Vísir - 07.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 07.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR Pappírsvðrur op ritföng: CHmnz&- Veiðimenn. Laxalínur, silki, frá kr. 9.00 pr. 100 yards. Silunga- og laxastangir, frá kr. 3.85. Silunga- og laxahjól, frá kr. 3.00 Laxa- og silungaflugur, á 0.50 og 1.50. Fjölbreyttasta úrval af allskonar gerfibeitu. Stálkassar undir veiði- tæki, stórt úrval. Margar nýjungar. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Nýkomið: Sumarkjólaefni, mikið úrval. Morgunkjólaefni, ódýrt, vandao Sloppar, margir litir. Kveima- og barna-sokkar, ýms- ir litir og gerðir. Sportsokkar, liálfsokkar. Dömupeysur, drengjapeysur. Buxur, kvenna og barna, ódýrt. Alpahúfur, fullorðinna og barna. Húfur og treflar, smekklegt úrval. Prjónagarn, ótai litir o. m. m. fl. Sanngjarnt verð. Góðar vörur. Versl. Frón, Njálsgötu 1. Stórogbjört skrifstofuherbergi til leigu á Laugavegi 3. Andrés Andrésson. VfSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Ný bók. —o— Poul Nörlund dr. phil. hefir get- i'i5 út bók, sem nefnist: „De gamle Nordbobygder ved Verdens Ende.“ Bókin er helguS minningu Knuds Rasmussen og er hún urn rann- sóknir Nörlunds og félaga hans á rústum frá landnámsöld í Suöur- Grænlandi, þar sem Islendingar námu land. Er í bókinni gefiö yf- irlit yfir rannsóknir á árunum 1921 —1932. Frásögnin er alþýðleg, en jjó áhrifamikil. Einkum j>ykir á- hrifamikil frásögnin í þeim kapi- tula bókarinnar, ]iar sem sagt er frálíkfundi Jóns Grænlandsfara inni í fjaröarbotni einum í Grænlandi. Fánn hann þar lík, sem lá á grúfu. Var þaö lík manns, er seinastur féll í valinn af ætt nokkurri, og var ]>ví enginn eftir til þess að greftra lik hans. — (Samkv.’sendi- herrafrétt). N o r s k a r loftskeytafregnir. —o— Osló 6. ni(ií. FB. Norsk Hydro og verklýðsfélögin. Samningatilraunir Norsk Hyctro og verkalýðsfélaganna um sex klst. vinnudag hófust á nýjan leik í gær. Barnableyjnr sem enskar fæðingarstofnanir nota, og sem eru mjúkar, fyrir- ferðarlitlar* en þó efnismiklar og þægilegar fyrir börnin, fást nú bér. Þær mæður, sem þegar liafa notað jDcssar barnarýjur, vilja ekki aðrar. Langavegs Apotek. Er sjónin að ðofna? Hafið þér tekið eftir því, að sjónin dofnar með aldrinum. Þegar þeim aldri er náð (42— 45 ára) þurfið þér að fara að nota gleraugu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleika hjá yður, það kostar ekkert, og þér getið verið örugg með að ofreyna ekki aug- un. Viðtalstími frá 10—12 og 3—7. F. A. Thlele. Austurstræti 20. Bestn rakhlöðin. Þunn, flug- bíta. Rak:i hina skegg- sáru tilfinn- ingarlaust. — Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Lagersími 2628. Póst- hóíf 373. Harðfiskurmn kominn aftur. Aldrei betri en nú Versl. Vísir. ÖrsmtðaTinnnstofa mín er í Austurstræti 3. Haraídup fíagan. Simi: 3890. fiorðbfinaðnr. Matskeiðar, 2ja turna, frá 1.85. Matgafflar, 2ja t., frá 1.85. Desertskeiðar, 2ja t., frá 1.50. Desertgafflar, 2ja t., frá 1.50. Teskeiðar, 2ja t., frá 0.50. Teskeiðar, 2ja t., 6 í ks. 4.00. Matskeiðar, alp., frá 0.65. Matgafflar, alp., frá 0.65. Desertskeiðar og gafflar, alp., 