Vísir - 15.06.1934, Page 4

Vísir - 15.06.1934, Page 4
VISIR AN-TIOK-SID (EDGEROL) Kid nýja ryövapnarefni er komið. „Málai*inn“* „Webolac á lestarborð fyrirliggjandi. Þóröur Sveinsson & Co. flokkurinn vilja fresta lokaumræö- um um kreppuráSstafanirnar þang- að til lokið er umræðum um fyr- irspurn Hundseids. Mowinchel veikur. Mowinckel forsætisráðherra er veikur sem stendur, og liggur rúm- fastur. Veikindin eru ekki alvarlegs eðlis. Takmörkun hvalveiða. Nefnd. sem skipuð var af versl- unarráðuneytinu, hefir lagt til, með tilliti til þess, að hvölum verði ekki útrýmt og hvallýsismarkaðsins, að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því, að hvalveiðar verði aðeins leyfðar á tímabilinu i. des.—31. mars, og að veiðar og verkun fari þannig fram, að ekkert fari til spillis að óþörfu. Hvalveiðar Japana. , Samkvæmt „Tidens Tegn“ hefir félagið Antarctic selt bræðsluskip og fjóra hvalveiðibáta til Japan fyr- ir um 1 milj. króna. — Ætla Jap- anar að nota skipin á miðum í norð- urhluta Kyrrahafs. Morð. Cirkusstjóri að nafni Carstensen, danskur að ætt, en norskur ríkis- borgari, skaut 26 ára gamla vin- stúlku sína til bana í gær í Osló. Því næst framdi hann sjálfsmorð. Afbrýðissemi er talin orsökin. Oslo, FB. 14. júní. Skipsbruni. S. 1. sunnudag kom upp eldur í skipinu Knut Hamsun á leið til Bandaríkjanna frá Chile. Breidd- ist eldurinn svo ört út, aö skips- menn komust nauðlega í björgun- arbátana og án þess að hægt væri að senda út vanaleg neyðarmerki. Norðmenn svara Bretum. Á fundi í neðrimálsstofu breska Hár. Hefi altaf fyirliggjandi hár viö íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goöafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Utsæði. nokkra poka á eg eftir af smáum og góÖum kartöflum. Páll Hallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. Háp við islenskan búning. — Keypt langt afklipt hár. Hárgreiðslustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Trfilofanarhringar altaf fyrirliggjandi. Haraldur Hagan. Stmi: 3890. Austurstræti 3. þingsins í gær lýsti Mr. Eden því yfir, að bráðabirgðarsvar væri komið frá norsku ríkisstjórninni við orðsendingu Bretastjórnar um landhelgisgæslu við Noreg. Er svarið þess efnis, að ef rannsókn leiði i ljós, að mistök hafi átt sér stað verði bætt um fyrir það. Aidrei hefir verið betra að versla en nú í Versl. Brynja. TJÖLD, fjöldi tegunda, verð frá kr. 12,50. Garðtjöld, tjald- og garðstólar, tjaldrúm (loftpumpuð), beddar. Prímusar, mataráhöld í töskum og laus. Myndavélar og SELO filmur. Sportvörnliús ReykjavíkDr. Af hverjn nota þeir, sem besta þekk- ingn hafa á vörum til bökunar ávalt Lilln-bðknnardropa? Af Jj?