Vísir - 01.05.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 01.05.1934, Blaðsíða 3
V I S I R Til Eyrarbakka og Stokkseyrar byrja ég fastar ferdir í dag 1. maí kl. 5 síðd. Páll Griiðjónsson Sifreíðastöð íslands Sími 1540. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið miðvikudaginn 2. maí næsl- komandi og hefst við Amarhvál kl. 10 árd. Verða |iar seldar ÆÍ'tirtaldar bifreiðar og bifhjól" R.E. 46, 52, 109, 119, 128, 141, 157, 195, 313, 399, 405, 458, 467, 471,478, 491,494,503, 568, 569, 599, 611, 748, 839, 930. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 23. apríl 1934. Bjöpn Þórðarson. Hin árlega ntsala mín á ensknm bðknm. hefst á morgun og stendur til laugardagskvölds. Afsláttur er frá 25% til 80%. Þar er margt gott á boðstólum, bækur um al! hugsanlegt milli liimins og jarðar, fræðiril margskonar og mörg þeirra í afar vönduðum útgáfum. Einnig er þar talsvert al •enskum kenslubókum i stærðfræði og frönsku. Mikið af góð- um skáldsögum i fallegum útgáfum verður selt við sérstak- lega lágu verði. — Slíkt tækifæri býðst að eins einu sinni á ári; látið það því ekki ónotað. SNÆBJÖRN JÓNSSON. Fríkirkjan í Hafnarfirði. í fjarveru síra Jóns Auðuns gegnir síra Arni Sigurðssonprests- þjónustustörfuiu fyrir fríkirkju- söfnuöinn i Hafnarfirði. Veðrið í morgun: í Reykjavík 2 stig. ísafirði 2, Akurcyri 5, Skálanesi 6, Vest- inannaeyjum 3, Kvígindisdal 2, Hesteyri 2. Blönduósi 4, Siglunesi 6, Grímsey 4, Raufarhöfn 4, Fagradal 5, Hólum í Hornafirði 3. Reykjanesvita 2. — Mestur hiti 6 stig, minstur — o. Úrkoma 6.6 mm. Sólskiii í gær 2.5. Yfirlit: Lægð að nálgast Suðvesturland vestur af lia.fi. — Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Vaxandi sunnan og suðaustan- átt. Rigning öðru hverju. Vest- f irðir: Austankaldi x dag. Vaxandi með kveldinu. Dálitil úrkoma. Norðurland, norðausturland, Aust- íirðir: Suðvestangola og víða bjartviðri í dag, en vaxandi suð- austanátt og sumstaðar rigning í riótt. Suðausturland: vaxandi sunnan og suðaustanátt. Rigniug. Höfnin. Skip með kolafarm til gasstöðv- arinnar kom i nótt. Suðurland fór til Borgarness á hádegi. M.s. Dronning Alexandrine fór kl. 4% í morgun frá Eær- ■eyjum áleiðis hingað. \ræntanleg á fimtudagsmorgun. Frá Hafnarfirði. Af veiðum hafa komið Jupiter með 62 lifrarföt, Sviði með 32, Mai með t8, Kópur nreð 33, Júní með 37 og Walpole með 30. Síðasti fundur Kvennadeildar S. V. í. aö sinni, •er annáð kvöld í Oddfellowhúsinu. Mörg félagsmál til umræðu. 20 ára starfsafmæli í yerslun B. H. Bjarnason á í dag Sigurður Sveinsson, verslun- armaður. E.s. Esja fór héðan i gærkveldi áleiðis til Austfjarða. Gengið í dag. Slerlingspund Dollar ...... kr. 22.15 4.32 100 ríkismörk — 171.37 — frakkn. frankar — 28.73 — belgur — 101.45 — svissn. frankar . — 140.71 — lírur — 37.45 — mörk finsk .... — 9.93 — pesetar — 60.12 — gyllini 294.18 — tékkósl. kr — 18.38 — sænskar kr — 114.31 — norskar kr — 111.39 —- danskar kr. ... — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 50.89. miðað Valur 1. og 2. 