Vísir - 13.04.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Revkjavík, föstudagiun 13. apríl 1934. 99. tbl. GAMLA BÍÓ I síðasta sinn í kveld jHHIIIIISEillllHlllllIHillllllllIIilIIIIIIiIIIIIIIIIIillIIIIIIIIIIIIIIIIIilllÍilUií ss Sameiginlega 55 H ■■ Ji _ 'm Æ ! í 55 kvoldskemtun —■ S halda Kvennakór Reykjavíkur og Karlakór AI- ss þýðu laugardaginn 14. apríl, kl. 8^/2 i Góðtempl- ss arahúsinu í Hafnarfirði. M Til skemlunar verður: = 1. Skemtunin sett. Emil Jónsson bæjarst jóri. 2. Karlakór Alþýðu syngur. ss 3. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum s'kemtir. ss 4. Blandaður kór syngur. = 5. Kvennakór Reykjavíkur syngur. ss 6. Dans! — nýir og gamlir — Dans! s Snillingarnir Eiríkur og Einar spila. ss Miðasala hefst kl. 4.á laugardaginn í Góð- ] 55 templarahúsi Hafnarfjarðar. Tryggið ykkur H miða sem fyrst. mHUIUfllIIIlllillHIIIIIIKIlllIIÍIIIIlIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIÍ Klæðið yðor í snmarfðt úr ÁLAFOSS. Fyrir sumarið er best a'ð kaupa Poka- buxur 5 konur og karla, margar nýj- ar tegundir. Fara vel. Saumaðar strax, eftir óskum kaupandans. —- Lægst verð. — íslensk vara. — ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Húseign til sðlu. Húseignin Rauðarárstigur 3 (lítil, vönduð timburvilla) á- samt meðfytgjandi stórri, afgirtri eignarlóð, er til sölu nú þeg- ar. Lóðin, sem er mjög sólrik, nær milli tveggja gatna, en er óskift. Byggja má við báðar göturnar. Hagkvæm lán hvíla á eigninni og útborgun getur orðið væg. Ásgeir Ásgeirsson. 6-8000 krónnr óskast lánaðar. Frygging: 2 veðréttur næst á eftir 1. veðrétti til veðdeildarinnar i nýlegu, vönduðu steinhúsi. Öll nýtísku þægindi. Lánið greiðist á 6—8 árum. — Tilboð, merkt: „Hé‘, aíliendist afgreiðslu Vísis fyrir 18. þ. m. Innilega þökkum við öllum jjeim, sem á einn eða annan háll liafa sýnt vináttu og samúð við andlát og jarðarför drengsins okkar, Þorláks N. Arasonar. Kristjana og Ari K. Eyjólfsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa sýnt vináttu og samúð við fráfall og jarðarför elsku móður okkar, Amalíu Johnson. Fvrir mína og annara aðstandenda hönd. .Tohn Harry Bjarnason. Þórsgötu 20. Drengurinn okkar, Stefán Magnús, andaðist i gærkveldi. Þórsgötu 25, 13. apríl. Guðrún Stefánsdóttir. Jón Magnússon. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför jróður okkar, Guðmundar Helgasonar, stórkaupmanns. Hákon Helgason. Kristján Helgason. Vigfús Helgason. Karlakór Reykjavikur. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsðngur í Gamla Bíó, sunnudaginn 15. apríl kl. 3. Pianoundirspil: Ungfrú Anna Pjeturss. Sídasta sinii. Aðgöngumiðar á kr. 1.00, 2.50 og 3.00 seldir í Gamla Bió á laugardag kl. 1—8 siðdegis. Norðlenskt dilkakjöt. Norðlenskar Rjúpur. — Norðlenskt Hangikjöt. —— Ódýr Svið. — Margskonar Grænmeti. — Allsk. Álegg. Kjötverstanin Herðnbreið (í íshúsinu Herðubreið). í-T'íkirkjuvegi 7. — Sími: 4565, Reidhjól. Mjög hentugar fermingar- og sumargjafir. — Reiðhjól okkar, svo sem „Fálkinn‘£, — „Arm- strong“, „Convincible“ og „Philips“ eru fyrir löngu viðurkend hér á landi fyrir gæði sin, sem hin bestu sem á markaðnum eru. Verð lægra en á sambærilegum teg. hjóla annars staðar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ReidfaJ élavepksmiðj an „FálkinnM. Með því að bæjarstjórnin hefir nýlega takmarkað vinnutíma sendisveina, eru það vinsamleg tilmæli vor, að heiðraðir viðskiftavinir panti í sunnudagsmat sinn á föstudögum, eða eigi síðar en kl. 2 e. h. á laugardögum Félag Kjötverslana í Reykjavík. ■n Nýja Bíó fflH Ég syng um Þiff (Ein Lied í'iir dich). Þýsk tal- og söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkið leik- ur og syngur lúnn lieims- íTægi pólski tenorsöngvari Jan Kiepura. Önnur hlutverk leika: — Jenny Jugo, Paul Kempf og Ralph Arthur Roberts. Ilorið er knið OG HREINGERNINGAR í HVERJU HÚSI. EN ÞÁ MÁ EKKI GLEYMA ÞESSU: Húsgagnaáburður, besía teg. sem hingað flyst. Silvo eða Miss Quick fægilögurinn góði. Gólfá- burður. Bónkústar. Gluggakústar. Panel- Burstai*. Handskrúbbur. Gólfskrúbbur. Fægi-klút- ar. Gólfklútar. Þvottaklút- ar. Teppa-bankarar. Teppa-burstar. Teppa- sápa. Gardínugormar og stengur. Gardinuhringir og krókar. SVO MUNIÐ ÞIÐ EFTIR Sunlight-sápunni. Rinso-þvottadui'tinu AÐ ÓGLEYMDU VIM, sem hreinsar alt og fágar. SÍMI 3303. ALT SENT IIEIM SAM- STUNDIS. Edinborg. S Hljómsvelt Reykjavfkur. Meyja- skemman Iverður leikin i kveld kl. 8. Allir míðar uppseldip. Iilj émleikar In. k. sunnudag kl. 5)4 í Iðnó. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og K. Viðai'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.