Vísir - 27.05.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR Bifreiðaeigendur. Hjá mér getið þið fengið ýmsa varahluti í Ford og Chevrolet. — Þar á meðal má telja: Stimpla. Stimplahringi. Stimplabolta. Stimpla- stengur. Ventla. Ventlagorma. Ventlastýringar. Ventla- lyftur. Drif og öxla. Vatnspumpur og þeim tilheyr- andi. Kúplingsdiska. Kúplingsborða. Bremsuborða. Spindla. Spindlaarma. Spindlabolta. Spindlalagera. Spindlafóðringar. Vatnskassa. Vatnskassalok. Benzín- lok. Fjaðrir. Fjaðrahengsli. Fjaðrabolta. Framhjólalag- era. Afturhjólalagera. Viftur. Viftuhjól. Viftureimar. Dynamóa. Dynamóanker. Gangsetningssveifar. Ben- dixfjaðrir. Hjólabolta. Kveikjuhluti. Aurhlífar (bretti). Stýrisstengur. Stýriskúluöryggi. Strekkjaraleggi. Stuð- araklampa. Gúmmíhosur. Gúmmímottur. Pakkningar. Og margt fleira. Mikið af ofantöldum vörum er nv- komið og er verðið þess vegna mjög lágt. Rafgeymar, mjög góð tegund, með 13 plötum, kosta hlaðnir að eins 38 krónur. Haraldur Sveinbj ai?n arson, Laugaveg 84. — Sími 1909. Símanúmer í vöru- geymsluhúsi okkar utan skrifstofutíma íbúð óskast, 2 herbergi og eld- hús, sem fyrst. Tilboð, merkt: „8“, sendist afgr. Vísis. (1435 Skatta- og útsvarskærur skrif- ar Helgi Sívertsen, Austurstræti 12. Sími 3582. (1433 Forstofustofa til leigu. Lauga- veg 24B. (1427 Góð forstofustofa með eldhús- aðgangi til leigu og öll þægindi. Njálsgötu 74. (1433 2—3 herbergi og eldliús til leigu. Sig. Jónsson, Ingólfsstr. 21C. (1425 VINNA | Duglegur maður, sem kann alla sveitavinnu, og vill mjólka, getur fengið vinnu í alt vor og sumar. Gott kaup. Uppl. á skrif- stofu Mjólkurfélags Reykjavík- ur. — (1442 Stúlka eða unglingur óskast í vist. Bergstaðastræti 59, uppi. (1439 Kaupakona óskast á gott heimili 'norður í land. Uppl. a Hringbraut 146, niðri' milli kl. 6—8. (1437 1232 ljós, að Iienriot hafði líftrygt konu sína mjög liátt (800.000 fr.) og hann liafði komið því til leiðar eftir miklar samninga- umleitanir við liftryggingarfé- lagið, að féð yrði greitt, þótt andlát konunnar bæri ekki að með eðlilegum hætti. Loks leiddi athugun á dagbók kon- unnar i Ijós, að Henriot liafði farið illa með hana og liaft í hótunum við hana. — Tveimur dögum eftir að morðið var framið játaði Henriot það á sig. Þýsk kona dæmd til lífláts fyrir njósnir. Frá Berlin var símað þ. 10. maí til Parísarblaða, að lierrétt- ur hefði dæmt konu að nafni Benita von Berg til lífláts fyrir njósnir. Var hún íyrverandi eiginkona Richards von Falken- hayn, sonar Falkenhayn hers- höfðingja, er frægur varð i heimsstyrjöldinni. Réttarliöld öll fóru fram fyrir luktum dyr- um og engar opinberar tilkynn- ingar hafa verið gefnar út um inálið eða liflátsdóminn, en eng- inn vafi talinn leika á, að fregn- in sé rétt. Konan var ákærð fyr- ir að hafa stolið hernaðarlegum skjölum og komið þeim i hend- ur pólsks yfirforingja, sem heit- ir Yurek