Vísir - 10.05.1934, Síða 4
VISIR
3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. hjá Helga Sveinssyni, Aðalstræti 9 B. (644
Herbergi. til leigu 14. maí, fyrir reglusaman mann, Öldu- götu 3 (efst). (643
2 herbergi og eldhús óskast. Tilboð sendist Vísi fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Fljótt“. (642
Sólrík slofa og loftlierbergi til leigu. Aðeins fyrir ein- hleypa. Uppl. Skólavörðustíg 13 A. (637
Herbergi til leigu á Berg- staðastíg 6 C. (636
3 stofur og eldhús til leigu Klapparstíg 12. (635
Lítið herbergi, með aðgang að baði, til leigu á Ásvallagötu 28. (632
3 herbergi og eldliús til leigu l'rá 14. mai. Uppl. i síma 2058 frá 7—9. (631
Skemtilegt vestur-herbergi lil leigu mjög ódýrt. Uppl. Sjafn- urgötu 12, uppi. Sími 2MQ. (630
Ein stofa og aðgangur að eld- liúsi til leigu Bergstaðastræti 8. (628
2 lierbergi og eldhús til leigu 14. maí á Laugaveg 44. (625 •
Stór sólarstofa, með forstofu- inngangi, til leigu ódýrt. Sig. Þ. Skjaldberg. (658
íbúð, 3 stofur og eldliús, til leigu 14. mai. Lág leiga. Sig. Þ. Skjaldberg. (657
4 lierbergi og eldhús til leigu. Hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Lokastíg 6. (656
Lítil íbúð, þægileg, til leigu 14. maí. Uppl. á Suðurgötu 24. (653
Til leigu við Miðbæinn: Sól- ríkar, stærri og minni íbúðir og einstök lierbergi. Uppl. Laufásveg 27. (651
3 herbergi og eldhús ásand baðherbergi og öllum þægind- um er til leigu á Laufásvegi 57, Þorsteinn Þorsteinsson. (567
Áður* en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746
Til leigu, 3 herbergi og eld- hús. Uppl. gefa Árni & Bjarni. Bankastræti 9. (459
*=*" 'iaSittí
jScmiífeístaljtÉmguö ð$ (ittm
í£ffiOQaw*9 34 «^«mi 1300 JltgbÍBotk.
Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska
hreinsun, litun og pressun.
Notar eingöngu bestu efni og vélar.
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þess-
arar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynslan
mest.
------------— Sækjum og sendum. --------------
OullleggingaF
Við höfum nú fengið mikið úrval af allskonar leggingum,
borðum, kögri, snúrum, dúskum og motivum, gull og silki.
Ennfremur silkiklúta, vasaklútamöppur og öskjur, skrif-
borðsmöppur og bókamöppur úr skinni.
Skermabúðin, Lauflaveg 15.
QlersJípun:
Við afgreiðum með stuttum fyrirvara allskonar glerplötur
með slípuðum brúnum s. s.: Skrifborðsplötur, reykborðsplötur,
snyrtiborðsplötur, plötur á afgreiðsluborð í verslunum, „Opal“-
glerplötur á veggi. Ennfremur rennihurðir með handgripum,
rúður með „Facet“ o. s. frv. — Leitið tilboða.
Ludvig Storr,
Laugavegi 15.
GardínnsteDgar. r
LEIGA
„R E X“-stengur, einfaldar, tvö
faldar og þrefaldar, sem má
lengja og stytta, „505“ patent- i
stengur (rúllustengur), ma-
hognisfengur, messingrör,
gormar. — Mest úrval.
Ludvig Storr.
Laugavegi 15.
LÁTIÐ GRAFA
nafn yðar á sjálfblekunginn
áður en þér týnið honum.
CHjra®-
Ingólfshvoli. — Simi: 2354.
Veiöimenii.
Laxalínur, silki, frá kr.
9.00 pr. 100 yards.
Silunga- og laxastangir,
frá kr. 3.85.
Silunga- og laxahjól, frá
kr. 3.00
Laxa- og silungaflugur,
á 0.50 og 1.50.
Fjölbreyttasta úrval af
allskonar gerfibeitu.
Stálkassar undir veiði-
tæki, stórt úrval.
