Vísir - 27.05.1934, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1934, Blaðsíða 6
V í S I R Sunnudaginn 27. maí 1934. skólans á Akureyri væri mjög góð. „En ef til vill er drengurinn bestur. Og j)ér getiö byrjaö hér á listaskólanum kl. 9 í fyrramáliö." Frú G., sem nú loksins fékk í friöi og frátafalaust að glíma við leirinn, sem hugur hennar haföi árum saman verið í óslítandi töfra- tengslum viö, hún vann nú viö- stöðulaust frá morgni til kvelds. í Hiö eina, sem hélt aftur af henni, var heilsubrestur. Hvað eftir ann- aö var hún frá verki dögum sam- an. Er ekki unt að vifa, hve mik- ið hún hefði búið til, ef þessar frá- tafir heföu engar veriö. Hún er óvenjulega afkastamikil. Þrátt fyrir alt lauk hún viö karlmannsmynd í hálfri stærö — gerða eftir grískri myndastyttu. Auk jtess geröi hún tvær andlits- frummyndir í hálfri stærð, eftir lifandi fyrirmyndum. Karlmannsmyndin finst manni afburðavel gerö. Hún kemur á- horfandanum fyrir sjónir sem ljós- lifandi, og festa 0g mýkt forms- ins fyllir hana krafti og yndis- jtokka. — Maöur dirfist að álíta, að í höndum frú G. hafi myndin aukist að fegurö. Enda hlaut hún að launum mikið hrós hjá Utzon Frank. Frú Gunnfriður fagnar, er hún kemur auga á óvenjuleg andlits- einkenni, við j)au vill hún helst eiga. I listaskólanum var verið aö koma fyrir hitunartækjum. Meöal verkamanna var maður með and- iit, sem sérstaklega vakti athygli frú G. Manninum til mikillar undr- unar sagöi hún við hann: „Viljið þér sitja fyrir hjá mér stundar- korn?“ Maðurinn lét til leiöast, og frú G. vann svo eftir það að brjóstmyndinni eftir minni. Það er eitthvaö viö j)essa mynd, sem beinir huganum til Meuniers, franska myndhöggvarans, sem sér- staklega tekur öörum fram i j)ví að lýsa verkamanninum. Síðara brjóstlikneskið á líka sína sögu. Ung múlattastúlka, sérbenni- leg í andliti, sem var fyrirmynd á listaskólanum, mæltist til að frú G. mótaöi mynd af sér og var hún strax fús til að byrja, — og nú haföi hún 3 verkin í takinu. Sem dæmi um atorku og sjálfs- traust frú Gunnfriðar er vert aö geta þess, að tvö síðarnefndu verk- in ákvað hún 0g byrjaði á þeim með aðeins eins dags millibili. — Heimförin var jægar ákveðin að rúmlega viku liöinni, og varð með engu móti frestað. Ekki var j)að þó ætlunin aö yfirgefa listaskól- ann með hálfgerð verk. Fyrir burt- förina yoru j)vi líka myndastytt- urnar fullgerðar, og eins og fyrsta myndin áunnu þær frú G. mikið hrós prófessorsins, sem sérstaklega lauk lofsorði á meðferð formsins ■ í mynd múlattastúlkunnar. I’essi öruggu tök og leikni í meðferð frumdráttanna, sem frú G. hefir beitt við þessar tvær and- litsmyndir, gera list hennar heill- andi — aðlaðandi. — Eitthvað af því, sem vekur aðdáun áhorfand- ans í myndinni af drengnum — fyrsta verki frú G. — mætir aug- anu aftur i þessum myndum. Næðið á Charlottenborg, og })að -að geta helgað sig verkinu óskift, hefir líka fært frti G. innri ró. Hún er sannarleg Vestuiney í musteri listarinnar, — sjálf full af hinum heilaga eldi. Frú G. er sérlega næm að ná því sálræna í andlitssvipnum. Með léttum línum töfrar hún fram þessa hárfínu tilbreytni í andlitsdráttun- um, sem sýna nákvæmlega j)að, sem hún vill. Það er sérstakt ein- kenni hennar, að hún er ekki hrædd viö aö breyta, ef hún er cánægð, — hún ratar altaf