Vísir - 25.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 25.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR Kj ötkvamip fyrir refabú útvegum við frá „HUSQUARN A“. Þær bestu sem þekkjast. Þórður Sveinsson & Co. Það þarf Sfr/cci in | M* t #«/«»/») enginn að hafa slæmar hendur þó hann vinni við fiskþvott, hrein- gerningar o. þ. u. 1. ef Rósól-glyce- rine er notað eftir að hafa þvegið vel og þurkað hendur sínar. Það varðveitir hörundsfegurð handleggja óg lianda. Þetta þekkja þeir sem reynt hafa. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk-teknisk verksmiðja. N o r s k a r loftskeytafregnir. —o— Árekstur á sjó. Osló, 23. maí. FB. Arekstur varð í gær við Tan- ger, milli Björgvinjarskipsins Leikanger og bresks farþega- skips. Bæði skipin skemdust eitthvað við áreksturinn. Bankainnstæður minka. ösló, 23 .maí. FB. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um hafa bankainnslæður mink- að um 8 ’miljónir króna í april- mánuði. rmm Ingólfshvoli. — Sími: 2354. Viacheslav Mankinsky, forseti Ieynilögreglunnar rúss- nesku (Ogpu), lést í Moskwa þ. 10. maí. — Mankinsky þessi var um sextugt og var sonur pólsks skólastjóra. Sem yfirmaður leynilögreglunnar, en liún er al- ræmd fyrir harðneskju og grimd, var Mankinsky einhver áhrifamesti maður landsins. — Aðstoðarmaður hans, Yagoda að nafni, mun nú hafa lekið við yfirstjórn leynilögreglumál- anna. Veiöimenn. Laxalínur, silki, frá kr. 9.00 pr. 100 yards. Silunga- og laxastangir, frá kr. 3.85. Silunga- og laxahjól, frá kr. 3.00 Laxa- og silungaflugur, á 0.50 og 1.50. Fjölbreyttasta úrval af allskonar gerfibeitu. Stálkassar undir veiði- tæki, stórt úrval. Margar nýjungar. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. LÁTIÐ GRAFA nafn yðar á sjálfblekunginn áður en þér týnið honum. HáP við íslenskan búning. — Keypt langt afklipt hár. Hárgreiðslustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Simi: 3895. Harðfisknr verulega góður nýkominn. Isl. smjör 1.75 i/2 kg. Isl. egg á 12 og 14 aura stk. Gulrófur. Hjfirtor Hjartarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími: 4256. jn HÚSMÆÐUR! Farið í „Brýnslu", Hverfisgötu 4.' Alt brýnt. Sími 1987. MÚSNÆÐI Stórt og skemtilegt kvisther- hergi er til leigu á Laufásvegi 5 frá 1. júní. Eldhús og geymsla fylgir. (1373 Mæðgur óska eftir herbergi og eldliúsi. Uppl. Ljósvallagötu 22,- (1371 er næfurþunt blað, fok- hart, flugbítur, þolir mikla sveigju og brotnar ekki í vélinni. Passar í allar eldri gerðir Gillette-rakvéla. — Fæst í flestum búðum. ÍÖ<XÍO!SOÍÍO<XXÍÍÍÍSOOÍSÍH10ÍÍÍÍÍÍO<S< Herbergi til leigu á Smiðju- stíg 6, uppi. Verð 15 kr. Uppl. gefur Kristján Siggeirsson, Laugaveg 13. (1344 Herbergi til leigu ásamt geymsluplássi sem liægt cr að elda i við gas. Mánaðarleiga 10 krónur. Uppl. á Bergstaðastræti 2, uppi, ld. 8—9. (1393 Góð stofa og eldunarpláss til leigu. Uppl. í síma 3247. (1389 Herbergi til leigu. Matsalán, Hafnarstræti 18. (1386 Stofa og eldhús til leigu á Laugavegi 41. Uppl. í búðinni. (1382 Af tilviljun eru lil leigu 2 sól- ríkar íbúðir, 2ja og lra her- bergja, með eldhúsum. — Uppl. Njálsgötu 13 B. (1380 Stofa með forstofuinngangi til leigu. — Uppl. á Valnsstíg 16A. (1377 Sólrík stofa og aðgangur að eldhúsi, lil leigu á góðum stað. Hentug fyrir 2 stúlkur eða mæðgur. Sími 2857. (1398 1—2 herbergi, með aðgangi að eldhúsi, síma og baði, til leigu yfir sumarið. Uppl. Skóla- vörðustíg 12, I. hæð. (1395 Stór, skemtileg kviststofa, með forstofuinngangi, lil leigu ódýrt. Sérgas í eldliúsi getur fylgt. Grettisgötu 46, efstu hæð. (1394 Góð kjallaraíhúð lil lcigu i Héllusundi 3. (1392 Drengur óskast til að keyra mjólk um bæinn. Uppl. Njálsg. 