0.50. Teskeiðar, alp., 0.35. Borðhnífar, ryðfríir, 0.75. Höfum 8 gerðir af 2ja turna silfurpletti úr að velja. K. Emsa 1 irsn P KENSLA | Vorskóli Austurbæjarskólans starfar í vor frá 14. maí til 30. júní. Jón Sigurðsson yfirkenn- ari skólans er til viðtals í slcól- anum alla virka daga og í sima 2610, kl. 5—7 síðdegis alla daga. HÚSNÆDI ÍÖOíSÖÍÍöíiOíiíÍÍKiiJOÍSíSOOííöíÍttKíií s s w 1 stórt berbergi óskast g strax. Þarf að vera á gneðstu hæð. Verður lítið § ;; notað í sumar. Tilboð, merkt: „Strax“ e g sendist á g afgr. Vísis fyrir miðviku- á s; dag. wr ð « Gott herbergi til leigu, Hverf- isgötu 40. (390 Herbergi með forstofuinn- gangi til leigu í nýju húsi við Bárugötu. Uppl. í síma 4410. (387 Þjóðverji óskar eftir herbergi (lielst í austurbænum) með öllum búsgögnum, yfir lengri tíma. Tilboð, merkt: „1909“, sendist Vísi. (385 4 herbergja íbúð vantar mig. Eiríkur Eiríksson, Klapparstíg 12, uppi. (384 2 herbergi og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu á Nýlendugötu 7. (382 Stór stofa með ljósi og bita og helst aðgangi að baði, ósk- ast til leigu nú þegar eða 14. maí. Tilboð, merkt: „1934“, sendist Vísi. (381 Þrjú herbergi og eldliús til leigu, gæti líka verið tvö her- bergi og eldhús og eitt herbergi og eldhús. Uppl. á Laugavegi 143, efstu hæð. (407 Herbergi til leigu með eld- húsaðgangi. Uppl. Laugavegi 64 (Vöggur). (408 2 samliggjandi herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 2367. (403 Sólríkar íbúðir til leigu. Uppl. Laufásvegi 27, niðri, eftir 6. (400 Til leigu 14. maí: 3ja ber- bergja og 5 herbergja íbúð, báð- ar með þægindum. Erlendur Erlendsson, Laugavegi 56, uppi. (399 Stofa með forstofuinngangi til leigu á Grundarstig 2. Fæði fæst á sama stað. (394 Herbergi fyrir einhleypan til leigu. Spitalastíg 1 — uppi. (392 ÍBllllIII!8IIIII!8R8ESIIIIII8!IIIIlllflIlTl IJpphituð herbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 181188181118888181811888811118111888188111 2 herbergi og eldhús til leigu í góðum kjallara í miðbænuni. Sími 4657. (419 Maður i fastri stöðu óskar eft- ir 2 herbergjum og eldhúsi i góðu liúsi. Tilboð, merkt: „G.“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir 9. þ. m. (416 2 herbergi og aðangur að eld- húsi til leigu á Lokastíg 6. (428 Til leigu: 2 berbergi og eld- bús. Uppl. í síma 2338. (427 Til leigu: 3 stofu og eldhús og 1 stofa með eldunarplássi. Grettisg. 2. (420 Ibúð óskast, 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum. Uppl. í sima 2347. " (412 Lítið, sólríkt berbergi til leigu. Bragagötu 26 A, kl. 7—9. (409 Saumakona óskar eftir Iier- bergi með aðgangi að eldbúsi. Uppl. í síma 4305 eftir kl. 6. (411 Sólrík og góð íbúð til leigu á Bergþórugötu 21, uppi, frá 14. maí til 1. okt. Lágt verð. Sími 2658. (410 " ' ’?