Vísir - 14.05.1934, Síða 4

Vísir - 14.05.1934, Síða 4
VISIR KENSLA Vorskóli Austurbæ jarskól- ans. Börn, innrituð i skólann, mæti i dag, mánudag, kl. 2—6 síðd. Jón Sigurðsson, yfirkenn- ari, tekur á móti umsóknum daglega, i Austurbæjarskólán- um, og í sima 2610 kl. 5—7, alla daga. (655 f TAPAÐ-FUNDIÐ l Tapasl hefir linakktaska, merkt: „Þ. Á.“, á leiðinni aust- an úr Flóa til Reykjavíkur. Innihald: Taukápa, silkisvunta o. fl. Skilist til Margríms Gísla- sonar lögregíuþjóns, Reykjavík. (941) Það ráð hefir fundist, og skal almenningi gefið, að best og ör- nggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar I Nýju Efnalaugina. Sími 4263. (747 r HÚSNÆEH 1 Lítið herbergi til leigu. Uppl. Njálsgötu 42. (910 Sérstæð íbúð til leigu i Skerja- firði. Uppl. i síma 2447. (782 Til leigu 3 herbergi, 2 stór og 1 lítið. Góður aðgangur að eld- húsi. — Semja her við Siggeir Torfason, Laugaveg 13. (929 2 lierbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Verð kr. 65.00. Gréttisgötu 45. (928 2 stofur og eldlmsaðgangur til leigu fyrir barnlaust fólk á Baldursgötu 16. (925 Herbergi til leigu nú þegar á Bergstaðastræti 14, 3. hæð. (924 Forstofustofa til leigu. Uppl. á Grettisgötu 20A. (923 Forstofustofa og loftherbergi til leigu á Bárugötu 38. (922 Herbergi til leigu, ódýrt, á Vesturgötu 24. Þuríður Markús- dóttir. (921 3 stofur og eldhús, og 1 stofa og eldhús til leigu. Uppl. á Þver- veg 40, Skerjafirði. (441 3 herbergi og eldliús, eða 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar í Tungu við Laugaveg. Semjið við Sigurlás Nikulásson ráðsmann. Sími 3679. (980 Stofa í Aðalstræti fyrir skrifstofur eða til íbúðar er til leigu. Simi 3808. (983 Stofa með forstofuinngangi til leigu. Uppl. á Grettisgötu 4. (919 Til leigu stofa með eldhús-að- gangi á Njálsgötu 57. (917 Lítið forstofuherbergi til leigu með þægindum á Týsgötu 3. — (916 3 sólrík herbergi og eldhús lil leigu. — Uppl. sima 2630 í dag. (915 Stofa og' lítið herbergi til leigu á Mímisveg 4. Sími 4318. (913 Til leigu stór, sólrík forstofu- slofa. Uppl. Garðastræti 8, mið- hæð. (912 Ágætt herbergi til leigu við miðbæinn. Verð 25 kr. Uppl. í Þinghoitsstræti 1, uppi, kl. 7—9 i kvöld. (911 Til leigu forstofuherbergi i steinhúsi. Uppl. Bergstaðastr. 28. (953 ------------------------------ , 1 stofa og aðgangur að eld- i Sólrík ibúð, 2 herbergi og eld- húsi, til leigu. Laugaveg 19B. hús, til leigu nú þegar á Grett- (951 isgötu 13. (956 Til leigu stórt herbergi við eina höfuðgötu bæjarins, fyrir skrifstofu eða iðnað. —- Ibúð á sama stað.— Ólafur Benedikts- son, Laugaveg 42. (974 Herbergi óskast strax, helst í Vesturbænum. — Uppl. í síma 2332. (969 3 herbergi og eldhús til leigu Til sýnis í Hjálpræðishernuut. (967 Herbergi til leigu. Bergstaða- stræli 6C. (965 Sólrík íbúð óskast i Austur- bænum, 2 herbergi og eldhús. Uppl. á Frakastíg 24. (963 Húsnæði, stór stofa og eldhús, er til leigu í Vonarstræti 12. — (961 Góð stofa til leigu, ásamt að- gangi að eldhúsi, Sér gas. Grett- 1 isgötu 46, þriðju hæð. (960 2 herbergi til leigu í Kirkju- stræti 4. (959 2 stofur og eitt lítið her- bergi til leigu á Laugaveg 13 (timburhúsið). Ljós og aðgang- ur að eldhúsi fylgir. (950 Stofa til leigu fyrir einhleypa á Öðinsgölu 17B. (948 Góð stofa til leigu strax. Á sama stað selst borðstofusett með tækifærisverði. Laugaveg 28. —- (946 Forstofuherbergi lil leigu á Vesturgötu 17. 