Vísir - 09.06.1934, Page 2

Vísir - 09.06.1934, Page 2
VISIR Hringavitleysa Emils Jónssonar. Terzlun Ben. S. Þðrarinssonar bfír bezt kanp. Landskj álftar nir. Emil Jónsson, bæjarstjóri í Hafnarfiröi, flutti á dögunum erindi í útvarpið, og hefir er- indi þetta nú verið birt í Al- býðublaðinu undir fyrirsögn- inni: „Viðreisn atvinnuveg- anna.“ —- Erindi þetta er at- hygglisvert fyrir þá sök, live vejl það lýsir starí'saðferðiun þeirra „alþýðu“broddanna og röksemdafærslu þeirra. Bæjarstjórinn heldur því fram, að „viðreisn atvinnuveg- anna“ verði aðeins framkvæmd „á grundvelli skipulagstillagna Alþýðuflokksins“, samkvæmt hinni frægu „fjögra ára áætl- un“ hans. Hann tekur svo upp fjóra liði þessarar áætlunar, sem liann segir að visi leiðina út úr ógöngunum, en liðirnir eru þessir: að einkahagsmun- ir víki fyrir hagsmunum heild- arinnar, að einkaeign á fram- leiðslutækjum og.landi liverfi, að ríkið taki í sinar liendur allan meiri háttar atvinnu- rekstur, og að semja beri áætl- un fyrir nokkurt árabil, er til- taki þau verkefni, er unnin verði! — Með þessum liætti segir bæjarstjórinn, að auðvelt sé að ráða bót á vandræðun- um og reisa við atvinnuvegina. En „því miður“, segir bæjar- stjórinn, „er ómögulegt í þess- ari stuttu grein að fara út i einstök atriði þessa máls, en eg verð að láta það eitt nægja, að fullyrða, að alt er þet-ta ekki einungis vel framkvæmanlegt, heldur eina leiðin út úr ógöng- unum“!! Og þetta segir liann að sé ekki sagt „út í bláinn, lieldur eftir nálcvæma atliug- un og yfirvegun“! Það má nú um þetta segja, að bæjarstjórinn vinnur sér létt, það sem hann tekur að sér að vinna. Það er lika orð á þvi gert, hve auðvelt honum hafi veist að lcoma hag Hafn- arfjarðarkaupstaðar í það horf, sem hann nú er kominn í. Það er „ömögulegt í þessari stuttu grein“, að gera nánari grein fyrir fyrirhuguðu við- reisnarstarfi Alþýðuflokksins, segir bæjarstjórinn. — En hvers vegna liafði hann þá ekki greinina lengri? „Þessi stutta grein“ hans er ekkert annað en staðlaust gaspur. Hvers vegna sparaði hann sér ekki gaspr- ið, svo að eitthvert rúm yrði fyrir það, sem máli skiftir? Bæjarstjórinn segir, að „hið óskoraða og óskipulagsbundna einstaklingsframtak“ sé að standa á offramleiðslu. Þetta segir hann að stafi af því, að framleiðslutækin séu rekin með einkahagsmuni fyrir aug- um. —•Hvernig má það nú vera, að einkahagsmunir út- Jicimti offramleiðslu? Bæjar- stjórinn segir, að verkam'enn geti ekki og fái ekki notið of- framleiðslunnar. En hvernig fá framleiðendurnir, eigendur framleiðslutækjanna notið liennar? — Það er alveg ber- sýnilegt, að offramleiðsla verð- ur fyrst og fremst framleið- endum til tjóns, þvi að liún veldur verðfalli á allri fram- leiðslunni. Þeir einu, sem á nokkurn hátt geta „notið“ of- framleiðslunnar, eru nú ein- mitt verkamenirnir, meðan þeir cru að vinna að lienni. En það virðist nú svo, sem bæjarstjórinn sé ef til vill ekki alveg viss um það, að um nokkra offramleiðslu sé að ræða i heiminum. Hann held- ur því að minsta kosti fram, að verðfallið