Vísir - 04.05.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 04.05.1934, Blaðsíða 2
VISiB iD) IMro bmC (Ö1 1 Uii Simi l-2'3-4. ti| r k *á Aukaskip e.s. Sigrid lestar í Hull á hiánu- das 7. maí til Reykjavíkur. Soyan í þessum um- búðum er NINON' KJOLAR nýkomnir. Vrorkjólar, nýjasta snið. Stærðir: 38, 10, 12, 11, 40. 18 og 50. Tískublússur og peysur, fallegt úrval, verð frá 3.50. Pils, kragar, belti, blóm. NINON Austurstræti 12, uppi. Opið 2 7. . U LTi, /♦ fcer.ri bragðbest, drýg'st og gerir matinn ljúffengastan. Hf. Efnagérð Reykjavíkur. Nýkomiö hör- og baðmullarblúndur í öll- um breiddum. — Einnig silki- vasaklútar í öllum regnbogans litum. Hárgreiðslustofan Peria, Bergstaðastræti 1. Simi 3895. Tökum ad okkur allskonar blúndusaum (zik- zak). Lína Jónsdótlir. Hárgreiðslustofan Perla, Bergstaðastræti 1. Simi 3895. Símskeyti Deilan um Saar-héraðið. Berlín. 3. maí. FB. Rikisstjórnin hefir hafist handa mn grundvallarundirbúning þjóð- aratkvæðisins i Saar. afi því er snertir þátttöku þeirra Þjóðverja i kosningunni, sem búsettir voru í Saar 28. júní X919 en fluttust síð- ar til Þýskalands. Hefir þeim ver- ið fyrirskipað að' láta skrásetja sig i næstu viku, þar eð þýsk stjórnar- völd eru þeirrar skoðunar, að við- urkendur hafi verið réttur þeirra til að greiða atkvæði þegar ]>jóðarat- kvæðið fer fram. Vipia þýsk sijórnarvöld í Versalasamningana þesáari skoðun til stuðnings. - Þýska stjórnin leggur ennfrenuir áherslu á, að þjóðaratkvæðið fari fram eigi síðar en i janúarmánuði næstkomandi. (United I’ress). Vorskóla fyrir börn á aldrinum 5—10 ára starfræki eg undirritaður frá 14. inaí til júniloka. Hringið i sima 2455. Jðn Þðrðarson, Sjafnargötu b. Harflfiskur verulega. góður nýkominn. ísl. smjör 1.75 Vi kg. ísl. egg á 12 og 14 aura stk. Gulrófur. Hjðrtnr Hjartarson. Bræðraborgarstig 1. Sími: 4256. Húsbyggingamál Breta. London, 3. maí. FB. Breska stjórnin hefir liafist handa um framkvæmd fimm ára áætlunar til ]>ess að koma upp nýjum húsum yfir i.joo.ooomanna, sem búa við afar léleg og óheil- næm húsakynni í skuggahverfum (slunts) horganna. Ráðgert er að rífa á þessu tímabili 266.189 íveru- hús og reisa 285.189 í ])cirr:i stað. I raun og veru var þetta starf hafið árið 1933, er heilbrigðismála- ráðuneytið sendi áskoranir til hæjar og sveitastjórna um gervalt laridið. um að hefjast handa í þess- um efnum. sendá skýrslur um á- standið o. s. frv. Sérstök lög voru sett um þetta efni, en það þótti ganga seint að hæta húsnæðiskost þeirra, »sem fátækastir eru, því aö eins 34.00Ö þeirra höfðu fengið nýtt og gott húsnæði í des. s. 1. Þess vegna hefir nú verið ráðist í framkvæmd hinnar stórfeldu 5 ára áætlunar. — Heilbrigðismála- stjórnin hefir nú fallist á tillögur ]>ær. sem komið haía frá hæja- og sveitastjörnunum, og á grundvelli Jjeirra er áætlunin hygð. Fullvíst má telja að á næstu 5 árum. verði, samkvæmt áætluninni. reist 300.- 000 ný hús fyrir þá, sem við verst liúsnæði húa nú. Með öðrum orð- um fá fleiri fátæklingar gott hús- næöi á næstu 5 árum en á undan- förnum 58 árum. — Ráðgert er, að 110.000 fái atvinnu vegna ]>ess- ara framkvænida næstu fimm ár. (United Press.). Genf, 4. mai. FB. Pólverjar, Rússar og Þjóðabandalagið. Frést hefir eftir áreiðanlegum heimildum, að þólska ríkisstjórnin muni vinna á móti því. að Rúss- land verði t.e'kið í Þjóðahandalagið, nema þvi aðeins að Pólland fái sæti í ráði bandalagsins. — Búist e^' við. að Frakkland og Litla- handalagsríkin muni taka þetta mál til athugunar um þaö leyti er næsti ráðsfundur verður settur, en liann veröur haldinn ]>. 