Vísir - 24.04.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 24.04.1934, Blaðsíða 4
VÍSIR Pappírsvörur og ritföng: Studebaker-vörubíHinn er eins ódýr og þeir ódýrustu, en samt er hann sterkari en fleslir aðr- ir bílar. — Kaupið Studebaker. -— Greiðsluskilmálar góðir. Eflill Vilbjálmsson, Laugavegi 118. Sími: 1717. Gúmmístimplar eru búnir til í Félageprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Veiðarfærav. Geysir hefir leigt kjallara hússins Vesturgala 3 (þar sem versl. Liverpool var áður en hún flutti í hús M. R.) og opnar þar veiðarfæraverslun sína og fatn- aðar innan skamms, væntan- lega upp úr næstu helgi. Skrif- stofa verslunarinnar er nú í húsi Nathan & Olsen við Vesl- urgötu, eins og augl. er i blað- inu í dag. Heimdallur heldur skemtifund kl. gí kveltl í Oddfellow-húsinu, í tilefni af Sambandsþihgi ungra SjálfstæÖis- manna. Aögöngumiöar fást í Varð- arhúsinu i dag frá kl. i. Allir sjálf- stæöismenn velkomnir. Kvikmyndahúsin. I háðum kvikmyndahúsunum eru' þessa dagana sýndar myndir sem erlendis hafa vakiö meiri eft- irtekt en flestar aðrar. — í Gamla Bíó er sýnd kvikm. „King Kong“ og er þaS talmynd, gerS af Ame- rikumpnnum. Kvikmyndin sýnir frá leiðangri kvikmyndatöku- manna, sem koma til lands, þar sem skepnur eru enn viö lýði, sem haldnar voru löngu út dauöar. Er 5 kvikmyndinni lýst viðureignum viö ferlíki þessi og þarna tekst lciðangursmönnum aö handsama tröllapa og liafa með sér til Ame- riku. — Kvikmyndin er furðuverk frá „teknisku“ sjónarmiði séð. I Nýja Bíó er kvikmynd alt ann- ars el’nis, því að aðalefni hennar er hiónabandið, og heitir kvikmyncl- in „Fullkomið hjónaband". — Byggist hún á stórmerkri bók, eft- ir hollenskan prófessor, og nefn- ist i dönsku þýðingunni „Det ftddkomne Ægteskab". — Þjóð- verjar tóku sér fyrir hendur aö gera kvikmynd eftir þessari bók, og eftir blaðaummælum erlendis að dæma, hefir það tekist ágæt- lega. — Tal alt í myndinni er á þýsku, nema tal prófessorsins. Hann mælir á danska tungu. — Aðalhlutverk eru leikin af Olgu Tschechova, Alfred Abel o. fi. — Aukamynd: Frá Noregsströndum. Fræðimynd i einum þætti. y. Mest úrval — lægst ver8. Sportröruhús Reykjavíkur. er suðusúkkulað- id sem færustu matreiðslukonur þessa lands kafa gefiö sín BESTU MEÐMÆLI. • Til minnis: Steinbítsriklingur Og Harðfiskur er beslur lijá Sig. Þ. Jðnssyni Laugavegi 62. Sími: 3858. Svona hvítar tennur getiðþér haft því að n o t a á v a 11 R ó s ó 1 -1 a n n k r túbum: ð í þessum HÚSNÆBI | 4 lierbergi, eldhús og baðher- bergi, til leigu frá 14. mai. —- Ljósvallagötu 10. (910 Góð 3—4 lierbergja íbúð ósk- ast sem næst miðbænum. Til- boð, merkt: „1918“, sendist Vísi. (905 2 sólrik herbergi og eldhús lil leigu. Uppl. Þverveg 40. (902 Til leigu 14. maí 3 lierbergi og eldhús. Þingholtsstræti 12. (901 Til leigu góð stofa i kjallara fvrir ábyggilegt og breinlegt fólk. Uppl. Vesturgötu 33. (900 Hjón með 1 barn óska eftír 2 herbergjum og eldhúsi 11. maí. Tilboð, merkt: „25“, send- ist afgreiðslu Vísis. (899 1 herbergi og eldhús lil leigu, ódýrt. Uppl. Barónsstíg 10. (898 Lítil, sólrík íbúð, 2 herbergi og eldhús, á 4. hæð, nálægt mið- bænum, til Ieigu með hita og steypubaði. Húsaleiga 95 kr. á mánuði. Tilboð, merkl: „10“, sendist afgr. Visis. (897 Stór stofa til leigu á Týsgötu 7. — (895 Mig vantar góða