Vísir - 15.04.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1934, Blaðsíða 4
VlSIR Tilkynning. í dag kl. 12 á hádegi hefjast ferðir frá okkur um nýjar gölur, svo sem liér segir: Kl. 12 og síðan á hverjum heilum tíma frá Lækjartorgi um Hverfisgötu, upp Barónsstíg, niður Njálsgötu og Skóla- vörðustíg að Lækjartorgi. Kl. 15 mín. yfir heilan tíma frá Lækjartorgi um Austur- stræti, Aðalstræti, Túngötu, Garðastræti, Sólvallagötu, Ljós- vallagötu, Asvallagötu, upp Blómvallagötu, vestur Sólvallagötii, Bræðraborgarstig, Öldugölu, Ægisgötu, Vesturgötu, Aðalstræti, Austurstræti á Lækjartorg'. Á hverjum hálfum tíma l'rá Lækjartorgi, upp Skólavörðu- stíg, suður Bergstaðastræti, Barónsstig, suður Laufásveg að vegamótum Laufásvegs og Hafnarfjarðarvegs, og þaðan til baka niður Laufásveg að Lækjartorgi. Jafnframt verður sú breyting á, að bifreið sú, sem fer vestur að Nýjabæ á Seltjarnarnesi, hefir þar enga viðdvöi, en snýr við þegar i stað. Bifreið sú, sem ekur á Bráðræðisholtið fer aftur tii baka upp Sellaittdsstíg, Sólvallagötu, Ásvallagötu, Garðastræti, Tún- götu um Austurstræti að Lækjartorgi. Virðingarfylst, Strætisvagnar Reykjavikur 1, K.F.U.M í dag: Kl. 1% e. Ji.: Y.D.-fundur. Kl. 8V2 e. h.: U.D.-fundur. Upptaka nýrra meðlima. livað sístan aS hinuni fátækrafull- trúunum ólöstuðum. Og finst mér það koma úr hörðustu átt, að Al- þýðuhlaðið skuli flytja svona árás- argreinar á Magnús, mann sem kemur jafn vel fram í garð fátækl- inganna og hann gerir, því stund- um álítur Alþýðubl. sig málsvara hinna fátæku. Eu bæði mér og öðr- um þykir það leiðinlegt, að Magn- ús er baktalaður og svívirtur í þvi blaði, sem er blað þeirra manna sem einmitt ætti að taka málstað okkar fátæklinganna, en það tekur ekki málstað okkar með því að flytja níðgreinar um Magn- ús, eg vil segja tillögu besta mann- ijin í garð fátæklinganna. Og eg' vil segja, að við fátæklingar þessa bæjar, sem böfúm leitað og eigum eftir að leita til fátækrafulltrúaniia, bærum ekki stærri hlut frá borði, ei Magnús V. Jóhannesson væri ekki fulltrúi okkar og einhver og og einbver yrði settur í hans'stað, og mundi þá sannast gamla mál- tækið: ,,að enginn veit hvað átt hefir fyr en mist heíir“. Og mund- um við fátæklingarnir síst græða á þeim skiftum. Hvað Frímanni Einarssyni við- víkur og svívirðingum bans í garð Magnúsar, j)á læt eg ])eim ósvar- að ; hann ber ábyrgð á sinum orð- um og eg á mínum. En eg vil ekki að alt ]>að alþýðufólk, sem lesið hefir grein Frímanns, standi í þeirri trú, að Magnús V. Jóhann- esson hafi gerst kúgari fátækling- anna, eins og stendur skrifað í grein Frímanns, heldur vil eg segja þvi fólki, að slíkt sé ósann- indi með öllu og fá það til þess aö trúa sannleikanum og hann er sá, að Magnús V. Jóhannesson er sannur fulltrúi okkar fátækling- anna. G. E. / Ath. Frekari íunræður um þetta mál verða ekki leyfðar hér í blað- inu. — Ritstj. Ritfrefjn. A. B. Lindeland, sóknar- prestur: — Það er vorið. —o— Þessi litli og snotri bæklingur er lýsing á skyndilegum trúarvakn- ingum. Höfundurinn ltkir þeim viö vorleysingarnar. „Hefir þú hugsað um það, hvernig vorið kemur?