2. hæð, (945 Herbergi til leigu. Malsalan, liafnarstræti 18. (94 i Litið herbergi til leigu gegn (lálítilli hjálp við húsverk. Uppl. í sima 2697. (943 Til leigu stofa með eldunar- plássi, helst íyrir fullorðin hjón. Uppl. Njálsgötu 14. (942 Lítið ódýrt herhergi til leigu. Ásvallagötu 10A. Sími 4509. — (946 Eitt herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 2857. (939 Stofa með eldhúsaðgangi til leigu. — Uppl. Sólvallagötu 35. (958 íbúð, 2 lierbergi og eldhús út af fyrir sig, til leigu. — Símon Jónsson, Laugavegi 33. (936 Gott forstofuherbergi lil leigu. Bergstaðastræti 45. (975 Herbergi til leigu á Frakka- stíg 10. (978 Herbergi til leigu. Kárastíg 13. — ^ (933 í Vallarstræti 4 eru til leigu nú þegar 2 eða 3 samliggjandi herbergi. - Uppl. í Björnsbakaríi. (932 Litið herbergi óskast strax. Uppl. á Laugavegi 20 B. (979 Herbergi til leigu fyrir kven- mánn á Lindargötu 8E. Aðgang- ur að eldhúsi getur fylgt. Uppl. eftir kl. 8. (938 Telpa, 12—14 ára, óskast strax. Uppl. á Grettisgölu 84, 3. liæð. (930 Stafholtsey í Borgarfirði vant- ar kaupakonu. Uppl. Lækjarg. 12C. (962 Árdegisstúlka óskast. A. v. á. (981 Stúlka óskast á ágætt heimili i grend við Reykjavík. Uppl. eft- ir kl. 7. Barónsstig 55. (972 Góð stúlka óskast suður á Vatnsleysuströnd. Uppl. á Skóla- vörðustig 20A. (926 j Ársmaður óskast upp í Mos- fellssveit. Uppl. í Aðalstræti 9C, steinhúsið, frá kl. 8—9 í kvöld. (977 Ráðskona óskast á gott heim- ili í sveit. Má hafa með sér 2 börn. Uppl. á Hverfisgötu 80, kl. 8—10. (952 Duglegur maður, sem kann að mjólka og hirða kýr, óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (947 Telpa, 12—13 ára, óskast til að gæta barns. Þarf helst að sofa heima. Uppl. Fjölnisveg 18, eftir kl. 7. Sími 4243. (941 Vantar slúlku til að liirða æð- arvarp með annari í Andríðsey. Uppl. Hverfisgötu 85 og Braut- arholti. (931 Áður en þér flytjið í nýja húsnæðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og gluggatjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalaug- inni. Sími 4263. (746 1—2 duglega verkamenn vánt- ar að Blikastöðum. — Uppl. á skrifstofu Mjólkurfélags Rcyk- javíkur. (973 Unglingsslúlku vantar strax til að gæta 2ja ára drengs. — Nanna Dungal, Marargötu 6. Sími 4895. (971 Góð stúlka eða ungíiiigur ósk- ast nú þegar um óákveðinn tima á Vesturgötu 35A. Sími 1913. * (970 Unglingstelpa óskasl til hjálp- ar á lítið beimili. Uppl. Tún- götu 2. (954 Maður óskast í vor og sumar austur i Biskupstungur. Uppl. á Baldursgötu 27 á mánudag og þriðjudag. (914 Stúlka óskast i