íbúð 14. mai (2—3 herbergi og eldhús), í mið- eða austurbænum. Ragn- ar Bjarnarson, c/o. Útvegsb. Is- lands. (894 Öska eftir tveimur herbergj- um og eldhúsi. Föst atvinna. Fátt i heimili. Tilboð, merkl: „Ábyggilegur“, sendist á afgr. Vísis l'yrir miðvikudagskvöld. (889 Tveggja lierbergja íbúð utau við bæinn til leigu. Uppl. í Ben- singeymastöðinni við Vestur- götu. Sími 4474. (888 Til leigu 14. maí stór for- stofuslofa á Óðinsgötu 19. Að- gangur að eldhúsi getur kom- ið lil greina. (885 Regtusamur maður óskar eft ir herbergi 14. maí, helsl i mið- eða vesturbænum. Tilboð legg- isl á afgr. Vísis, merkt „14“. — (883 Lítið eins manns herbergi óskast nú þegar. Helst með hús- gögnum. — Uppl. í síma 4484, til kl. 7'/2 í kveld. (928 Þrjú Iierbergi og eldhús á góðum stað í Skerjafirði til leigu. Öll nýtísku þægindiv — Uppl. á Baugsvegi 25. (927 Húsnæði, hentugt lil sam- komuhalda, óskast 1. maí. Til- boð, merkt: „Loftgott“, sendist Vísi. (924 2 stofur og eldhús, i góðum kjallara, lil leigu á Bræðraborg- arstíg 12. (923 Litil ibúð með rúmgóðu eld- húsi óskast í rólegu húsi fyrir barnlaust, skilvísl fólk. — Sími 4713. (919 Maður í fastri stöðu óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi. Uppl. í sima 4103. (918 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Kristinn Ingvarsson. Freyjugötu 6. (917 2—3 herbergi og eldlnis til leigu 14. maí fyrir skilvíst fólk. Mjög sanngjörn leiga. Uppl. í Þingholtsstræti 15, steinliúsið. (916 Skemtilegt lierbergi með sér- inngangi til leigu, einnig lítið loftlierbergi. Reykjavíkurvegi 33 (hjá Sjóklæðagerðinni. (915 Maður óskar eftir stofu og eldhúsi, lielst í veslurbænum. Uppl. i sima 3254 frá 7—9. (913 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja ibúð 14. maí. Zebitz. Öldug. 40. Sími 2475. (912 2 lierbergi og eldunarpláss til leigu. Uppl. í síma 4627. (946 Til leigri 2 herbergi og' eldhús i kjaltara 1. eöa 14. maí. Uppl. Bergstaðastræti 17. (939 Tvö herbergi og eldhús óskast. Uppl. afgr. Visis. (936 Stór stofa, ásamt aðgangi að eldhúsi, til leigu á Mjölnisvegi 46. (853 Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sent þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 LEIGA Húsnæði íyrir málaravinnu- stofu óskast*nú þegar eöa 14. maí. Uppl. í sírna .2136. ( 934 Lindarpenni, merktur: Kon- ráð Gislason, hefir lajiast. Skil- ist gegn fundarláunum í skrif- stofu Fiskimjöls h.f. í Edinborg. (907 Kvenarmbandsúr hefir lapast. Skilisl gegn l'undarlaunum á Bjarkargötu 2. (90B Tapast hefir upphlutsbelti frá Tjarnargötu 10A að versluninni Ninon. — Finnandi beðinn að skila gegn fundarlaunum að Tjarnargötu 10A. (892 Það ráð hefir fundist, og skal almenningi gefið, að best og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 VINNA | Stúlka óskast nú þegar eða 1. maí, i formiðdagsvist. Uppl. á Njálsgötu 1. (908 Unglingsstúlka óskast. Þrent fullorðið i heimili. Sínti 3431. kl. 5—7 síðd. (906 Telpa óskast til að gæla barns. Freyjugötu 15, uppi. (896 Stúlka óskast í vist, lielst til liausts. — Uppl. Klapparstíg 10, uppi. (893 Þvount loft og fleira. Uppl. i sima 3154. (890 Duglegur verkamaður og fjósamaður óskast á sveita- heimili. Uppl. á afgr. Álafoss. (930 Stúlka, vön jakkasaumi, óskast nú þegar. Andersen & Lautli, Austurstræti 6. (926 Góð og hreinleg stúlka getur fengið leigí með annari. A.v.