14. maí. Talið er víst. að Litla bandalagið muni um ]>að leyti sameiginlega lýsa yfir þvíi að það viðurkenni Sovét-Rússland. (United Press.) Berlin, 4. maí. FB. Frá Þýskalandi. Sj>arnaðarráðherránn hefir framlengt( til þ. 25. maí bannið við innflutningi á vefnaðarvöruin og kopárvarningi. ( United Press.). ■ Frð bæjarstifirnariundi í gær. —o— Mjólkurmálið. Samþykt skv. til- lögu hæjarráðs að kjósa ]>rigg'ja manna nefnd til þess að athuga og gc-ra tillögur um mjólkurmálið. — Kosnir voru ]>eir Jón Þorláksson, Guðmundur Ashjörnsson og Guð- mundur Oddsson. Hljómsveit Reykjavíkur voru veittar 750 kr. til að halda fimm alþýðúsýningar á Meyjaskémm- unni. 1 Rauðhólar. Fillltrúaráð verka- lyðsfélaganna hafði farið ]>ess á lcit aö fá mestan hluta Rauðhóla til einka afnota sinna. Meiri hluti hæjarráðs hafði synjað málaleitun- iimi fyrir sitt leyti, og félst meiri liluti hæjarstjórnar á synjunina. Felix Guðmundsson hafði sótt um eftirgjöf á gjaldi fvrir bílstæði. I’etta gjald er 2 kr. .á mántvði. Beiðniri um eftirgjöf var feld. Endurskoðun kjörskrár. Ste- fán Jóh. Stefánsson tók itpj> tillögu sina frá hæjarráði um að endur- skoöun færi fram á kjörskrá. en 'þar hafði hann viljaö koma Guð- mundi úr Grindavík að til ]>ess ' starfa. Bæjarráð hafði felt tillög- una. Sýnt var frarn á, að á þess- ari endurskoðun væri engin þörf, mundi enda ekki koma aft neinu gygni. Slík endurskoðun hefði far- ift fram fýrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar og sýndi nifturstaða henn- ar þarfleysu nýrrar endurskoðunar. ITér væri ekki um neitt annaft aft ræfta en aft socialistaflokkurinn vildi láta kosta flokksstarfsemi sína af bæjarins fé. Vræri gengið inn á þá braut gæti hver- einstak- ur pólitískur flokkur heimtað laun úr hæjarsjóði handa starfs- mönnum sínum í ]>essu. skyni. — Endurskoðunin var feld með 8 atkv. gegn 7. , Jörðin Eiði. Samþykt var að sclja Meyvant Sigurðssyni lu'isin á Fifti meÖ nánara tilgreindum skil- yrðum. IJ tvappsmál. —o— Rauðliðar hera sig illa yfir sið- i.stu viðhurftum i útvarpsmálunum og ósigrum sírium á ]>eim vett- vangi. Þeir skrækja eins og lú- harðir hundar og reymi vitanlega aft láta líta svo út, eins og með- fcrftin á þeim sé alveg óverðskuld- 'uft. Þeir vara sig ekki á ]>ví. að sauðargæran hlifir ]>eim ekkert. ]>eir þekkjast á ýlfrinu. Þá svíður enn undan því aft missa yfirráðin i ..Félagi útvarps- notenda“. Á aðalfuncli var gerft hörð sókn til ]>ess aft ná þeim yf- irráðum aftur, en hún mistókst og m’i þykjast þeir sjá fram á, sem ekki er ólíklegt að verfti, aft þeir missi meiri hluta valdið i útvarps- ráði. Rf það yrði, þá er loku fyrir þaö skotift, að þeir geti haldið á- fram að nota útvarpift sem liandhægt vopn til þess lævís- lega aft hera fram hól og skrum um jafnaðarmensku og kommúnisma. Þáð er þess vegna ekkert undarlegt, þó að kosninga- hlað Tímamanna og Alþbl. gerist óró. þegar slík aðstaða er í veðu I félagi útvarpsnotencla eru sjálfstæðisménn í meiri hluta eius og ]>eir sjálfsagt yfirleitt eru i meiri hluta meðal útvarpsnotenda ahnent. Þáð er ckkert undarlegt og ekkert ,,pólitiskt“ við ]>að í sjálfu sér, þó ]>eir kjósi menn úr sínum hópi i stjórn félagsins og í útvarpsráð. En af hverju æpa ]>á þessi hlöð ? Það er augljóst mál. bau vita sem er. aft útvar]>ið hefir verið geipilega misnotað af ]>eirra mönnum og tilgangur sjálfstæð- ismanna er fyrst og íremst sá. aft koma í veg fyrir ]>essa misnotkun framvegis. Vift útvarpsumræðurnar. sem þ.cssi blöð alveg umhverfðust út- af. var fréttaflutningur gerður aft umtalsefni eins og önnur dagskrár- atrifti. og öftrum fréttamanninum og útvarpsráðinu sjálfu borin á 1- výn hlutdrægni. Þetta er aftal- ástæðan fyrir hamförum hlaðanna. Þetta mátti vitanlega ekki minnast á. Hér var komið við kaunin. Það er hin vonda samviska. seni hér segir til sín, meðvitundin um, að rauðu flokkarnir hafa altaf átt greiðan aðgang aft útvarpinu til þess að misnota ]>að ..pólitískt," til framdráttar kenningum sinum. Aft ]jetta hefir verið gert er öllum útvarpsnotenduni ljóst og er ó]>arfi að fara lengra út i það mál nema tilefni gefist til. Benda má þó á, að 2 af íneðlinntm útvarpsráðs reyndu ekki í umræðunum aft hera hlak af útvarpsráði í þessu efni. Sú ofsa hræðsla hefir gri]>ift rauftu híöftin, aft það er eins og' velferð þjóðfélagsins sé í vefti. et’ sjálfstæðisflokkurinn fengi meiri hluta i útvarpsráði og kosninga- hle'ðillinn spvrjafnvel.hyort ..