Vísir - 04.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR Veidimenn. Laxalínur, silki, frá kr. 9.00 pr. 100 yai’ds. Silunga- og laxastangir, frá kr. 3.85. Silunga- og laxahjól, frá kr. 3.00 Laxa- og silungaflugur, á 0.50 og 1.50. Fjölbreyttasta úrval af allskonar gerfibeitu. Stálkassar undir veiði- tæki, stórt úrval. Margar nýjungar. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Þeir, sem ætla að kaupa litla bila, hvort lieldur fyrir einka- notkun eða verslunarsendiferð- ir, ættu að kaupa FIAT. Talið við mig sem fyrst. Verð og skil- málar góðir. Egill Vilhjálmsson Laugavegi 118. Sími: 1717. P KENSLA | Vorskóli Austurbæjarskólans starfar i vor frá 14. mai til 30. júni. Jón Sigurðsson yfirkenn- ari skólans er til viðtals í skól- anum alla virka daga og í síma 2610, kl. 5- 7 síðdegis alla daga. (201 TAPAÐ-FUNDIÐ | Það ráð hefir fundist, og skal almenningi gefið, að best og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 Taska fundin með peningum í. — Vitjist til Bridde bakara, Hverfis'götu 41. (239 Peningabudda lundin í vefn- aðarvörudeild Edinborgar. (271 Tapast hefir skinnhanski, fyrir utan hjá Birni Kristjáns- syni. Finnandi skili honum á Týsgötu 4, uppi. (246 | LEIGA | Stórl og gott verkstæðispláss, nieð liveraliita, lil leigu 14. mai. Uppl. á Barónsstig 33, eða síma 4532. ' (278 TILKYNNING I. O. G. T. SÖNGFÉLAG I. 0. G. T. í Revkjavik heldur söngskemt- un í G.-T.-Iiúsinu í Reylcjavik næstk. sunnudag kl. 9 síðd. Dans á eftir. — Aðgöngu- miðar seldir á laugardag kl. 5—7 og sunnudag kl. 1 8. Simi 3355. (282 Hreinar léreftstuskur kaopir hæsta veröl Félagsprentsmiðjan HÖSNÆDI Vantar 2—3 herbergja íbúð með ölliim þægindum 14. maí. Gunnar Baehmann. Simi 4249. 1 Tjarnargötu 39 (hús Boga Ólafssonar) eru til leigu frá 44. maí skemtilegar stofur með öll- um þægindum. (237 Piltur, 16—20 ára, óskast á gott sveitaheimili austur á Síðu yfir sumarið eða í ársvist. Uppl. á Lindargötu 34, uppi. (226 Lílið snoturt loftherbergi lil leigu yfir sumarið fyrir kven- mann. Leigan er 20 kr. á mán. með ljósi og hita. Hartwig Toft, Ásvallagötu 11. (225 Til leigu 2 herhergi og eld- hús fyrir litla fjölskyldu frá 14. máí. Simar 3979 og 1124. (222 Maður í fastri atvinnu óskar eftir 3 herbergjum og eldhúsi (nálægt miðbænum). Tilhoð, merkl: „1950“, sendist dag- blaðinu Msi fvrir 8. J>. m. (220 1 berbergi á Sólvallagötu td leigu 14. mai. Uppl. í síma 2313. (218 Sólrík einslök herbergi lil leigu 1 I. maí á Ljósvallagötu 32. (215 Lítil ibúð lil leigu í nýju Iiúsi á Laugarnesvegi. Uppl. í síma 2589, frá kl. 7 8 síðdegis. (209 Nýtísku sólarstofa með að- gangi að l>aði, lil leigu 14. mai fyrir reglusaman maim. Tilboð, merkt: „50“, sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag. (202 Einhlevpur maður óskar eflir Iierbergi með sérinngangi, helsí i nýju lnisi. Tilhoð, merkt: „77“ sendisl Vísi fyrir laugardag. (199 Sólrík stofa með laugahila og baði til leigu fyrir reglusaman mann. Barónsstíg lí), miðhæð. (126 ÁSur en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 Maður i fastri atvinnu óskar eftir tveim Jierhergjum og eld- húsi. Fátt í heimili. — Tilboð, merkt: „48“, sendist afgr. Vísis, fyrir 7. maí. (238 2 sólrikar stofur og eldliús óskast í miðbænum. Upþl. í síma 4676. (236 Lítið herbergi til leigu á Týs- götu 8. frá 14. mai. Sérinngang- ur. (235 Herbergi ílieð baði (lauga- vatn) og öðrum þægindum, íil leigu. Njálsgölu 83. (231 Reglusöm stúlka, sem vinnur vili, óskar eftir litlu herbergi, helst óákveðinu tíma. — Sími 2094. ' (233 Goti sólríkt Iierbergi, ásamt eldtmarplássi, óskast 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. á Rergþórugötu 15. (232 2 loftherbergi til leigu fyrir einhlevpa. Verð 20 kr. Uppl. a ■ Framnesveg 10A. (231 Stór forstofustofa (4.60x4-70), með baði og sima, við Eiríks- götu, til leigu 14. maí fyrir 1 eða 2 skilvisa menn. Simi 2475. 