Vísir - 30.04.1934, Page 1

Vísir - 30.04.1934, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. V Aí’greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, mánudagiim 30. april 1934. 116. tbl. GAMLA BlO King Kong 8. fnrðuverk heimsins, Vorskóli Miðbæjar starfar frá 14. maí til júní-loka. Aðalnámsgreinar: Móðurmál, skrift, reikningur, sund. — Skólagjald kr. 7.50 fvrir allan tim- ann. — Börn komi lil innrilunar mánudaginn 14. maí kl. 1 siðdegis. - Miðbæjarskólanum, Rvik, 30. apríl 1934. Skóiastjðrinn. Félag ísienskra iðnrekenda t ísn Hanson rii h e f i r h e 1 d u r framhaldsaðalfund sinn í kvöld kl. 8ý£ i Oddfellowhúsinu. — Aríðandi að allir mæti. — á sunnudag kemur í Iðnó kl. 4Vs. Sjáið nánar götuauglýsingar. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnar- götu 16 og tekið á móti pönt- unum i sima 3159. Barnableyinr sem enskar fæðingarstofnanir nola, og sem eru mjúkar, fyrir- ferðarlitlar, en þó efnismiklar og þægilegar fvrir börnin, fásl nú hér. Þær mæður, sem þegar Iiafa notað þessar harnarýjur, vilja elcki aðrar. Laogavegs Apotek. YlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. S6 8B NÝKOMIÐ: 88 °g VÖRUHÚSIÐ. RENNINGAR Happdrætti w Isiands Endurnýjunarfrestur lil 3. flokks er í Reykjavík og Halnarfirði framlengdur til laugardags 5. mai. Eftir þann dag má selja þá happdrættismiða, sem hafa ekki yerið endurnýjaðir, og eiga viðskiftamenn því á hættu að missa númer sin, ef þeir endurnýja ekki áður en fresturinn er liðinn. Söluverð nýrra miða er í 3. flokki kr. 4.50 miði. — Þeir, sem ætla sér að kaupa nýja miða, ættu að gera það nú þegar, því að miðarnir hækka í verði um 1 kr. 50 au. við hvern flokk, miðað við fjórðungsmiða. Það fer að verða hörgull á miðum úr þessu. Dragið því ekki að endurnýja! Dragið ekki að tryggja yður nýja miða! Frestið ekki endurnýjun fram á siðasta dag. Þvi fyr sem þér endurnýið, því greiðari afgreiðslu fáið þér. Forðist ösina síðustu endurnýjunardagana. NÝJA BÍÓ Olive* Twist. Amerisk lalkvikmvnd samkvæmt liinni heimsfrægu skáld- sögu með sama nafni, eftir enska stórskáldið Charles Dic- kens. — Aðalhlutverkið leikur undrabamið: DICKIE MOORE. Önnur hlutverk leika William Boyd, Barbara Kent, Alec B. Francis og fleiri. Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang'. Nýlendnvörnverslim i fullum gangi, á g<’)ðum slað, til sölu slrax. Lysthafendur leggi nöfn sin i pósthólf 295. H Hljómsveit Reykjavíkur. Meyja- verður sýnd á miðvikudag- inn kl. 8 í næstsíðasta sinn. Aðgöngumiðár verða seld- ir í Iðnó (sími 3191) á morgun frá kl. 4—7 og á miðvikudaginn frá kl. 1. Kynnið yður söngvana. IvaUpið leikskrána. Nótnahefti með vinsælustu lögunum fást í leikhúsinu, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. llllltillIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Borðbfinaðar. Matskeiðar, 2ja lurna, frá 1.85. Matgafflar, 2ja t., frá 1.85. Desertskeiðar, 2ja I., frá 1.50. Desertgafflar, 2ja t., frá 1.50. Teskeiðar, 2ja t., frá 0.50. Teskeiðar, 2ja t., 6 í ks. 4.00. Matskeiðar, alp., frá 0.65. Matgafflar, alp., frá 0.65. Desertskeiðar og gafflar, alp., 0.50. Teskeiðar, alp., 0.35. Borðhnífar, ryðfriir, 0.75. Höfum 8 gerðir af 2ja turna silfurpletti úr að velja. K. EiBarssoD | BjSrn lliBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII LífsábyrgðarstofQun ríbisins (Statsanstalten for Livsforsikring). Leitið upplýsinga um líftrvgg- ingar hjá ökkur. Aðalumboðsm. E. CLAESSEN hrm. NÝROMNAR ÓDÝRAR VÖROR. Dívanteppi. Púðar. Gardínutau. 0.80. Gardinutau, þykk, 1.30. Dúkar (þola allau þvott) 1,35. Baðsloppar. Baðsloppaefni 1.75. Baípa-baðsloppar 1.50. Barna-silkikápur 6.50. og samstæðar silki- kýsur. Barna-útiföt. Barna-innriföt 4.60. EDINBORG. AVON eru viðurkend með bestu dekk- um heimsins. Sérlega þægileg í keyrslu. Að eins besta tegund seld. Nýkomin. Verðið lækkað. Flestar stærðir fyrirliggjandh Aðalumboðsmaður: F. Ólafsson. Austursræti 14. Sími: 2248. Best auglýsa f Vfai, YlSIS KAFFIÐ gerlr &LU glaða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.