Vísir - 18.05.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1934, Blaðsíða 3
VISIR NINON hefir hvítasunnukjólana. hvort heldur er nýtísku- ullarefni e‘ða þynnra, afar fallegt úrval. Verð frá kr. 11.80. Einnig höfum við fjölda af nýtísku peysum, frá að eins kr. 3.50. Sport- blússur frá kr. 3.75. AIIs- konar blússur nýkomnar, — Pils, margar nýjungar, komu þessa dagana. Fall- egir hálsklútar og kragar, gott verð. NINON Austurstr. 12. Opið 2—7. ilikálfakjðt, Grisakjðt, Nantakjöt, Hangikjöt. Verslnnin Kjöt & Fiskor. Símar: 3828 og 4764. Reyktar lax. Eeykíur íiskup. fersl.Kjöt&Fisknr Símai1 3828 og 4764. u r af Reykjanesi á hreyfingu anstur eftir. Horfur: SuSvestur- laríd: Vaxandi austankaldi. Sum- staöar smáskúrir. Faxaflói, Breiöa- fjöröur, Vestfiröir: Austankaldi. Úrkomulaust og víöast léttskýjaö. Norðurland, noröausturland, Aust- firðir: Austan og norðaustankaldi. Skýjað loft og sumstaðar dálítill éljagangur. Suðausturland: Norð- austankaldi. Úrkomulaust. Bæjarstjórnarfundur í gær var mjög stuttur. Saríi- þyktar voru fundargerðir nefnda og bæjarráðs, umræðulaust. Mælt með beiðni frá Elínu Jónsdóttur Baldursgötu 32 um veitingaleyfi. Bæjarráði var falið að skipa menn í undirkjörstjórnir við alþingis- kosningarríar. í yfirkjörstjórn voru kosnir Bjarni Benediktsson prófessor og F. R. Valdemarsson ritstjóri. Til vara: Tómas Jónsson lögfr. og Steingrímur Guðmunds son prentsmiðjustjóri. Landhelgisbrot. Skipstjórinn á Grimsbytogaran nm Waldorff, sem Ægir tók -við Vestrahorn og flutti til Eskifjarð ar og síðar til Norðfjarðlir, játaði brot sitt. Var hann dæmdur í 10.- 000 gullkróna sekt, en afli og veið- arfæri gert upptækt. —■ Skipstjóri fékk frest til þess að ákveða hvort hann áfrýjar dóminum til Hæsta réttar. Framboðsfrestur í héraðum er útrunninn að kvöldi 23. þ. m. og framboðsfrestur til landlista að kveldi 24. þ. m. Dr. Nielsen, höfuðmaður síðari Vatnajökuls leiðangursins, kom hingað að aust- an í gærkvöldi. Ennfremur kona hans og Kjeld Milthers magister. Nýkomnar dömutöskur. verð frá kr. 4.00—45.00. Barnatöskur, sem allar smástúlkur mun langa í, að eins 1.00. Handtöskur, smáar og stórar. Sanngjarnt verð. Leðnryðrnðeildin Bankastr. 7. Laugaveg 38. Hljóðfærahúsið.. Atlabúð. Nú þurfa allir að fá sér fallega grammðfönplðtn fyrir liví tasunnuna. Stærsta og besta úrval landsins af klassiskri músik. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. ýtt.* 5S Tómatar, ágætir. Blómkál. Rabarbari. Agúrkur og flestar algengustu tegundir af græn- meti. -r-. Nýjar Valencia appelsínur. Jaffa, stórar. Nýja Sjálands epli, afbragðs góð, komu í morgun. Altaf fyrstir. IIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItllilllilllIIfiSIIIIIIIKIKIIIIKIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIEIBiIIKIIKIIIIlllliIIIIIIlIIUIIIllII Hæstaréttardömur. Með bæstaréttardðmi i fyrradag heflr I okkur verið bannað að nota hlð skrásetta vðrnmerki I okkar st,U8SW/fl Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band Sigurjón Ólafsson mynd höggvari og Tove Thomasen. Fleimilisfang þeirra er: Nordkrog 18, Hellerujy Kaupmannahöfn. Jupiter kom af veiðum í gær (til Hafn arfjarðar) með 36 liírarföt. E.s. Lyra fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. G.s. ísland fer héðan antiað kveld vestur og norður. Fiskaflinn á öllu landinu var þ. 15. maí 47.952 smál. miðað við verkaðan fisk. Aflinn skiftist þannig: Stór- fiskur 37.250 smál., smáfiskur 9.862 smál., ýsa 133 smál. og upsi 708 smál. — Aflinn var alls um sama leyti í fyrra 49.695 smál. eða 1.743 smál. meiri en nú. E.s. Brakall, sem rak upp í fjöru í Borgar- nesi fyrir skömmu, komst á flot af eigin ramleik. Kafari athugaði skipið hér og reyndist það óskemt. Við getnm pv( ekki oftar boðið yðnr þetta vinsæla smjðrlíkL f í pess stað bjððnm vér yðnr í dag Mýjast — best — fullkomnast. Kanpið það i dag og bragðið, og pér mnnið ekki framar líta við ððrn. Altaf er Ásgarður fremstur. ÁSGARÐUR H.F ^iiiiiiiiiiHiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiíimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiimiiimHiiiiiiimiiiimi Til hvítasnnnnnnar: Dilkakjöt, frosið. Dilkakjöt, spaðsaltað. Dilka-rúllupylsur. Dilkakæfa nýtilbúin. Nautakjöt, af ungu. Nautakjöt, hakkað. Rjúpur. Kjúklingar. , Nordalsíshiis Sími 3007. Strandferðaskipin. Esja er á Akureyri. Súðin var á Tálknafirði í morgun. Botnvörpungarnir, sem komu af veiðum í gærmorg- un, eru farnir aftur á veiðar. Flest- ir þeirra eru nú á veiðum við Vest- urland og Norðurland. -— Max Pemberton kom af veiðum í rnorg- un. Þór kom að norðan í morgun með strandmennina af færeyska þil- skipinu, sem strandaði vð Mánár- eyjar. Ferðafélagið fer til Krýsivíkur á aiinan dag hvítasunnu og, ef nægileg þátt- taka fæst, á 1. hvítasunnudag til Selvogs og þaðan til Krýsivíkur morguninn eftir. Farmiðar fást á afgreiðslu Fálkans til annars kvölds. Barnavagnar komnir aftur. Mjög fallegir og ódýrir. H. BIEEING, Laugaveg 3. Sími 4550. Rakarastofurnar Verða opnar til kl. 9.1 kvöld og, kl. 6 annað kvöld. Þær verða lok- aðar báða hátíðisdagana. Nætrírlæknir er í nótt Jón Norland, Laugavegi 17. Sími 4348. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs- apóteki. . , Valur. 2. og 3. flokkur hafa æfing-u í kvöld kl. 8. Síðasta æfing hjá 3. fl. fyrir mótið. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Geilin og BorgstrOm með aðstoð Bjarna BjOrnssonar halda Nætnrhijðmlsika í kvöld kl. 11 í Gamla Bíó. 14 ný lög. Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50, og stúku 3 kr., í Hljóðfærahúsinu, Pennanum, Eyniund- sen, Atlabúð — og við innganginn. VlSlS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.