Vísir - 01.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 01.05.1934, Blaðsíða 4
VlSIR er suöusúkkulað- iö sem færustu matreidslukonur þessa lands hafa gefiö sín BESTU MEÐMÆLI. Þvl ekki að nota Mum- skúriduftið, þegar það þykir jafn gott því, sem hér er talið best útlent, en er um 65% ó- dýrara, ef miðað er við ea. 500 gr. pk. af MUM og 300 gr. pk. af því útlenda, sem kostar meira i útsölu en MUM-skúridufts- pakkinn. Hf. Efnagerð Reykjavíkur. PappírsvOror op ritfðnp: cmJ HÚSNÆÐI Einhleypur maður í fastri slöðu óskar eftir 1—2 sólrikum lierbergjum i eða nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 2252, kl. 12y2—iy2 og 7—8. (2ö Sólrík íbúð, 4 herbergi og eldhús, með öllum þægindum, á besta stað, fæst til leigu yfir sumarmánuðina mjög ódýrt. — Tilboð, merkt: „Sólrik ibúð“ ■sendist afgr. Vísis. (39 i Tvö herljergi og eldhús lil ’ leigu í sólríkum kjallara. Til- boð, jnerkt: „Fimtudagur“, ; leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimtudagskveld. (24 Barnlaus hjón óska eftir íbúð, 1—2 herbcrgjum og eldlnisi með þægindum. Tilboð, merkt: „Múrari“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskveld. (22 Sólríkt herbergi með sérinn- j gangi lil leigu á Hringbraut j 114, frá 14. maí. Uppl. í síma ! 2201. (20 Slór stofa — ef lil vill með aðgangi að eldhúsi — til leigu * á Sólvöllum. Sími 2367. (18 . -------------------------------t í 2 herbergi til leigu. Fæði fæst j á sama stað. — Njálsgötu 4 B. j (19 Forstofustofa til leigu. Grett- isgötu 29. (36 Sólrík kjallaraíbúð til leigu. Uppl. Njálsgötu 7. Sími 1837 — (29 Sólrik forstofustofa til leigu | 14. maí. Sanngjörn leiga. UppJ. j Uingholtsstræti 15, steinliúsið. ____________________________(27 ‘ Maður í fastri stöðu óskar eft- ir herbergi 14. maí. — Tilboð, sendist afgr. þessa blaðs fyrir 6. þ. m., merkt: „Rafveita“. (42 2—3 herbergi og eldhús ti! leigu 14. mai á Laugaveg 44. í VINNA Simi getur fylgt. (52 2 samliggjandi herbergi til . leigu í miðbænum 14. maí. j Sími 2367. (17 2 stórar forstofustofur með aðgangi að baði og síma til leigu 14. maí á Bergstaðastræti 14, 3. hæð. Sími 4151. (16 2—3 herbergi og eldlúis ósk- ast. Tilboð, merkt: „H. G.“. sendist afgr. Vísis. (15 Ódýrt kjallarapláss til leigu, lientugt fyrir verkstæði eða geymslu. Uppl. í síma 4692. (10 Einhleyp roskin kona getur fejigið Jierbergi geg'n þvi að hjálpa til við hreingerningar. Uppl. i síma 4636. (4 2 herbergjum eða einni stórri slofu mcð aðgangi að eldlnisi, óska 2 mæðgur eftir 14. maí. A- Ijyggileg gi’eiðsla. Uppl. í síma 1808. (3 Ibúð lil leigu, 3 herbergi. — Uppl. í sima 2972, frá 7—8 síðd. (2 2 skemtileg samliggjandi lier- hergi til leigu fyrir einhleypa á Haðarstíg 12. (1 2—3 lierbergi og eldhús til leigu. — Uppl. á Þverveg 40, Skerjafirði. (1102 3 stofur og eldhús með öllum þægindum lil leigu i nýju liúsi. Uppl. Seljaveg 27, frá 5—8 í kvöld. (34 Ein slór stofa, litið herbergi gelur fylgt, og eldhús, til leigu 14. maí. Sjafnargötu 5, uppi.(33 Kjallaraíbúð óskasl 14. maí. Tilboð, merkt: „Vesturbær“, sendist Visi. (25 Góð herbergi til leigu fyrir einhlevpa reglumenn. Uppl. í sima 3519. (51 Stórt herbergi til leigu slrax eða 14. maí. Aðgangur að baði og' síma. Uppl. i síma 3254. (49 14—15 ára ungling vantar mig strax eða 14. mai. Sigriður Thoroddsen, Bergstaðastræti 69. Simi 4421. (23 Telpa, 14 til 15 ára, óskast i létta visl slrax. Uppl. á Grettis- götu 69, uppi. (21 Dugleg stúlka óskast hálfan eða allan daginn frá 14. maí. Uppk Barónsstíg 59. Bjarni Grímsson. (11 Stúlka óskasl til húsverka 1. eða 14. þ. m. Uppl. á húsgagna- vinnustofunni, Óðinsgötu 2. (S Unglingsstúlka, 13—14 ára, óskast í sumar suður i Skerja- fjörð. Uppl. á Grettisgötu 18B. <44 r KLA UPSKAPUR GULLSMIÐI iffiAW.