Vísir


Vísir - 13.04.1934, Qupperneq 4

Vísir - 13.04.1934, Qupperneq 4
VISIR Þeir, sem ætla að kaupa litla bila, hvort heldur í'yrir einka- inotkun eða verslunarsendiferð- ir, ættu að kaupa FIAT. Talið við mig sem fyrst. Verð og skil- mflálar góðir. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. þær bestu sem til landsins hafa komið á jæssu ári, selur, á 8 kr. pokann, BjOrtnr Hjartarson. Bræðraborgarstig 1. Sími 4256. Kristinn Pétnrsson, sem sýníngu hefir i Oddfellow- húsinu er merkilegur listamað- ur. í öllum [x'iin aragi-úa list- sýninga hefur hann sig til flugs eins og svanur og sest á meðal vor með bjarta og tónlétta rödd. Myndir hans eru auðkendar létt- lyndi og birtu himinblámans. Nær allar bera vott um mikla kunnáttu hins víðförla, get- spaka, hugsandi manns — nær allar votta um mikla útiveru og ást til birtunnar og hins lireina, tæra útilofts, og mætti kalla það sál jiessara mynda — — hann velur sér yrkisefni við op- inn glugga, eða á bekkjum i einveru við opið svið trjágarða og borga. — Þetta opna svið hefir mótað stil Kristins Péturs- sonar — í kynjamyndum lians, frá sagnheimum er sama, opna sviðið fyrir áhorfandann —- jafnvel i dekstu skuggum er birta — og er það tákn kunn- áttu — mannsins áberandi — norðurljósamyndin uppi yfir Mtla bænum er viðhafnarmikið listaverk sem þ\Tfti að komast inn á hvert lieimili -— það er sú myndin sem er bernsku- minning hvers íslendings sem við sjó er upp alinn og séð hefir lítinn kofa á sjávarbakkanum, sterk mynd full af minningum -og náttúru og venst vel. — Þetta er nú vist ísland —• en svo er önnur mynd ekki minna z eftirtektarverð — maður i gróf- um úlster situr á bekk en göf- ugt tré með gyltu laufi hefur sig til himinkælunnar —■ upp í vinstra horni sést hálfmáni en borgarturn i bláma — svipur þessarar myndar er ekki þess- legur, að gengið sé fram hjá i eftirtekíarleysi og ber hún mest vottinn um, að sá sé ekki af Ktlu bergi brotinn sem hana hefir ort, en heldur liitt, að höf- undinum sé ekki markaður bás meira en svona og svona — er Mendingum mikill sómi að þessum tveimur myndum og ern þó aðrar vansalausar. Diskos. Þjóðbankinn einkastofnun. A hluthafafundi þjóðbankans danska s. I. þriSjudag var samþykt tillagan um aS gera liankann að sjálfstæiSri einkastoínun. Mest úrval — lægst verð. Sportrönihús Reykjavíkur. PappírsvOror op ritfóng: fMl Þegar kauj)- menn segja, að Efnagerðar- soyan liki af- bragðs-vel, og sé mjög vinsæl, þá verða þessi ummæli að skoðast sem bergmál við- skiftavina þeirra, og hin bestu meðmæli. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Harðfiskorinn kominn aftur. Aldrei betri en nú Yersl. Yísir. Órsmíðavinnustofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sími: 3890. K.F.U.K. Fundur á föstudagskveld kl. 8%. Ræða, upplestur, eiusöng- ur. Félagssystur skemta. Alt kvenfólk velkomið. HÚSNÆÐI Sólrik ibúð, 2 herbergi og eldhús méð öllum þægindum, óskast 14. maí. Fjórir í heimili. Páll Pálsson, Lokastíg 4. Sími 4807. (392 ~ Til Leigu 14. maí stórt herbergi með aðgangi að eld- húsi. Einnig 1 herb. og eldhús og á sömu hæð húsnæði heni- ugt fyrir matsölu eða verkstæði. Uppl. Jón Magnússon, Hverfis- götu 34, frá 8—10 e. h. (460 Til Ieigu fyrir barnlaus Iijón eða eiuhleypar stúlkur: 2 her- bergi og aðgangur að stóru eld- Iiúsi. Siggeir Torfason, Lauga- vegi 13. (461 Tvær slúlkur óska eftir her- bergi 1. eða 14. mai. Tilboð, merkt: „Ódýrt“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskveld. (458 íbúðir, 2 herbergi og eldliús og önnur, 3 herbergi, eldliús og bað, til leigu 14. maí. Sími 2501. (454 2 samliggjandi, góð herbergi til leigu frá 14. maí. Uppl. kl. 7—8 í kveld. Sigfús Sighvats- son, Amtmannsstíg 2. Sími 2371. (472 Vantar gotl herbergi, með ljósi, liita og aðgangi að baði. Tilboð merkt „Miðhær“ send- ist afgr. Visis. (470 Ágæt, sólrik íbúð, hæð, 3 síór herhergi, eldliús, hað og WC, stúlknaherbergi og góð geymsla, til leigu 14. mai. Til- boð, merkt: „7“, óskast á af- greiðslu Visis fyrir 14. þ. m. (453 Lítil séríbúð, 2 herbergi og eldhús, til leigu 14. maí. Akrar við Kaplaskjólsveg. (479 Lítið lierbergi, sólríkt og skemtilegt, til leigu 14. maí í Túngötu 16, uppi. Sími 3398. (478 2ja til 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 14. maí. Sími 4566. (476 herbergi annaö íyrir skrifstofu, cinnig helst geymslupláss i sama húsi, óskast í miSbænum, neSan- verðnm Laugaveg eða annarstaS- ar vi5 miöbæinn, nú eða síðar. Til- boð með tilgreindum stað leggist á afgr. ..Vísis" merkt: ..Viðskifti". (449 Sólrik forstofustofa meS að- gang a'ð baði til leigu, Ránargötu 6. Uppl. á Vesturgötu 52 A. (446 Maður í fastri stö'öu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með þæg- indum. Fátt i beimili. Uppl. i síma 4885- (445 Til leigu 14. mai á Sólvallag. 17 stór og sólrík forstofustofa. Sími 4057. (442 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí, má vera í kjallara helst í austurbænum. 3 5 heimili. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir sunnu- dag. Merkt: „90“. (438 T vær rnæðgur mjög kyrlátar og ábyggilegar óska eítir 1—-2 her- bergjum og eldhúsi 14. máí. Uppl. síma 1944, kl. 6—8. (437 1—2 herbergi með húsgögnum og eldhúsi eða eldunarplássi ósk- ast. Þrent fullorðið í heimili. Til- boð merkt: ,,C. S.“ sendist afgr. Vísis. (434 Litið herbergi til leigm fyrir einhleypan á Vesturvallag. 7. — (43V Til Ieigu 14. mai 2 herbergi og eldhús. Uppl. í sínia 2345. (430 íbúð óskast. 4 stórar stofur og rúmgott eld- hús með öllum þægindum, óskast 14. maí, fyrir tvær litlar fjölskyld- ur. Aðeins í austurbænum kemur til greina, helst með laugavatns- hita. Tilboð sendist afgr. Visis fyr- ir 18. þ. m. merkt: ,,Ó og Ó“. (425 íbúð. — 2 herbergja með öllum þægindum óskast á rólegum stað í austurbænnm. Uppl. i síma 2138 og búðinni Freyjugötu 15. ('424 Góð, sólrík 3ja herbergja í- húð til leigu í Þingholtunum frá 14. maí. Tilboð merkt: „Sól- skin", leggist inn á afgr. Vísis. (473 2 herbergi og' eldhús með þægindum óskasl. Sími 2782. (463 Til leigu fyrir vestan bæinn eru 2 íbúðir, tvær stofur og eld- hús hvor. Geta verið lausar 1. mai til 1. október. Sérlega gott yfir sumarið. (469 5 herbergi, stúlknaherbergi, Iiað og eldhús, til leigu 14. maí. Mjög auðveli að leigja 2 her- bergi sér. Uppl. gefur H. Bie- ring, Freyjugötu 28. (468 2 herbergi og eklhús óskast 1. eða 14. mai. Tilhoð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Á- byggilegur", fyrir mánudags- kvöld. (467 I^TCU2fNNIN^^^ I. O. G. T. STÚKAN FRÓN nr. 227. Fund- ur i kveld. (462 Önnumst útvegun og leigu húsnæðis. Húsnæðisskrifstofa Reykjavikur. Aðalstræti 8. (475 | TAPAÐ - FlJNDIÐj Poki með lopakembu og merkt- ur skíðasleði eru í óskilunr á Skólavörðustíg 9. Réttir eigendur vitji þeirra þangað gegn greiðslu auglýsingarinuar. (436 Kvenveski fundið. Vitjist á Skólavörðustíg 36, niðri, kl. 9—10. (421 VINNA