47. (1369 12—14 ára gamlan dreng vantar á sveitaheimili. Þarf helst að hafa verið áður í sveit og duglegur hestasmali. Uppl. í síma 3981, frá 5—7 e. li. (1367 Utsvarskærur, skattakærur, skrifar Jón Kristgeirsson, Loka- stig 5. (1247 Stúlka óskast í vist á Bar- óns'stíg 65, miðliæð. (1391 Unglingsstúlka, þrifin og á- Ijyggileg, óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. í síma 3029. (1388 Stúlka óskast strax. Matsal- an, Hafnarstræti 18. (1387 Maður, vanur sveitavinnu, getur fengið atvinnú. — Uppl. á Vesturgötu 44. Sími 4426.(1381 tfaaaEZBu; I ™ r KAUPSKAPUR n Mig vantar mann sem fyrst. Guðmundur Magnússon,Kirkju- vegi 14, Hafnarfirði. Simi 9091. (1376 Stúlka óskast fram að slætti til Sveinbjarnar Sigurjónsson- ar, Smáragötu 12. (1399 14—17 ára lelpa, eða roskin kona, óskást i sumar á gott heimili í Rangárvallasýslu. Uppl. gefur S. Ármann. Sími 2400 og 3244. (1397 Chevrolet, model 1928, liálfs tons vórubíll, er til sölu mjög ódýrt, el’ borgun út í hönd fæst innan viku. Billet, merkt: „Ó- dýrf‘. (1371 Til sölu 4 manna far í góðu standi. Tilvalið að liafa vél í þvi. Fæst nú þegar með tæki- færisverði. Uppl. í .síma 4956 frá kl. 12—7. (1372 Til sölu nýr dömufrakki, upplilutur og hvitur búi. Uppl. Njálsg. 36. (1370 Laugaveg 49, bakhúsið, fáið þér nýja dívana á 35, 45 og 55 krónur. 2ja manna divana á 70 krónur. Divanskúffur 7 krónur. (1368 Lsx- og siloogs' veiðitæki í miklu úrvali. Hafnarbúðin. Haraldur Sveinbjarnarson selur allskonar varahluti í Ford og Chevrolet. (1256 Góður lx/2 tons vörubíll ósk- ast til kaups. Uppl. gefur Berg- ur Arnbjarnarson. C/o Danske Loyd. (1390 Vörubíll til sölu. Tækifæris- verð ef samið er strax. —- Símí 4303 eftir kl. 7. (1385 Nú eru sterku barnakerrurn- ar og fallegu barnavagnarnir komnir aftur í Versl. ÁFRAM, Laugavegi 18. (1383 í ----------------------------- j Góð eldavél, litið notuð, ósk- asl til kaups. A. v. á. (1379 Reiðhjól af bestu tegund, sama sem ónotað, koslaði kr. i 170, selst fvrir kr. 125, cn strax. A. v. á. (1378 Lítið hús óskast til kaups. | 1000 kr. afborgun á ári. Tilboð i merkt „1000“, sendist afgr. Vísis. (1396 TAPAÐ' FUNDIÐ Eversharp-blýantur, merktur A, tapaðist í gær í vesturbæn- um. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila til Ásgeirs G. Gunn- laugssonai’, Ránarg. 28. (1381 Skinnhanski lapaðist í gær á Klapparstíg eða Hverfisgötu. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum á Lindargötu 6. (1375 Harðfiskurinn góði er nú : kominn aftur. Goðaland, Bjarg- arstig 16. Simi 4960. (1400 | LEIGA | Sumarbústaður lil leigu hjá Straumi við Hafnarfjörð. Uppl. Landssímastöðin, Straumur, frá 4—5 siðd. (1366 Matjurtagarður til leigu. — A, v. á. (1365 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. sviplítil og augun livorki skær né fögur. Hún var ákaflega þögul og sat von úr viti þar sem hún var komin, án þess að mæla orð frá vörum eða hreyfa sig hið minsta. Ivlæðnaður þeirra systra mátti lieita alveg eins. Báðar voru í hvítum kjólum. Eg liugsaði með mér: Skyldi það geta verið, að herra Rochester lilisl á ungfrú Ingram? Eg átli einhvernveginn hágt með að trúa því, að liún væri þannig