2 herbergi lil leigu. Má elda i öðru. Uppl. á Klápparstig 12. uppi. (229 íbúð óskast i austurbænum, 2 slofur og eldliús. Uppl. í sima 2138. (186 Herbergi til leigu í Hafnar- stræti 18. - - M atsalan. (283 Herbergi til leigu á Berg- staðaslræti 6 C (281 Sólrík stofa og eldliús til leigu. Uppl. . í síma 1606. (280 ] lerbergi óskast, helst í Vesturbænum, fvrir inann í fastri atvinnu. Tilboð leggisl á afgr. Vísis, fyrir laugardags- kvöld, merkt: „\r.“ (279 Til leigu: ,3 herbergi, eldhús og bað, á Njálsgötu 15 A. Uppl. kl. 7—9 i kvöld. (277 ÍhPS'*"' ~—:ÍÍa herbergja íbúð, mrð baðherbergi, óska.si /4. mai. Tilboð, mevkt: „P. .4. semlist Visi. (275 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Má vera fyrir vestan bæ. Uppl. í síma 3240. (273 Gott cins manns herbergi, með aðgang'að baði, sem næst miðbænum, óskast 14. maí. Til- boð auðkent „X“ sendist Visi fyrir 1 augurdag.sk völd. (270 2 stofur og eldhúsaðgangur lil leigu á Baldursgötu 10, fvrir barnlaust fólk. (269 Til leigu: 2 stofur og eldliús, í góðum kjallara, á 1 Iverfisgölu 104 C. (268 Góð 3 herbergja íhúð óskast 1 i. maí. Uppl. í síma 4929. (2(>7 2 litil herbergi lil leigu. Ein- stök, ef vill. Bragagötu 26 A, kl. 7—9. (2(>4 2—3 herbergi og eldhús, i sólríkum kjallara, til leigu. Ennfreimir þrjú herbergi og eldhús á sania stað. Uppl. Berg- staðastræti 66. (251 j^pgT- Mig vantar 2 herbergi og eldhús, á hæð eða í góðum kjallara. Jörgen Þorbergsson, tollþjúnn. Sími 3088. (263 Sólrík forstofuherbergi til leigu á Laugaveg 44. (261 2 herbergi í kjallara til leigu 14. maí, á Hverfisgötu 16. (259 01 herbergi og eldhús til lcigu á Laufásveg 20. (257 Forstofuherhergi lil leigu. Gelur fylgt fæði og þjónusta. Á sama slað er gassuðuáhald- til sölu. Sigríður Bjarnadóttir, Grettisgötu 36 B. (255 Til leigu: 2 herbergi og eld- hús, i góðum kjallara, nálægl Miðbænum. Einuhgis fvrir harnlausl fólk. Tilboð merkt: „65“ sendist afgr. Visis. (254 2 stofur og eldhús til leigu við Miðhæinn. Leiga getur greiðst með fæði, ef semur. Líka hentugt lil kostsölu. Sími 3529, kl. 6—8: (253 2 skemtilegar slofur til leign fvrir einhleypa, á Grundarstíg 11. Sími 3144. (248 Til leigu 14. maí gott einbýl- islnis á Fálkagötu 20. (212 Fyrir roskin lijón er til leigu litill bær í Vesturbænum, 2 her- bcrgi og eldhús, í góðu standi. Allstór kálgarður getur fylgt með. Tilboð, rnerkt: „Bær“, sendist afgr. Visis. (252 Góð íbúð, 2 herbergi og eld- liús, óskast. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir annað kvöld, merkt: „Járnsmiður“. (249 3 stofur og eldhús, með öli- um þægindum, til leigu. Uppl. Njálsgötu 23, timburhúsið. (247 I sólrík loftherbergi og eld- Jiús lil leigu á Njálsgö.tu 13 B. Uppl. eftir kl. 7 i kvöld. (245 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 14. maí, í Austurbænum. Guðmundur Valdimarsson. Skólavörðuslig 33. (244 Ódýr sumaríhúð til leigu. Uppl. í síma I!)82, eftir kl. 7. (243 Stofa til leigu. Sólvaliagötu 18. Fæði fæsl á sama slað. (227 Ungur duglegur og ábyggi- legur maður óskar eftir at- vinnu um lengri eða skemri tíma. Kaupið mælti greiða að nokkuru leyti með fæði og hús- næði á komandi vetri ef um semur. A. v. á. (228 Unglingsstúlka óskast um tíma. Grundarslíg 8. Simi 4399. ________________'__________(221 Telpa, 12- -14 ára, óskast til að gæta barna. Uppl. á Hall- veigarstig 2. Sími 2891. (219 Mann, vanan skepnuhirðingii, vantar á stórt heimili nálægl Reykjavik. Uppl. á Tollbúðinm i daa og á morgun kl. 6- - ~ix/z- '(217 Unglingsstúlka óskast á fá- ment heimili í sumar. Uppl. í síma 2286. (214 Stúlka óskast lil morgun- verka 2—3 líma á dag eða 2 daga í viku. Emilía Sighvats- dóttir, Rergstaðastræti 56.