Vísir - 06.04.1934, Síða 1

Vísir - 06.04.1934, Síða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, íostudaginn 6. april 1934. 92. tbl. HV6r flóíur borflðfi Klœðið yður i íslensk föt á íslandi. Hvergi beti'i eða ódýrari föt en frá Alafossi. — Nýtt sumarfataefni. — kljót og' góð hngsar nm hag Jjöoar sinnar. afgreiðsla. —- Föt tilbúin á einum degi. — Verð frá kr. 75.00. — Aukið atvinnulifið hér á landi. — Verslið við Klæða- verksmiðjuna ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. GAMLA BlÓ I Lofsöngurinn. Stórfenj I Hermanní | Sídas Stórfengleg og áhrifamikil talmynd, eftir skáldsögu Hermanns Sudermann. — Aðallilutverkið leikur: Marlene öietpicli. Siðasta sinn i kveld. Myndin er bönnuð fyrir börn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir mín, Helga Emilía Jóhannsdóttir, andaðist á Landakotsspitala þann 5. þ. m. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Ólafur B. Ólafsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Guðmundar B.jörnssonar, fer fram frá heimili okkar, Ingólfsstræti 18, mánudaginn 9. þ. m. Una Þorstemsdóttir og dætur. Aluðar þakkir fjrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför kæru dóttur okkar, Unnai' Hermannsdóttur. Hafnarfirði, 6. april 1934. Júliana og Hermann Ólaísson og börn. Málverkasýning ÁsgrímsJónssoDar verdur opin til mánudagrs. Karlakðr Reykjavíkor. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 8. apríl kl. 3 síðd. Undirspil: Ungfrú Anna Pjeturss, Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigf. Eymunds- sonar og hjá Katrínu Viðar. Verð: 1 króna, 2.50 og 3 króntir. Húseignin Njarðargata 25 er til sölu. — Laus til íbúðar 14. maí næstk. Allar upplýsingar gefur Magnús V. Jóliannesson. fátækrafulltrúi. Sími 1983 og 2047. Ný frakkaefni tekin upp í dag. Einar & Hannes. Tannr sSlnmaðnr, sem fer með Súðinni og gæ(i tekið fáein sýnishorn til viðbót ar, óskast til viðtals. Símar 2946 og 1817. 1 Kven-PILS. Náttkjólar. Náttföt. Svefntreyjur. Silkinærfatnaður allskonar. Gúmmísvuntur. V Smábarna- íoooí íoocíx icocco; xxxxíí Sokkar. Hálfsokkar. Buxur. Kjólar. Treyjur. Bolir. Gúmmíbuxur og Smekkir. Vetlingar. Skór. Silkivagnteppi. Pullowers fyrir smádrengi. Peysur allskonar. Sportsokkar. Föt og Samfestingar á smábörn. Matrosahúfur. Matrosakragar og Uppslög. Matrosaföt og Frakkar. I I VORUHUSIÐ StiíiíititSíiíiíXiíiíSíitítiíitiíitStit itititiíit Studebaker-vörubíllínn er eins ódjæ og þeir ódýrustu, en samt er hann sterkari én flestir aðr- ir bilar. — Kaupið Studebaker. — Greiðsluskilmálar góðir. Egill Vilhjáimsson, Laugaveg 118. Simi 1717. Jón Leifs: Islensk pímnadanslög fást á nótum og plötum. H1 jóðf ær av erslun. Lækjargötu 2, Best að auglýsa f Viai Nýja Bíó Ég syng tim Þiff (Ein Lied fiir dich). Þýsk tal- og söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkið leik- ur og syngur hinn heims- frægi pólski tenorsöngvari Jan Kiepura. Ónnur lilutverk leika: - - Jenny Jugo, Paul Kempf og Ralph Arthur Roberts. AVOM eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson. Austursræti 14. Sími: 2248. f dag kl. 8 e. h.: Við, sem Tinnnm eldhnsstörfin. Gamanleikur í 3 þáttum (6 sýningum) eftir sam- nefndri skáldsögu Sigrid Boo. Aðgöngumiðasalan opin i dag frá kl. 1. Simi 3191. y ■ „ediM’ Sökum breytingará snyrti- stofunni verður stofan lokuð n.k. mánudag og þriðjudag þ. 9. og 10. þ. m.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.