Vísir - 14.06.1934, Blaðsíða 4
VISIR
Her foringj aráðskortið
yfir miðvesturland
(Aðalkort Blað 2) nœr frá Borgarfirði
um Snæfellsnes til Gilsfjarðar, er
komið, kostar kr. 2,50, fæst í
Bókaverslon Sigf. Ejmnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34.
en tókst þó ekki aÖ skora mark fyr
en um miðjan hálfleikinn, aS hægri
útframherji þeirra, Bj. Guðbj.,
skaut knettinum fyrir markiS beint
fram fyrir fæturna á Oskari Jóns-
syni og varð mark úr. Skömmu
seinna sendi B. G. knöttinn mjög
laglega fyrir markið og náði Hólm-
geir Jónsson honum með höfðinu og
„skallaði" í mark. Hálfleiknum
lauk með 2 :o. — í seinna hálf leik
bjuggust menn við, að K. V. myndi
sækja nokkuð á, því að nú höfðu
þeir vindinn með sér. En að und-
anskildum nokkrum upphlaupum á
vinstra ,,kanti“ K.V., hafði Valur
nú, sem í fyrra hálfleik, mestalla
sóknina og skoraði 4 mörk. Það
fyrsta skoraði Agnar Breiðfjörð-
eftir upphlaup á vinstra ,,kanti“, en
hin þrjú „skoruðu þeir Jóhannes
Bergsteinsson, Hólmgeir og Óskar.
Eftir leikinn var Vestmannaey-
ingunum haldið kveðjusamsæti á
Skjaldbreið.
í kvöld kl. 8J4 keppa Fram og
Víkingur, og er það næstseinasti
kappleikur mótsins.
D.
tJ tva ppsfr étti i».
Fellibylurinn. 3000 menn fórust.
London 13. júní. FU.
Þrj.ú þúsund manns hafa farist
í fellibyíjunum i Mi‘S-Ameriku, i
San S'alvador og Honduras, að því,
er áætlað er. Borgin San Salvador
Og margar aðrar borgir hafa ver-
iS ljóslausar og vatnslausar í
nokkra daga, og hernaðarástandi
hefir verið lýst yfir í landinu, til
j'.ess að hakla uppi reglu.
Roosevelt forseti hefir beöið
stjórnarvöldin í löndum þeim, sem
hafa oröiS fyrir- slysunum, að
skýra honum frá þvi á hvern ljátt
Bandaríkjamenn geti best.hlaupið
undir bagga.
Fellibylurinn er nú á vesturleið,
til Mexico.
Fellur markið?
Kalundborg 12. júní. FÚ.
Menn bíða þess með óþreyju,
hvaö gerist á fundi bankaráðs
þýska ríkisbankans á rnorgun. Þar
mun eiga að ræða um ríkisskuldir
Bílar.
Hefi til sölu nokkra notaða
bíla 5 og 7 manna. Verðið mjög
lágt.
Egill Tilhjálmsson.
Harðfiskur
þessi ljúffengi er kominn aftur.
Yersl. Yisir.
Til Borgarf jarðar
fer bíll frá Bifreiðastöðinni
Heklu n. k. laugardag kl. 5 síð-
degis. Nánara augl. á morgun.
Þjóðvarja og greiðslufresti, um
aukna notkun á þýskum frarn-
leiðsluvörum heima fyrir, og um
gjaldeyris- og gengismál, einkum
það, hvort fella eigi markið eða
ckki.
I Kaupmannahöfn er skráning
á jjýsku marki i dag óbreytt frá
því, sem jjað var í gær (kr. 169).
Nazistar í Austurríki
bera sig illa.
Berlín, kl. 8, 14. júní — FÚ.
Nazistar í Austurriki kvarta
undan því, að hin nýju ákvæði
stjórnarinnar um vopnaðar
sjálfsvarnarsveitir bafi þegar
haft það í för með sér, að þeir
séu lagðir í einelti að ósekju, og
að ]>að hafi ekki óvíða komið
fyrir, að vopnaðir flokkar hafi
ráðist með ofbeldi að alsaklaus-
um mönnum.
Eitt af blöðunum i Wien, sem
er hlynt stjórninni, sagði frá þvi
i gær, að komist hefði upp um
aðalforsprakka hryðjuverk-
anna, og væru það Nazistar.
Þessi fregn hefir síðan verið
borin til baka.
Aldrei
hefir verið betra að versla
en nú í
Yersl. Brynja.
Tryggingin fyrir því að bakst-
urinn nái tilætlaðri lyftingu,
er að nota Lillu-gerduftið.
Hf. Efnagerð Reykjavíkur.
Blöm & Ávextir
Hafnarstræti 5. Sími 2717.
Daglega ný afskorin blóm:
Rósir, Gladíólur, Túlipanai’,
Levkoy, IÍmbaunir, Morgunfrú.
Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura.