I Stúlku, myndarlega — mætti vera roskinn kvenmaður, vant- ar mig sem fyrst. Tvent í heim- ili. Steinann Hj. Bjarnason, Sólvallagötu 14. Stúlka, vön kápu- eða jakka - saumi, getur fengið vinnu strax. — Guðm. Guðmundsson dömuklæðskeri, Bankastræti 7. Yfir Hljóðfæraliúsinu. (464 Prjónapeysur, kvenna og barha. mikið úrval. Snót, Vesturgötu 17. (.427 Greifinn l'rá Monte Chri- sto, III. bindi, 1. hefti, er kom- ið út. Eitt hefti af sögunni kem- ur framvegis út á mánuði, uns sagau er öll komin. — Fæst að- eins á afgr. Rökkurs, nr. 3. miðhæð, Edinborg, kl. 4—7 síð- d„ daglega. Verð 1 kr. heftið., (483 Undirfatnaður kvenna og barna. Snót. Vesturgötu 17. (428 Avaít mest úrval aí barnafatn- aði í Snót, Vesturgötu 17. (429- Stoppuð bósgögn. I Divanar og dýnur H og allskonar stoppuð I húsgögn í miklu úr- B vali og smíðuð eftir [H pöntun. Vatnsstíg 3. BB Húsgagnaversl. Reykjavíkur 3 Legubekkir, vandaðir, marg- ar tegundir. Verð frá kr. 40.00. Körfugerðin. (358 Leiknir, Hverfisgötu 34, gerir víð skrifstofuvélar allar, sauma- vélar, grammófóna, reiðhjól og fleira. — Sími 3459. (253 Stevpuhrærivél, ásamt raf- magnsmótor cr til sölu. Uppl. Garðastræti 17, sími 3619. (450 Trillubátur í góðu slandi er til sölu. Uppl. Garðastræti 17. Sími 3619. (456 Útungunarhænur óskast tií kaups. Uppl. i síma 4507. (455 Fjósamaður, duglegur og á- byggilegur, óskast nú þegar eða 1. maí n.k. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (390 Stúlka óskast nú þegar, mán- a'ðartíma eða lengur, ef viU. - - Kaffi Drifandi, Hafnarfirði. — (369 Unglingsstúlka óskast óá- kveðinn tima. Uppl. Njarðar- götu 9. (452 Stúlka óskast á Bergstaða- stræti 22. (474 Góð stúlka óskast í vist til Vestmannaeyja. Gott kaup. Uppl. á Öldugötu 55. (444 Duglegur ábyggilegur drengur óskast til að keyra mjólk um bæ- inn. Uppl. hjá Markúsi Sigurðs- syni, Haga, (440 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu 14. maí. A. v. á. (433 Stúlka óskast til morgunverka. Uppl. á Vesturvallagötu 7. (432 Fermingarkjólar saumaðir á Amtmannsstíg 2, úppi, — Sonja Pétursson. (426 Stúlka vön í línu óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 4003. (423 Til sölu: Hjólhestur í góðu standi, hálfvirði. Hefilhekkui' og öll trésmiðaverkfæri. Grjól- verkfæri, Skrúflyklar, Röni- tengur. Á. v. á. (451 Drossíu-boddy, 5 mauna, til sölu ódýrt. Guðm. Gíslason, Grettisgötu 2. (150 Litið steinhús nálægt mið- bænurn til sölu. Uppl. hjá Pétri Jakobssyni. Simi 4492. (477 Ullartuskur góðar og hreinar eru keyptar hæsta verði. Afgr. Alafoss, Þing- holtsstræti 2. (448 Steypumótatimbri get eg keypt dálítið af, einnig þakjárn ónotaö eða notað. Uppl. í síma 3799. (447 — Notuð emalieruð eldavéí (Skandia, Nr. 911), ásamt lörigum rörum, til sölu. Verö 100. Skóla- vörðustíg 45. (443 Notuð eldavél óskast. Uppl. sima 2697. (439- Barnakerra lítið notuð og kven- reiðhjól til sölu á Laugaveg 73. (435 Harldur Sveinbjarnarson setur aurbretti á ,.Ford„ og ..Chevrolet" mjög ódýrt. (422 Tek að mér tauþvotta. Uppl. i sima 3208. (481 Duglegan imgling vantar mig nú þegar til sendiferða. Ingi Halldórsson, Vesturgötu 14. , (471 Dugleg og ábyggileg' slúlka óskast í Verkamannaskýlið. Sími 4182. (466 Leiknir, Hverfisgötu 34, sel- ur með tækifærisverði, notaða muni, þvottavindur, saumavél- ar, reiðhjól, grammófóna o. fl. (480 Litið notaður barnavagn til sölu á Grettisgötu 20 B. (465 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.