Margar nýjungar.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur,
\
Sölubúð fyrir mjólk og brauð,
kjöt eða fisk, til leigu. Uppl. í
sima 3144. . (617
r
FÆÐI
1
NY MATSALA byrjar i Hafn-
arstræti 1. júní. — Sólarstofa,
með eða án liúsgagna, til leigu
á sama stað frá 14. mai. Ásta
Ólafsson, Tjarnarg. 39. (620
I
TILKYNNING
l
KorpAlfsstaða-
er suðusúkkulað-
iö sem færustu
matreiðslukonur
þessa lands liafa
ffefid sín BESTU
MEÐMÆLI,
b^tt^heiðrað^viðskifta-
vini að tilkynna tímanlega,
e^þeirhaf^b^tað^kifti,
svo að þeir geti fengið
mjólkina heim til sín reglu-
lega eins og áður.
Eru þeir beðnir að snúa
sé^tjj^hr^Helg^^Guð-
mundssonar, Hverfisgötu
50, sími 1978, sem fram-
vegis hefir á hendi umsjón
m j ólkuraf greiðslunnar.
\
\
KENSLA
Vorskóli Austurbæ jurskól-
uns. Börn, innrituð í skólann,
mæti mánud. 14. maí, kl. 2—6
siðd. Jón Sigurðsson, yfirkenn-
ari, tekur á móti umsóknum
daglega, í Austurbæjarskólan-
um, og i síma 2610 kl. 5-—7,
alla daga. (655
r
T APAÐ - FUNDIÐ
i
Kassi, með fiskpoka bundn-
um ofan á, tapaðist í Suður-
landinu, frá Borgarnesi síðastl.
þriðjudag. Finnandi geri að-
varl á Barónsstig 49. Sími 4665.
(619
Það ráð hefir fundist, og skal
almenningi gefið, að best og ör-
uggast sé að senda fatnað og
annað til hreinsunar og litunar
í Nýju Efnalaugina. Sími 4263.
(747
Herbergi óskast, gegn kenslu
í ensku, þýsku, frönsku,
spönsku, ítölsku o. fl. Tilboð,
merkt: „100“, leggist á afgr.
Visis. (640
Gott herbergi, með góðum
húsgögnum, til leigu frá 14.
rnaí, Laufásveg 44, uppi. (624
3 herbergi leigjast, saman eða
hvert fyrir sig. Aðgangur að
gasi getur fylgt. Uppl. Laufás-
veg 34. Simi 4867. (622
Til leigu: 2 herbergi og eld-
hús, i góðum kjallara. Uppl. í
síma 3827. (621
Skemtilegt herbergi lil leigu
fyrir einhleypan á Grundarstíg
11. ' (616
Suðurstofa til leigu á Eiríks-
götu 25. Uppl. kl. 2—3. (615
Eitt herbergi og eldhús til
leigu. Uppl. fást lijá Guðjóni
Magnússyni, Grjótagötu 9. (613
Forstofustofa til leigu Óðins-
götu 15. (611
Tvær sólríkar íbúðir til leigu,
3 stofur og eldhús og 1 stofa
og eldhús. Uppl. géfur Þorgrím-
ur Guðmundsson, Hverfisgötu
82, — en ekki gegmun síma.
(610
Herbergi með forstofuinn-
gangi, til leigu á Öldugötu 30.
(609
Reglusamur maður getur
fengið leigt herbergi méð öðr-
um. Fæði á sama stað. Matsal-
an Vellusundi 1, uppi. (605
2 samliggjandi herbergi
(stærra og minna), með eld-
unarplássi, til leigu 14. inai, á
Laugaveg 57. Gott fyrir 2 stúlk-
ur eða mæðgur. (444
Stórt herbergi til leigu nú
þegar. Aðgangur að baði og
síma. Uppl. í síma 3254. (649
Til leigu i Austurbænum, fyr-
ir fámenná fjölskyldu, neðri
hæð i steinhúsi, tvær stofur og
eldhús. Mánaðarleiga 80 kr.
Tilboð merkt: „K.“, sendist
Visi. (648
1—2 herbergi, samliggjandi,
til leigu 14. maí, í miðbænum.