í að |ieir reynast bestir og drýgstir. FUNDIÐ | Tapast hefir taska frá Harald- arbúð upp í Sportvöruhús. Skilist á afgr. Visis gegn fund- arlaunum. (381 Lítið kvenarmbandsúr hefir tapast neðst á Túngötunni. Skil- ist á Túngötu 2. (392 Nýju karlmannsreiðhjóli (Hamlet) var stolið frá Nýju Hafnarbryggjunni 7. þ. m. Númerið á hjólinu er 44055, og er framan á stellinu. — Verði nokkur var við hjólið, er hann heðinn að taka það og gera að- vart í síma 4097. Góð fundar- laun. (404 Gylt úr hefir tapasl. Skilist á Bakkastig 5. (405 HÚSNÆÐI | Einhleypur karlmaður óskar eftir litlu herbergi, án hús- gagna, lielst í vesturbænum eða á Sólvöllum, um óákveðinn tíma, nú frá mánaðamótum júní, júli. Tilboð, merkt: „18“, leggist inn á afgr. Vísis. (388 Þrjú herbergi og eldliús, með baði og öðrum þægindum, vant- ar mig frá 1. okt. Arnljótur Jónsson lögfr. Sími 1^839. (383 Agætt kvistherbergi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1867. — (401 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir 2ja herbergja íbúð með eld- ln’isi. Uppl. í sima 2008. (397 Til leigu i sumarbústað í ná- grenni Reykjavíkur; 2 stofur og herbergi til þess að elda í. Afgr. vísar á. (395 HÚSNÆÐI! Gott húsnæði, í eða nálægt miðbænum, hent- ugt til matsölu, óskast frá miðjum sept. næstk. Tilboð merkt: „Húsnæði“ leggist á afgr. Vísis. (311 íbúð, 1 stofa eða 2 herbergi og eldliús óskast frá 1. ágúst. 2 í heimili. Tilboð merkt: „1. ágúst“, sendist Visi sem fyrst. (316 P^Ít^YNNING™^ Til láns óskast 1500 krónur. Þeim er lánaði væri hægt að úl- vega algenga vinnu í nokkra mánuði. Tilboð merkt: „Júní“ sendist afgr. Vísis. (402 LEIGA I Lítill trillubátur óskast til leigu. Uppl. í síma 1410. (406 p VINNA Stúlka óskast í kaupavinnu vestur í Dalasýslu. Hátt kaup. Uppl. á Bjarnarstíg 12. (384 Slæ túnbletti. Vel unnið. Sanngjarnt verð. Hringið í síma 4024. (403 12—14 ára gömul telpa ósk- ast til að gæla barna uppi í sum- arbústað. Uppl. i versl. Baldur. Sími 4454. (391 Stúlka, dugleg við fram- reiðslu getur fengið atvinnu á Álafossi. Uppl. afgr. Álafoss. (390 Örkin hans Nóa, Klapparstíg 37. Sími 4271, Lagfærir allskon- ar bilanir á barnavögnum, saumavélum, grammófónum, reiðhjólum og regnhlifum og mörgu fleiru. Munið að fleygja ekki þeim hlutum sem liægt er að lagfæra. (1523 Örkin hans Nóa, Ivlapparstig 37, sími 4271, setur upp teppi og tjöld á barnavagna. (1524 fTTTsKAPUK | Dökkblá sumarkápa til sölu ódýrt. Holtsgötu 31. (387 Maðkur, stór og feilur, til sölu á Bræðra- borgarstíg 6, eftir kl. 6 alla virka daga, nema laugardaga eftir kl. 4. ' (386 Stigin saumavél (Singers) til sölu, standlampi og barnarúm, og eitt rúm úr satinvið með fjaðramadressu og náttborði til- heyrandi á Laugavegi 13, stein- húsinu. (385 Svört sumarkápa, sem ný, til sölu. Hverfisgötu 60, uppi. (382 Alveg' ný sumarkápa, stórt númer, til sölu með tækifæris- verð. Uppl. á Hólatorgi 2. (400 Sumarbústaður, raflýstur, í nágrenni Reykjavíkur, óskast frá L okt. Tilboð sendist Vísi, auðk. „24“. (399 íshúshurðir til sölu. Uppl. á Laufásveg 13 í Burstagerðinni. (398 Kjúklingar og egg fást ávalt i Matarverslun Tómásar Jónsson- ar. (396 Mötornjól (Harley David- son) til sölu. Uppl. Brekkustíg 3. (389 Hpeinap léreftstuskur kanpir hæsta ver&i Félagsprentsmiðjan. Hraust og dugleg stúlka ósk- ast til hjálpar á sóttvarnarhúsið við Framnesveg. (394 ' Stúlka tekur að sér þvotta i húsum. Uppl. í sima 2007. (393 ReiSföt sem ný til sölu með tækifærisverði á Bárugötu 21. —• (354 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MUNAÐARLEYSINGI. lengra, mundi eg ofbjóða kröftum minum, þreki mínu, karlmensku og vilja.