vist. — Sigr. Steingrimsdóttir, Hringbraut 110. — (957 Vantar mann, sem er vanur allri sveitavinnu. Einnig ung- ling í vor og sumar. Uppl. gefur Þorsteinn Björnsson, Skálholti, Háfnarfirði. Sími 9312. (955 Stúlka óskast til léttrar skrif- stofuvinnu, standsetningar í 2 herbergjum og til að bita þau upp. Uppl. Aðalstræti 9C, stein- húsið, niðri, kl. 8—9 i kvöld. — (976 Ráðskona óskast. — Uppl. á Þórsgötu 12. (909 Hraust unglingsstúlka óskast óákveðinn tíma til að gæta 2ja ára barns. Alfa Pétursdóttir, Valhöll. Sími 3868. (984 r LEIGA \ Geyslupláss til leigu. Hentugt til húsgagnageymslu. Mjög ó- dýrt. Sími 3687. (937 Orgel til leigu mjög ódýrt. — Uppl. síma 2665. (985 r KAUPSKAPUR \ „Blágresi“, Njálsgötu 8C. — ■ Sími 2538. — Til útplöntunar: Blómstrandi Stjúpur og Bellis- ar. Spirea Nellikkur. Postulíns- blóm, Jarðarber og margt fleira. (931 Til sölu enn nokkur hús með lausum íbúðum nú þegar. Sum með tækifærisverði og mjög líl- illi útborgun. Semjið strax. — Jónas H. Jónson, Hafnarstr. 15. Simi 3327. (927 Divanar fást með sérstöku tækifærisverði i Tjarnargötu 3, (920 Sem nýr klæðaskápur og livít ■ ur refur til sölu með tækifæris- verði. Bergþórugötu 33, uppi. (91S Sem nýr vandaður svefnbekk- ur og ljósakróna af nýrri gerð til sölu mjög ódýrt. Njarðar- götu 9, uppi. (935 Á Laugaveg 49 (bakhúsið) fáið þér nýja divana á 35,00r 45,00 og 55,00, og tveggja. ínanna divana á 65,00 og 75,00, Dívanskúffur 7,00. Fljótt og vel af liendi leyst. - (715 Barnavagn með tækifæris- verði til sölu á Laufásvegi 4. — (747 Divana-kaup gera menn best á Skólabrú 2 (hús Öl. Þorst. læknis). (100í?! Harðfiskurinn frá Verslun Kristínár J. Hagbarð mælir með sér sjálfur. (-145 Til sölu notuð barnakerra i góðu standi, en mjög ódýr. -— Uppl. á Balckastíg 6. (867 Æðardúnn, besta tegund. lægsta verð. Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. (968 FÉUA.GSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. fiónið, sem nokkuru sinni hefir til verið í heiminuni! „A'S þú skulir hafa látiS þér detta ]iah i hug eitt ein- asta augnablik,“ sagði eg við sjálfa mig, „að herra Roe- hester væfi eitthvað hrifinn af þér — það er blátt áfram hlægilegt! — Herra Rochester og Jane Eyre, kenslu- konan! — Dæmalaust flón hefirSu verið — hlægilegt, auðvirðilegt flón! — Þú hefir farið aö telja þér trú um, að herra Rochester meinti eitthvað. með almennu fjasi, sem hann hefir verið að salla yfir þig! — Litli, hégómlyndi kjáni! — Líttu í spegilinn Jane Eyre! Hvern- ig gat þér dottið í hug eitt einasta augnablik, að herra Rochester færi að hugsa um þig á þenna hátt — hugsa uhi þig eins og væntanlega húsfreyju hérna á Thornfield ! — Það er hreinasta vitleysa, að vera að kveikja ást í brjósti sínu til einhvers og einhvers, sem engin von er um, að svari með öðru en kulda og fyrirlitningu, ellqgur þá skelli hlátri. Þú getur orðið að aumingja, Jane Eyre. ef þú hverfur ekki frá þessari heimsku þegar í stað J" „Hlustaðu á rödd skynseminnar, Jane Eyre, því að það verður þér fyrir bestu,“ sagðf eg ennfremur í buganum. „Og nú skal eg segja þér íiökkuð: — Á morgun skaltu teikna mynd af sjálfri þér. Og þú skalt hafa hana alveg eins og þú ért — þú mátt eklcert fegra og ekkert prýða. Þú verður að teikna bið leiða snjáldur alveg eins og það er í raun og veru. Og undir myndina skaltu pára þessi orð: — Þcssi mnyd cr af fátœkri. vinalausri og l-játri kenslukonu.