Vísir - 14.06.1934, Blaðsíða 3
VISIR
Hafnarstræti 10—12 (Edinborg). Sími: 3780.
VeddLeildapbPéf.
Hölum kaupendur að nokkrum bréfum.
Landskj álftar nir.
Seinustu fregnir að norðan.
Skeyti barst formanni samskota-
nefndarinnar hér, sira Fr. Hall-
grímssyni, að norðan í gær, svo
hljóðandi:
„Landskjálftakippirnir eru nú í
rénun. Flestir Dalvíkurbúar sofa
nú í tjöldum og bráðabirgðaskýl-
um. En þegar óttinn um nýja,
stórfelda landskjálfta minkar, þá
ílytja menn aftur í hús þau, sem
íbúðarhæf eru. Á þeim bæjum í
sveitinni, þar sem bæir hafa falli'S,
hefst fólkiö að mestu við í tjöld-
um. Horfurnar eru slæmar, ef veð-
ur skyldi versna. En skýli, sem þar
verða reist, fyrir fólk, fénað og
hey, þurfa að vera til frambúðar.
Eyggingarstarfsemina verður að
hefja þegar, svo að húsin verði
kornin upp fyrir veturinn."
(.
Hjálparstarfið.
Um næstu helgi er væntanleg-
ur að norðan einti af fulltrúunum
5 hinni stjórnskipuðu nefnd, sem
starfar á landskjálftasvæðinu
nyrðra. Situr hann fundi með sam-
skotanefndinni, sem hér starfar og
tilbeiðslan út urn þúfur á hörmu-
legan hátt.
Rúmenar sáu hersveitir með
vélabyssur koma að mannfjöldan-
um. sem var á hnjánum í þögulli
bæn. Notuðu þær byssurnar til að
dreifa fólkinu, og mistu þá hundr-
uð manna lífið.
(S. G. þýddi úr „Folkerösten“
15. maí s. 1.).
SOQSTÍrkjDDÍD.
—o—
Lántakan til Sogsvirkjunar-
innar var til annarar uniræðu
á aukafundi bæjarstjórnar i
gær. Svohljóðandi tillaga var
samþykt með samliljóða at-
kvæðum:
Bæjarstjórn Reykjavikur
samþykkir að taka lán til virkj-
unar Sogsins, samkv. lögum nr.
82, 19. júní 1933, um virkjun
Sogsins, að upphæð £ 275.000
tvö hundruð sjötíu og fimm
þúsund sterlingspund — eða
tilsvarandi upphæð í öðrum
gjaldeyri. Bséjarfélagið ábyrg-
ist lánsupphæðina, með eign-
um sínum og tekjum, og sem
sérstakar tryggingar fyrir lán-
inu verði ábyrgð islensku rík-
jsstjórnarinnar og fyrsti veð-
réttur í Sogsvirkj uninqi.
Bæjarstjórn Revkjavíkur I
veitir borgarstjóranum í
Revkjavik, Jóni Þorlákssyni, |
fult og ótakmarkað umboð til
þess, fyrir hönd bæjarfélags-
ins, að undirrita lánssamning
svo og til að undirrita skulda*
bréf fyrir láni því, sem ræðir
unr í 1. lið þessarar samþykt-
ar, bvort beldur er aðalskulda-
bréf eða sérskuldabréf eða
livorttveggja. Ennfremur veit- i
irbæjarstjórnin nefndum borg- )
arstjóra, Jóni Þorlákssyni, fult {
ríkisstjórninni, til þess að ræða um
hjálparstarfsemina. Verða þá tekn-
ai ákvarðanir um það, sem gera
ber tafarlaust til hjálpar. — Það
er fyrirsjáanlegt, þótt mikið hafi
verið gefið, og að gengið sé út
frá því sem gefnu, að um mikil,
bein útlát úr ríkissjóði verði að
ræða, til hjálpar á landskjálfta-
svæðinu, að þörfin er svo mikil, að
samskotunum verður haldiö áfram,
á meðan hjálparbeiðnirnar bera á-
rangur. Væntanlega verða enn
fjölda margir til þess að leggja
hönd á plóginn og hjálpa til með
að létta byrðar fólksins nyrðra.
Samskotin
ganga enn hið besta hvarvetna.
