Vísir - 12.05.1934, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSÓN.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578
v
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
24. ár.
Reykjavík, laugardaginn 12. maí 1934.
128. tbl.
GAMLA BÍÓ
H efn dir.
Afar spennandi leynilögreglutalmynd. Aðalhlutverkin leika:
George Raft. Nancy Caroll og Lew Cody.
Börn fá ekki aðgang.
Verslunin
í dag, laugardaginn 12. maí, opna eg undirritaður verslun
með allskonar nýlenduvörur, hreinlætisvörur, tóbaksvörur og
sælgæti, á Laugavegi 74.
Sel einungis góðar og vandaðar vörur.
Reynið viðskiftin.
Sími: 4616.
Virðingarfylst
,Verslunin Java“. — Sími: 4616.
Árni Ó. Pálsson.
Grleymið ekki
að tryggja sjálfum yður lífeyri i ellinni og fjölskyldu
yðar góða afkomu þó þér fallið frá.
Dragið þetta ekki meðan möguleikinn — góð heilsa —
er fyrir liendi.
Tpyggid yður í Thule.
Thule er stærsta og hónusliæsta lífsábyrgðarfélagið á
íslandi.
Tliule ávaxlar alt islenskt lífsáljyrgðarfé sitt á íslandi.
Aðalumboð Thule á íslandi:
Carl D. Tnlinms & Co.
Eimskip 21. — Sími: 2424.
Gullleggingap.
Við höfum nú fengið mikið úrval af allskonar leggingum,
borðum, kögri, snúrum, dúskum og motivum, gull og silki.
Ennfremur silkiklúta, vasaklútamöppur og öskjur, skrif-
borðsmöppur og hókamöppur úr skinni.
Skermabúðin, Laupveg 15.
Glerslípun:
Við afgreiðum ineð stuttum fyrirvara allskonar glerplötur
með slípuðum hrúnum s. s.: Skrifborðsplötur, reykhorðsplötur,
snyrtiborðsplötur, plötur á afgreiðsluborð í verslunum, „Opal“-
glerplötur á veggi. Ennfremur rennihurðir mcð handgripum,
rúður með „Facet“ Q, s. frv. — Leitið tilboða.
Ludvig Storr,
Laugavegi 15.
5SSOOO»!ÍÍÍtittíJ»?ÍÍÍíKSOttöOí50ÍSíÍ«ttí5!ÍÍ>;ittttíStííÍííttO!S«ÍKJÍ50ÍKÍtlíÍÍÍöeOÍÍ!
Best er ad auglýsa í VISI.
sotioootiootiooooooooooootitstioíiootiíioaoooeotsotiooooooeooooo!
LEKFJELMi KEYKJIVIEHE
Á morgun kl. 8
Maðnr og kona
Alþýðusýning.
Verð 1.50, 2.00, 3.00.
Sídasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og á
morgun eftir kl. 1.
Sími: 3191.
Næsta frumsýning á
fimudag 17. maí:
•
Á móti sól.
NÝJA BÍÓ
Ungt og gamalt á ekki saman.
Amerískur tal- og hljóm-gleðileikur frá Fox, er sýnir á
spaugilegan hátt, hvernig oft vill fara ]>egar menn,
komnir á piparsveinaaldurinn, giftast ungum nútíðarkon-
um. Aðalhlutverkin leika:
Joan Marsh. Adolphe Menjou og Minna Gombell.
Aukamynd:
HVALVEIÐAR í BERINGSSUNDI,
fræðimynd i 1 þælti.
Baby car,
í góðu standi. Tegund, módel,
verð og hve mikið keyrður, til-
greinist. Tilhoð leggist inn á
afgr. blaðsins, merkt: „Ódýrt“.
Ráðskonn
vantar á stórt lieimili nálægt
Reykjavik. Umsóknir með með-
mælum sendist Vísi fyrir 13. þ.
m., merkt: „Ráðskona“.
M.s. Dronning
Alexandrine
ler í kvökl kl. 8. — Kemur við
á Fáskrúðsfirði með farþega.
Sklpaafgrefösla
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. — Sítni 3025.
Jaffa
appelsínur
nýkomnar.
Versl. Vísir.
LÁTIÐ GRAFA
nafn yðar á sjálfblekunginn
áður en þér týnið lionum.
I -JTTTTT
Ingólfshvoli. — Sími: 2354
Hafnarskrifstofan
er flntt í
Hafnarhúsiö.
Inngangnr frá Geirsgðtn.
SSSMMMMMMMMMMMMMMM MMMMMMMM
Crgl(T't)(?N)én!)(7\)(?\)^\) &r\)F\) ér'3(r\)ér\)GnJ) Cr\)(?\)(?\) ^a&v!) ér\)é^)ér\)
Atvinna.
Um n.k. mánaðamót verður bætt við nokkurum
stúJkum til lrammistöðu. Þær stúlkur, sem hafa sér-
mentun, t. d. í tungumálum, gagnfræða- eða verslun-
arskólapróf, ganga fyrir öðrum umsækjendum. Eig-
inhandar umsóknir sendist fyrir 16. þ. m. i Hressing-
arskálann, Austurstræti 20.
Nýkomið: Bestn
Ostap trjðplöntnrnar
°g selur
smjöp Skógræktarfélag íslands á Laufásvegi 37, á hverjum deg
frá Akureyri. frá kl. 1—7 e. h.
Fallegt íslenskt birki frá Hall
Kj ötbixö ormsstað, nýkomið.
Reykj avíkur,
Vesturgötu 17. Simi: 4769. Enskir
IBi8Sggilll8llgllSI8BllBliSIH1188g»Bim
Fiat—
bilapnip
eru komnir.
Komið, skodid
og reynið.
Verö og skilmálar
samkeppnisfærir.
iiiiiiiiiiiiimiiiiiimiimiiiimniii
barnavagnar
með aurbrettum og bremsum,
eru nýkomnir í fjölbreyttu úr-
vali. Vandaðir og ódýrir.
Uúsgagnaverslnrt
Kristjáns Siggeirssonar
Laugaveg 13.
DðmnF,
takíð eftir!
Hölluin breytt eftir nýjustu
tisku. Einnig saumaðir eftir
pöntunum.
Njálsgötu 23.