íhald- ið“ eigi'að fá pólitískt útvar]> fyr- ir kosningarnar í vor. Auðvitað er ekki meira mark takandi á þessu óráðshjali frekar en öðru í ]>ví hlaði. en þetta sýnir glögt ofsa- hræðslu hlaðsins, að ]>að athugar ekki, að breytingar í útvarjjsráði geta ekki farið fram fyrr en eftir kosningar i vor eða i. júlí. Afleiðingin af því, hvaft minni hlutinn — rauðu flokkarnir — hcra ósigurinn illa. er oröin sú, að ]>essir menn hafa hlaupið upp til handa og' fóta og mvndað nýtt út- varpsnotendafélag. Hvernig það ætti að geta rétt þeirra hlut í út- varpsmálimum er vandséð, Vitan- lega er jjetta í sjálfu sér jafn mein- laust og ]jað er gagnslaust; þetta félag getur aldrei náð til sín nema 2— 3 hundruöum i hæsta lagi af VZ> þús. notendum, sem eru í Rvík. Jfn eitt gagn ætti ]>ó að geta orðið að ]>essu hrölti þeirra o'g |>að er, að ■ vanlar mig frá 14. mai. Elín Einarsdóttir, Teniplarasundi 3. Sooddragtir og sundhettur. — Tiskan 1931 nýkomin. Hárgieiðsliistofan Perla, Bergslaðastræti 1. Simi 3895. það ætti að geta ýtt viö sjálfstæð- ismönnum, svo að þeir létu ekki standa á sér, að g.anga i Félag utvarj>snotenda oggreiða atkvæði i vor. Maggi Júl. Maguús. Ný verkonaraðferð ð harðfiski. Fyrir nokkuru hófust hér i hæn- um tilraunir til þess að verka harð- fisk með nýjum hætti. Forgöngu í þessu mikilsverða máli hefir Skúli Thorarensen verslunarmað- ur, en í lið með sér fékk hann þá Ólaf Jónsson framkv.stj. í Alliance og Björn Ólafsson stórkaupmann. Aðferðin er í stuttu máli sú, að fiskurinn er tekinn nýf til verktin- arinnar. ]>veginn vel og vancUega, Imakkaflattur, sporðskeltur og himnudreginn, og ]>ví næst fryst- ur. Hefir þessi hltiti verkunarinn- ar farið fram í Sænska frystihús- inu. Þaðan er fiskurinn svo fluttur i ]>urkunarhús Alliance og hafðttr til þerris í nokkra daga. Að svo húnu er hann jafnaður i hlaða. Fiskurinn þannig meðfarinn er mjög lostætur. Auk ]>ess er hann hreinni en harðfiskttr. verkaður með gömlu aðferðinni. Bessi nýja framleiðsla er nú að koma á mark- aðinn. Er hér um stórmerka ný- ung að ræða og er þess að vænta, að almenningur taki henni vel og sannfæri sig um gæði hinnar nýju framleiðsltt. Þarf ekki að efa, að mikill markaður fáist innanlands fyrir harðfisk verkaðan meö frant- aunefndri aðferð. Ifnnfremur hafa þeir félagar hufist handa ttm verkun á svo- kölluðum ..stokkfiski", með svip- aftri aftferfi, en Norömenn flytja fisk ])ánnig verkaðan til Suðtir- landa i stórum sttl. Ifins og nú horfir um saltfisk- markaðinn er jjað afar mikils vert, aft þessar tilraunir eru gerftar, og munu allir landsmenn óska ]>ess, að árang'ttrinn at’ þeim ycrfti hinti besti. Vmnndeiinr. Á Sauðárkróki. Þegar Gttllfoss kont til Sauðár- króks i gær lét verkalýðsfélagið ]>ar ]>að hoð út ganga, að eigi yrðt unnið aft 'uppskiptm, vegna ]>ess að eigi heföi verið gerður samning- ttr um næturvinnukaup. Nætur- vinnukaup hefir yerið kr. i.6o á klst.. en verkalýðsfélagið vildi fá ]>að hækkað upp í kr. 1,90. Upp- skipunárfélagið þar vildi fallast á, aft næturvinnukaupið hækkaði í kr. 1.75. Þrátt fyrir það neitaöi verka- lýðsfélagið, aft vörupum lir Gttll- fossi væri skipaft u]>]>. Varð ski]>- ift aft fara viö svo búiö og er nú á Akureyri. — Samkvæmt viötali við Fimski]>afélag íslands í morg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.