Nokkrar stórgjafir hafa borist í
samskotasjóðinn, m. a. 10 þús. kr.
frá Sambandi íslenskra samvinnu-
félaga, og 7000 kr. úr Hafnarfirðj,
þar af 1000 kr., sem safnað var
af Kvenfélaginu Hringnutn. Söfn-
un í Hafnarfirði heldur áfram. —
Fjársöfnun fer nú fratn í mörgum
kaupstöðum og gengur allstaðar
vel.
og ótakmarkað umboð til þess
að gefa lánveitandanum bind-
andi loforð um 1. veðrétt í
Sogsvirkjuninni, til tryggingar
lánsupphæðinni, og til þess að
undirrita veðbréf samkvæmt
þessu, þegar til kemur.
Umboð þetta getur Jón Þor-
láksson framselt öðrum.
Mopgunn
er kominn út fyrir skömtnu (jan-
úar—júní 1934). Flytur þetta ef ni:
„Hverju skiftir trúin á ódauð-
leika?“ Erindi flutt í S. R. F. í.,
eftir Ragnar E. Kvaran. —•
„Þrándur i götu“. Ræða flutt 1932
í Landprestalcalli, eftir síra Ófeig
Vigfússon, prófast. — ',,Sálfarir“.
Erindi flutt.í S. R. F. í., eftir Ein-
ar H. Kvaran. •— „Tveir merki-
legir dráumar", skrásettir af Ólafi
Ketilssyni, Óslandi. — „Sannanir
hjá miðlum í Reykjávik“. Erindi
eftir Einar Loftsson. — „Vér lif-
um eftir dauðann". Útvarpsræða
eftir Sir Oliver I.odge., — (Þýð-
ingin eftir Ragnar E. Kvaran). —
„Sýnir Jóhannesár Guðmundsson-
ar“. Frá syni hans, Jóhannesi á
Þórshöfn. — ..Alfred Vout Peters
látinn". — Hann fékst við miðils-
störf í 39 ár og fór víða um heim.
„Til annára landa var hann mikið
fenginn, hélt fundi í 17 löndum,
norðan frá Islandi ogsuður tilSuð-
ur-Afríku. Hann var fyrsti miðill-
inn, sem gaf skygni-lýsingar á al-
menningSfundum í Hollandi. Belg-
íu, Þýskalandi og íslandi og ýms-
um fleiri löndum, segja ensk blöð“.
— Hann kom tvisvar hingaö til
Reykjavíkur á vegum Sálarrann-
sóknafélagsins. — þá er „Draum-
ar“, eftir Ingunni Pálsdóttur frá
Akri. — „Kraftar“, eftir Ragnar
E. Kvaran og ,,Ritstjórarabb“.
Dánarfregn.
Stefán Benediktsson, skipstjóri,
Öldugötu 55, andaðist í Landa-
kotsspítala í gær.
Landskjálftarnir.
Afgreiðsla Yísis, Austur-
stræti 12, tekur á móti sam-
skotum til þeirra, sem orðið
hafa fyrir tjóni af völdum
landskjálftanna nyrðra.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavik 12 stig, ísafirði
8, Akureyri 14, Skálanesi '16, Vest-
mannaeyjum 8, Sandi 10, Kvígind-
isdal 9, Hesteyri 8, Gjögri 10,
Blönduósi 11, Siglunesi 8, Grímsey
7, Skálum 8, Fagradal 10, Papey
8, Hólum í Hornafirði 10, Fagur-
hólsmýri 8, Reykjanesvita 9, Fær-
eyjum 10. Mestur hiti í Reykjavík
i gær 17 stig, minstur 9 st. Sól-
skin 10,2 st. Yfirlit: Alldjúp og
víðáttumikil lægð yfir hafinu fyr-
ir sunnan og suðvestan ísland. —
Horfur: Suðvesturland: Stinnings
kaldi á suðaustan, skýjað loft og
sumstaðar smáskúrir. Faxaflói,
Breiðafjörður, Vestfirðir, Norður-
land: Hægviðri. Skýjað, en víðast
úrkomulaust. Norðausturland,
Austfirðir, suðausturland: Hæg-
viðri. Úrkomulaust og viða létt-
skýjað.
E-listinn
er listi sjálfstæðismanna.
Botnvörpungarnir.
Bragi fer héðan í dag áleiðis til
Englands með ísfiskafla. Andri
kemur inn í dag.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn.
Goðafoss er á leið til Vestmanna-
eyja frá Hull. Dettifoss fór héðan
í gærkveldi áleiðis til útlanda. Brú-
arfoss kom til Akureyrar í morg-
un. Selfoss er á leið til Vestmanna-
eyja frá Leith.