(211 Unglingsstiilka óskast. Klapp- arstíg 16. (207 Unglingsstúlka óskast 14. maí. Uppl. Sólvallagötu 7. (206 Telpa, 13—14 ára, óskast á Ránargötu 26. Sími 4617. (205 Stúlka óskast í vist 14. mai. Sigríður Bjarnason, Hellusundi 3. Sími 3029. (203 Góð ábyggileg stúlka óskast i vist yfir sumarið. Má vera út- lendingur. Rentsen, Mjóstræti 3. '______________ (111 Innistúlka óskast 14. maí, Hverfisgötu 14. (168 Þvæ loft og fleira. Uppl. i sima 3154. (1011 Leiknir, Hverfisgötu 34, gerir við skrifstofuvélar allar, sauma- vélar, grammófóna, reiðhjól og fleira. — Sími 3459. (253 Ung, lireinleg og lipur stúlka óskast til hjálpar húsmóðurinni í sumarbústað nálægt Reykja- vík. Að eins 3 fullorðnir i lieim- ili og 10 ára drengur. Uppl. í síma 3289. (240 Stúlka óskast í vist 14. mai. Zoéga, Brattagötu 3. (274 Stiilka óskast hál.fan daginn i vérslun. Uppl. i síma 3932, eftir kl. 7. (272 Stúlka óskasl hálfan daginn.. (íolt kaup. Berndsen, Túngötu 34. (266 Unglingsinaður, sem kann að mjólka, óskast á býli við bæ- inn. Uppl. í síma 4029. (262 Abyggilegiir drcngur, 1 i 15 ára, óskast til sendiferða. Skó- smiðavinnustofan Klapparstíg 44. (260' Duglega innislúlku uanlar lil sendiherra Dana, Hverfisgötu 29. (250’ Unglingur óskast til Hafnar- fjarðar fram að slætli. Uppl. Lilja Einarsdóttir, Brunnstíg 8, I4f„ eða Sig. Einarsson, Grund- arstíg 11. Rvík. Sími 2766. (212 |KAUPSKAPURBIBi|) Djiipur harnavagn lil sölu. 40—45 kr. Bárugötu 32, niðri. (22Á Stigin saumavél og nýlegt rúmstæði til sölu með tækifær- isverði á Njálsgötu 12. (221 Til sölu sem nýll reiðhjól. Meðalstærð. Uppl. Öldugötu 18. (216 Bíll, 5 manna, óskast til kaups. Tilboð, með tilgreindu skráningarnúmeri leggist á af- gr. Vísis, merkt: „Keyrsla“. (213 Nýtt steinlms til sölu. UppL í síma 2598. (210 Túnþökur til sölu. A. v. á. (208 Haraldur Sveinbjarnárson: selur bensínlok og kælislok á alla bíla. Ný gerð með læsingu komin. (201 Faiíegt buffet úr furu og; cashmirsjal til sölu ódýrt. Uppl. Barónsstíg 57, neðstu liæð. (200 Divana-kaup gera menn hest á Skólabrú 2 (liús Ól. Þorst. læknis). (1009* llefi enn lil söla ýms hús, með lausum íbúðum 14. mai, t. d.: Snoturt steinhús við Suð- urlandsbraut, skamt inn frá, tvær íbúðir, öll þægindi. Slein- steypuhús, tvilyft, öll þægindi. Nýlísku steinsteypuhús, þrjár íbúðir, slórar stofur. Öll J>æg- indi. Járnvarið timburliiis, þrjár íbúðir, útborgun 3 þús., góð greiðslukjör. Smábýli inn- an við hæinn. íbúðarliús í Kleppsholti, ásamt hænsnahúsi og ca. 80 hænsnum. Sanngjarnt verð, o. m. fl. Gerið svo vel, að spyrjast fyrir sem fvrst. Skrif- stofan opin kl. 11 12 og 5—7, Sími 1180 og 3518 (heima). HELG.I SVEINSSON, Aðal- stræti 9 B. (276 6 cylindra Chevrolet-vöru- bíll til sölu ódýrt. Uppl. Lækj- argötu 10, smiðjunni. (265 Ný kjólkápa, fyrir neðan Iiálfvirði (litið númer), og peysufatafrakki, er til sölu. Vil kaupa stóra og góða kápu. Bergstaðastræti 30 B. Simi 2492 (258 2 stoppaðir stólar til sölu með tækifærisverði, Ingólfs- stræti 7 B, niðri. (256 Til söiu: Sumarsjal, upphluí- nr o. fl„ Ilverfisgötu 16, eftir kl. 6. * (241 FÉLA GSPR ENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.