Vísir - 04.05.1934, Page 3

Vísir - 04.05.1934, Page 3
VISIR H ár yíö íslenskan búning. — Keypt langt aí'klipt hár. Hárgreiðslustofan Perla, liergstaðastræti 1. Sími 3895. Kápatfilar og hnappar. Einnig mikið úrva! af tauhnöppum. Hárgreiðslustofan Perla, Hergstaðastræti 1. Simi 3895. im niun samkonnilag i cleilu þess- ari hafa náðst i morgnn í aðalat- riKum. A ntönduósi. Deila hefir staöið um þatf hvort samningar milli verkalýösfélags- ins ]>ar og afgreiöslumanns Eim- skipafélagsskipa og ski]ia ríkisius vær.i út runnir e‘Ba ekki. Var niál- ii:u skotið til sýslttmanns óg úr- skuröaöi hann, aö samningurinn væri út runninn, eins og verka- lýSsfélagiB hélt fram. þar eö engir skriflegir. endanlegir samningar hefði verið geröir. StóS vinnudeila i fyrra sem jafnaöist og vinnahófst ])á, eftir aS munnlegt samkomulag haföi náöst. — Súðin kom til Blönduóss í gær, en fékk ekki af- greiSslu. — Flutningar til Blöndu- •óss eru nú stöðvaöir. Gestir. —o— Heimsfræg söngkona og sterk- asti maður heimsins! Hingað er kominn maður, sem telur sig vera sterkasta mann Jieims- ins! l^að getur vel verið, að hann sé fílefldur og skal það látið liggja milli liluta. í fvlgd með honum er kotia með af- Jiurða finu nafni. Hún syngur þjóðvisur og að sjálfsögðu er hún heimsfræg! Þær eru sjald- an minna, söngkonurnar sem hingað koma! Vitanlega koma gestir þessir, sterlcasti maður lieimsins og lieimsfræg vísna-söngkona, ein- ungis í pkkar þágu, fáráðanna Jiér á itala veraldar. Það er svo sein auðvitað. Og liver vill neita því, að okkur sé slcyll að meta o’g þakka slíka Jiugulsemi? En nú stendur þannig á hér h voru landi, að jæningar eru aí' skornum skamti meðal fólks, «g eins Jiitt, að kvartað er und- an gjaldeyrisskorli, er slcifla þarf við aðrar þjóðir. Hefir verslunarstéttin fengi'ð að kenna á þvi lieldur óþyrmilega undan- farin misseri. Kveður svo mjög að þessu, að kaupmenn og iðn- aðarmenn vérða stundum a'ð Jjíða mánuðum saman eftir þvi, að fá gjaldeyri fyrir erlendum vörum eða liráefnum, sem ekki verður án verið að . skaðlausu. Þegar svo stendur á, að lands- menn verða sjálfir a'ð sætta sig við gjaldeyrisvandræðin og verða fyrir óþægindum og tjóni af þeim sökum, vir'ðist lieldur ástæðulitið, a'ð leyfa útlending- um að raka liér saman fé og hafa með sér úl úr landinu. Örsmíöavinnustofa min er í Austurstræti 3. Hapaldur Hagan. Sími: 3890. I.O.O.F. 116548 Vz =E.S.¥ Veðriö í morgun: í Reykjavík 5 stig-, ísafiröi 4, Akureyri 5. Skálanesi 7, Vest- niannaeyjum 4, Sandi 2, Kvígincl- isdal 4. Hesteyri 5, Blönduósi 3. Sigiunesi 5, Grimsey 6, Raufar- liöfn 5. Fagradal 7. Hóluni i llornafiröi 5. Reykjanesvita 3 stig. Yfirlit: Viðáttumikil lægö yfir hr.finu fyrir sunnan og suövestan ísiand. Háþrýstisvæöi yfir Norö- austnr-Grænlandi. Horfur: Suö- vesturland. Faxaflói: Sunnaii og suöaustan kaldi. Skúra og