Farþegar á Dettifossi
til útlanda: Sig. Berndsen,
Guðm. Elísson, Guðrún Þorláks-
dóttir, Gísli Jónsson vélstj., Sig-
ríður Einarsdóttir og nokkrir út-
lendingar.
E-listinn
er listi sjálfstæðismanna.
Gengiö í dag.
Sterlingspund ..... Ivi'. 2215
Dollar ............. — 4.10%
100 ríkismörk.......— 167.11
— frakkn. frankar — 29.22
— belgur .........-— 102.99
— svissn. frankar . — 143.13
— lírur............ — 38.50
— ifiörk finsk .... — 9.93
— pesetar ......... — 61.12
— gyllini ..........— 299.22
— tékkósl. kr.....— 18.63
— sænsltar kr.....— 114.31
— norskar kr......— 111.39
— danskar kr. ... — 100.00
Gullverð
ísl. krónu er nú 50,03. miðað
við frakkneskan íranka.
G.s. ísland
er væntanlegt hingað í dag frá
útlöndum.
Gamla Bíó
sýnir Jiessi kveldin kvikmynd-
ina: „Drykkjuskaparbölið." Er
það amerísk talmynd i 11 þáttum,
að ýmsu eftirtektarverð. Ýmsir
kunnir amerískir leikarar hafa
lielstu hlutverkin með höndum.
Y.
Heimatrúboð leikmanna
Vatnsstíg 3. Samkoma i kveld
kl. 8. Allir velkomnir.
22 menn
voru sektaðir hér í gær fyrir
ýmiskonar lögreglubrot, svo
sem brot á bifreiðalögunum, á-
fengislögunum og lögreglusam-
þyktinni. Sektirnar námu frá
5—50 kr. — Nokkurir ungling-
ar sluppu með aðvörun.
E-listinn
er listi sjálfstæðismanna.
i
Gjafir
til fólksins á landskjálfta-
svæðinu afhentar 'Visi: 1 kr.
frá Inga litla, 1 kr. frá gamalli
konu, 4 kr. frá hjónum, 5 kr.
frá konu, 5 kr. frá Lýð Bjarna-
syni, 10 kr. frá gömlum lijón-
um, 5 kr. frá Möggu, 20 kr. frá
R. og Þ.
E.s. Lyra
fer héðan í dag áleiðis til út-
landa.
Nýja Bíó
sýnir enn kvikmyndina „Valsa-
stríðið" við góða aðsókh. Sagan,
sem myndin byggist á, gerist í
Wien og London 1840, og segir
þar frá atriðúm úr sögu tónskáld-
anna Johann Strauss og" Joseph
Lanner’s. Kvikmyndin er skemti-
leg. X.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur Helgason, Ing-
ólfsstræti 6. Sími 2128. — Nætur-
vörður í Laugavegs apoteki og
Ingólfs apoteki.
-<■ 'XHBHIgieMBSWP
Áheit á Slysavarnafél.,
afhent Vísi: 5 kr. frá Möggu.
E-listinn
er listi sjálfstæðismanna.
Ú'tvarpið í kveld.
19,00 Tónleikar. 19,10 Veður-
fregnir. Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Grammófónn. 19,50 Tónleik-
ar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir.
20.30 Erindi: Lýðveklið á Spáni,
II. (Þórhallur Þorgilsson). 21,00
Tónleikar.
Yfirlýsing.
Út af grein i Alþvðublaðinu 9.
þ. m. lýsi eg yfir því, að það er
alrangt, að eg hafi kært hr. alþing-
ismann Halldór Stefánsson fyrir
lögreglustjóranum í Reykjavík.
enda ekki haft tilefni til þess.
Reykjavík, 11. júní '34.
G. Þorkelsson.
Otan af landi
Frá Skagaströnd.
Hafnar- og vegagerð o. fl.
13. jún. FÚ.
ViS hafnarger'Ö á Skagaströnd
vinna nú um 50 menn, og búist
er við, að mönnum ver'Öi innan
skamms fjölgað upp í 60. Vinnan
hófst laust fyrir síðustu mánaða-
mót.og var þá byrjað með i^manns.
Ilreppsbúar sitja aðallega fyrir
vinnunni. Kaup er 80 aurar um klst.
