Vísir - 30.04.1934, Page 4

Vísir - 30.04.1934, Page 4
VISIR Bofðið í „Heitt og kalt“ Kaupid smurt brauð í „Heití og b:alt“ Til minnis Steinbitsrik.lin.gur og Harðfiskur er bestur hjá Siff. Þ. Jónssyni Laugavegi 62. Sími: 3858. Rotbart- Snperfine er « 8 8 « 6 tt fs 5? næfurþunt bla'ð, fok- | hart, flugbítur, þolir mikla 0 sveigju og brotnar ekki i « vélinni. Passar í allar eldri gerðir Gillette-rakvéla. — ^ Fæst í flestum búðum. ííkíí ioí líií líiíi! iíiíia?: verður %. þess varið til efnis- kaupa o. s. frv. í Japan. Tyrkir tiafa leigt Japönum 10.000 ekrur lands í Anatolíu og' ælla Japanar að rækta þar baðmull. •— Bretum er meinilla við þess- ar fréttir, því að þeir óttast nú enn harðnandi samkepni á baðmullarvörumörkuðunum f rá Japönum. Og þá þykir þeim ekki síður hart, að Tyrkir skuli leita til Japana um herski])a- smiði. — Ekki er þess getið i skeytinu, að fregn sú, sem að um gctur að framan, bafi verið staðfest opinberlega. Bonsanti er maður nefndur ítalskur, sem fyrir nokkuru nvyrti landa sinn i Paris. Hét liann Fraco Clcr- iei og var sósíalistaleiðtogi í Italíu, en var útlægur ger, og' settist hann þá að í Frakklandi. Bonsanti ætlaði einnig að drepa mann að nafni Marcel Caclvin, fyrrv. þingmann og kommún- istaleiðtoga, en komst ekki i færi við hann. Þremur dögum eftir að hann myrti Clerici, fór Bonsanli á kommúnistafund, i von um að liitla Cacliin þar, cn hann kom þar ekki. Þarna á fundinum dró Bonsanti skamm- byssu upp úr vasa sínum og skaut sjálfan sig til bana. Ætl- að er, að Bonsanti liafi verið hrjálaður. í vasabók sína liafði liann skráð nöfn margra manna, senv liann ællaði að myrða, m. a nokkra kommúnistaleiðtoga í París, og þvi næst Hitler, Sta- lin og Mussolini. Orðsending frá versl. Kristinar J. Hagbarð. krhrviiimv/vnrvrvrsrvrkriirvr srvrvnrsrsrsrsrvrsr« Nú er hinn margþráði freð- tekni harðfiskur og steinbíts- riklingur kominn. Mjög sann- gjarnt verð. —- Sími: 3697. — Sportvöruhús Reykjavíkur. Pappírsvðrnr oq ritfðng: i mMÞ- Þeir, sem ætla að kaupa litla bila, livort lieldur fyrir einka- notkun eða verslunarsendiferð- ir, ættu að kaupa FIAT. Talið við mig sem fyrst. Verð og skil- málar góðir. Egill Vilbjálmsson Laugavegi 118. Simi: 1717. Úrsmiðavmnnstofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sími: 3890. Er sjónin að dofna? Hafið þér tekið eftir því, að sjónin dofnar með aldrinum. Þegar þeim aldri er náð (42— 45 ára) þurfið þér að fara að nota gleraugu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleika lijá yður, það kostar ekkert, og þér getið verið örugg með að ofreyna ekki aug- un. Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstræti 20. rakblðbin. Þunn, flug- bíta. Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. — Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Lagersimi 2628. Póst- hólf 373. Sð 3 5 ** s 03 sr 3 œ ?T P < c: G Steinbítsriklinprinn cr nú kominn á markaðinn Beinlaus freðfiskur. Síld, söltuð og reykt. Súr hvalur. Hákarl. Páll Hallbjörns. Laugavegi 55. Sími: 3448. r MÚSNÆDI I 1 stofa og eldhús óskast 14. maí. 2 fullorðið i hcimili. Fyrir- framborgun, ef óskað er. Uppl. í síma 4239, kl. 8—10. (1202 2 stórar forstofustofur, með aðgangi að baði og sírna, til leigu 14. maí á Bergstaðastræti 14, 1. hæð. Sími 4151. (120! Lítil íbúð til leigu 14. maí, á Ránargötu 24, fyrir barnlaust fólk; einnig einstaklings lier- bergi. Hvort tveggja mjög ó- dýrt. Uppl. þar eftir kl. 5 dag- lega. (1198 3 hei'bergja ibúð, helst með baði, óskast 14. maí. - — Uppl. í sima 4929. (1197 Herbérgi til leigu J fyrir ein- hleypa. - Ránargötu 32, uppi. (1196 Fyrir skrifstofu óskasl rúm- gott lierbergi eða tvö litil, ná- lægt miðbænum, nú þegar eða 14. maí. Tilboð sendist i póst- hólf 392. - (1195 2—3 herbergja ibúð óskast yfir sumarið, helsl i vesturbæn- um. Uppl. í síma 4178 eða Ljós- vallagötu 30. (1194 2 herbergi og eldhús óskast. Maður í fastri atvinnu. Uppl. í síma 1160, eftir kl. 7. (1193 Sólrík herbergi til leigu nú strax eða 14. maí. Uppl. á Týs- götu 3. (1190 Til leigu 3 stofur og eldhús með öllum þægindum á góðum stað. Uppl. i síma 3817. (1189 Slór forstofustofa til leigu. Uppl. eftir kl. 8, hjá Óskari Eggerlssyni, Tungu. (1188 Herbergi fyrir einhleypan til leigu 14. maí. Spitalastig 1, uppi. (1186 Herbergi með húsgögnum tit leigu 14. maí. Vesturgötu 18. (1185 Lítið herbergi óskast fyrir fullorðna konu. Uppl. i síma 4694, (1183 Lítið herbergi til leigu 14 maí, með öllum þægindum, í Þingholtsstræti 33. (1181 Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 2—-3 herbergi og eldhús til leigu. — Uppl. á Þverveg 40, Skerjafirði. (1102 Þriggja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 2011. (1032 Forstofustofa til Ieigu. Blóm- vallagötu 10, miðhæð. (1165 2—4 herbergi, eldbús og bað til leigu 14. mai. Ljósvallagötu 10. ' (1222 Góð íbúð, 4 herbergi og eld- hús, með öllum þægindum, til leigu í austurbænum. Uppl. i sima 3775 og 1918. (1221 2 samliggjandi herbergi til leigu frá 14. maí. Uppl. kl. 7 8 i kveld. Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstig 2. Simi 2371. (1219 Gott kjallaraherbergi til leigu ódýrt á Amtmannsstíg 4. Að eins fyrir einhleypa. (1218 1 herbergi og eldhús eða tvö litil óskast. Má vera utan við bæinn. Ábyggileg greiðsla. •— Uppl. í sinxa 2148. (1216 2 skemtilegar stofur til leigu fyrir einhleypa á Grundarstíg 11. Sími 3144. (1228 Til leigu 2 herbergi og eld- Iiús og 4 herbergi og eldliús með venjulegum þægindum. Uppl. Grjótagötu 7. (1215 Óskasl: 2 herbergi og eld- lnis á rólegum stað í austur- bænum. Tilboð, merkt: „Fund- ið“, sendist Visi. (1214 Hentugt Iierlxergi fyrir ein- hleypan óskast. Uppl. í sírna 3154 frá 8—9. (1213 2 herbergi og eldhús mcð þægindum óskast 14. maí. Þrent í heimili. 4—5 niánaða fyrirframgreiðsla gæti komið lil greina. Tilboð, merkt „30“ sendist afgr. Vísis fvrir þriðju- dagskveld. (1210 Rúmgott og rakalaust kjall- araherbergi (geymslupláss) óskast strax, i miðbænum eða i grend við hann. Má ekki vera dýrt. Leiga greidd fyrirfram. Tilboð með uppl., auðk. „Kjall- ari“, sendist á afgreiðslu Vísis fyrir 3. mai. (1209 Herbergi með sérinngangi, ljósi, hita og ræstingu óskast. Simi 4364, eftir kl. 7. (1207 3 herbergi og cldliús