Vísir - 29.03.1934, Page 3

Vísir - 29.03.1934, Page 3
VlSIB Fiskilinup ódýrar og góðar frá Rendall & Coombs. Bridport, England. Aðalumboðsmenn á íslandi: S. ÁRNASON & CO. Sími 4452. — Lækjartorgi 1. heiðarveginn sem vetrarveg framvegis, þegar Sogsvegurinn er fullger og sameinaður Þing- vallavegi, en'fönn hleður á Hell- isheiði, svo að þar verður ófært. Þetta væri að visu all-mikill krókur, en gæti þó ef til vill borgað sig, ef Sogsvegurinn versl þá eins vel fyrir fönn eins og hinn nýi Mosfellsheiðarveg- ur. Sveitamaður. Nýja sundlaugin á Álafossi. Hún hefir nú verið opin tii afnota nokkura daga og liafa margir Reykvíkingar farið upp- eftir og fengið sér ánægjuleg- an sundsprett. I gær fór um hálft annað liundrað manns i laligina og margir eru búnir að biðja um sundleyfi i dag og næstu daga. Eru liestu horfur á því, að hin nýja sundlaug verði mjög mikið notuð. — Það er áreiðanlega heilsusamlegt fyrir æskulýðinn, sem situr að óþörfu í svælu og reyk á gilda- skálum, dag eftir dag og kveld eftir kveld, að bregða sér upp að Álafossi við og við og fá sér hressandi bað og góðan sund- sprett í lauginni. Aðgangseyri að lauginni er mjög í lióf stilt, lcostar 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn innan fermingar. Næturlæknir er i nótt Kristin Ólafsdóttir, Tjarnarg. 10 B. Simi 2161. Næt- urlæknir aðra nótt er Bergsv. Ölafsson, Suðurgötu 4. Simi 3677. Næturvörður er þessa viku í Reykjavikurapoteki og lyfjabúðinni Iðunni. Betanía. Samkoma á sldrdagskveld kl. 3VÍ>- Bjarni Jónsson talar. Föstudaginn langa ú sama tíma. Tngvar Árnason talar. Allir vel- komnir. Heimatrúboð leikmanna. Hátíðasamkomur. Á Vatns- stig 3: Skírdag kl. 8 e. h. Föstu- daginn langa kl. 8 e. h. Páska- dag: Bænasamkoma kl. 10 f. li. Barnasamkoma kl. 2 e. h. AI- menn samkoma kl. 8 e. h. Ann- an páskadag kl. 8 e. h. — I Hafnarfirði, húsi K. F. U. M., laugardaginn 31. þ. m.: Almenn samkoma kl. 8y2 e. h. Allir vel- fcomnir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 2,50 frá Ó. Þ. Áheit á hai'naheimilið Vorblómið (Happakrossinn), afhent Vísi: '2 kr. frá ónefndum. Útvarpið í dag. Kl. 20.40' Veðurfregnir., 14.00 Messa í fríkirkjunni (sira Árni Sig- urðsson). 19.00 Tónleikar. 19.TO Veðurfregnir. Lesin dagskrá næstu viku. 19.25 Ávarp frá Sambandi bindindisfélaga (Þórarinn Þórarins- son, Helgi Scheving). 19.50 Tón- leikar. 20.00 Klukkusláttur. Frétt- ir. 20.30 Erindii Um Grundtvig (Sig. Sívertsen vígslubisjkup). 21.00 Tónleikar: Orgél-sóló (Eggert Gil- fer). Útvarpið á morgun. Kl. 10.40 Veðurfregnir. n.oo Messa í dómkirkjunni (sira Bjarni Jónsson). 17.00 Messa í dómkirkj- unni (síra Friðrik Hallgrímsson). K. F. U. K. Fundur verður annað kveld (föstudaginu langa) kl. 8y>. Guðrún Lárusdóttir talar. Alt kvenfólk velkomið. Skeiðarð blanpia ? Símasamband austur rofnaði í gær. FÚ. 28. mars. Um nónbil i dag slitnaði símasamband á Skeiðarár- sandi, og telja menn vafalaust, að það liafi stafað af vexti í Skeiðará eða jökulhlaupi. Rétt áður en samband slitnaði, var talað frá Núpstað austur til Skaftafells, og var þá sagt, að áin væri i örum vexti. Sam- kvæmt símtali við Núpstað kl. 17 í dag, — en þar var þá þoka og lítið skygni — vissn menn þá það ejlt um hlaupið, sem hér er sagt. Skantamanni srarað Eg vil meö nokkrum orðum svara skautamanni þeim, er skrif- ar i Alþýöublaöiö 18. mars, meö undirskrift G. K. og er þar með nokkur ónot til Skautafélags Keykjavíkur, sern hann þó, eftir þvi sem.mér skilst á skrifum hans efast um aö sé til, og dettur mér ekki i hug aö reiðast manninum út af því. Þó geri eg ráð fyrir þvi, aö G. K. hafi séö auglýstan í blöð- um bæjarins, nú í febrúar síðast- liönum, aöalfund Skautafélágs Reykjavikur. Af þeim fundi gat þó ekki orðið þann dag, sem tiltekið var i auglýsingunni. Seinna boöaði svo þáveraj|di formaönr skauta- félagsins, hr. Carl Olafsson ljós- myndari, til annars