'flokkur æfing í kveld kl. 8. Mjölnir. hlað jxjóðernissinna kom út í dag. Heimatrúboð leikmanna Samkonra i kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. Ballet- og dansskóli Ásu Hanson. Fins og- auglýst var í blaðinu í gær hefir Ása Hanson danskenn'- ari nemendasýningu á sunnudaginn kemur í Iðnó kl. 4/2. Barna og unglinganém. dansskólans, 3—5 ára að aldri sýna ganrla og nýja samkvæmisdansa, Frangaise og ^aneier. Nemendur úr Balletskól- amini, börn 5 til [4 ára sýna 15 mismunandi þjóðlistar- og ballet- dansa, bæði í flokkum og sóló- ciansa. Dansskólinn hefir starfað í allan s. 1. vetur, i stóra salnum í K. R. -húsinu og hafa 60 til 70 barna og unglinganemendur sótt kenslu jxar, sum allan veturinn, önnur stuttan tíma og frá 1. mars til 1. maí hefir verið kent i stærri og minni flokkum i Tjarnargötu 16. Á lialletskólanum hafa verið kend ný balletspor, sem lengra kcmnum nemendum ekki hefir ver- ið kent hjá öðntm kennurum áð- ur, og' flest allir listdánsanna, sem vcrða sýndir hafa ekki verið sýnd- ir hér fyr i vetur og hefir ung- frúin sjálf samið suma þeirra. — Nemendur hafa fengið góða og nákvæma kenslu og hefir farið mikið fram, eins og foreldrar og aðrir bæjarbúar geta kynt sér nú nxeð Jxvi að sækja sýninguna á sunnudaginn kemur. X. Útvarpið í kveld: 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. —- Tilkynningar. 19,25 Erindi verkalýðsfélaganna. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. FréttiV. 20,30 Erindi : Er æskilegt að fræða börn og unglinga um kviíferðismál ? (Gunnl. Claessen). 21,00 Celló-’sóló (Þórhallur Árna-> son). 21.20 Upplestur (Gunnþór- unu Halldórsdóttir). 21,35 Grammófónn : — a) íslensk lög. — b) Danslög. við frakknéslcan franka. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. S'xmi 2234. — Næt- urvörður í Laug'avegs apóteki og lngólfsapóteki. Gamla Bíó sýriir furðu-kvikmyndina „King- Kong“ í síðasta sinn í kveíd. Nýja Bíó sýnir i fyrsta sinni í kvéld „Ast- ir við Sæviðarsund“, en það er Jxýsk tal- og' söngvakvikmynd, eftir Rohert Stolz. Aðalhlutverkin lcika óperusöngkonan Jarmilla og Cíustav Frölich. Kvikmyndin gerist í Miklagarði og' við Sæ- viðarsund, en þar þykir landslag fagurt og sérkennilegt. — Söng- konan, sem aðalhlutverkið leikur, er víðfræg og þykir mikið til söngs hennar koma. — Kl. 7 verð- ur kvikmyndin Oliver Twist sýnd á alþýöusýningu. Kvikmynd þessi er vitanlega gerð eftir hinni heims- írægu sögu Charles Dickens, sem margir hafa lesið í ísl. jiýðingunni. — Gerð kyikmyndarinnar hefir tekist vel. Talið er á ensku. y. Útsala á bókum. Snæbjörn Jónsson bóksali' aúg- lýsir í blaðinu i dag útsölu á ensk- um bókum. Stendur hún til laugar- dagskvelds. ELDURINN Barðflskarina kominn aflur. Aldrei belri en nú Yersl. Vísir. Rakvélablöd hinna vel rökuðu, óviðjafnan- leg að gæðum. TEOFANI Cicjörettujn er altörf lifar\di 20 stk -1*25 Utan af landi, Viðarlurkar á Skeiðarársandi. 30. apríl. FÚ. Hannes bóndi á Núpstað gat þess í clag i simtali. að nýlega hefði Jress orðið vart. að lurkar hefðu skolast fram á miðjan Skeið- arársand i Skeiðai'árhlaupinu síð- asta. Lurkar þessir eni snjáðir og allellilegir. Hannes hirti einn þess- ara lurka og býst við því að hirða fleiri. Engir skógar liggja nú að Skeiðarárjökli og vita menn ekki hvernig muni standa á lurkum þessum. Frá jökulförunum. Þrir menn, sem fylgdu jökulför- unum upp að jöklinum, og von var á til haka næstu daga, voru ekki komnir til bygða um nónbil i dag, 0g er ekki laust viö, að ménri séu farnir að undrast um Jxá. Búast