“ „Því næst skaltu mála aðra mynd,“ hélt eg áfram hugs- anaferli mínum. ,,Þú skalt vanda til hennar eftir föng- um og þú átt að hafa andlitið sem allra fallegast. Þú skalt hafa þaö sem líkast hinni glæsilegu lýsingu frú Fairfax á ungfrú Blanche Ingram. Og gleymdu nú ekki að hárið á að vera tinnu-dökt og augun stór og fögur. -----Hvað er nú — eg ruglaðist alt í einu í hugsana- ganginum.--------Ætlarðu kannske að fara að mála hin fögru augu herra Rochesters? -— Þú ættir að skamm- ast þín, Jane Eyre! — Þú átt ekki að vera að hugsa um augim í húsbóndanum — fallegustu augun, sem til eru i veröldinni! — Nei. vertu nú einu sinni skynsöm stúlka. Gleymdu nú ekki hinum „fögru línum“ — gleymdu ekki mjallhvítum hálsi og örmum hinnar dá- samlegu konu. Láttu fegurðina njóta sín sem allra. allra best — hina óvenjulegu fegurð, sem enginn karlmaður fær staðist. Og neðst á myndina skaltu skrifa: Ungfrú Blanche — fegurðar-drotningin!" „Komi ])að svo íyrir, að þú farir að íinynda þér, að herra Rochester lítist vel á þig, þá skaltu taka báðar myndirnar og skoða þær í einrúmi. Og þá getur varla hjá þvi farið, að þér skiljist, að líkurnar sé heldur litlar fyrir því, að herra Rochester kjósi þig. fátæká og ljóta kenslukonuna, þegar hann á ]>ess kost, að fá að njóta unaðarins i faðmi hinnar dásamlegu og glæsilegu ungfrú Blanche!“ Þegar eg hafði tekið þessa ákvörðun, komst nokkur ró á skapsmunina. Og bráðlega fanst mér, að eg mundí vera alveg að ]>ví komin, að ná mér aftur. Eg reyndi að kúra mig niöur og sofna og tókst það von bráðar. Og eg stóð við það, sem eg hafði heitið sjálfri mér. Eg var enga stund að ])ví, aö teikna myndina af sjálfri mér og áð fjórtán dögum liðnum hafði eg málað á fíla- bein smámynd af Blanche Ingram, eins og eg hugsaði nrér hana samkvæmt lýsingu frú Fairfax. — Eg gat ekki betur séð, en að myndin væri hin prýðilegastar og það var enginn smáræðis rnunur á henni og blýants- teikningunni af sjálfri mér. Eg hafði gott af þessu sýsli og stýrktist mjög í baráttunni við þær hinar áleitnu tilfinningar, sem eg var staðráðin í að kæfa með öllu. Og það rak að því fyrr en varði, að eg' fengi tækifærí til þess, að óska sjálfri njér til hamingju með árangur þeirrar andlegai þjálfunar, sem eg hafði lagt á mig. Eg er alls ekki viss um, hvernig farið hefði, ef eg hefði látið undan tilfinningum mínum, sem eg hafði gengist undir af fúsum vilja. Eg sagði „fúsum vilja.“ Jæja -— látnm svo vera. — Hinu verður ekki neitað, að eg var þó að minsta kosti sæmilega undirbúin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.