Vísir - 15.04.1934, Blaðsíða 6

Vísir - 15.04.1934, Blaðsíða 6
Snfttra'dagTnn 15. april 1934. YÍSIR Nýju bœknrnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafélagsins, ib. 15,00, Bfikaversinn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Klæðið yflur í sumarfflt úr ÁLAFOSS. Fyrir sumarið er best að kaupa Poka- buxur á konur og karla, margar nýj- ar tegundir. Fara vel. SaumaSar strax, eftir óskum kaupandans. — Lægst verS. — íslensk vara. — ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. lllllllllllllllllll[||imillllllllllllllillllllll!lliíílllllllllllllllHIIIIIIIIHIIIII Spegill, spegill herm þú mér, hvaða bónið besta er? Já, — Fjallkonu-gljávaxið af öllu ber. — s= B Þegar þér viljiS fá gólfin ySar verulega falleg — svo = falleg, aS vandlátir gestir lirósi ySur fyrir — þá skul- 5S uð þér bóna þau meS Fjallkonu-gljávaxi, sem er hiS EE óviSjafnanlega gljávax frá | Hf. Efnsgerð Reykjavíknr | ...................................... PappírsvOrar og ritfðng: CHHHÞ- Mest úrval — lægst verð. Seiss Q&m Sportvöruhús Reykjavíkur. >oí m rj w 3 S M P4 M *0 M 2 -£j • * ‘5 bjO m t-h £ 3 ÍO xn Ö & AEYKJAVÍK; - LlTUN^HRAÐPREfxUN' -HRTTRPREÍ/UN - KEMIÍK FRTR OG JKINNVÖRU » hrein/un - Afgreiðsla og hraðpressun Laugaveg 20 (inngangur frá Klapparstíg). — Verksmiðjan Baldursgötu 20. Sent gegn póstkröfu um allt land. Sími 4263. — Pósthólf 92. Móttaka hjá 'Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. — Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnets- stíg 1. — Sími 9291. Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða kemisk-hreinsa fatnað yðar eða annað, þá getið þér ver- ið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. — Munið, að sérstök hiðstofa er fyrir þá, er bíða meðan föt þeirra eða hattur er gufu- hreinsaður og pressaður. — Allskonar viðgerðir. — Sendum. Sækjum. Þeir, sem ætla að kaupa litla bíla, hvort heldur fyrir einka- notkun eða verslunarsendiferð- ir, ættu að kaupa FIAT. Talið við mig sem fyrst. Verð og skil- málar góðir. Egill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. Sími 1717. Harðfiskarinn kominn aftur. Aldrei betri en nú Yersl. Yiair. iísíííxsoootiöooíiooooooíiíiísísoöoíiísoíioíststtotsöíiísoíiíiíiísöoöoöoeaoí 1 NEW DEPARTURE * kúlulegur af öllum mögulegum gerðum fyrir bíla og hverskonar vélar. f -a New Departure koma í flest- - — um bílum þegar þeir eru send- IjLJI ir frá verksmiðjunum, og það er besta sönnun fyrir því, aö þær skara fram úr að gæðum. Eftir margra ára reynslu og samanburð við aðrar tegundir hefir komið í ljós, að 1 New Departure lega endist eins lengi og 2 eða fleiri legur af flestum '-T 1 I s 1 e n s k frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson, Frímerkjaverslun. Lækjartorgi 1. (Áður Lækjargötu 2). Innkaupsverðlisti sendur ókeyp- is þeim er óska. Sími: 4292. Best að auglýsa 5 Vísi. öðrum tegundum. Það borgar sig þvi best að endurnýja með New Departure legum. Reynið þær móti livaða rnerki sem er. H YATT rúllulegur eru smíðaðar af mörg- um gerðum og reynast með af- brigðum vel. At- hugið vandlega að biðja um Hyatt legur fremur en einhverja aðra tegund lítt þekta. NEW DEPARTURE og HYATT legur eru smíðaðar hjá GENERAL MOTORS, sem er besta trygging fyrir gæðum og réttu verði. Umboðsmenn Jóiio Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. ^ SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtíOOOtiOOtSOOOOOOOCtÍOtSOOOOÓOOOOOOOf MUNAÐARLEYSINGI. „Nú, nú — lítiS þér nú á! — Er eg kannske heimsku- legur á svipinn." „Nei, þaS er nú öSru nær! En þaS er ef til vill rangt af mér, aS spyrja hvort þér séuS mannvinur ?