aftur á myndina, scm hún hefir lifandi í sér. Sú mynd er svo lifandi, að það virðist sem hún sjálf fyllilega lifi lífi Jteirrar persónu, sem hún ei' aö móta. Og hún hættir ekki við verkið fyr en hún finnur, aö betur getur hún ekki gert það. En þá talar líka listaverkið sjálft til á- horfandans með fegurð .sinni og sannleika. Ef frú G. gæti unnið framvegis heima á íslandi við sömu hughrif og hér, J)á mundu áreiöanlega |* verða til mörg sérstæð listaverk. | 'l'il allrar hamingju hefir nú maö- ur hennar, Asmundur Sveinsson myndhöggvari, eignast hús, svo að jiví leyti ti! ættu þau hjónin, sem bæöi hafa helgað sig listinni, að geta latið j;jóö sinni í té mörg, fög- tir og' merkileg listaverk. Og það gera þau áreiðanlega, hvort út frá sinni sérgáfu á sviði listarinnar. Kaupmannahöfn. O. H. N o r s k a r loftskeytafregnir. Osló, 26. maí. FB. Olav Trygvason. Hið nýja skip norska flotans, Olav Trygvason, verður við æf- ingar fyrst um sinn, en sameinast flotanum í haust. —• Skipið á að hafa 132. manna áhöfn og er aðal- lega ætlað til þess að leggja tund- urdúfl. Gamalt morðmál tekið fyrir tá ný. Samkvæmt upplýsingum, sem dómsmálaráöherrann gaf á j)ingi í gær, verður liiö svokallaða Hetle- Saperfine er næfurþunt blað, fok- hart, flugbítur, þolir mikla sveigju og brotnar ekki i vélinni. Passar i allar eldri gerðir Gillette-rakvéla. — Fæst i flestum búðum. xsattQíXíístsístsöööíiötíöcsíacKiöc): LÁTIÐ GRAFA nafn yðar á sjálfblekunginn áður en þér týnið lionum. Ingólfshvoli. — Sími: 2354. útvegum viÖ frá „HUSQUARN A“. Þær bestu sem þekkjast. Rerlingsku blödin Berlingske Tidende, 15 — Söndags B. T............. 25 — Radiolytteren Nu ........ 30 — Populær Radio ........... 60 — fást liéðan af og koma með beinum skipsferðum frá Kaupmannahöfn í Bökaverslun Sigf. Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. ____ Morgen 15 aura Aften 15 — Söndag 25 —- morðmál, sem mesta eftirtekt vakti 1907 og einnig hefir verið mjög umrætt að undanförnu tekið fyrir á ný. Tveir sérfræðingar úr læknastétt eiga að liafa með hönd- um rannsóknir' í sambandi við málið. Listsýning í Osló. Mikil, belgisk listsýning var opnuð í Oslo í gær, í viðurvist konungsf j ölskyldunnar. Ú tvarpsfréttir. —o---- Mikið ntannvirki. Berlín 26. maí. FÚ. í gær var vígð brú yfir Elbe- fljótið, við Hamborg. Er hún eitt hið mesta mannvirki, sem l)ygt hefir verið i Þýskalandi á síðari árum. Dr. Frick, innanríkisráð- herra, hélt vígsluræðuna. B. T. (daghlað) Veiðimenn. Laxalínur, silki, frá kr. 9.00 pr. 100 yards. Silunga- og laxastangir, frá kr. 3.85. Silunga- og laxahjól, frá kr. 3.00 Laxa- og silungaflugur, á 0.50 og 1.50. Fjölbreyttasta úrval af allskonar gerfibeitu. Stállcassar undir veiði- tæki, stórt úrval. Margar nýjungar. Lægst verð. áportvöruhús Reykjavíkur | Svona hvítar tennur getið þér haft með því að n o t a á v a 11 Rósól-tannkr.emiS í þessuni túbum: M UNAÐARLEYSINGI. henda henni á jtað, að ein þessara andslyggilegu og fýrirlitnu kven-kinda væri meðal áheyrandanna í stofunni. '> „Tant pis“, sagði hin hágöfuga frú, og hætli þvi síðan við, að hún vonaðist til jiess, að orð sín hefði haft einhver áhrif. Því næst lækkaði hún róminn, en hafði þó svo hátt, að eg nam vel orðaskil. Hún sagði: „Eg liefi veitt henni eftirtekt. Og meður því, að guð hefir gefið mér þá sérstöku gáfu, að geta lesið eitt og annað í andlitssvip náungans, })á sá eg á auga- bragði, að þessi slúlka er búin öllum helstu göllum stéltarinnar.