á saltfiskinum okkar stafi eingöngu af óskipu- lögðu framboði. En hvað mundi þá hafa valdið verðfall- inu á síldinni á einksölutima- bilinu? Þrátt fyrir „skipulagt“ framboð á sildinni, féll verðið niður í ekki neitt! „Skipulag- ið“ gerði það að verkum, að markaðurinn var altaf að þrengjast ár frá ári, af því að keppinautarnir liöfðu aðstöðu til þess að beita hinni frjálsu samkepni. Og það furðulega skeður, að markaðurinn stækk- ar og verðið liælckar, þegar horfið er frá „skipulagningu“ Alþýðuflokksins. Þess vegna hefði það eklci verið úr vegi, að bæjarstjórinn liefði gert frekari grein fyrir blessun þessarar skipulagningar, sem reynslan virðist hafa sýnt, að aðeins gerði ilt verra. Það er rétt hjá bæjarstjóran- um, að í Ameríku hefir ríkis- valdið mjög látið til sín taka um afskifti af atvinnumálum. En væntanlega er bæjarstjór- anum líka kunnugt um það, að þær tilraunir hafa leitt af sér sívaxandi vinnudeilur og vand- ræði, og að líklegast þvkir, að þær fari að lokum allar i mola, af því að þær liafi verið bygð- ár á vafasömum kennisetning- um, svipuðum lcennisetningum jafnaðarmanna. Af því hefði nú bæjarstjórinn og aðrir jafn- aðarmenn einmitt átt að geta lært, að það er vissara að at- liuga grandgæfilega, hvort slík- ar kennisetningar. eru bygðar á réttum rökum, áður en farið er að byggja á þeim í fram- kvæmdinni. En það er nú ein- mitt það, sem bæjarstjórinn segir að sé „ómögulegt í þess- ari stuttu grein að fara út í“. Sannleikurinn i þessu máli er nú sá, að því fer mjög fjarri, að hið óskoraða einstaklings- framtak og frjáls samkepni sé að sigla í strand. Á þessum tímum er hvergi í heiminum um óskorað einstaklings fram- tak eða frjálsa samkepni að ræða. Allskonar „skottulækn- ar“ á sviði atvinnulífsins,meira og minna innblásnir af kenn- ingum jafnaðarmanna, hafa náð alt of miklum tökum á auðtrúa almenningi um víða veröld og komið því til leiðar, að margvislegar hömlur iiafa verið lagðar á einslaklings- framtakið og frjálsa samkepni. Með tollmúrum og innflutn- ingsbönnum er stuðlað að ó- eðlilegri þróun atvinnulífsins, og það eru slíkar ráðstafanir, beint eða óbeint runnar undan rifjum jafnaðarmanna, eða bygðar á kennisetningum þeirra, sem liamla því, að at- vinnulífið komist aftur i eðli- legt liorft, eftir þá röskun sem heimsstyrjöldip olli. Burt með alla slíka skoltu- lækna og falsspámenn? Þá verður viðreisn atvinnuveg- anna tiltölulega auðveld, á grundvelli óskoraðs einstak- lingsframtaks og frjálsrar sam- kepni. Símskeyti Samkomulag í Genf. Genf, FB. 7. júní. Barthou hefir boriö fram mála- miölunarályktun, sem Eden, full- trúi Breta, gerði uppkast aö, þess efnis aö afvopnunarráöstefnunni1 veröi frestað aö svo stöddu, en nefnd skipuð til þess aö athuga ör- yggisráðstafanir i sambandi viö af- vopnun. Eden, Henderson og Davis tjáöu sig fyllilega samþykka tillögunni. Fulltrúar ráöstefnunnar hafa allir látið i ljós ósk um, aö Þjóðverjar hefji á ný þátttöku í störfum ráðstefnunnar. (United Press). Hitler og Mussolini. Rómaborg, FB. 9. maí. Fregnast hefir, að