af guði gerð, að inaður eins og Rochester gæti fengið ást á henni. Mér voru að vísu ókunnar skoðanir hans á kvenlcgri fegurð. Liti hann á það fyrst og fremst, að konan væri tíguleg í framkomu, þá var ekkert líklegra, en að hann væri ,,bálskotinn“ í ungfrú Blaiiche. En auk þess að vera glæsileg og tiguleg kona, var hún vafalaust gáfuð og mentuð. — Eg komst að þeirri niðurstöðu með sjálfri mér, að sennilega litist öllum karlmönnum forkunnar-vel á hana. Og eg hafði líka þóttst sjá þess merki um karlmenn þá, sem þarna voru staddir. Þeir dáðusl bersýnilega að'henni. En herra Rochester? Hvað var uin hann? — Eg gerði ráð fyrir, að eg fengi greini- legt svar, undir eins og eg sæi þau saman. Eg geri nú tæplega ráð fyrir því% lcsari minn, að Jni imyndir þér, að Adele litla hafi setið kyr eins og brúða þessa stundina og látið sér nægja að horfa á gestina og all skraulið. Nei, J)að var nú eitthvað ann- að. Þegar hinar skrautbúnu konur gengu i stofuna, spratt hún upp úr sæti sínu, gekk til þeirra, lineigði sig fagurlega og mælti: „Bonjour, mesdames!“ Ungfrú. Ingram horfði á hana, ærið hæðnislega, hrosti kuldalega og sagði: „Nei, sjáum til! Hún er svona eins og snotrasta brúða, litla skinnið!“ Frú Lynn sagði hægt og rólega: „Þetta er sjálfsagt fósturdótlir herra Rochesters — lilla, franska stúlk- an, sem hann nefndi.“ Frú Dent lél vel að telpunni og kysti liana. Amy og Louise Esthon sögðu hvor í kapp við aðra: „En hvað hún er sæt, blessunin litla!“ Þær tóku hana því næst, settu hana á milli sín og létu hana masa, eins og hana langaði til. — Mig hálf- furðaði á því, hvað telpan hafði liðugan talanda. Kaffið var borið í stofuna eftir dálitla stund og komu þá karhnennirnir inn i sama bili. Eg sat i skugganum, ef um skugga hefir verið hægt að tala í stofunni, og lét ekkert á mér hera. Gluggatjöldin skýldu mér að nokkru leyli, en eg sá samt um alla stofuna. — Karlmennirnir voru vitanlega prúðbúu- ir — allir kjólklæddir. Henrik og Friðrik Lynn voru glæsilegir menn. Dent ofursti var laglegur maður og tígulegur, en nokkuð þóttalegur. — Herra Estlion- æðsta veraldlegt yfirvald héraðsins, var kurteis og prúður maður, hvítur fyrir hærum, en skeggið dökU Herra Ingram var liár og grannur, eins og systur hans, laglegur cins og þær, en daufur til augnanna og sviplilill, eins og Mary. Og svo er húsbóndinn, sjálfur herra Rocliester! Hann géngur í stofuna siðastur allra. Eg liorfi ekki á liann, en sé hann samt sem áður — sé hann eins og liann var á Jrvi augnabliki, sem hann hélt i hönd mína og gat ekki dulið tilfinningar sínar. Og mér duldist ekki nú fremur en þá, að eg hafði vakið þær tilfinningár i brjósti hans. Hversu nálægl honum hafði eg ekki verið þá og hversu fjarlæg honum var eg ckki nú! — Hann leit ekki við mér og mig furðaði ckkert á Jivi. Eg vissi að svona hlaut það að vera Hann settist hjá kvengestum sínum umsvifalaust og fór að skemta þeim með gáfulegum viðræðum. Og nú gat eg virl hann fyrir mér, án þess að eftir þvi yrði tekið. Þetta andlit var mér kærara en öll önnur andlit veraldarinnar og eg horfði á Jiað án af- láls. Hann var víst ekki fallegur maður, samanborið við ýmsa aðra, Jivi að hann var ærið stórskorinn og andlilið öskugrátt eða kannske öllu heldur litlaust. * En mér fanst hann Jjó fegurri en allir aðrir karl- menn. Eg hafði ásett mér, að reka ástina á brott úr_

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.