Vísir - 18.05.1934, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.'
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578;
Afgreiðsla:
4USTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár. Reykjavík, föstudaginn 18. maí 1934. 134. tbl.
Á islandi er best að klæða sig í Álafoss-íöt. Best a§ kaapa ffit og fataefoi f Álafoss. Pokalraxur, allar stærðir, á konur og karla. Údýrast. Álafoss, Þingholtsstr. 2.
GAMLA BÍÓ
Blákaldnr sannleikur.
Skemtileg þýsk tal- og söngvamynd.
Aðalhlutverkin leika:
JENNY JUGO og OSKAR KARI.WEIS.
Hvítasnnnublað „Fálkans“
kemur út í fyrramálið. I þetta sinn sem sérstakt
Danmerkurblað, 84 síður að stærð. Verð 1 króna.
Sölubörn: Munið söluverðlaunin (nýr Arnar-hjó!-
hestur) og að sölulaun fyrir þetta blað verða helm
ingi hærri en vanalega.
Komið öll og seljið í fyrramálið.
Tjöld.
Höfum fyrirliggjandi fjölda tegunda. — Saumum all-
ar gerðir, eftir því sem um er beðið. - Lágt verð,
vönduð og ábyggileg vinna.
Veiðarfæraversl. ,6eysir‘
Sement
er væntanlegt í dóg með e.s. Stein. — Verður selt frá
skipshlið, meðan á uppskipun stendur.
J. Þorláksson & Norömann.
Sími 1280 (4 línur).
Hvftasnnnan er i nánd.
Eins og vant er, verður best að gera inn-
kaupin til hátíðarinnar hjá oss. Þess hefir
engan iðrað hingað til. -
Góðar vörur! — Ódýrar vörur!
Fljót og góð afgreiðsla!
Verslnnin Visir,
Hvítasunnuskdrnir
eru komnir: — Léttir götusandalar kvenna, margar
fallegar og ódýrar tegundir.
Barna-Iakkskór, svartir, rauðir, bláir.
Barna- og telpu-sandalar, tvílitir, ljómandi fallegir.
Karlmanna-sumarskór, léttir og ódýrir, og margt fleira.
Skóversiun B Stefáossonar,
Laugavegi 22 A.
í Hvitasunnamatinn:
Rjúpur. Svinakjöt í kótelettur og steik. Nauta-
kjöt í buff og steik. Norðlenskt dilkakjöt. Ný-
reykt Hangikjöt af Hólsfjöllum. Gómsæt Dilka-
svið. ÍJrvals Saltkjöt. Nýreykt Kindabjúgu. Vín-
arpylsur. Miðdagspylsur.
Ostar og Smjör frá Akureyri. Salöt, 2 tegundir,
og fjölbreytt annað álegg.
Sendið pantanir yðar sem fyrst.
Kjðtbúð Beykjavíkur,
Vesturgötu 16.
Sími 4769.
Milnersbiid
Laugaveg 48.
Til hvítasunnunnar: Nautabuff og steik. Svínakjöt í
kótelettur og steik. Alikálfakjöt. Nýreykt spikfeitt
hangikjöt. Allskonar nýtt grænmeti og ávextir. Rjóma-
bússmjör og bögglasmjör. ítalskt salat. Síldarsalat og
margt annað ofanálegg.
Munið aö panta í tíma.
Sími 1505.
Sum&pbústadur
minn í Kópavogslandi er til sölu. -—
Einar Erlendsson.
Happdrætti
Háskóla íslands.
Endurnýjun til 4. flokks er byrjuð.
Endurnýjunarverð 1.50 — söluverð nýrra
*
miða 6 kr. fyrir fjórðungsmiða.
Vinningar í 3. flokki verða greiddir dag-
lega kl. 2—3 í skrifstofu happdrættisins,
Vonarstræti 4.
Nýja Bíó
LífsgleSi njóttn - -
Kvikmynd þessi sýnir sið-
ustu nýjungina til eflingar
lieilsunni, sem nú er að
breiðast út um heiminn
frá Þýskalandi, að fólk
njóti sólarinnar sem mest
með þvi að ganga nakið.
Myndin gerist að mestu
leyti i þýskri nakinnaný-
lendu og geta menn séð af
henni hvernig liagað er
þessu nýtisku Paradísar-
lífi. — Danski heilsufræð-
ingurinn Ilindhede flytur
erindi á undan myndinni.
Aukamvnd:
Lífið í veði
Spennandi tal- og hljóm-
Covvboy-kvikmvnd. Aðai-
ldutverkið leikur Cowboy-
kappinn Tom Keene.
BBMW Síðasta sinn.
Nýkomið:
Manchettskyrtur.
Enskar húfur.
Oxford-buxur.
Sportpeysur, allsk.
Ullarsportskyrtur
m. samlitu bindi.
Nærfatnaður.
Sokkar allskonar.
Smekklegar
o g g ó ð a r
v ö r u r.
,,GEYSIR“.
„Verslnnin
Java
Ó4
Laugaveg 74.
Apricots, verulega góðar, rúsín-
ur, steinlausar; sveskjur.
íslenskt smjör. — Harðfiskur.
Ostar. — Sardínur, afar góðar.
Glæný egg, 12 aUra stk.
Sími 4616.
Sendi um allan bæ.
ÍÍSOÍSÍ ÍOOOOÍ SCSÍÍÍSÍIÍÍÍKÍOÍ SOCiíííSC
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.