Nýkomið:
Vatnsglös frá .................. 0.25
Borðhnífar, í’yðfríir, frá . 0.75
Barnaboltar, frá ............... 0.75
Barnabyssur, frá ........ 0.65
Raksápa í hulstri, frá . . . 1.00
Rakkústar, frá........... 0.75
Kökuföt, gler............ 1.25
Vatnskönnur, gler .........2.00
Skálar, gler, frá .............. 0.45
Desertdiskar,' gler, frá . . . 0.45
K. [\mm ð inc
Bankastræti 11.
| LEIGA |
Sölubúð fyrir mjólk og brauð
eða annað, til leigu. Uppl. síma
3]44- (352
Verkstæðispláss sem næst
miðbænum óskast strax. Tilboö
merkt: „Verkstæði" sendist af-
gr. Visis. (362
VINNA
Unglingsstúlka óskar eftir góðri
vist hálfan daginn og sér herbergi.
Tilboð sendist afgr., merkt: „A“.
(349
Ivaupakonu vantar að Sáms-
stöðum í Fljótshlíð. Uppl. kl.
3—6 siðd. á morgun i Búnaðar-
félagi Islands. (375
Stúlka óskast i matvöruversl-
un strax. Uppl. i síma 3932, eft-
ir 7. (368
Stúlka vön buxnasaum getur
fengið atvinnu við Álafoss nú
þegar. Uppl. á afgr. Álafoss.
(367
Góð stúlka óskast í sveit sem
fyrst. Hátt kaup. Uppl. á Sunnu-
hvoli. (366
Hraust stúlka óskast strax.
Matsalan, Hafnarstræti 18. (365 1
-----------------------------|
Ungur sjálfstæðismaður ósk- j
ar eftir atvinnu. Svarað i síma
4042 frá kl. 7y2 lil 9. (363 j
Duglega stúlku vantar 2—4
vikna tíma nú þegar. Gott kaup
í boði. A. v. á. (379
HÚSNÆÐI
Mann í fastri stöðu vantar 3-—4 !
herbergja íbúð með nútíma l)æg-
indum 1. okt., heist í suður eða
suðvesturhluta bæjarins. Eitt her-
bergjanna má vera lítið. Húsa-
leigan greiðist skilvíslega fyrir-'
fram mánaðarlega. Tilboð auðkent
„A.T.“, sendist afgr. Visis. (359
Sumaríbúð til leigu nú þegar
skanit frá Reykjavik. A. v. á. (348
Herbergi til leigu nú jiegar. —
Guðsteinn Eyjólfsson, Laugaveg
34. Sími 4301. (347
Hérbergi óskast. Uppl. i
síma 2285 kl. 8—9 í kvöld. (378
Lítið herbergi til leigu, hús-
gögn gætu fylgt. Sólvallag. 7,
uppi. (364
|
Lyklakippa tapaðist i gær úr
Austurstræti 14 til póststofunnar
og Landsbankans. Skilist í versl-
unina Baldursbrá. (358
Gylt víravirkisnæla lapaðist á
Ivambabrún. Finnandi geri að-
vart í síma 4239. (370
t gær tapaðist armandsúr
sunnanvert við Elliheimilið. —
Skilist á Elliheimilið. (360
J... KAUPSKAPU^^
5 manna, fjögra dyra, drossía til
sölu með sérstöku lækifærisverði.
Uppl. gefur Agúst Brynjólfsson
Landssmiðjunni. Heima eftir kl. 6
Bræðraborgarstíg 21 C. (357
Kvenreiðhjól til sölu á Rauðar-
árstíg 13 C. (356
Miðstöðvareldavél til sölu. Tæki-
færisverð ef samið er strax. A. v.
á-_______________________(355
Reiðföt sem ný til sölu með
tækifærisverði á Bárugötu 21. —
_________________________(354
Nokkur ný og vönduð eikar-
skrifborð til sölu á 125 kr. með
góðum greiðsluskilmálum. Uppl.
Njálsg. 78, miðhæð. (353
Tveir litlir miöstöðvarkatlar (nr.
3), til sölu með tækifærisverði.
Bergstaðastr. 27. Sími 4200. (351
Barnakerra til söl.u, Bárugötu
32. Sími 1942. (350
Barnavöggur á hjólum, verð
23 krónur. Körfugerðin. (218
Vörubilar til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. hjá B. M. Sæ-
berg, Hafnarfirði. Sími 9271.
(291
Mótorlijól í góðu standi til
sölu. Verð kr. 350. Til sýnis
Njálsgötu 6, kl. 71/2—9. (377
Kvenhjól til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. á Baldursgötu
22, eftir 7 i kvöld. (374
Góður klæðaskápur og 2 ný
rúm til sölu á Vesturgötu 11.
(373
Ivlæðaskápur og einsmanns-
rúmstæði til sölu afar ódýrt.
Framnesv. 6 B, kjallara. (372
Nýlenduvöruverslun á ágæt-
um stað til sölu nú þegar. Litl-
ar vörubirgðir. Væntanleg til-
boð merkt: „K. 10“ leggist inn
á afgr. Vísis fyrir 17. þ. m.(371
Mótorhjól 2ja cyl. Raleigh til
sölu. Uppl. á Laugaveg 64, kk
7—9 i kvöld. (369
|tuÍ^ynn!n^™|
I. O. G. T.
DRÖFN nr. 55, fundur i kvöld
kl. 8V2. Ýmislegt varðandi
stúkuna. Æ. t. (361
FÉLAGSPRENT SMIÐ J AN.