von Losnowski, en hann var dæmdur til 20 ára hegningarvinnu fyrir njósnir. Ýmsir aðrir voru riðnir við málið og voru allir dæmdir fyr- ir þátltöku sína í njósnunum, en nánari fregnir vantar um hvernig dóma þeir fengu. Ný- lega voru gefin út í Þýskalandi ný lög um landráðastarfsemi. Með skírskotun til þeirra laga var bæði von Sosnowski og Benitu vonBerg bannaðað njóta aðstoðar verjanda í málinu. — Njósnarmál þetla er eitthvert hið víðtækasta, sem komið hef- ir fyrir í Þýskalandi, og voru ýmsir hátt settir Þjóðverjar flæktir inn í það. Húsbyggingamálin í Bandaríkjunum. Frá Washinglon er símaS í maí- byrjun, að Roosevelt forseti ætl- aði bráölega að leggja fyrir þing- ið tillögur um, að varið yrði $ 1.500.000 til þess að veita lán til húsabygginga og viðgerða á húsum. Markniiðiö með lánunum er að aðstoða menn til þess að eignast hús og jafnframt að bæta úr atvinnuleysinu í byggingaiðn- aðinum. Lán þau, sem veitt verða til viðgerða, verða veitt gegn því skilyrði, að húsunum verði breýtt svo, að íbúðirnar i þeim verði í öllu samkvæmt þeim kröfum, sem aiment eru gerðar nú á dögum, þ. e. að hverri íbúð fylgi baðhérbergi og vatnssalerni, að upphitun og loftræsting sé í góðu lagi o. s. frv. Roosevelt forseti lét svo um mælt, er áform þessi voru boðuð, að at- huganir, sem fram hefði farið um gervalt landið, hefði leitt ótvírætt í ljós, <^ð þessuit\ málum yrði að sinna án tafar, og besti tíminn til þess væri sumartíminn. Endurbæt- ur á þessu sviði þyldi enga bið og því yrði að hefjast handa þegar í sumar. N«til ísicízkar ?trur ísleuzk skip. TILKYNNING Undirrituð er flutt á Þórsgötu 19 (efstu hæð). Kenni í sumar- leyfinu. Heima 6—8 síðd. Iírist- in Benediktsdóttir. (1431 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Roskin kona óskast til hjálp- ar á htið heimili. Uppl. Suður- götu 2. (1434 Garðyrkjustörf. Tólf vaskir unglingar, 12—15 ára, óskast. Komið í Bjarkargötu 8, niðri. kl. 8 á sunnudagskvöld. (1430 Kaupakona óskast norður i Mývatnssveit. Björg Þórðardótt- ir, Ingólfsstræti 21C. (1426 Unglingsstúlka óskast til sendiferða og afgreiðslu. Þarf einnig að hjálpa til við innistörf. Til viðtals á Laufásvegi 2, kl. 7 —8 e. h. (1360 KAUPSKAPUR [ Drengjafrakkar og telpukáp- ur. Mest úrval. Versl. Snót, Vest- urgötu 17. (1429 Sumarkjólaefni er best að kaupa í Versl. Snót, Vesturgötu 17. — (1428 Sumarbústaður óskast nálægt Reykjavík. Uppl. um stærð, stað og leigu, sendist Visi fyrir þriðjudagskveld, merkt: „K.K.“. (1444 Notuð smokingföt í góðu standi, óskast til kaups. Uppl. á Lindargötu 1B, niðri. (1443 Noluð borðstofuhúsgögn (lágt buffet) í góðu ásigkomulagi, liefi eg verið beðinn að kaupa. — Friðrik Þorsteinsson, Skóla- vörðustíg 12. Simi 3618. Uppl. í dag kl. 1—3. (1440 Til sölu nýr dömufrakki, upp- hlutur og hvítur búi. Uppl. á Njálsgötu 36. (1438 Vörubíll, litið notaður, lil sölu. Tækifærisverð. Uppl. Bif- reiðaverkst. Hemil, Tryggva- götu 10. (1432 Ilaraldur Sveinbjarnarson selur allskonar varaliluli í Ford og Clievrolet. (1256 Svart kvenveski, Iítið, tapað- ist, að líkindum á Skólavörðu- stig. Skilist á Grettisgötu 30. — (1441 franmslistar viö ai þin giskosnin gar í Reykjavík 24. jfloí 1934. A. fListi Alþýðoflokksins: 1. Héðinn Valdimarsson, forstjóri. 