fundar. Mætti eg undirritaöur á þeim fundi ásam'c tveim öðrum. Alls mun meðlimatala félagsins aö nafninu til vera um 20 manns, engan sjóö mun félagið eiga, og fáir munu hafa greitt árs- tillag sitt fyrir síöasta ár. A. þessum fundi leyföi eg þaö, að mig mætti nefna formann þessa íélags, og skildi eg hafa umsjón n?.eð framkvæmdum og starfi fé- lagsins á Tjörninni, þegar tiltæki- .legt þætti aö búa þar til og við- halda skautasvæði, eins og eg hefi gért nokkra undanfarna vetur, fyr- ir tilmæli nokkurra góðra drengja úr íþróttafélögum bæjarins. Seinna var svo stjórn Skautafélagsins auglýst i öllum blöðum bæjarins, og hefir G. K. sennilega lesið þau nöfn sem þar voru nefnd. Af þess- ari stuttu greinargerð minni frá fundum og félagatölu Skautafélags Reykjavikur, mun G. K. vissulega siá, að nóg rúm er fyrir hann og aðra áhugamenn skautaíþróttar- innar i þessu félagi, og að þar er rctti staðUrinn fyrir hann að vera, sem áhugamann þessarar íþróttar, til þess að hafa virk og drengileg áhrif um það, að Skautafélagið hafi forystu í skautaíþróttamálmn, eins og G. K. telur sjálfsagt í grein sinni. Eg vil svara G. K. því, að úr bæjarsjóði eru veittar kr. 500,00 til viöhalds skautasvæði fyrir al- menning og hefur formaöur leyfi til að ávisa á þá upphæð. Af því fé munu nú eyddar rúmlega kr. 100.00, sem var að mestu notað i febr.; þá gafst tækifæri, og þó lé- legt, til að laga og viðhalda litlu skautasvæöi ein fjögur kvöld. Það cr veðráttan, sem mestu ræður i þessum efnum sem mörgum öðr- um. Eins og allur ahnenningur veit hefur tíðarfar í vetur verið mjög óstöðugt, og oftast þíðviðri, sem er sist til þess fallið, að hægt sé að viðhalda skautasvæði, meðan við ekki hefjumst handa, og kom- um upp, einhversstaðar á góðúm stað, myndarlegri skautahöll. ís hefur þó verið á Tjörninni nú mikið af marsmánuði, en svo af- leitur, aö hvergi nærri hefur ver- ið nothæfur til skautaferðapeg hefi haft mikla löngun til að bæta um það á einhverjum bletti, en ekki þótt það tiltækilegt, vegna þess aö mjög lítið frost liefur verið flest- ar nætur, en sterk sólbráö að deg- inum svo ísinu hefur slaknaö, og alt runniö út i vatni móti sól. Þó gcrði eg litla tilraun, nú fyrir fá- um dögum, og lét hella vatni úr tunnu yfir dálítinn blett. Eg vil taka það fram að eg hefi ekki aðgang að neinum sþrautmn til þessara liluta. Árangurinn af þessu verki varð sá, að vatnið hvarf að mestu niður um ísinn, en það sem eftir varð fraus og várð að þunnum tví- skinnung. Ef búa skal til skautais á Tjörninni, nieð þvi að „sprauta" eða hella vatni á hennar fastaís, þarf að vera frost frá 6—10 stig; þetta verk þarf að framkvæma að nóttu til, svo það komi að notum, og vatnið sé að morgninum orðið samfrosta við gainla isinn, og þoli vel skautajárnin. En þessi frost- skilyrði hefur engin nótt í mars uppfylt, og hefði því fé algjörlega verið eytt til ónýtis, sem varið heíði verið til þess, að koma vatni á Tjörnina þennan mánuð; en {>essar kr. 500.00 sem veittar eru úr bæjarsjóði, og eru það eina, sem á er að byggja til þessara hluta, eru altof dýrmætar, og fljót- ar að fara, ef tímabil kemur, að störf þau sem unnin eru tilviðhalds skautaís á Tjörninni koma að not- utn til ánægju og hollustu fyrir skautafólk borgarinnar. Það er satt hjá G. K. að skauta- feröir eru ódýrar, þegar skauta- svæðið er lagað til fyrir almanna- fé og skautafólkið þarf engu til aö kosta. En ef hér héldust langir frostkaflar með byljum öðru hvoru þá myiidi það kosta stórfé, margar 500 kr., að viðhalda góðu skauta- svæði á Tjörniuni. Og þó að bæj- arstjórn sé ör á peninga til íþrótta- félaga og iþróttamála bæjarins, þætti mér líklegt og sanngjarnt að skautafólkið yrði sjálft eitt- hvað fram að leggja, og ef svo G. K. stjórnaði framkvæmdmn á Tjörninni, og auðvitað með s'm- um góða ábuga liéldi þar altaf opnu skautasvæði, þætti mér ekki ólíklegt, að hans framlag þyrfti að verða nokkuð hátt, þegar hann yrði að fara a<5 rukka inn viðbótar- framlagið lijá sjálfu skautafólkinu. Það væri mér stóránægja, að geta starfað eitthvað til gagns að þess- umtt málum og haft samvinnu um Ársfundnr Dansk—íslenska félagsins (í slandsdeildar ) verður haldinn miðvikudaginn 4. april 1934 kl. 8y2 e,- h. á Ilótel ísland. Inngangur frá horninu á Austurstræti og Veltu- sundi. Fundaxefni: 1. Dagskrá samkvæmt félagslögum. 