“ „Mætti eg spyrja,“ sagði herra Rochester „i hverju j)eir gallar sé einkum fólgnir?“ „Það skal eg segja yður seinna, lierra Rocliester,“ svaraði frúin. % „En þá er alls ekki víst, að mig langi til að heyra það,“ sagði herra Rochester. „Forvitni mín er svo mikil og heimlufrek, að hún krefst fullnægingar þegar í slað.“ „Spvrjið dóltur mína, ungfrú Blanche! Hún er yð- ur svona eins og öllu — nákomnari heldur en eg. Og hún getur áreiðanlega svalað forvitni yðar.“ „Nei, heyrðu nú, mamma! Hvernig getur ])ýr dott- ið í hug, að vísa honum til mín! En yður að segja, herra minu, j)á lít eg á allar kenslukonur sem háska- gripi. Ekki sakir j)ess, að eg liafi liðið mikið fyrir J)eirra sakir, því að eg gat snúið hlutunum alla vega og undið vopnin úr höndum J)eirra. Þú manst J)að vist, Theódór, ekki síður en eg, liversu sniðug við vorum, að crla og ergja J)essar óskemtilegu tinda- hikkj ur.“ Ójá — eg held eg muni það — eg held það svari því,“ sagði hróðir hennar letilega. — Manstu eftir herbergisþernunni og kennara-myndinni minni, syslir ?“ „Já, J)að segi eg satt. Já, hvort eg man eftir J)eim! — Og J)egar við komumst svo að J)ví, að J)au voru eitthvað farin að draga sig saman, skötuhjúin, J)á urðum við svo liugvitssöm i uppfundningunum og hrellin, að J)að hara tólc engu tali! Og hefði mamma ekki að lokum komist að öllu saman, J)á veit eg lireint ekki hvernig farið hefði. —“ .Frúin: „Þúsund ástæður mæla gegn því, að noklc- ur samdráttur sé liðinn eða lcyfður á kristilegu heim- ili, milli kenslukonu og heimiliskennara af karlkyn- inu. — I fyrsta lagi er nú ástæðan sú----“ „Hlífðu okkur við framhaldinu, mamma,“ sagði ungfrú Blanche. „Eg held við J)ekkjum J)etta. Hættan er sú, meðal annars, að saklaus börnin spillist af því, að hafa Jæssliáttar „fyrir augunum“. Og svo er nú það, að ástfangnar persónur vcrða oft eins og utan við sig tímunum saman og gleyma skyldustörfunum eða vanrækja J)au. Og enn má ucfna kæruleysi og allskonar samtök um Jjað, að geta svikist ujn, án J)ess að upp komist. Hefi eg kannske ekki á réttu að slanda, maiiima?" • . „Jú, eg held J)að. Þú hefir æfinlega rétl fyrir J)ér, barnið mitt!“ „Eg liugsaði það,“ sagði ungfrú Blanche. „Og nú skulum við tala um eitthvað annáð. Meistari Ed- vard! Hvernig er söngröddin í kveld?“ Hún leit á herra Rochester og mér virtist ástleitnin i augnarað- inu nokkurnveginn bersýnileg. „Eg er til reiðu. Skipið fyrir, svo sem yður líkar, fagra drolning!“ „Þá hýð eg yður að þjöna liinni „konhnglegu lign“ með rödd yðar og á annan hátt!“ „Hver mundi ekki kjósa sér J)að hlutskifti, að vera Rizzio hinnar guðdómlegu Maríu?“ „Nei — ekki Rizzio,“ svaraði hún og gekk að hljóðfærinu. „Eftir þvi ssm eg lít á málið, hefir hinn trygglyndi Davíð verið ákaflega leiðinlegur maður. Eg hefi miklu meiri mætur á Bothwell liinum svarta. Mennirnir þurfa að liafa eitthvað af .djöfuls—eðlinu i sér, lil ])ess að eg geti orðið lirfin af þeim. Mér er sama hvað sagnaritararnir segja um James Hephurn. Eg er þeirrar skoðunar, að hann hafi verið einn þeirra miklu manna, sem okkur konjum finst eftir- e

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.