Nú jiegaf hefir verið lokið við
að leggja 600 metra langan veg nið-
ur að höfninni. Sá vegur er not-
aÖur við flutning efnis til uppfyll-
ingar i höfnina. Þá er og búið að
fylla upp 20 metra langan garð
fram i höfnina, og byrj a'S er að
sprengja eyjuna og jafna hana.
Gert er fáð fyrir, að hafnar-
nefndin hafi á þessu ári 130—140
þús. króna til umráða.
Frá, Austf jörðum.
Almenn tíðindi.
Vopnafirði 13. júní. FÚ.
Sjómenn hér á Vopnafir'Öi eru
nú a'Ö útbúa liáta sína til veiÖa, en
litiÖ er þó fiskvart enn.
SauÖburÖur er á enda, og hefir
gengiÖ vel.
JörÖ grær daglega, þótt seint
byrjaði. í síÖastliÖna 10 daga hafa
verið stöðugir hitar, dögg á nótt-
Sovétvinafélag íslands.
Qpinberfandar
i Iðnó i kveld kl. &y2.
Björn Franzson flytur erindi.
Ivarlakór syngur. Verkamanna-
sendinefndin — nýkomin lieim
frá Sovétlýðveldunum, segir frá
ferð sinni.
Öllum heimill aðgangur.
Aðgöngumiðar á 1 krónu
seldir við innganginn.
um en þurviðri á daginn. Mestur
hiti hefir orÖið 21 stig í skugga.
Almenn heilbrigði er hér á
Voþnafirði.
Samskotin.
Norðfirði 13. júní. FÚ.
Annað kvöld og á föstudags-
kvöldið sýnir Norðf jarðarbíó
myndina „Við, sem vinnum eld-
hússtörfin“, og gengur helmingur
þess, er inn kemur til hjálpar þeim,
sem tjón hafa beðið vegna land-
skjálftanna.
Síldarvart á Mjóafirði.
Sildar hefir orðið vart á Mjóa-
firði aÖ undanförnu.
Slys.
13. júní. FÚ.
Helgi bóndi Jónasson að Helgu-
stöðum undir Eyjafjöllum, datt af
bifreið nýlega og brotnaði á öðr-
um fæti mjög illa.
Gróður.
Veðurblíða er um þessar mund-
ir i héraðinu og gróðri íleygir
fram.
Mentaskóli Norðurlands.
Akureyri, 13. júní. FÚ.
Mentaskóla Norðurlands Vár slit-
ið í gær kl. 14, að viðstöddu fjöl-
menni. Seytján stúdentar útskrif-
uðust. alt karlar, og hlutu 14 þeirra
fyrstu einkunn, en þrír aðra eink-
unn. Eftir að skólameistari hafði af-
hent stúdentum prófskírteini, flutti
hann þeim ávarp. Stúdentar sungu
fyrir og eftir. Um kvöldið bauð
skólameistari til kaffidrykkju í há-
tiðasal skólans, kennurum, próf-
dómendum, stúdentum og ýmsum
vandamönnum þeirra, fréttaritur-
um blaða og útvarps, og’ nokkrum
öðrum bæjarbúum. Margar tölur
voru fluttar yfir borðum, og stú-
dentar og fleiri sungu. Samlcvæm-
ið stóð fram undir miðnætti.
Undir próf í skólanum gengu um
250 nemendur. Ágætiseinkunn, eða
yfir, 7-5° hlutu þrír nemendur: Sig-
urður Áskelsson, Akureyri, Rann-
veig Kristjánsdóttir frá Dagverð-
areyri, bæði í öðrum bekk, 7.56
hvort. og Ingvar Brynjólfsson frá
Stokkahlöðum, í fjórða bekk, 7.61,
eða hæstu einkunn, sem tékin hefir
verið í skólanum frá byrjun.
Knattspyrnnmðt
Islands
Valur vinnur K. V. með 6:0.
Vestmannaeyingar háðu í gær-
kvöldi síðasta Jeik sinn á þessu
móti við Val. Var þetta einna lak-
asti leikur þeirra, enda við harð-
snúna keppinauta að etja. Sókn
þeirra var mjög í molum, en vörn-
in betri, þó að hún nægði ekki til
að standast áhlaup Vals. Á liði
VTals hafa orðið nokkrar breytingar.
Jón Eiríksson var miðframhcrji í
stað Gísla Kærnested, Bjarni Guð-
björhsson hægri útframherji, en
Oskar Jónsson hægri innframherji.
Valur átti fyrst undan vindi að
sækja og hóf þegar talsverða sókn,