* „... Þrifin og áreiðanleg stúlka sem er vel að sér i matar- tilbúningi og getur tekið að sér beimili í forföllum húsmóðurinnar, óskast 14. maí. A. v. á. BflE Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu í sveit eða kaupstað. Lyst- bafendur sendi nöfn sín sem fyrst á afgreiðslu Vísis, merkt: „Áreiðanleg“. (391 Stúlka óskast hálfan daginn einn til tvo mánuði. — Uppl. á Hverfisgötu 40. (389 Mig vantar góða stúlku 14. maí. Öll sérþægindi og sérber- bergi. — Margrét Ásgeirsdóttir, Öldugötu 11. Simi 4218. (388 Telpa, 11—13 ára, óskast. — Uppl. Njálsgötu 59. (380 Stúlka óskast hálfan daginn. Hallfríður Maack, Ránargötu 30. (405 Stúiku vantar í vor og sumar við matreiðslustörf á beimili 1 nánd við Reykjavík. — Uppl. á Bjargarstíg 5, frá 7—9 í kveld. (404 Vormaður óskast að Vatns- enda. Sími 4989. (398 Tvær kaupakonur vantar á góð sveitaheimili á Austurlandi. Þurfa lielst að vera vanar sveitastörfum. Uppl. á Hverfis- götu 100 B. (396 Kaupakonu vantar til Aust- lands strax. Uppl. hjá Jóni Gunnarss. í sima 1400, kl. 7—8. (395 GULLSfflífll tsrsj SILPURSMÍai LETURliROFIUR UlflBERÐIR óðýr™ikna ÓSKAR GÍSLA80N . Óska eftir einbverri atvinnu, t. d. að bera út reikninga. — A. v. á. (425 Duglega stúlku vantar strax í eldhúsið í Oddfellowhúsinu. — (424 2 hraustar stúlkur óskast 14. maí á ldinikina „Sólheimar“, Tjarnargötu 35. (417 Unglingsstúlka óskast frá 14. maí. Elín Einarsdóttir, Templ- arasundi 3. (415 Reykjavíkur elsta kemiska fatabreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Buxur ]>ressaðar fyrir 1 kr. Föt ]>ressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt breinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (423 Stúlka eða kona óskast allan eða liálfan daginn til viðgerða. Rydelsborg klæðskeri, Lauf’ás- veg 25. ' (422 2 stúlkur óskast í fiskvinnu lil Norðfjarðar. Þurfa að fara með Esju þann 9. Uppl. bjá Þórunni Sveinsdóttur, Café Svanur. (421 jf11 KWPSKAPUR Barnavagn, lítið notaður, til sölu. Lindargötu 10 A. (386 Fjórir fjaðrastólar og lítið sporöskjulagað borð, sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. — A. v. á. (379 Barnakerra til sölu. Einnig klæðaskápur. Verð 50 kr. — Bragagötu 33, niðri. (402 Tvísettur klæðaskápur, sem nýr, með innbygðum servant, til sölu fyrir kr. 80. Uppl. í Mið- stræti 5, niðri. (397 Ilaraldur Sveinbjarnarson selur bensínlok og kælislok á alla bíla. Ný gerð með læsingu komin. (393 Borðstofuborð, borðstofu- stólar og allskonar hús- gögn. — Mesta úrvalið og lægsta verðið er á Vatns- stíg 3. — Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vanti rúður, vinur kær, vertu ekki hnugginn; bér er einn sem hefir þær, heill svo verði glugginn. Verslun Björn & Marinó. Simí 4128. — (1060 __________1____________________ Vörubilar til sölu. Uppl. bjá B. M. Sæberg, Hafnarfirði. Sími 9271. (426 Vil kaupa notaða eldavél. —- Uppl. á Haðarstig 22, til mið- vikudags. (408 Rotbart- nperfine er næfurþunt blað, fok- hart, flugbítur, þolir mikla sveigju og brotnar ekki í vélinni. Passar í allar eldri gerðir Gillette-rakvéla. — Fæst í flestum búðum. S«SOöO«ÍOiÍööiSÍÍÍÍÍÍ!ÍOiiOO!ÍÍÍiÍíSOtS< Sjálfblekungur fundinn fyrir viku. — A. v. á. (383 Peningabudda tapaðist á laugardaginn, af Frakkastíg niður á Óðinsgötu 22. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila benni á Óðinsgötu 22, eða gera aðvart í síma 2134. (401 Lyklaveski með um 15 lykl- um, tapaðist í gær. Skilist á af- gi'. Visis gegn fundarlaunum. (418 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.