Hitler fari til fundar viö Mussolini og hittist þeir i Fcneyjum á mánudag. Fer Hitler þangaö í boöi Ivíússolini. (United Press). \ Eftirlit nftð blaðaútgáfu á Spáni. Madrid, FB. 9. júní. Vegna þess aö yfirvöldin eru mjög áhyggjufull út af undirróðri sumra vinstri blaðanna að undan- förnu hefir innanríkisráðherrann fyrirskipað eftirlit meö lilaöaút- gáfu.og öllu, sem prentað er. Yfir- völdin telja ástandið þannig í Jaen- héráði, aö liylting sé þar yfirvof- andi. Standa æsingar þar i sam- bandi við landbúnaðarverkfallið. Allsherjarverkfalli hefir veriö lýst yfir í Alcala Hebares, til samúðar með landbúnaðarverkfallsmönnum. (United Press). Stjómarskifti í Lithauen. Kovon, FB. 9. júní. ■ Ríkisstjórnin hefir Ireðist lausn- ar, en forsetinn hefir beðið hana að gegna störfum áfrarn, uns ný stjórn hefir verið mynduð. (United Press). Framboðsfundum lokið 1 í Strandasýslu. Framboðsfundur var í gær á Borðeyri, og stóð yfir í 9—10 stundir. Fundurinn var allfjöl- mennur þegar tillit er tekið til strjálbýlis þar i grend. Fundinn sóttu menn beggja megin Hrúta- fjarðar'og nokkrir menn úr Borg- arfirði og Dölum. Framboðsfund- um er nú lokið í Strandasýslu. Framboðsfundur í Eyjafirði. Framboðsfundur var' í gær í þinghúsi Hrafnagilshrepps í Eyja- íirði. Fundurinn var fjölmennur og umræður fjörugar. I dag ætluðu frambjóðendur að hafa fund iþing- húsi Glæsibæjarhrepps. Hjálparstarfsemin útan Reykja- víkur. Utvarpinu barst í gærkveldi svohljóðandi skeyti frá skip- stjóranum á Deltifossi, Einari Stefánssyni: Sigurður Kristjánsson, rit- stjóra Heimdallar, og síra Páll Sigurðsson, Bolungarvík, á ferð frá Reykjavík til ísafjarðar, gengust fyrir fjársöfnun hjá farþegum á Djeltifossi í gær, til styrktar bágstöddum á Norður- landi, er liafa orðið fyrir tjóni vegna landskjálftanna. Uppliæð, kr. 220.75 liefi eg, skipstjóri á Dettifossi, mótttekið til afhend- ingar. Að tilhlutun Hallgrímsnefnd- ar á Norðfirði er þar verið að safna samskotafé lianda fólkinu á landskjálftasvæðinu, og liggja listar víða frammi. Skát- ar ráðgera einnig samkomú- hald í sama skyni. Samskotanefndinni á Akur- eyri, fyrir bágstadda á land- skjálftasvæðinu verður vel á- gengt. Hafa nú skátasveitir bæjarins, „Fálkar“ og „Val- kyrjur“ boðið' henni liðveislu sína, og hófu fjársöfnun i gær, með 30 skátum, í sendiferðum um bæinn. Árangur er þegar mjög góður. Einnig starfar Verkamannafélag Akureyrar að fjársöfnun í sama augnamiði. Samkoma er haldin í kveld í Nýja Bió í sama tilgangi. Á fundi bæjarstjórnar Isa- fjarðarkaupstaðar 6. júní voru þeir Sigurgeir Sigurðsson pró- fastur, Gunnar Andréw kenn- ari og Jónas Tómasson bóksali, kosnir til þess að hafa yfirum- sjón með fjársöfnun þeirri, er hafin er til lianda þeim, sem orðið hafa fyrrir mestu tjóni af völdum landskjálftanna á Norð- urland. í gær söfnuðust á Þingeyri fullar 900 krónur til bágstaddra á landskjálftasvæðinu norðan- lands. Von um meira. Ókomið úr sveitiuni. (FÓ.). Frá Auslfjörðum. Frá Áustfjörðum bárust þær fregnir í gær, að vinna væri hafin á ný í Hröarstunguvegi