“ Hin samfrosnu vötn, sem mán- uðum saman hafa verið eins og upphleyptir þjóðvegir, verða alt í einu ótrygg. Ferðamaðurinn þarf að keyra hestana með mestu varasemi. Brátt nemur hann stað- ar og kemst ekki lengra. Farar- tækin, sem hafa verið notuð yfir svo langan tíma, svo sem sleðar, skiði, og skautar, eru nú öll ónot- hæí. Undraverð ókyrrð virðist ná ’.náttugiun tökum á gervallri nátt- vtrunni. ! ; ■ En það er söngur i loftinu. Far- fuglarnir .... eru nú komnir til baka. Fannirnar bráðna, freyðandi lækirnir streyma niður fjallshlíð- arnar, alt kveður sem einuin rómi: „Vorið er komið. Sumarið er í nánd.“ Þétta eru inngangsorð höf. inéð- al margra annara. Vakningin kemur á sama hátt og umturnar, öllu hinu venjulega. Þá verða margir áhyggjufullir, ]iað er eins og sú meðvitund hel- taki þá, að nú sé engu lengur að treysta. Höf. tekur sér fyrir hendur að ieiðheina þeim og uppörfa ])á, sem bera þenna kvíðboga fyrir vakn- ingu og segir að upphafi: „Vakningin er vor hins andlega ll'fs. V’akningin er tími umbrot- anna. Hún er ])að að stíga frá vetrinum yfir til sumarsins, frá andlegum dauða til andlegs lífs.“ Síðan lýsir hann einkennum vakninganna með nokkrum glögg- um dæmum. Fyrsta dæmið er í fáuni orðum á ])essa leið: Það hefir ríkt al- gert tilbreytingarleysi á hinu and- iega sviði í einhverjum söfnuði. Guðsþjónusturnar hafa farið ná- kvæmlega eftir sömu reglunni: Textinn lesinn úr biblíunni alt af öðru hvoru...... Þegar einhver deyr, er prestur sóttur og lesið „Faðir vor.“ Þá er alt í lagi, því Strigasltór med gúmmíbotnum, • mjög ódýpip • Enskar húfur. NJkomlð stðrt og fallegt firral. Sólrík íbúð óskast, helst í austurbænuni, 2 lierbergi og eldlms, með nauð- synlegusíu þægindum, helst í nýlegu steinhúsi. Að eins þrent i heimili. --- Tilboð, merkt: „1904“, sendist Vísi. að þegar endirinn er góður, þá er alt gott. Eií svo kemur vakningin. Hörpustrengur aldagamallar siða- venju hrekkur sundur. Formið, kalt og stirt, fullnægir ekki leng- ur. Biblían kemur fram. Spurning- in þessi: „Hvað er ritað?“ vakn- ar hvarvetna. Fólkið safnast all- staðar saman, svo að þföng verð- ur fyrir dyrum -— í skólahúsinu, í bænahúsinu, í baðstofunum. Ein- faldir vitnisburðir eru bornir fram af ungum og gömlum, körlum og konum. Þú kallar þetta „ókirkjulegt og ósannan kristindóm." Vertu róleg- ur, kæri vinur. Það er hvorugt. Það er vorið, sem er að koma, vor hins andlega lífs. Það kemur svona.“ Island er ekkert vakningaland; cn þó hefir brytt á ýmstt í þá átt- ina á siðari tímum og hver ein- lægur trúmaður vonar fastlega, að þess sé eigi orðið langt að bíða, að hér brjótist fram trúarvakning, eins og í nágrannalöndunum. Þá er gott að hafa þennan litla hækl- ing hjá sér til að átta sig á þess- ari andlegu vorleysingu, þessum andleg'um vormerkjum, og geta þá sagt, með glöðu .trausti til Drott- ins, sem vakninguna gefur; „Það er vorið að koma — vor hins andlega Hfs. Það kemur svona.“ Þessi bæklingtir á erindi til allra, ekki síst nú, því að víða má sjá cleili þess, að meðal þjóð- ar vorrar er beðið eftir vori í þesstim skilningi, því að hún hefir lengi búið við andlegan jarð- bannavetur. .Þökk sé þýðanda og útgefanda fyrir bæklinginn. Drottinn gleðji þá með góðum árangri af honum. B. J. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentemiðjunni. Vandaðir og ódýrir. TILKYNNING | I. O. G. T. Æskufundur verður kl. 2 i dag (ekki kl. 3). Til skenitunar verður gamanleikur. Félagar, fjölniennið. (561 VINNA 1 Stúlka, sem er myndarleg til verka, óskast. Sími 1769. (560 Vel mentuð stúlka óskar eft- ir ráðskonustöðu. — Tilboð, merkt: Dugleg“, sendist Vísi. (557 Nokkra duglega báseta vant- ar á línuveiðara. Uppl. á Bók- blöðustíg 6. (555 Sökum forfalla vantar stúlku til léttra innanhússverka. Uppí. Bragagötu 29A, niðri. (550 Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnu nú þegar urn lengri eða skemri tíma á Korp- úlfsstöðum. Nánari uppl. í síma 1055 frá kl. 12—2 á morgun. (541 Kona sem er mjög vel að sér í húshaldi og allri matreiðslu, óskar eftir ráðskonustöðu á góðu fámennu heimili 14. maí. Tilboð, merkt: „14. mai“, legg- ist inn á afgr. Visis fyrir 17. þ. m. (542 Stúlka óskasl hálfan daginn. Má vera unglingur. Uppl. í síma 3338. (540 Duglegur maður getur feng- ið vorvinnu í Saltvík á Kjalar- nesi. Uppl. í síma 3005. (538 Stúlka eða roskin kona ósk- ast á gott lieimili norður í landi. Uppl. á Bragagötu 29, milli k!. 5—7. ' (537 Haralctur Sveinbjarnarson setur aurbretti á „Ford„ og ,.Chevrolet“ nijög ódýrt. (422 Ráðskona óskast á barnlaust heimili í 'sveit. Uppl. í síina 4331, kl. 7—9 e. h. (511 Fermingarkjólar Saumaðir á Amtmannsstíg 2, uppi, — Sonja Pétursson. (426 | TAPAÐ-FUNDIÐ | 13. apríl tapaðist vænt hangi- kjötsstykki frá Sambandshús- inu, upp á Laugaveg. Skilist vin- samlega til Ingvars Sigurðsson- ar gegn fundarlaunum, Vega- mótastíg 9. (559 Strangi með teikningu, árit- aður Tryggvi Magnússon, tap- aðist frá Laugavegi 10, að prenl- smiðjunni Acla á fösludags- kvöld. Skilist i Acta. (558 Fundið kvengullarmbandsúr. Vitjist á Fossagötu 14, Skerja- firði. (541 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. j HÚSNÆÐI 4 herhergi og eldhús til leigu 14. mai. Uppl. Laufásveg 27, neðri hæð, eftir kl. 1. (556 Lítil ibúð í austurbænum óskast. Þrent i lieimili. Tillxið, merkt: „Skilvís“, sendist Vísi. Stúlka óskar eftir herbergi gegn hjálp við húsverk. Sími 2198. (552 2 herbergi og eldliús óskast 14. maí. Fyrirfram borgun. — Tilhoð, merkt: „X“, sendisl af- gr. Visis fyrir 25. apríl. (551 Forstofustofa til leigu með Iiila og ljósi og aðgangi að haði. Bragagötu 32. (549 íhúð til leigu nálægt mið- hænum 14. maí, 4 herbergi og eldhús, með öllum þægindum. Uppl. i síma 4117. (548 2ja eða 3ja lierbergja íbúð tii leigu á Berþórugötu 21. — Á. sama stað ibúð frá 14. maí til 1. okt. Simi 2658. (545 Norski vararæðismaðurinn ósk- ar eftir litilli íbúð í vesturbæn- um, 2—3 herb„ með öllum nú- líma þægindum, miðstöðvar- upphilun, haði og lielst aðgangi að síma, frá 1. eða 14. mai. — Tilhoð, merkt: „Sól“, leggisl inn á afgreiðslu Visis fyrir þriðjudagskvöld. (543 Þriggja herbergja íbúð „mið- hæð“ með öllum nútíma þægind- um, til leigu 14 maí, í sérstæðu húsi á Sólvöllum. Tilboð óskast sent afgr. Visis fyrir þriöjudag, merkt: „Rólegt“. (497 Avalt mest úrval af barnafatn- i í Snót, Vesturgötu 17. (42C Tómir kassar til sölu ódýrt. Sápuhúsið, Austurstr. 17. (553 Vil kaupa sumarhústað. Uppl. í síma 2285. (547 Vil kaupa nolaða eldavél. — Magnús Benjamínsson, Ásvalla- götu 1. (546 Undirfatnaður kvenna og barna. Snót, Vesturgötu 17. (428 Notuð fjölritunarvél óskast. Victor Juhlin, Sólvallagötu 18.. (53!) Fermingarkjóll og skór ti! sölu fyrir hálfvirði. Uppl. Sölf- hólsgötu 10. (536 Taða, vel verkuð, til sölu. A. v. á. (503 Trillubátur i góðu standi er lil sölu. Uppl. Garðastræti 17! Sími 3619. (456: Steypuhrærivél, ásamt raf- magnsmótor er til sölu. Uppl. Garðastræti 17, sími 3619. (459: Legubekkir, vandaðir, marg- ar tegundir. Verð frá kr. 40.00. Körfugerðin. (358 Prjónapeysur, kvenna og barna, mikið úrval. S’nót, Vesturgötu !/■ (427

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.