JMUNAÐARLEYSINGL
unni honum aftur á móti — eða peningunum lians
að minsta kosti. — Mér er kunnugt um, að henni
þykja jarðeignir herra Rochesters mjög eftirsóknar-
verðar. — En eg vil ráða honum til þess, hinum
dökkhærða, ástfangna manni, að liafa gát á henni.
— Komi annar biðill enn þá ríkari, þá er liætt við,
að ástin til Rochesters kólni fljótlega og lilutverki
hans í ástaleiknum verði skyndilega lokið“.
„Eg kom liingað til þess, að leitg frétta um frafn-
tið mína, en ekki herra Rochesters“, sagði eg og
var nú orðin leið og þreylt á rausi kerlingarinnar.
— „En þér hafið ekki sagt mér neitt um hana, enn
sem komið er“.
Örlög yðar eru með öllu óviss að svo stöddu, góð-
in mín. — Þegar eg rannsakaði andlit yðar, sá eg
undir eins, að þar var binn mesti glundroði í öllum
merkjuin og teiknum. Það var eins og alt rækist á
eða væri bvað upp á móti öðru. Þér getið vafalausl
orðið aðnjótandi mikillar hamingju, ef þér gætið yð-
ar og látið hana ekki ganga úr greipum yðar. Yður
er ællað að vera á verði og grípa rétta augnablikið.
En lofið mér nú að virða yður fyrir mér enn á ný.
— Það gæti viljað til, að mér auðnaðist að lesa and-
íits-svip yðar, Iivort yður muni hepnast að handsama
'gæfuna, eða hvort þér látið hana fara leiðar sinnar.“
Hún einblindi framan i mig lengi-lengi og lalaði
i sífellu, mestmegnis við sjálfa sig.
„Eg sé blossann i augum yðar —■ tindrandi blossa!
En þessi augu geta döggvast, þá er minst varir. Þau
eru mild og gáfuleg. Stundum brosa þau fagurlega,
en þess á milli er líkast því, sem hönd sórgarinnar
fari um þau. Nú líta þau undan og vilja ekki láta
rannsaka sig nánara. — En hvað er nú? Það er eins
og þau vilji neita sannindum þeirra uppgötvana, sem
eg liefi gert. En það lánast ekki. Undanbrögðin
styrkja mig i trúnni. Munnur yðar er fagurmg koss-
ar yðar munu vera mjúkirog góðir. Þérbrosið fagur-
lega. Þér hafið ekkert á móti því, að segja það, sem
vður býr í brjósti — nema eitt. Þér viljið ekki opna
, hjarta yðar. Þér eruð ekki fæddar til þess, að búa
við einlifi og einstæðingsskap. — Þér eruð fæddar
til þcss, aö lifa og njóta. Eg sé það á munni yðar
og vorum, ekki síður en augunum. —
En á enni yðar situr einhverskonar smápúld, sem
væntir þess„ að honum auðnist að gera yður van-
sælar. Þér skiljið mig, vona eg, þó að eg .tali óljóst?
Það er eins og enriið vildi segja (fyrir yðar hönd),
cða einliver sem þar býr: „Eg get unað lífinu alein
— án alls stuðnings — án skilnings — án ástar“.
Þetta segir hann, litli karlinn, sem situr á enninul
Og ennfremur segir hann: „Eg sel ekki sál mína til
])ess, að kaupa það, sem við köllum hamingju
skammvinna ævi. Eg á f jársjóð hið innra með mér
og hann mun halda i mér lífinu, þó að mér verði
alla, stund neitað um hina ytri gleði eða hamingju
svo nefnda — neitað með öllu eða þá lieimtað því-
líkt verð, að eg geti ekki gengið að kaupunum. —-
Margt kemur f}Trir á langri leið og miskunarlaus öfl
geta verið að verki. En eg hlýði þeim ekki — eg
hlýði engu boði, nema hinnar góðu samvisku!“ —
Og enn mælti nornin:
„Eg ber virðingu fyrir orðum þínum og met þau
mikils. Eg hefi gert fasta áætlun, sem eg ætla mér
ekki að vikja frá og hún er öll miðuð við kröfur sam-
viskunnar. Æskan er skammvimi og fegurðin verð-
ur að engu. I bikar gæfunnar má ekki drjúpa liin
minsta ögn af eitri háðungarinnar, þvi að þá leggur
hin sanna gleði hjartans á flótta og hamingjan fer
méð henni. Fyrirlitnihg og reiði eru frá „hinum
vonda“. Eg óska ekki eftir neinskonar fórnum —
elcki sorgum — ekki ófriði. Alt þessháttar er fjarri
huga mínum og hjartalagi. Eg óska eftir nýjum
gróðri, en elcki tortimingu. Eg vildi óska, að þetta
augnablik liði aldrei — aldrei, en eg þori ekki að
bera fram neinar óskir. Enn þá er alt i lagi og hvergi
of langl gengið. Eg get forsvarað verk mín — eg
gel forsvarað orð og gerðir. — — — En færi eg enn