og Fagradalsbraut. — Vinnu- stöðvunartilraunir á Austur- landi hafa því algerlega mis- tekist. Af Snæfellsnesi bárust þær fregnir í gærkveldi, að verkamenn ]iar liefði nú neitað að taka þátt i vinnu- stöðvun. Háfði Alþýðusam- bandið snúið sér til verklýðs- félagsins í Ólafsvík með kröfu um að vinna yrði lögð niður, en félagið neitaði því alger- lega. Vegavinnumenn í Stykk- ishólmsbraut neituðu einnig að leggja niður vinnu. / Vík í Mýrdal var fundur haldinn í gær, að tilhlutan Gisla Sveinssonar sýslumanns, til þess að ræða vinnustöðvunina. Samþykt var Útisamkoma við Austurvöll í kveld. Utisamkoma verður lialdin við Austurvöll í kveld, að til- hlutan samskotanefndarinnar liér í bænum, og hefst liún kl. 8%. — Fyrst leikur Lúðrasveit Reykjavíkur nokkur lög, en kl. 8,45 ganga Skátar inn á völlinn undir merkjum sínum. Kl. 8,55 flydur Ásgeir Ásgeirs- son forsætisráðherra ávarp af svölum Alþingishússins. Kl. 9,05 leikur lúðrasveitin aftur og nokkrir piltar úr glimufé- laginu Ármanni sýna glímu undir stjórn Jóns Þorsteinsson- ar. — Á ineðan þetta fer fram (kl. 9,05—9,45) safna Skátar fé til styrktar bágstöddu fólki á landskjálftasvæðinu. — Hafa Skátar merki, sem þeir af- henda þeim, sem láta fé af hendi. — Merkin eru ekki seld, lieldur eru þau nokkurs konar kvittun til gefanda fyr- ir framlagi lians til fólksins á iandskjálftasvæðinu. — Með þessari útisamkomu er öllum, sem viðstaddir verða, gefinn kostur á, að leggja eittlivað af mörkum, og eru vitanlega smá- gjafirnar jafn kærkomnar og þær, sem stærri eru. Kl. 9,45 flytur formaður samskota- nefndarinnar, sira Friðrik Hallgrímsson, stutt ávarp, af svölum Alþingishússins. Lýk- nr svo útisainkomunni með því, að lúðrasveitin leikur „Ó, guð vors lands“. Seinustu fregnir að norðan. Eftirfarandi skeyti barst sam- skotanefndinni Iiér í bænum í morgun frá hjálparnefnd þeirri, sem starfar nyrðra: „Áframlialdaiidi góðviðri. Lið- an fólksins góð eftir ástæðum. Flcst alt fólk kemst undir þak annað kveld, aðallega i bráða- birgðaskýli og lítt eða ekki skemdnm húsum. Hræringar minkandi. Fólk sefur þó enn mest í tjöldum af ótta. — Fjár- söfnun á Akurey'ri gengur vel. Ohusölurnar liafa gefið 1000 kr. hver. Unnið er að því að meta skemdir á húsum. Fjöldi smiða við endurbælur. Almenn samúð léttir alt hjálparstarf“. á fundinum að liefja vinnu á ný.‘ Samkvæmt upplýsingum frá vegamálaskrifstofunni er búist við, að vinna hefjist þar aftur í dag og á mánudag. Byrja framboðsfundir í dag (í Litla Hvammi), og hefst vinn- an i vdsturhluta Mýrdals ekki fyrr en eftir helgi, en byrjað verður í dag í nýja veginum í austurhluta Mýrdals. „Samúðarverkfallið“. Vegavinnumennirnir í Sogs- veginum létu loks til leiðasl í gær að leggja niður vinnu, en að þvi er hevrst hefir, ætla þeir að hyrja vinnu á ný eflir helg- ina. Horfurnar eru þvi þær, að Alþýðusam- handinu verði ekkert ágengt með að koma á allslierjar- stöðvun við vegagerðir ríkis- ins. VinnostöövnnartiSraunir Alþýðnsambandsins mistakast.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.