á. (925 Sólrik Iveggja lterbergja íbúð, með öllum nútinia þæg- indum, til leigu 14. maí. Að eins fyrir fántenna fjölskyldu. Til- boð, nterkl: „2628“, sendist Vísi. — (941 2 litlar stofur með eldunar- plássi til leigu 14. maí. Uppl. á Hollsgötu 35. (943 2 sámliggjandi herbergi til leigu á Baldursgötu 4. Uppl. þar eftir kl. 6 í kveld. (940 4 herbergja íbúð til leigu. Uppl. Laugaveg 40, uppi. (938 3ja herbergja íbúö til leigu frá 14 maí. Tilbóð merkt: „G.“ legg- iít inn á afgr. V'ísis fyrir fimtu- dagskveld. (935 Laghentur maður, vanur al- gengri vinnu, óskar eftir at- vinnu óákveðinn tima. — Uppl. Vitastig 11. (914 Loftþvottap og hreingerningar. Sírni 3183. (36 Komið til fagmannsins. Rydels- borg er aftur kominn heim. — Breytum fötum, gerum viö, kemisk hreinsaö og pressaö. Fljót ogvönd- uð vinna. — O. Rydelsborg, Lauf- ásveg 25. Sími 3510. (638 Mig vantar kaupamann i sumar. Uppl. i sima 3459. (949 Stúlka, vön sveitavinnu, óslc- ast 1 vor og sumar á stórt heim- ili í Borgarfirði. Uppl. á Hverf- isgötu 76. (884 Drengur, 16 ára, vanur sveita- vinnu, óskar eftir atvinnu. — Uppl. Frakkastig 12, efstu hæð, eftir kl. 7. ~ (948 Myndarleg stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. —- Uppl. i sima 2656. (947 Ungljngsstúlka óskast til Vest- mannaeyja. Uppl. á Kárastíg 11, uppi. (941 KAUPSKAPUR Kvenkápur og kjólar, undir- sæng o. fl. til sölu ódýrt. Vesl- urgötu 24. — Þuríður Markús- dóttir. (909 Lítill emaileraður ofn óskast kevplur. Sími 3058. (901 Lítið notaður gasbakaraofn tit söln með tækifærisverði. Norð- urstíg 9. (8í)l Pianó, ýmistegir tiúsmunir og búsáhöld til sölu, verða lil sýnis frá kl. 1—6 næstk. mánu- dag og þriðjudag á Vesturbraut 6, Hafnarfirði. Ingibjörg Benc- diktsdóltir. (887 Til sölu byggingarlóð í Vest- urbænum. Búið að vinna í grunninum. Teikning fylgir. - Sími 2004. (886 Barnakerra til sölu á Týsgötu 6, niðri. (929 Til sölu 111 jög ódýrt, tvö rúmstæði og þrjár sængur. — Sími 2419. (921 Barnavagn lil sölu. Lauga- vegi 30 B. (922 Nokkur ný, vönduð eikar- skrifborð til sölu á 125 kr. — Uppl. Njálsgötu 80, kjallara. (920 Taða, vel verkuð, líl sölu á 11 aura kilóið. A. v. á. (810' Silungur, glænýr. Nordalsis- liúsi. Sími 3007. (759' Notaður barnavagn til sölu á Þórsgötu 27, niðri. (945 Munið, að við höfum ávalt fyrirliggjandi fataskápa, ein- falda og tvöfalda. Kommóður, margar gerðir. Þvrottaborð. Rúmstæði, eins og- tveggja manna. Barnarúm, sundurdreg- in. Borð með fellilöppum. — Svefnherbergishúgögn og mai’gt fleira. Verð við allra hæfi. — Verslunin ÁFRAM, Laugaveg’ 18. Sími 3919. (942 Kalkúnaegg til útungunar af stóru og góöu kyni, til sölu. Uppl- í síma 4507. (937 Til sölu peysuföt og upphlutur. Hverfisgötu 16, eftir kl. 6. (933 Dívanar bestir í bænum. Lægra verö en áöur. Húsgagnavinnu- stofan Tjarnarg. 3. (93- Betristofuhúsgögn. Af sérstök- i’.m ástæöuin höfum viö eitt sett- Seljast meö tækifærisveröi. Hús- gagnavinnustofan Tjarnargötu 3. (9H Greifinn frá Monte Christo. Ei 11 hefti á mánuði, 3 arkir, i stóru broli, með smáletri. Nýir áskrifendur fá það, sem komið er af sögunni með vildarkjör- um. —- Næsla liefti í maíbyrj- un. — Heftin fást að eins ú afgr. Rökkurs, Edinborg, mið- liæð, nr. 3, kl. 4—7 daglega. (950 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.