“ „Þér beitiS rýtingnum miskunnarlaust! SpyrjiS þérsak- ir þess, aS eg sagSi áSan, aS börn og gamlar konur væru mér til leiSinda?“ spurSi hann og stóS upp úr sæti sínu. HiS prýSilega vaxtarlag hans naut sin nú til fullnustu, er hann stóS og hallaSi sér aS stólbakinu. Hann brosti dálítiS yfirlætislega, augun glömpuSu og fór honum hvorttveggja vel. Kom mér þá í hug í fyrsta sinni, aS eg hefSi ef til vill á röngu aS standa um útlit hans. „Kæra ungfrú! Eg er dálítiS skrafhreyfinn í kveld,“ mælti hann. „Þess vegna gerSi eg ySur orS um aS koma hingaS. Nú skuluS þér taka til máls!“ sagSi hann enn- fremur. „Um hvaS á eg aS tala?“ „Um hvaS sem þér viljiS — sjálfvaliS efni. Eg læt ySur ráSa.“ Eg steinþagSi. Mér datt ekki neitt í hug, „EruS þér mállausar, ungfrú Eyre?“ Og þaS var eg i raun og veru á þessu augnabliki. Hann laut ofan aS mér, og mér þótti hann æriS kyn- legur á svipinn: „Þér eruS þöglar — ef til vill móSgaSar,“ sagSi hann. „Eg hefi líklega veriS um of húsbóndalegur, þegar eg var aS bera fram þær óskir mínar, aS þér tækiS til máls og segSuS eitthvaS skemtilegt viS mig. En eg vona aS þér virSiS þaS á betra veg. Mér hefir aldrei komiS til hugar,' aS ávarpa ySur eins og þér væruS háSar mér eSa undirgefnar! — Eg lít á ySur sem jafningja minn. Eg er svo miklu eldri en þér, aS mér hættir viS, aS vera dá- litiS yfirlætislegur gagnvart ySur, — barnungri stúlk- unni. Eg er þrjátiu og átta ára — og þess vegna finst mér, aS mér ætti aS leyfast, aS biSja ySur aS segja eitt- hvaS viS mig, sem eg gæti haft gaman af. Þetta ætti aS vera lýSum ljóst!“ Eg lét mér þetta nægja — tók afsakanir hans góSar og gildar. „Ef eg sæi mér fært, aS gera ySur eitthvaS til skemt- unar, mundi eg vera fús til þess,“ sagSi eg meS hægS. „En eg veit ekki hver áhugamál ySar eru, og er því ekki i lófa lagiS aS finna umtalsefni, sem þér hafiS gaman af. Þér getiS brotiS upp á einhverju, sem þér viljiS tala um, og eg skal þá svara eftir bestu getu.“ „Þér fallist þá á þaS, aS eg megi vera húsbóndalegur gagnvart ySur?“ „Eg get ekki bannaS ySur aS haga ySur eftir ySar eigin geðþótta. — Eg hefi engan atkvæ'Sisrétt um hátt- semi ySar“. „Þetta er ekkert svar — þetta eru undanbrögS. Svar- iS skýrt og afdráttarlaust.“ „Eg get ekki fallist á, aS þér hafiS neinn rétt til aS skipa mér, af þeim sökum einum, aS þér séuS eldri en eg. lYfirburSir ySar stafa aSeins af því, aS þér hafiS meiri lífsreynslu en eg.“ „ViS skulum láta yfirburSi mína liggja á milli hlufa. En heitiS mér því, aS sætta ySur viS, aS taka á móti skipunum frá mér — ætliS þér að lofa því ?“ Eg brosti. ÞaS var ekki of mælt, aS hr. -Rochester væri skritinn rnaSur. Hann virtist vera búinn aS gleyma því, aS hann greiddi mér kaup fyrir þaS, aS eg sætti mig viS, aS taka á móti skipunum frá honum. Hann sá aS eg brosti og varS þegar ljóst, hversvegna eg gerSi þaÖ. Hann hrópaSi ósjálfrátt: „Eg gleymdi því alveg, aS þér fáiS borgun fyrir aS vera hérna! — Og fyrst svo er, þá eruS þér vísar til aS virSa á betra veg, þó aS ySur þyki eg sýna ofríki í framkómu ?“ „Eg geri þaS ekki vegna þess, a'S eg tek laun hérna.“ „Jæja. En þær ætliS þá aS sætta ySur viS þaS?“ „Eg er tilneydd,“ svaraSi eg alvarleg í bragSi og leit í augu honum. „Þér álítiS aS gallar mínir séu mér svo samgrónir, aS þeim verSi ekki breytt? Já, þér hafiS rétt aS mæla. Eg hefi marga galla. ÞaS er mála sannast, aS þaS sæti illa á mér, aS vera strangur viS aSra. Þegar eg var tutt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.