Simi 3361. (647
Gott herbergi til leigu Báru-
götu 13, 2. hæð. (646
3 stofur og eldhús, og 1 stofa
og eldhús til leigu. Uppl. á Þver-
veg 40, Skerjafirði. (441
Unglingsstúlka, 14—16 ára,
óskast í vist 14. maí, á Bræðra
borgarstig 12. (654
Unglingsstúlka óskast í vist.
Uppl. í síma 3194. (618
Stúlka óskast í vist. Þórdís
Claessen, Aðalstræti 12. (614
STÚLKA óskast Bergþóru-
götu 41. - (605
Ráðskona óskast, austur í
Skaft^fellssýslu. Má hafa nieð
sér barn. Uppl. á Laugaveg 27
(641
Hreinlega stúlku vantar mig
14. maí. Fátt i heimili. Sesselja
Árnadóttir, Hverfisgötu 98.
Simi 4188. ' (627
Stúlka, vön hússtjórn, óskar-
Unglingsstúlka óskast strax
á Matsöluna Smiðjustig 6. (638
Stúlka óskast, eða eldri kven-
maður, fram að slætti. Uppl.
Spítalastíg 1 A. . (612
Góð stúlka óskast í vist. Uppl.
á Grettisgötu 67. Sími 4887.
(650
Reykjavíkur elsta kemiska
fatahreinsunar- og viðgerðar-
verkstæði breytir öllum fötum.
Buxur pressaðar fyrir 1 kr. Föt
pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt
hreinsuð og pressuð á 7 kr.
Pressunarvélar eru ekki notað-
ar. Komið til fagmannsins Ry-
delsborg klæðskera, Laufásvegi
25. Sími 3510. (423
Góð slúlka óskast í vist frá
14. maí. Fátt í heimili. Gott
kaup. Uppl. Ásvallagötu 11 (3
liringingar).
(604
Unglingsstúlka óskast í vist
14. maí. 3 i heimili. — Uppl. í
síma 3029. (437
Barngóð og ábyggileg ung-
lingsstúlka óskast. Friðrik Þor-
steinsson, Skólavörðustíg 12.
(539
Vinnumaður óskast í vor og
sumar eða til árs upp í Borgar-
fjörð. Guðm. Gíslason, Grettis-
götu 2. (546
r
KAtJPSKAPUR
Nokkrar hálftunnur af spað-
liöggnu 1. flokks dilkakjöti, fást
í Verslun Guðmundar Sigurðs-
sonar, Laugaveg 70. (623
Sam nýr Upplilutur og
Stokkahelti til sölu, og kven-
reiðhjól á sama stað. Hring-
braut 188, uppi (Verkamanna-
bústaðirnir). (608
Til sölu: 2 strástólar, 2 borð,
dívan, klæðaskápur o. fl. Tæki-
færisverð. Til sýnis í dag, á
Hverfisgötu 87. (607
Barnavagn til sölu Baróns-
stíg 59, þriðju hæð. (645
Til sölu: Svefnherbergissett.
Mahogni og birki (massivt),
Baugsveg 30, Skildinganesi. (639
lIW*”’ Ágætt saltkjöt, í Va og
]/j tunnum og lausri vigt, til
sölu. Halldór R. Gunnarsson,
Aðalstræti 6. Sími 4318. (634
6S9( '„uoa" i'ISPqtof^i ipuiqsj
a jsejýpQ -uutJiod oi V J'i
-Iiopmyi ‘uuiífod ’jq 9 v. Jnjpj
_InÐ “831 7/i BJnn 09 «1111 uuia
e (lofjjessojq) jofq uAjsj ‘-8q
% lune gg nijais e lofqiiu^
Tit sölu: Skápur með spegli
og rúmstæði, með góðu verði,
Laufásveg 27. (652
Divana-kaup gera menn best
á Skólabrú 2 (hús 01. Þorst.
læknis). (1009
Harðfiskurinn frá Verslun
Kristínar J. Hagbarð mælir með
sér sjálfur. (445
Haraldur Sveinbjarnarson
selur bensínlok og kælislok á
alla bila. Ný gerð með læsingu
komin. (393
Sumarbústaður til sölu með
gjafverði ef samið er í dag eða
morgun. Guðm. Gislason, Grett-
isgötu 2. (547
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.