm leik. „Nei,“ mælti hann aS lokum. „Þetta ætla ekki aS tak- ast, og mér virSist klárimi i meira lagi ókurteis viS yö- ur. Og úr því aS MúhameS er ófáaulegur til þess, aS koma til fjallsins, þá verSur fjallið líklega að láta svo lítið, áð koina til ,hans.“ „ViljiS þér hjálpa mér?“ Eg gekk til hans. „FyrirgefiS!“ mælti hann og studdist me'ð allmiklum þunga viS handlegg mér. Hann gat varla dregist aS hest- inum og komst með mestu erfiSismunum á bak. „Þakka yður kærlega fyrir hjálpina,“ sagöi hann. „Og nú er víst læst fyrir ySur, aS hraða för ySar, svo að þér komist sem fyrst heim aftur.“ Hinn ókunni riddari þeysti at stað og hvarf mér á skammri stundu með hundi og hesti. Eg lagði nú af stað og fór mér bægt. Þetta, sem fyr- ir mig haíði komið var þó óneitanlega viðburður, en þeir höfðu verið sjaldgæfir í lifi mínu. Það var að vísu eng- inn stór-viðburður, en þó nýung —- tilbreyting og ný- ung. Eg var orðin óvön því e'ða réttara sagt: Eg hafði sjaldan átt þess kost, að kynnast fólki, sjá ný andlit og þú allra síst ný karlmannsandlit! Eg sá þenna ókunna mann fyrir mér, er eg kom til Hay, og stakk bréfinu í póst- kassann. Og meðan eg var á heimleiðinni var mynd hans einhvernveginn að flækjast í huga mér og viidi ekki það- an fara. Mér var undarlega órótt innanbrjósts, er eg kom inn í hið dimma fordyri i Thornfield. Dyrnar á hinum stóra I>orSsal stóöu í háífa gátt. f stofunni brann eldur á arn- inum og við hina daufu birtu gat eg séð, að eitthvað af fólki var þar fyrir, en eg vetti því ekki athygli hvaða fólk það væri og hefði liklega ekki getað greint það, þó að eg hefði forvitnast um það. Eg flýtti mér inn í stofu frú Fairfax. Þar logaði lika eldur á skíðum, en engin ljós voru tendruð og frú Fair- fax var hvergi a'ð sjá. Þegar eg gekk í stofuna sá eg, að stór hundur lá á gólfinu. Hann reis upp þegar, kom út til mín með vinalátum, og dillaði skottinu. „Nei, ert það þú,“ varð mér ósjálfrátt að orði. Eg laut ofan að hundinutn og klappaði honum. f siimu svif- um kom Lea inn i stofuna. „Hver á þennan hund?“ spurði eg. „Húsbóndinn á hann.“ — „Húsbondinn —?“ — „já, húsbóndinn — herra Rochester. — Hann er nýkominn heim.“ „Jæja —- svo aö hann er kominn? — Frú Fairfax er hvergi sjáanleg. Hún er þá kannske inni í herbergjum húsbóndans?“ „Já. Og Adele er þar líka. — john hefir veriö send- ur til að sækja lækni. þvi að húsbóndinn hefir dottið af hestbaki og rneitt sig.“ „Vildu'ð þér gera svo vel, Lea, a'ð koma með ljós handa mér ?“ Lea fór út og kom að vörmu sppri aftur með ljósið. Og frú Fairfax var þá i för með henní. Hún staðfesti fregn þá, er Lea hafði fært mér. • a'ð húsbóndinn væri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.