merin þó helst við Jiví, að Jieir muni bíða í tjaldinu uppi við jökulinn. Keld Milthers hefir farið áustur á Siilu i rannsóknarför og ráðgerði að fara í dag austur i Oræfi. Nýr vélbátur. Ákureyri, 30. apríl. FÚ. Hingað kom síðastliðná nótt vélbáturinn Hannes Hafstein, sem lagði at' stað frá Frederikssund í Danmörku fyrir 23 dögum, með 3ja VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. manna áhöfn. Báturinn hrepti vont veður í hafi og lá i Færeyjum viku- tima. Báturinn er 14. smál. að stærð, smíðaður fyrir verslunina París hér, handa Júlíusi Björns- syni útgerðarmanni á Dalvik. Báturinn hefir 42ja hestafla Tux- hamvél. < Innbrot. Vestm.eyjum, 30. apríl. FÚ. Siöastliðna nótt var brotist inn í verslunina Boston hér og stolið Jiaðan nokkru af vörum. Ekki er upplýst hverjir valdið hafa og er málið í ransókn. Mest úrval — lægst verð. N o r s k a r loftskeytafregnir. Fjárhagur Noregs. Osló, 27. apríl. FB. Fjármálaráðuneytið birti i dag skýrslu um fjárhag ríkis- ins þrjá fyrstu fjórðunga fjár- hagsársins 1933—1934. Sam- kvæmt skýrslunni liafa tekj- urnar numið kr. 288.611.000, en útgjöldin kr. 277.398.000 og er því tekjuafgangur liðlega 11 milj. kr. í lok þriðja ársfjórð- ungs. — í lok þriðja ársfjórð- ungs fyrra fjárliagsárs var tekjuhallinn um 21 milj. kr. — Lund f jármálaráðherra segir i viðtali við Dagbladet, að það sé að vísu ánægjuefni að um tekjuafgang sé að ræða, en menn verði að liafa það hug- fast, að einhver mikilvægasta orsökin sé, að afhorgana og vaxtagreiðslur af lánum í Ame- ríku hafi orðið auðveldari við að eiga, vegna gengisfalls doll- arsins. „Furðu“-flugvélin. Osló 30. apríl. FB. Yfirmaður herliðsins i Ovre Norrland tilkynnir, að það sé eng- um vafa undirorpið, að ólöglegar flugferðir hafi átt sér stað yfir norðurhluta Svíþjóðar í janúar- mánuði s. 1. \rar honum falið að rannsaka hvort nokkur fótur væri Bportvöruhús Reykjavíkur. fyrir fregnum þeim, sem blöð í Noregi og' Svíþjóð fluttu um ..íurðuílugvél," er fullyrt var að margir hefði séð i þessum mánuði. — Ekki hefir tekist að komast að því frá hvaða landi flugvélin eða flugvélarnar voru. Samkvæmt Morgenbladet er þessi niðurstaða hins sænska yfirforingja í sam- ræmi við þá niðurstöðu, sem norska herstjórnin hefir komist að. tJ t va pp sfpé tti p. Bretar og Austur-Asíumálin. London, í gær. — FÚ. Boðskapur sá, er breska stjórnin sendi sendiherra sinum í Tokíó til þess að birta jap- önsku stjórninni, var lesinn í neðri málstofu breska þingsins i dag af Sir Jolm Simon utan- rikisráðherra. I boðskapnum segir, að Bretlaud geri ki’öfur til þess að njóta framvegis allra þeirra réttinda í Kína, er það hafi áður notið. Emrfremur geti Bretland engan veginn leyft það, að Japönum verði einum falið dómsvald um það, hvað hættulegt megi teljast friði í Austurálfu og sjálfstæði Kína, að því er aðrar útlendar þjóðir kynnu að hafast að. í boðskapn- um segir ennfremur, að Bret- land láti sér mjög ant um ein- mitt þetta, að varðveita friðinn og sjálfstæði Kína, svo að á- 1 hyggjur Japana geti alls ekki : tekið til þess. Sir Jolin Simon 1 lagði áhcrslu á það, að Bretland mundi vinna að því ásamt öðr- um þjóðum, er þar að vildu stuðla, að styrkja Kína til sjálf- stæðis, lriðar og velmegunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.