élja- veöur. Breiðafjörður, Vestfiröir. Noröurland, noröausturland: Suö- austan og austan lcalcli. Skýjaö en úrkomulítið. Austfiröir, suðaustur- land: Suniian og suöaustan gola. Rigning öðru hverju. Sveinn Þorkelsson kaupmaöur, sem mörg undanfar- in ár, hefir starfrækt nýlenduvöru- og kjötverslun. á Vesturgötu. liefir nú flutt þessar verslanir sínar i l.ið nýja hús sitt á Sólvallagötu y. \ erslunin er útbúin samkvæmt nú- timans kröfum og afgreiðsluskil- yrði hin bestu. I sarna húsi verður ojMiuö hrauöa og mjólkurbúö. KappdrættifS Seinasti endurnýjimardagtir er á morgun. Sýningarkenslu í matreiðslu auglýsir Helga Siguröardóttir í klaöinu i dag. Stendur sýningar- kenslan yfir í vikutíma frá 7. ]>. m., kl. 3^2—6 e. h. Nokkurar stúlk- uv geta komist aö á námslcciöunum. Út að Reykjanesvita og um Reykjanes fer Ferðafélag íslancls n. k. sunnudag. Fariö í bilum alla leiö. Miðar í afgr. Fálk- ans. Vissara er aö ná sér í far- seöla sem fyrst því allar líkur eru til þess að þátttaka veröi mikil. Gullverð ísl. krónu er nú 50.73, miðað viö frakkneskan franka. Aflinn var ]). 1. maí samkvæmt skýrslu [''iskifélags Islands : Stórfiskur 34.- 132 smál., smáfiskur 8.514,- ýsa 128 og upsi 667 smál. Samtals 43.441 smál. — A sama tíma í fyrra 41.- 870 smál., 1932 31.985, 1931 35.072 smál. Iívennadeild Slysavarnafélagsins heldur clans- leik i lvvelcl aö Hótel Borg, til á- góöa fyrir starfseini sína. Er þarna ágæt skemtun í hoöi og þarf ekki aö efa, aö þátttakan veröi góö, þar sem og starfsemi kvennadeildar- innar er alls góös makleg. Ilafa félagskonur unniö af miklum dugivaöi aö áhugamálum sínum. Hafsteinn kom af veiðum í tnorgun meö 35 lifrarföt, Kæ'turlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Tún- götu 3. Sími 3251. — NæturvörSur í Laugavegs a])óteki og Ingólfs- apóteki. M.s. Dronning Alexandrine fer liéöan áleiöis vestur og norö- ur' í dag kl. 6 e. h. K. R.-æfing hjá r. fl. í kvöld kl. ’/'/>. Apollo. Lokadansleikurinn er í Iönó annaö kvelcl og licfst kl. g/. Merkjasala Hvítabandsins veröur á morgun. Börn, sem vilja selja merkin, komi upp í, Hvítabandshús, Skólavöröustíg 37, kl. 10 f. h. I Slmi 1969. Sími 1969. | | Sfilvallabúar I | | og aðrir gamlir og væntanlegir viöskiftavinir. | Eg undirritaður opna á morgun hina nýju nýlenduvoruverslun og =E S kjötbúð mína á Sólvallagötu 9. Eins og að undanförnu mun eg kappkosta að hafa eingöngu 1. flokks s {5 vörur á boðstólum, með eins sanngjörnu verði og unt er, og vænti eg fast- =j S ^ega. að geta gert háttvirta viðskiftamenn mína ánægða, þar sem eg hefi nú E5 S flutt í stórar og vandaðar búðir og get þar af leiðandi haft fleiri og fjöl- S S breyttari vörur en áður. S Virðingarfylst, [ Sveinn Þorkelsson.) S N B. Einnig verður opnuð í sama húsi brauða- og mjólkurbúð frá G. Ól- afsson & Sandholt. Alt, sem þarf til matarins, fæst því á sama stað. Ejj %iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Guðspekifélagið: Síðasti fundur í’ „Septimu" í kvöld, kl. 8/. Fundarefni: „Hug- sjónir mannsins frá Nazaret" (niö- urlag). Formaöur flytur erindi. Títvarpið í kveld: 19,00 Tóneikar. 