til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 21, uppi, eftir kl. 7 í kveld. (1205 HERBERGI til leigu nú þeg- ar á Vatnsstig 7, fyrir ein- hleypan, reglusaman karl- mann. (1204 Ein stofa eða tvær minni og cldhús, óskast. Þrent i heim- ili. Uppl. í síma 2814. (1229 3—5 lierbergi og eldliús, á- samt öllum þægindum, til leigu 14. maí. Sími 4117. (1227 Kennari óskar eftir góðu herbergi sem næst Miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Kennari“, fyrir 5. maí. (1226 | VINNA Múrarar. Tilboð óskasl i að steypa garð og i fleira múrverk. — Uppl. á Freyjugötu 36, uppi, kl. 7—9 i kvöld og annað kvöld. Dugleg stúlka eða eldri kona óskast 14. maí, til morgun- verka, gegn húsnæði og fæði. Hentugt fyrir þá, sem vildu stunda fiskvinnu. — Uppl. á Njálsgötu 52. (1200 Slúlka óskast yfir vorið og sumarið á sveitaheimili við Rvik. Á sama stað óskast dreng- ur, 13—16 ára. Uppl. á Hverfis- götu 99A. (1191 Þvæ loft og fleira. Uppl. í sima 3154. (1011 Stúlka óskast í vist, hélst 1. eða 14. maí. -— Guðlaug Árnadóttir, Kárastíg 9. (1211 Dugleg og ábyg'gileg stúlka. óskast 14. maí. Verkamanna- skýlið. (1182 Reykjavikur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Buxur pressaðar fyrir 1 kr. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt breinsuð og i^ressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru eklci notað- ar. Komið til fagmannsins Ry~ delsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (1223: Slúlka óskast fram að slætti. Uppl. Skálholtsstíg 2. (1220 Roskin kona óslcast um tíma. Uppl. á Sogabletti 8. (1208 Ráðskox^a óskast í sveit. Má*. hafa með sér barn. — Uppl. á Ilverfisgötu 94 eftir kl. 7 f kveld og fyrir hádegi á morg- un. (1206 14—15 ára slúlka óskast. Ránargötu 6, miðhæð. (1203 Stúlka óskast til að mjólka kýr. Herbergi lil leigu á samft stað. Uppl. Bergstaðastíg 6 C. (1230 r KAUPSKAPUR 1 Gott Iiús, með 4 stofum á bæð, óskast til kaups. -— Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Sími 2252. (1212 Til sölu sem ný stólkerra og: kvenreiðföt fyrir hálfvirði. -— Njálsgötu 52. (1199 Lítið notaður barnavagn til sölu með tækifærisverði. Vest- urgötu 57 A, itppi. (1192 Til sölu buffet af eldri gerð- inni, lilill klæðaskápur og föt á ungling. — Bergstaðastræti 25. (1187 Dívana-kaup gera menn best á Skólabrú 2 (hús Ól. Þorst. læknis). (100!> Hai'aldur Sveinbjarnarson selur bensínlok og kælilok á alla bíla. Ný gerð meö læsingu komin. (109+ Spaðsaltað kjöt af 14 kg. dilkum og þar yfir, spikfeitt, frá Ivolkuósi, í 130 kg. tunnum. Verðið er 120 kr. pr. tunna. VON. (1031 Vöruflutninga-bifreið óskast til kaups. Tilboð, með til- greindu skársetningarnúmeri leggist inn á afgr. þessa blaðs, fyrir 3. maí, merkt: „Bíll“. (1225 Nýlegt svefnherbergissett tií' sölu. Tækifærisverð. Halldór Sigurðsson, Lindargötu 36. (1231 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Það ráð hefir fundist, og skaí almenningi gefið, að best og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 í FÆÐI l Gott fæði fæst á Vesturgötu 18, um lengri eða skemri tíma. (1184 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.