Í SILFURSMÍÐI LEIUPiöRÖFTUR UIÐUERÐiR 2 lítil herbergi og aðgangur j að eldliúsi, gott fyrir einhleypa. Uppl. Miðstræli 8, uppi. (47 Ágæt 2ja herbergja íbúð ti! leigu 14. maí. íbúðin er í ný- legu steinhúsi og með öllum þægindum. Uppl. á Holtsgötu 35. — (43 Slofa með eldunarplássi, einn- ig forstofustofa móti suðri, til leigu á Laugaveg 11. (41 Góð stofa lil leigu. Sóleyjar- götu 19, uppi (inngángur frá Fjólugötu). (40 f TAPAÐ-FUNDIÐ Fundist hefir kvenarmbands- úr. Vitja má Hverfisgötu 100 B. '(14 Þykk gleraugu í svartri um- g'erð töpuðust á föstudag. Vin- samlegast skilist gegn fundai’- launum • á skrifstofu íslensk- rússneska verslunarfél. (9 Gleraugu í tauhylki hafa tap- ast. H. Stefánsson læknii’. (5 Brúnt kvenveski tapaðist í gær á leiðinni frá Tjarnargötu 34, unx tjarnarbrú, Hellusund, Bergstaðastræti að Þórsgötu 1. Finnandi geri aðvart á Þórsgötxx 4. Sími 3504. (35 Þú, senx lókst rykfrakkan minn á Alþýðubókasafninu á sunnudagskvöldið, ættir að skila honurn þangað í kvöld. Eg hefi ekki efni á að kaupa ann- an. (45 ffl^teARGÍSUSOKl Loftþvottar og hreingerningai’. Sínxi 3183. (36 Reykjavikur elsla kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllunx fötunx. Buxur prcssaðar fyrir 1 kr. Föt pressuð fvrir 3 kr. Föt lcemiskt lireinsuð og' pressuð á 7 kr. Pressunax’vélar eru ekki notað- ar. Ivomið til faginamisins Ry- delsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (1223 Þvæ loft og fleira. Uppl. i siixia 3154. (1011 Stúlka óskast yfir vorið og suixiarið á sveitaheiixiili við Rvik. Á saixxa stað óskast dreng- ur, 13—16 ára. Uppl. á Hvei’fis- g'ötu 99A. (1191 Stúlka eða roskin kona ósk- ast á myndai’legt sveitaheimili, með nýtísku þægindunx, lil að stunda veika, fullorðna konu. - Uppl. gefur Stefania Gísladótlir, Hverfisgötu 37. (38 mjjgr- Kaupakona óskast í sveit.. Má hafa með sér ki’akka. Upph Freyjugötu 35, eftir kl. 4. (37 Stxxlku, vana innivei’kunx, vantar suður með sjó. Uppl. á Sóleyjargölu 15. (31 Flínk pi’ónakona gelur feixg- ið atvinnu. Uppl. Njálsgötu 7. Síixxi 1837. (28 Unglingur óskast í létta vist. A. v. á. (48 Tek að íxiér að setja í stand skrúðgai’ða. Uppl. i shna 3814. Jólxann Gislason, garðyrkju- íxiaðui’. (46 j Stoppaðir stólar nýir og vand- aðir til sölu. Hverfisg. 67. Upph frá 6—8 síðdegis. (13 Skrifborð, stofuborð og 3 stólar, I mamxs rúmstæði, til sölu með tækifærisverði. Garða- stræti 19. (12 Notaður barnavagn til sölu. i Victor Julilin, Sólvallagötu 18r j uppi. Heima eftir kl. 7. (7 i------------------------------- S) 'uoA ~ % ’.xd w.uiB 0SJ BI1!I nup xí ipódibs Stoppuð húsgögn Divanar og dýnur og allskonar stoppuð húsgögn i mikiu úr- vali og smiðuð eftir pöntun. Vatnsstíg 3. Húsgagnaversl. Reykjavíkur Vahti rúður, vinur kær, vertu ekki hnugginn; hér er eiixn sem hefir þær, heill svo verði glugginn. Yerslun Björn & Marinó. Sínxs 4128. — (1060 Haraldur Sveinbjarnai'son selur bensínlok og kælilok á alla bíla.. Ný gerð meö læsingu komin. (1094: Nokkur hús emi til sölu með lausum íbúðum 14. maí, t. d.: Nýtt steinsteypuhús, jafnar, fal- legar íbúðir. Lítið einbýlisliús. Útborgun 1—2 þús. krónur. Ný- tísku hús í vesturbænum, á eigixai’lóð. Sanngjarnt verð og góð greiðslukjör. — Járnvarið timburhús, tvær ibúðir. Sólrikt. Útborgun 3000 kr. Steinsteypu- hús, öll þægindi, eignai’lóð. — Vandað, snotnrt liús í Laugar- ási, og m. fl. Einnig til sölu: byggingarlóð skamt frá mið- bænum. Leitið nánari upplýs- inga lijá nxér. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 9B. (32 Vil kaupa 4—6 borðstofustóla. Mega vera notaðir, en í góðu standi. Sími 2194. (30 Vegna burtfai’ar eru sem ný svefnherbergishxisgögn til söla með tækifærisverði. Hringbraut 132. — (50 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. vona að þér geriS niér þann greiSa, aS niinnast ekki á það viS nokkura nianneskju. Eg’ mun sjálfur hafa á rei'Suni lxöndum nægilega skýringu á þessum leiSinlega atburSi. Og nú væri best, a'S þér hröSuSuS ySur í rúmi'5.“ „Góða nótt,“ sagöi eg. Hann horfði á mig íneð undrunarsvip, er eg bjóst til l'arar. Og þó hafði hann sjálfur sagt mér að fara til her- hergis ixiíns. „Hvað er nú?“ — Hann sagði þetta fullum rómi. „Ætli þér að yfirgefa mig á þennan hátt ?“ „Þér sögðuS sjálfur, að eg ætti að fara." „Rétt er það! En eg sagði ekki að þér ættuð að fara án þess. að segja svo mikið sem eitt einasta vinsanxlegt >rð! — Þér hafið frelsað líf mitt. Þér haíið frelsað mig frá hroöalegum dauðdaga. Og samt ætlið þér.að yfir- gefa mig, eins og við værum alveg bráðókunnugar mann- eskjur! — Réttið mér að nxinsta kosti hönd yðar!“ Hann rétti mér hönd sfna og mér virtist handtak hans hlýtt og trútt. „Þér hafið frelsað líf mitt og mér þykir vænt uni að vera í þakklætisskuld við yður. Vænna en svo, að eg fái því nxeð orðum lýst. Eg veit ekki til þess, að mér bætti neitt í ]jað varið, að vera í þakkarskuld við nokk- ura aðra manneskju. — Þetta horfir öðru vísi við meS }xður. Eg lxeld að þakklætishugur minn til yðar. Jane, geti aldrei orðið aS byrði.“ Hann ])agnaði og horfSi á mig. Hann bærði Varirnar af nýju, en hann' var svo hrærður, að hann gat ekkert sagt. „Góða nótt,“ sagði eg. „Þér eigið mér enga þakkar- skuld að gjalda.“ „Eg' Veit nxeð vissu, að þér viljið mér ekki annað en gott,“ nxælti hr. Rochester. „Það las eg í aug'urn yðar hið fyrsta sinn, er viö sáumst. Mér fanst eins og þér sæið alla leið inn i sál nxína. — Góða nótt, kæri lifgjafi!" Mér fanst einhver undarlegur glampi í augunum á honunx. Eg hafði' ekki kynst neinu slíku áSur. „Mér þykir vænt um, að eg skyldi vakna“, sagSi eg og gekk til dyra. „Ætlið þér aS fara?“ „Já, mér er kalt“. ,,Er yður kalt ? — ÞaS er nú reyndar ekki svo undar- legt. Þér eruS sennilega votar í fætur. — GóSa nótt. Jane. — GóSa nótt!“ Hann haföi tekið hönd mina aftur og slepti lienni ekki. „Eg er hrædd um, að einhver hreyfing sé aö komast á frú Fairfax“, sagði eg til þess að losna. Það hjálpaði. — Hann slepti lxönd minni og eg hrað- aði mér inn t herhergi mitt. En eg gat ekki sofnað. Eg lá enn vakandi þegar dag- ur ljómaöi og sál min var öll í upþnámi. Mér fanst eg' vera að hrekjast á æstu hafi, ein og yfirgefin. — Eg eygði ströndina í fjarska, en stormur gnauðaði af landí og eg vissi, að eg niundi ekki ná til hafnar. XVI. Eg þráði heitt að finna Rochester að tnáli dagiixn eftir_ Og þó óttaðist eg. Eg þráði að fá að heyra rödd hans, en eg óttaðist augnaráð hans. Eftir nxorgunverð bjóst eg þá og þegar við því, að hann kænxi inn í kenslustofuna til tnín. Hann var að vísu ekki vanur þvi, að koma þangað, en mér fanst eins og einhvernveginn sjálfsagt. að hann gerði það að þessu sinni. En tíminn leið og hann kom ekki. Alt gekk sinn venju- lega gang og kenslan hélt áfram að vanda. En eittlxvað var þó um að vera, fremur venju. Eg heyrði óvenjuleg- an hávaða og nxas. Meðal annars heyröi eg til þeirra I-eu og' frú Fairfax. Þær höfðu liátt aiiuað veifið og' sögðu setn svo hvor í kapp við aðra, ,að það lieföi verið hrein- asta guðsnxildi, að húsbóndinn skyldi ekki hrenna til ösku! — „Og hvaða vit er líka i því, að hafa logandi ljós fast við riunstokkinn! En. guði sé lof og þökk fyrir það, að hann skyldi láta húshóridann vakna í tima og þá ekki síður fyrir liitt, að hann skyldi benda svefndrukkmtm manninum á það, að þrífa vatnskönnuna“ o. s. frv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.