19,10 Veöur- fregnfr. — Tillcvnningar. 19,25 Erindi Búnáöarfélagsins: Um fjörefni og fóörun (Þórir Guö- mundsson). 19.50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi U. M. F. í.: Unt skógrækt (Guöm. Daviðsson). 21,00 Grammófónn : Schubert: Lög úr ..Aleýjaskemmunni". 21,20 Upp- lestur (Böövar frá Hnífsdal).21,35 ((írammófónn : Scliuhert: Kvartett í A-moll. LJtan af landi. Slys. Aktireyri, 3. maí. FÚ. Sonur Tryggva Kristjánsson- ar Jjónda að Meyjarlióli við EyjafjörcS stórslasaðist af sprengingu siðastliðinn sunnu- dag. Hann var, ásanit öðrum (lreng, til spurninga á Svalbarði og fundu drengirnir liylki nokk- ur í öskjum i rusli þar á túu- inu, skamt frá bænum. Hylkj- um þessum skiftu þeir mcð sér. Þegar annar drengurinn kom lieim, fór hann að lianclteika eitt þessara liylkja og sprakJc það i liendi lians og tók af 3 fingur, braut þann fjórða, særði drenginn mikið i ancJliti og lilindaði hann á báðum augum. Hylki þelta var dynamit- sprengja. Drengurinn var flutt- ur liingað til Akureyrar i sjúkrahús. Helgi Skúlason augnlæknir hefir skoðað dreng- inn og telur litlar likur til þess, að liann tai sjónina aftur. 3. maí. FU. Vélbátur sekkur. Vélháturinn Otur frá Siglufiröi sölcl< í morgun kl. 7]A í lia.fi út a( Garöskaga. Vélbáturinn Guö- jón Pétursson úr Keflavik bjarg- aöi mönnunum á síöustu stundu. Stórsjór gekk í morgun yfir vél- bátinn Franz frá Sandgerði og skolaði tveim mönnum útbyrðis. Mennirnir voru alllengi í sjó, en voru vel syndir og björguðust báö- ir — aö sögn skipstjóra eiuungis af þeirri ástæöu. 3. maí. FU. Spairisjóður Skeiðahrepps. lltvarpinu hetir borist Reikn- ingur Sparisjóðs Skeiðahrepps síöastliöiö ár. Niðurstöðutölur inn- borgana og útborgana námu 57014, 90 kr. og varasjóður er 53638,55 kr. —- Stjórn sjóösins skij>a Guð- mundur Lýðsson á Fjalli-, formaöur, Vigfús Þorsteinsson, Húsatóftum ritari og Þorgeir Þorsteinsson Hlemmiskeiöi gjalclkeri. — Sjóö- urinn hefir aldrei ta]>aö einni krónu. | Steinbítsriklinprinn 2 er nú kominn á markaðinn ST s Beinlaus freðfiskur. t*r Sj Síld, söltuð og reykt. Súr iivalur. 2 Hákarl. Páll Hallbjöpns. Laugavegi 55. Sínii: 3448. Pappírsvörar m ritföng: Nýkomiö: Manchettskyrtur. Karlm. Náttföt, nýtt snið. Linir hattar, nijög ódýrir. Karlm. Sumarnærföt, ermalaus og með stuttum skálmum. Kven-Trikotine-nærföt, mjög mikið og smekklegt úrval. — Verð við allra liæfi. VÖRBHÚSIÐ. Vanti ylikur reiðhjól, þá komið og lítið á „Valinn“. Hann er alveg nýr á markaðinum. - Reiðhjólið „Valur“ er vandaðast og fallegast! Reidbj ólaverkstædi M. Guðmundssonar, Kirkjustræti 2.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.