---Standið upp, Jane. — Leikurinn er á enda“. — Hvar var eg stödd á þessu augnabliki? Hafði mig dreymt eða var eg vakandi? — Rödd hinnar gömlu konu var horfin. Alt hafði kollvarpast á svipstundu. Eg reis á fætur og horfði án afláts á spákonuna. Bjarminn frá eldsglæðunum lék um framrétta liönd hennar og eg virti hana fyrir mér. Þetta var ekki hönd gamallar konu. Það var mjúk hönd og fögur með hring á litlafingri. Eg laut áfram og liorfði á þenna fagra baug og mér fanst einhvern vegiiin, að eg hefði séð hann áður. Eg þóttist kannast við gim- steininn i liringnum.-----Mér fanst eg liafa séð hann mörgum — mörgum sinnum. Þá leit eg í and- lit „nornarinnar“ og sá, að það brosti við mér. „Þekkið þér mig ekki, Jane?‘ „Farið úr úlpunni og takið ofan liattinn,“ svaraði eg. — Og samstundis féll kerlingar-gerfið af herra Rochester! „Hvílikt dæmalaust uppátæki,“ sagði eg undr- andi.— „Já, getur yerið. En lieiyiaðisl þó bærilega!“ „Það má nú segja. Og yður hefir tekisl að ginna ungu stúlkurnar — villa þeim sýn og rugla þær í ríminu!“ „Mér tókst þó ekki að blekkja yður.“ „Það getur nú varla heitið, að þér hafið birst mér í gervi spákerlingar.“ „Heldur — hvað?“ „Heldur sem einhver óskiljanleg persóna. Þér haf- ið talað ósköpin öll og einungis til þess, að veiða upp úr mér hitt og þetta, sem eg hefði víst ekki sagt ann- ars kostar. — Það var ekki fallega gert.“ „Fyrirgefið mér, Jane!“ „Eg þarf að hugsa mig um, áður en eg lofa nokkru. Ivomist eg að þeirri niðurstöðu, að eg hafi ekki talað stórkostlega af mér, mun eg rcyna að gleyma þessu.“ „Þér hafið sýnt framúrskarandi varfærni.“ „Það gleður mig. Eg gerði mér að vísu far um, að tala varlega, en eg er þó ekki viss um að mér liafi tekist sem best. — Eg var alt af að hugsa um Grace Poole, en datt ekki herra Rochester i hug eitt einasta augnablik.“ „Hvað voruð þér að hugsa um Grace Poole?“ spurði herra Rochester. Eg vék hjá mér að svara þessari spurningu. — Eg sagði: „Það er alveg salt — viti þér, að liér er kominn ókunnugur maður?“ „Hann sagðist vera nákunnugur yður — hafa þekt yður lcngi, skildist mér.“ „Og hvað heitir þessi maður?“ „Mason — eða eitthvað þess háttar. Hann segisl vera frá Vesturheimseyjum.“ Herra Rochester stóð við hlið mína. Hann hafði tekið hönd mína og ekki slept henni aftur. Þegar eg mintist á gestinn, brá svo við, að hann þrýsti hönd mína ónotalega fast, eins og' ósjálfrátt, að því er mér virtist. Brosið dó á vörum lians og andardrátturinn varð þungur. „Masbn .... Mason .... og kominn frá Vestur- heimseyjum......“ Ilann endurtók þetta livað eftir annað, eins og ósjálfrátt, varð náfölur í andliti og riðaði allur, eins og hann væri að því kominn að fá aðsvif. „Gengur nokkuð að yður, lierra Rochester?“ spurði eg. Eg' varð óttaslegin, því að mér geðjaðist ekki að þessu. „Jane — Jane. —“ Hann reikaði, eins og dauða- drukkinn maður. „Eg skal styðja yður,“ sagði eg. „Jane —- þér hafið einu sinni áður boðíð mér stuðn- ing yðar. — Styðjið mig nú öðru simii.“ Hann lét fallasl niður á legubekkínn og slepti mér

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.