2. Dr. theol. Arne Möller flytur erindi. 3. Danskir og íslenskir söngvar sungnir aí nokkrum mönnum, undir stjórri Jóns Halldórssonar. 4. Dans til kl. 2. Heimilt er félagsmönnum að taka með sér gesti. Stjórnin. Kaupmenn I Seljum „R. R. R.“ og „Matador“ hveiti i lérefts- og strigapokum, mjög ódýrt frá skipshlið á Brúarfossi, í aprílmánuði. Notið tækifærið og kaupið slrax. Allar nánari uppl. hjá sölumanni vorum. þau, við hvern góðan og áí.iuga- saman dreng sem er. Eg vejt, að það er velgeruingur við alla, sem ánægju hafa af skauta- ferðum, en sérstaklega er það vel- gerningur við börn og unglinga þessa bæjar, sem engan leikvöll eiga og helst mega hvergi vera, til að njóta hollustunnar af því, að hreyfa sig með skauta sína eða sleða. En aldrei gæti eg orðið við ]>cirri á- skorun G. K., — sem hann nú bein- ir til háttvirts borgarstjóra, — að sprauta vatni á tjörnina, þegar yfir henni allri liggur djúpur krapaelg- ur. og asahláka gengur yfir, með regn og krapahryðjur. Kjartan Ólafsson. brunavörður. tJtvarpsfréttii*. London 28. mars. FU. Tjón af eldsvoða. Fullnaðarskýrslur eru nú komn- ar fit um tjón þau, er hlotist hafa af hinum mikla bruna, sem varð í vikunni sem leið í Hakodate í Japan. Borgin brann svo að segja til kaldra kola, og um tvær þús- undir manna létu lifið. Ennþá er unnið að því að grafa í rústunum, og bjarga iir þeim líkum þeirra, sem fórust. Eignatjón er inetið á 9 miljónir sterlingspunda, eða sem svarar um 200 miljónum króna. Uauðadómur. í dag var kveðinn upp i Belgrad dómur yfir ]>eim þremur mönnum, sem nýlega sýndu Alexander Júgó- Slavíukonungi banatilræði í Sagreb. Þeir voru allir dæmdir til dauða. Þetta er áttundi dauðadómurinn, sem kveðinn hefir verið upp i Jú- gó-Slaviu siðastliðnar sex vikur, yf- ir pólitiskum sakborninguin. Umferðaslysum fjölgar. Samkvæmt nýútkomnum skýrsl- um hafa umferðaslys á enskum veg- um verið 500 fleiri 1933 en árið áður. Hertoginn af York ílytur '1 kvöld útvarpsávarp út af þessutn málutn. Kalundborg 28. mars. FÚ. fsafirðingar kaupa vélskip. Fulltrúar lilutafélagsins „Hug- inn“ á ísafirði, Jón Edwald og Björgvin Bjarnason, fóru fyrir í. S. I. í. S. L Fimleikakepnin um Tarandbikar Osló Tuni- forening fer fram í Austurlxejt- arbarnaskólanum sunnudagiim 29. apríl. Einmenningskepni í fimleikum um bikar í. S. 1. fer fram sunnudaginn 6. mai.í Austurbæjarbarnaskólanum. Keppendur gefi sig fram vi® stjórn glimufél. Ármann % mánuði áður en keppni fer fram. % Stjóm Ármanns. skömmu til Noregs og Danmei'k- ur, til þess að leita fyrir sér um kaup á vélskipum handa félaginu. Nú hafa þessir menn samið við hlutafélagið Völund i Káupmanna- | höfn, um smíði á 5 vélskipuin, sem hvort um sig verður 60 smálestir. í skipúnum verður tveggja cylindra 130 eða 150 ha. Völund-vélar, og verða skipin smiðuð í Korsör og' Nýborg. Tvö þeirra eiga að vera tilbúin i sumar, en hin í haust. Danir senda nefnd manna til Spánar. Danir hafa ákveðið að gera út sérstaka sendinefnd til Spánar, tii þess að semja við spænsku stjóm- ina um fiskinnflutninginn og verða einnig í nefndinni fulltrúar frá Færeyjum. Norskar loftskeytafregnir. Oslo 28. mars. FB. Mótmæli gegn útvarpi á land<B- máli. Útvarpsnotendafélagið í Hor- ten og héraði hefir tilkyuí stjóm titvarpsins, að þ. 1. júJí komi til framkvæmda samtök um að „loka f>T'ir“ útvarpstæk- in, ef ekki verði hætt að útvarpa ú landsmáli.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.