Vísir - 24.04.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 24.04.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: U'STURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími:, 4578. 24. ár. Reykjavík, þriðjtidaginn 2 4. apríl 1934. GAMLA Blö Hijómsveit Reyfejavíkur. NÝJA BlÓ 110. tbl. Aðgöngumiðar seldir í'rá kl. 1. Börn innan 1 1 ára fá ekki aðgang. Konan mín, Sigurlaug Jósefína Kristjánsdóttir, verður jarð- sungin fimtudaginn 26. þ. m. og liefst athöfnin með húskveðju frá heimili okkar, Hverfisgötu 37, kl. 1 e. h. Guðmundur Halldórsson. Sonur okkar, hróðir og mágur, Kolbeinn Arngrímsson, and- aðisf i dag. Reykjavík, 23. april 1934. Ragnheiður Kolbeinsdóttir. Arngrímur Jónsson. Kristin Arngrimsdóttir. Guðjón Arngrimsson. Regina Jónsdóttir. Hér með tilkynnisl vinum og vandamönnum, að konan min og móðir okkar elskuleg, Þuríður Auðunsdóttir, andaðisl að Vifilsstöðum 22. þ. m. Jóhann Einarsson og börn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Svanfríðar Wen- del, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 25. þ. m., kl. 4 siðdegis. — Ivransar afbeðnir. Haraldur Wendel. Maria Benjaminsson. Luise Wendel. Ólafur Benjamínsson. Hjartkæri maðurinn minn, Ólafur Ólafsson, andaðist á Landakotsspítalanum 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Margrét Torfadóttir, Nýlendugötu 7. Hér með tilkynnist, að Ragnheiður Guðmundsdóttir, sem andaðist á Elliheimilinu 18. þ. m. verður jarðsungin frá frí- kirkjunni 25. þ. m. og hefst með húskveðju á Bragagötu 23, kl. 3 e. h. Aðstandendur. Magnús Jónsson ------ Trésmiðja ----- Vatnsstíg' lOa - Rvík - Sími 3593 Smíða: * Glugga: venjul. og amerísk gerð (renniglugga) eða yíirgi-eypfa, úr furu eða feak. - AV. Gluggar endast betur oliusoðnir. Útidyra-hurðir úr Teak, Oregon Pine eða Furu. Innihuröir úr Oregon Pine eða Furu. Einnig'sléttar (Funkis). Allskonar lisla til húsa. Stiga, stigahandrið og stólpa. ----Sendir um alt land gegn eftirkröfu. - Meyj a- skemman verður sýnd á morgun miðvikudag kl. 8. Sérstök viðhöfn i tilefni at' 25. sýningu. Atlivgli skal vakin á |)ní. að sýningin hefst stund- víslega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag frá kl. 4—7 og á morgun eft- ir kl. 1. Túntaða vel verkuS til söln. Uppijsíngar I fer væntanlega í kveld kl. 8 veslur og norður um land, til Noregs samkvæmt áætlun. Fullkomið hjónaband. Stórmerkileg þýsk talmynd er byggist á liinni heims- frægu bók mcð sarna nafni ujn ástalíf og hjónaband, eftir hollenska prófessorinn Van de Velde, er sjálfur leikur aðal- hlutverkið sem kennari og ráðunautur allra, er til bans leita i vandræðum sínum. Önnur hlutverk leika: OLGA TSCHECHOWA, ALFRED ABEL o. fl. Mynd þessi liefir, eins og hin heimsfræga bók er hún byggist á, vakið geysi athygli alstaðar þar sem bún hefir verið sýnd. Myndin er tekin á þýsku, en lal prófessorsins • fer fram á dönsku. Aukamynd: Frá Noregs ströndum. Fögur fræðimynd i 1 þætti. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Knattspyrnufélagið VALUR. Æfingatafla 1934. I. flokkur, (á nýja iþróttavellinum): Þriðjudaga ...... kl. 9— 10Vj síðd. Fimtudaga ....... kl. 7 ],4—9 siðd. Laugardaga ...... kl. 9—1014 síðd. 2. flokkur, 16—19 ára, (á gamla iþróttavellinum): Mánudaga .......... kl. 8—9 siðd. Miðvikudaga ....... kl. 9—10 siðd. Föstudaga ...... kl. 914—10% síðd 3. flokkur, 13—16 ára, (á gamla íþróttavellinum): Sunnudaga ......... kl. 10—11 árd. (á 3. flokks vellinum): Mánudaga ........... kl. 9-10 síðd. Miðvikudaga ........ kl. 8—9 síðd. Föstudaga .......... kl. 8—9 síðd. 4. flokkur, 8—13 ára, (á Yalsvellinuni við Eskihlið): Þriðjudaga-..... kl. 714—814 síðd. Fimtudaga ...... kl. 014—7% síðd. Laugardaga .... kl. 714—8% siðd. GOB fermingargjöf er bökin Ritgerðir og ljóð eftir H. Ebenezersson. Lifa skulu æ í Ijósi drottins allir, sem krossinn kjósa þorðu, erfa svo rikið, sem aldrei hrynur. — Djúp er drottins speki. Bls. 34. Fæst hjá bóksölum. Nic. Bjarnason & Smlth. iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiii Síi«íiíiíií>0íi;>íici0íií5íi0íi5iíií5000íií Búð Lil leigu nú þegar. Ludvig Stopp, Laugavegi 15. ÍOOOÍSOOOOÍÍOOOOOÍÍOOÍÍOÍÍOOOOÍ Skpifstofa okkar verður fyrst um sinn í húsi Nathan & Olsen. Vesturgötu, sími 1353. Afgreiðum skipavörur og veið- arfteri allskonar eins og áður. Biðjum viðskiftanienn okkar vinsamlegast að snúa sér þangað. Yeiðarfæraverslunin Gejsir. Heimdallar. Skemtifundur. í lilefni af samhandsþihgi Ungra Sjálfstæðismanna lieldur félagið skemtifund i kveld kl. 9% í Oddfellowhúsinu. Sam- koman hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Undir borðum verða fluttar nokkurar ðæður, en að þeim lokmun verður dans stiginn fram á nótt. Aðgöngumiðar eru seldir í dag frá kl. 1 i Varðarhúsinu. Sími 3315, og kosta kr. 2.50, þar i innifalið kaffi. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.