2. Sigurjón Á- Ólafsson, afgreiðslumaður. 3. Stefán Jóh. Stef- ánsson, hrm.fl.maður. 4. Pétur Halldórsson, skrif- ari. 5. Einar Magnússon, kennari. 6. Kristínus F.. Arndal, framkvæmdarstjóri. 7. Þorlákur Ottesen,. verkstjóri. 8. Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúL 9. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður. 10. Sigur- björn Björnsson, verkamaður. 11. Sigurjón Jóns- son, bankaritari. 12. Jens Guðbjörnsson, bók- bindari. B. Listi Bændaflokksios: 1. Tlieodór Líndai, hæstaréttannálaflutningsmað- nr. 2. Skúli Ágústsson, deildarstjóri. 3 . Sigurður Björnsson, brúarsmiður. 4. Jóhann Fr. Kristjáns- son, húsameistari. 5. Jóhann Hjörleifsson, verk- stjóri. 6. Gísli Brynjólfsson, stud. theol. C. Listi Framsékcarflokksins: 1. Hannes Jónsson, dýralæknir. 2. Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri. 3. Magnús Stefánsson, afgreiðslumaður. 4. Eiríkur Hjartar- son, rafvirki. 5. Guðrún Hannesdóttir, frú. 6. Hallgrímur Jónasson, kennari. 7. Guðmundur Ól- afsson, bóndi. 8. Magnús Björnsson, fulltrúi. 9. Þórhallur Bjarnason, prentari. 10. Aðalsteinn Sig- mundsson, kennari. 11. Sigurður Baldvinsson„ forstöðumaður. 12. Sigurður Kristinsson, forstjóri. D. Listi Kommúnistaflokks íslands: 1. Brynjólfur Bjarnason, ritstjóri. 2. Edvard Sig- urðsson, verkamaður. 3. Guðbrandur Guðmunds- son, verkamaður. 4. Enok Ingimundarson, kynd- ari. 5. Dýrleif Árnadóttir, skrifstofust. 6. Rósin- krans Ivarsson, sjómaður. E. Listi Sjáifstæðisflokksins: 1. Magnús Jónsson, prófessor theol. 2. Jakob Möll- er, bankaeftirlitsmaður. 3. Pétur Halldórsson, bóksali. 4 Sigurður Kristjánsson, ritstjóri. 5. Guð- rún Lárusdóttir, fátækrafulltrúi. 6. Jóhann MöIJer, bókari. 7. Guðmundur Ásbjörnsson, útgerðarmað- ur. 8. Sigurður Jónsson, skólastjóri. 9. Hafsteinn Bergþórsson, skipstjóri. 10. Guðni Jónsson, mag- ister. 11. Ragnhildur Pétursdóttir, frú. 12. Jóu Björnsson, kaupmaður. F. Listi Fiokks þjóðernissiDna á ísiandi: 1. Helgi S. Jónsson, verslunarmaður. 2. Guttorm- ur Erlendsson, ritstjóri. 3. Jón Aðils, símamaður. 4. Maríus Arason, verkamaður. 5. Knútur Jóns- son, bókari. 6. Sveinn Ólafsson, útvarpsn. 7. Bald- ur Jónsson, prentari. 8. Axel Grímsson, húsgagna- smiður. 9. Bjarni Jónsson, stud. med. 10. Stefán Bjarnason, verslunarmaður. 11. Sigurður Jóns.- son, prentari. , Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 26. maí 1934.. Björn Þórdarson Bjarni Benedikfsson F. R. Valdemarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.